Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 7
t verið ílslns. Ihrings- 3g aðrir jullsins, 'ur gert aleiðara en að igtímum un, Rak sterdam milldar- iðskipta ga bið. ð fyrir rir utan ðu, einu grænu. tur hann sinu, — bil hálf, u, og ef ani, log- issi nýj- sérstak- tafa fáir 5ókn en , 3 ÆT, Jmo, 10 13 gáta, (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiitfUKmituiiiiiiiiiiiiiimimmfi NÚ þegar Alaska er | 1 orðið eitt af ríkjum = | Bandaríkjanna, hafa 1 1 spekingarnir 1 Holly- | | wood náttúrlega feng 1 | ið þá hugmynd að i 1 gera stórmynd um þá \ | mikiilvægu atburði ár i | ið 1867, þegar Banda- jj 1 ríkjamenn keyptu A1 = | aska af Rússum. jj | Alaska kostaði = | 7 200 000 dollara, en \ | áætlað er að kvik- \ 5 myndin muni kosta = 1 7 500 000 dollara! \ uiimiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimui] FRÚ DAGMAR Laurell, sem nú er gift tannlækni í Norður-Svíþjóð, hefur fengið í arf 15 milljónir sænskra króna, sem hæsti- réttur í V-Þýzkalandi hefur úrskurðað að hún eigi til- kail til. Málavextir eru þeir, að á sínum yngri árum trúlofað ist frú Laurell þýzkum Gyð ingi, dr. Kurt Haberland. 'Þ-au giftust aldrei, því árið 1942 dó hann í fangabúð- lun nazista. Áður en hanm dó skrifaði hann erfðaskrá, þar sem hann arfleiddi tvær frænkur sínar að öllurn eig um sínum, þar sem hann var ógiftur. Eftir þýzkum lögum eftir stríð geta hjónabönd, sem kynþáttalöggjöf Hitlers hindraði á sínum tíma, tal- izt gild nú. Á þessu byggir frú Laurell kröfu sína til að erfa fyrrverandi unnusta sinn. Hefur þetta mál verið fyrir þýzkum dómstólum allt frá 1951, og er því nú lokið með því að hæstirétt- ur hefur úrskurðað að líta beri á samband þeirra Dag- mar Jonsson, eins og hún hét þá og dr. Haberland sem hjónaband lagalega séð, Bréf, sem dr. Haberland tókst að smygla út úr fanga búðunum, studdi mjög mál- stað frú Laurell.. Ættingjar dr. Haberlands missa nú erfðaréttinn yfir eignum hans, þar sem frú Laurell hefur verið úrskurðuð ekkja hans. ★ HIN vinsæla söngkona Mary Marshall er nú aftur farin að syngja á Borginni eftir skamma ferð til Eng- lands. Mörg ný lög eru á dagskrá hjá henni, sem ef- laust eiga eftir að verða vinsæl. Söngkonan hefur sungið á Borginni um sjö vikna skeið og mun dvelj- ast hér mánaðartíma ennþá. Þá hafa tveir nýir menn bætzt við í hljómsveit Björns R. Einarssonar, sem leikur að Hótel Borg. Eru það Sigurbjörn Ingþórsson, sem leikur á bassa og Viðar Alfreðsson trompetleikari. Þeir eru báðir nýkomnir heim frá hljómlistarnámi í Þýzkalandi. Frönsk síjarna ÞESSI glæsilega stúlka er að áliti Fransmanna ein af þeim girnilegustu sinnar tegundar í Frakklandi. Ungfrúin er 23 ára gömul, fædd og uppalin í Nice og nafnið er Mylene Demon- geot. Hún er af rússnesku móðerni, en faðirinn er franskur. Foreldrar hennar létu sig dreyma um, að hún yrði á sínum tíma frægur píanósnillingur, og hún vann líka ötullega og mögl- unarlaust að því þar til hún var sextán ára. En það er einmitt á þeim aldri, sem ungpíur fá hinar furðuleg- ustu flugur í höfuðið, og hún ákvað að þjóna leik- listargyðjunni, Thalíu. Hún fór á leiklistarskóla í París, en meðfram starfaði hún sem ljósmyndafyrirsæta. — Áður en langt um leið skreytti hún forsíður allra fremstu vikublaða heims. Árið 1954 fékk hún sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd, en síðan hefur frægðarfer- ill hennar verið óslitinn. Meðal mynda, sem hún hef- ur leikið í má nefna Bon- jour Tristesse. Nú er i ráði að hún leiki fyrir enskt kvikmyndafélag, þar sem hún á að leika á móti Anne Heywood og Michael Craig. Hún er gift ljósmyndaran- um Henri Coste. Góðir fefiiingirgpfÉr Þrjár stærðir af skíifborðum. Verð frá kr. 1.60ö,®0. Snyríiborð væntanleg í næstu viku. Skólastræti 1 B — Sími 14423. ðalfuntlisf Framhaldsaðalfundur Byggingasamvinmnffélaga starfsmanna ríkisstofnana — samkvæmt 17. gr* samþykktar félagsins — verSur nalclinn í Baðstofu iSia- aðarmanna mánudaginn 16. maiz næstk. kl. .8,30 e. h. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstt'rf. Skorað er á félagsmenn að mæta stundvíslega. 1 Félagsstjórnin. SKRá um skatt á sfóreipir samkvæmt lögum nr. 44, 1957, lagðan á hlutafjár- og stoísJr* / sjóðseignir, sbr. dóm HæstaréttaF í málinu nr. 116, íiggur frammi á Skattstofu Beykjavíkur, Hverfisgötu % dagana 12. marz til 25. marz aæstk., að báðum döguraí meðtöldum kl. 10—12 og 13—16, dag hvern, jm aðeí»a kl. 10—12 á laugardögum. f skattumdæmum utan Seykjavíkur, þar sem staíS þessi tekur tíl, veita viðkomaswii skattstjórar eða yíiSf* skattanefndir upplýsingar um álagnlnguna. Athugasemdir við skráng, skelu sendar til skattsíiiííu ans í Reykjavík.fyrir' kl. 24, 31. marz næstk. Reykjavík, 11. marz 1958. SKATTST'JÓR.INN í REYK.TAVÍK. íbúð * Erlendur sérfræðingur, sem dvelja mun hér á laffit® í allt að 3 ár, óskar acV taka á leigu 2—3ja Iierlbergja ílnið með húsgiigiuHT’. Styttrli U’igutimi lcemuft einnig til greina. — TilfooS senclist til a%reiðs2®! Maðsins fyrir 20. þ. n», merkt „Sérfræðingur.'* ttulpöint Kæliskápar m horfir bjóst við?“ segir Philip suðrænt glottandi. „Og allt þetta í Urlenzk- hjarta Himalaya. En lausn i og með gátunnar er að finna í ógn- . „Já, er arstóru hvelfingunni þarna en, þú uppi. Hér stendur þú í löng um dal, en forsjónin var svo duttlungafull fyrir mörgum þúsundum ára að byrgja fyrir hann með þessari stóru jökulhvelfingu. Tíbetsku munkarnir hafa búið hér öldum saman. Komdu með, ég skal sýna þér hvar þú ert. Ég er einmitt að vinna að kortateikning.“ Frans fylgir þessum nýja vini sín um, mállaus af irndrun. Frá USA. Heimsþefekt lirma Stærð 8,4 kubifefet Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Innfiutningsverzlun MOCO |hl P. I. B. Bo* 6 Cop«nhc9*n Templavasimtli 3 (2 hæð) Sftodabíiaeigendur Athugið! •-* Hef fengið nokkur stykkd aí. hinum margeftirspuröSr þýzku kúplingsdiskum — Tek einnig viðgerðir Skocfe* bíla í ákvæðisvinnu. GUÐML’NDUR MAGNÚSSON. ] Kringlumýxarvegi 8 — Sími 35607. AlþýStiWsSið — 12. marz 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.