Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 2
111111« H ||jj||8j fhnmtiuda^ur ^,-12. marz 1959 — Alþýðublaðið ?e8rið: Sunnan og S.-V. g'olaj léttskýjað. * ÚTVARPIÐ í dag: 12.50—14 „Á frívaktinni.“ 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir. 18.50 Framburð- arkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. 20.30 Þórberg- ur Þórðarson sjötugur: Upp lestur úr verkum skáldsins 0. fl. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vildís.“ 22.20 Erindi: Vegur lífs eða dauða (Pétur Sigurðsson erind- :>:eki). 22.40 Sinfónískir tón leikar frá hollenzka útvarp inu. K ÁFNFIRBINGAR! Munið fctffisöluna í Alþýðuliúsinu Qg Sjálfstæðishúsinu í dag. ☆ *rÍMARITTB Birtingur, 3.—4. líefti fjórða árgangs er ný~. Ifcomíð úit. ★ SÆÁFNFIRÐINGAR! Styrkið ftarnaheimilið í Glaumbæ, U:aupið merki dagsins og tírekkið síðdegis- og kvöld- Scaffið í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu í dag. Styvsasamskotin. Afhent sr. Garðari Þor- sSfeiÍBBsyni prófasti: Sigríður <Seorgsdóttir 100. Stefán Ei- dksson 50. Jón Eiríksson 50. Kelga Eiríksdóttir 50. Dag- Ibjört Bragadóttir 50. Guð- •nundur Rúnar 125. Þórodd- tii’ Guðmundsson 500. Hannes -^Œár 1000. Kvenfélag Garða- lirepps 1000. Albert Erlends- moiv 150. Jón Hansson 100. Viggó Jónsson 100. Þorgeir -#órðarson og frú 500.. Guð- -•nnttdur 500. Kan 100. J. B. fcí}0. Kristján Jóhannesson 500. Ólafur Guðmundsson #00. - Sigríður. Helgadóttir og Hiríkur 1000. Valdimar Long •00C. Páll Kjartansson og IBÖISkylda 500. H og B 1000. 4Emar Guðmundsson 200. Þ. . & 290>. S. E. 200. Árni Jóns- «ost eg fjölskylda 500. Bára íSsgrwjónsdóttir 500. Sigurjón . Jliiiharsson og frú 500. Félag •bílamálara 1000. Ingvar og Chiðrún 200. Jóhann og Ing- tum 500. Jón 500, Fólkið Sel- vogsg. 1 600. Þ. K. 200. í um- fJhgi 500. Gísli Sigurðsson -#•00. Magga 100. Villa 100. Oahli 200. G. H. og M. Þ. 200. Jónas _ Magnússon, Stardal #000. Ólafur Þ. og .Bessi 500. , íStefán Pálsson 100. Tvö syst- •áai 150. Úr Vogum 100. Jö- •tanna Eliasdóttir 100. Starfs #ó-lk hjá Jóni Kr. Gunnars- «yai 4550. Skipshöfnin á Sur- #i’i«e 6600- Skipsliöfnin á ms. ♦’ák 3000. N. N. 5000. Hjón 500*. A. J. 300. Guðbjörg Vig- íúsdóítir 20-0. Starfsfólk og vistraenn Vífilsstöðum 9650. Cetómundur Þórarinsson 200. fStetfán og Sveinsína 100. Eyj- ólfur Kristinsson 400. E. E. 500. Sverrir Magnússon 1000. Gamall sjómaður á ströndinni 4000.. Eyþór Stefánsson og frú 200. Konur á ellideild Sól- vangs 660. Starfsfólk Sól- vangi 4225. Samtals 55 210. ilissjóðs Hafnarfjarðar í dag KaffisaSa í ASþýðiíhösinii og SjáSfstæð ishúsimi kl. 3» 12 e. h. ©g merkjasaSa á götum bæjarins. • • FJAESÖFNUNARDAGUR Rarnaheimilissjóðs Hafnarfjarð ar er í dag, á afmælisdegi Theó- dórs heiíins Mathiesen læknis. Börn ur Barnaskólanum selja merki á götum bæjarins, en bau verða afhent í skólanum og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Þá verður kaffisala kl. 3—12 e. b. í Alhýðuhúsinu og Sjálfstæð ishúsinu. Nemendur úr Flensborg ann- ast framreiðslu, en hafnfirzkar konur stjórna kaffisölunni. Um kl. 10 e. h. kemur Jón Valgeir Stefánsson í húsin og sýnir spænska dansa. Einnig verður upplestur eða leikþáttur. í fvrra söfnuðust um 20 þús. kr. hinn 12. marz. 50 RÖrn f SUMAR. Komið hefur til orða, að hafa 50 börn í Glaumbæ á suinri komanda, í tveim hóp- um er dveldust 4—5 vikur hvor. Þetta er undir fjársöfn- uninni í dag komið og heitir stiórn Barnaheimilissjóðs Hafn arfjarðar á Hafnfirðinga að leggia málefninu lið með því að kauna kaffi og merki eða senda kaffi, kökur o. fl., sem að gagni kemur við kaffisöl- una. SITMÁRDVALARHEIMULI. Barnaheimilið Glaumbær við Óttarsstaði, sem er eign Barnaheimilissióðs Hafnarfjarð ar, var stofnað 1957 af. félags- samtökum í bænum, sem hafa barnavérnd og líknarstarfsemi á stefnuskrá sinni. í fyrrasum- ar var endurbótum og smíði hussins að fullu lokið Qg eiga Hafnfirðingar þarna fullbúið sumardvalarheimili, sem rúm- ar 25—30 börn. Undanfarin fvö sumur hafa 50 hafnfirzlc börn dvalizt barna í bezta yf- irlæti við ákiósanlegustu skil- vrði. Hafnarfjarðarbær, ríki, möi'g fyrirtæki og einstakling- ar hafa stutt Barnaheimilissjóð Hafnarfjarðar með höfðingleg- um giöfum. . Stjöm sjóðsins skipa: Ólafur Einarsson, héraðslæknir, for- maður; Vilbergur Júlíusson, skólastjóri, ritari og fram- kvæmdastjóri; Hjörleifur Gunn arsson, forstjóri, gjaldkeri; Jó- hann Þorsteinsson, forstjóri; Sólveig Eyjólfsdóttir; Björney Hallgrímsdóttir; Sigríður Sæ- land; Ingibjörg Jónsdóttir; Þór unn Helgadóttir og Kristinn J. Magnússon, málarameistari. Auðmaiur í Reykja vík viil gefa slórhýsi AUÐUGUR maður í Reykja- vík, sem á miklar húseignir, — hefur haft hug á því að gefa þessar eignir til sjálfseignar- stofnunar, er aftur styrki ýmis konar mannúðarstarf, Frá þessu skýrði dr. Gunn- laugur Þórðarson í umr-æðum ura það á alþingi í giær, hvort gera ætti gjafir tij mannúðar- og menningarstofnana írédráitt arbærar við skattaframtal. Frú Ragnhildur Helgadóttir fylgdi úr hlaði þingsályktuinartillögu þess efnis, en hún ásamt Birni Ólafssyni hefur áður flutt um sama efni frumvarp. Nláði það ekki fram að ganga. | Að afloknu flugi heim yfir hafið, sem með „Föxum“ | | Flugvélagsins tekur aðeins t. d. frá Osló, innan við fjórar É | klukkustundir, ganga farþegar á land til móts við útlend- = | ingaeftirlit, tollþjóna og svo auðvitað virii og kunn- | = ingja. Um leið og vélin er stönzuð fyrir framan flugstöð- § | ina láta hlaðamenn líka hendur standa fram úr ermum | 1 við að koma farangri fai'þeganna inn í flugstöðina, svo 1 | hver og einn geti fengið sitt. Á myndinni sjást farþeg- i | arnir ganga í land úr Hrímfaxa, en hlaðamenn hafa opn | | að „bakdyi*amegin“ og tína þar út farfangurinn. Ljósm.: | | Sveinn Sæmundsson. Aðaifundur Skókaup mannafélagsins AÐALFUNDUR Skókaup- mannafélagsins var haldinn ný- lega. Formaður var kjörinn Lárus G. Jónsson og meðstjórn endur Pétur Andrésson og Björn Ófeigsson. í varastjórn voru, kösnir Sveinn Björnsson og Sigmar Guðmundsson. Jón Guðmundsson var kosinn aðal- fulltrúi í stjórn Sambands smá- söluverzlana og Pétur Andrés- son til vara. 508 voru fluiiar inn siasiliið ár SAMKVÆMT skýrslu verk- færaráðunauts Búnaðarfélags íslands voru fluttar inn 508 hjóladráttarvélar 1958. Munu þá vera til á öllu Iandinu 4830 hjóladráttarvélar. Af öðrum landbúnaðarvélum nam innflutningur sem hér seg ir s. I. ár: Garðdráttarvélar 2; Skurð- gröfur 2. Dragaverkfæri: Plógar 13; Herfi 2; Sláttuvélar 432; Sláttu tætarar 5; Rakstrarvélar 36; Múgavélar 587; Heyhleðsluvél- ar 15; Ámoksturstæki 176; Myk j udreif arar 14; Áburðar- dreifarar 18; Kartöflusetjarar 16; Kar töf luupptökuv élar 5; Jarðvegstætarar 49; Heygreip- ar (vögur) 78: Vagnar 6; Hey- bindivél (pressa) 1. Hestaverkfæri; Rakstrarvél- ar 38. Önnur tæki: Mjaltavélar 103; Heyblásarar (til að blása inn heyi) 43. FLOKKURINN FöndumáaskeiS KVENFÉLAG Alþýðu-S flokksins í Reykjavík hef-i ur ákveðið, að halda ann-^ að námskeið í föndri fyrir ^ félagskonur sínar, ef nægi-) leg þátttaka verður. Mun^ það þá hefjast þriðjudags-f kvöldið 24. þ. m. Kennari ^ verður ungfrú Ingibjörg^ Hannesdóttir. > \ Allar nánari upplýsing-^ ar gefa: Fanney Einars-i dóttir, Nönnugötu 9, síniiS 10 729, og Svanhvít Thorla- S cius, Nökkvavogi 60, sími^ 3 33 58. ^ 1Ú/4MLA. — Filippseyjing: 4áa£a kyrrsett fimm rússnesl íogara, sem vörpuðu ankeru •^í-tasiidhelgi. Filippseyja og bái ýn® velarhilun. í athugun er s •fcseira skipstjórana fyrir lazu«- '-lÍKlgjbbtðt, Barnaheimilið Glaumb ær við Óttarsstaði. Kvenféiag Æiþýðufl. Framhald af 12. jíðti. Félagsfundir hafa eins og að danförnu verið haldnir eina íni í mánuði, nema um há- marið. Á fundunumi hatfa ver rædd ýmis mlái og þá að sjálf gðu einkum stjórnmál, svo og rkalýðsmiál o. fl. Fastur liður í félagsstarfinu fur verið árlegur bazar í fjár Lunarskyni. Jafnan hefur ver leitazt við að hafa ein'hvers nar fræðslustarísemi fyrir fé gskonur og haldin niárn- eið. Nú stendur yfir námskeið öndri, sem nýtur mikilla vin- :lda þátttakenda. Kennari er igfrú Ingibjörg Hannesdóttir. Félagið hefur í nokkur und- farin ár haldið eina skemmt- i á vetri hverjum fyrir aldrað Ik, Af ýmsum ástæðum hef- ekki verið hægt að koma því ð enn á þessum vetri, en hún rður að öllum líkindum hald eftir páiska. Verður nánar ýrt frá því hér í blaðinu, er r að kernur. Fjárhagur lelagsins er nú heldur ffófíur eftir ástæðmn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.