Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 11
Flugyéiarníí^ Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm,- liafnar kl. 08.30 í fyrramálið. ■— Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. —■ Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. SkSpSsi £ Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er á Skagafirði á vesturleið. Þyrill er á leið frá Rvk til Bergen. Helgi Helga- son fer frá Rvk á morgun til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Kaupm,- hafnar 10.3. fer þáðan til Leith og Rvk. Fjallfoss kom til Hamborgár 10.3. fer það- an til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. Goðafoss fer væntanlega frá Rvk í kvöld 11.3. til Keflavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss kom til Lysekil 10.3. fer þaðan til Rostock, Ham- borgar og Amsterdam. Reykj arfoss fór frá Hull 9.3. til Rvk Selfoss kom til Rvk 6.3. frá New York. Tröllafoss kom til Rvk 10.3. frá Hamborg. —. Tungufoss fór frá Vestmanna eyjum 28.2. til New York. Skipadeild S.Í.S.: Hvasasfell fer 14. þ. m. frá Odda í Noregi áleiðis til íslands. Arnarfell fer frá Sas van Gehnt í dag áleiðis til íslands. Jökulfell er væntan- legt til New York 14. þ. m. Dísarfell lestar á Austfjarða- höfnum. Litiafell e.r í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga fell. er væntanlegt til Akur- eyrar frá Gulfport 16. þ. m. Hamrafell fer í dag frá Rvk áleiðis til Batum. Huba er á Breiðdalsvík. Aðatfundnr IFélags bifreiðasmlSa AÐALFUNDUR Félags bif- reiðasmiða var haldinn nýlega. Fráfarandi formaður Gunnar Björnsson baðst eindregið und- an endurkjöri. — Núverandi stjórn skipa: Haraldur Þórðar- son, formaður og meðstjórn- endur þeir Hjálmar Hafliðason, Magnús Gíslason, EgilJ Jóns- son og Þorkell Pálsson. Til vara Eysteinn Guðmundsson og Guð mundur Agústsson. Fun'diurinn lýsti ánægju sinnl með þann áraniguir, sem náðst hefur vegna baráttu fé- lagsins fyrir innflutningi yfir- byggðra almienningsvagna. Félagsmenn eru nú um 70 talsins o,g 19 lærlingar eru í iðninni. STOKKHÓLMUR. — Nýlátinn er hér í Stokkhólmi sj'ötugur maður, sem alla æví lyfði við sult Og seyru. — Við athugun á herbergi hans kom þó í ljós, að gamlingurinn lumaði á 100 þúsund sænskum krónum í peningum og verðbréfum. Hann s-.ttist við hlið elcilsin- , sagði eitthvað við kapteininn °g jePPir,n flaug af stáð. Eg leit á Csepege. Hann lyfti augabrimunum og sagði: — Ay, ay, ay! — Majórinn fer til Györ, || sagði hann Hann fer alltaf í jeppa ’til Györ. — Vi5 fáum þá bráðlega að vita hvers vegna, sagði Av- ron og tr- kkti upp úrið sitt. Við biðum allan daginn og allt kvöldið. Þegar klukkan var orðin níu höfðum við ekki meira að tala um. Við sátum þarna, örmagna og ein mana, örvænting okkar var slík, að við kvörtuðum ekki lengur. Cotterill var sá eihi, sem. ekki gafst upp. Hann stóð upp úr stólhum. „Ég ætla að fara að hátta,“ sagði hann. Við hin risum á fætur og dróg umst upp á loft. Við vorum hægfara og þögul. Ég hnippti í Cotterill fyrir utan dyrnar. „Ég ætlaði ekki að segja yður frá því,“ sagði ég. „Það getur alltaf eittihvað komáð fyrir, en mér tókst ,að koma skilaboðum til sendi- ráðsins." Hann galopnaði syfjuleg auguh og deplaði þeim eins og ugla. „Þér eruð svei mér dugleg,“ sagði hann og tók í * höndina á mér. „Hvernig í ó- sköpunum gátuð þér það?“ „Á morgun,“ sagði ég þreytulega. „Við skulum tala um það á morgun. „Mlá ég segja hinum það?“ „Ef þér viljið.“ Ég fór inn á bað og þvoði mér uim hárið til að reyna að hugsa ekki uon. morgundag- inn. Konurnar höfðu snúið sér upp að vegg og voru anri- aðlhvort að gráta eða sofandi, (Allt kvöldiið höfðu þau horft ávítandi á mig.) Ég var lengi að hátta mig og ég lagðist nið ur í myrkrinu og hugsaði uim V, ég reyndii að hugsa ekki hugsunina á enda. Ég heyrði rétt áður en ég féll í svefn, að hundur gelti á torginu. Mig dreymdi andiitslausa lög- reglumenn, sem gengu upp endalausa stiga og börðu.a hverjar dyr. Barsmíðin varð hærri og hærri og ég æpti á þennan hljóðlausa bátt, sem maður æpdr í martröð, „Kom inn.“ Ég vaknaði í svitábaði. Það var eimhver að banka á svefnherbergisdyr karlmann- • v A' anna. „Þetta er Csepege! Komið ' niður.“ Ég settist upp og hlustaði. „Hvað er það?“ sagði Áv- ron. Ég heyrði ekki svarið og þorði ekki að fara fram úr rúmiinu,. Eftir dálitla stund gengu mennirnir framhjá her bergisdyrunum. „Við skulum ekki vekja þær.“ Þetta var rödd Rhine- landers. Þair læddust framhjá. Ég fór á fætur, klæddi mig í ; greiðslusloppinn, fór fram. á ganginn og sá fylkinguna, sem hefði átt heima í frönskum svefn'herberais skrípaleilc. —• Cotterill g;ekk fremstur í dopp ótta sloppnuim sínum>, á eftir , ■honum gekk Avron í tvíd jakka yfir náttfötunum. Gul- branson var í flúnelisslopp, Kretsöher í þykkum frakka yfir garnaldags náttskyrtu. -■ RlhineTander var glæsilegast- ur, hann .var í silkislopp eins og. þeimi. sem fást á torgum , Kaíró. Ég elti þá niður, en ■ faldi mág frammi á dimmum ganginum,. Ég heyrði rödd Sui'ovs: 1 „Mér finnst leitt að hafa vak • Sagasi 21 GEORGE TÁBORI: •■x UT Kretsohmer ákveðinn. „Satt að segja ... þetta að þér kom ust í vandræði okkar vegna ... það var ekki það, sem við ætluðumst til. En eftir kvöld ið í gær ... við heyrðum ekk- ert frá yður ... við vissurn ekki hver örlög okkar yrðu ... og allir þessir verðir fyr- ir utan. . . Getið þér ásakað okkur?“ „Ég sagði ykkur að hringja ekki.“ Surov kveikti sér í síg- arettu. „Ég var sjálfsagt heimskur, en ég hélt ég gæti treyst ykkur. Mér datt aldrei í hug, að þið mynduð haga ykkur eins og mýs, þegar kötturinn er ekki heima, um leið og ég sneri við ykkur bak inu. Hvað hélduð þið eigin- lega? Hvað vonuðust þið eftir að öðlast — alþjóðlegt vanda- mál? Jæja, þá hefur ykkur tekizt það. Við eruð svo vit- ur, að þið hafið grafið ykkar eigin gröf. Ég vii ekki að j/77 MYRKRINU ið ykkur.“ Hann var greini- lega grarnur. „Setjist niður, ég hef fréttir að færa.“ Ég.heyrði stóla dregna að borðinu. „Nú?“ það var vonglöð rödd Avrons. „Þið eriTð sjálfsagt ánægð núna,“ hélt Surov áfram. Hann Mýtur að bafa verið að borða oo- drekka, því ég heyrði í hnífapöruitn, og glasaglamur. „Er ferðaleyfið komið?“ spurði Rihinelander. „Nei,“ svsraði Surov. „Ég átti ekki v;ð það.“ Það varð smálþögn. ,.Ég átti við- sletti- rekuskapinn í ykkur.“ Kretsvhmier sagði rómur: majór?“ „Við hvað eigið þér, herra „Svona, svona,“ sagði Sur- ov milt. „Látið ekki eins og þið vitið ekbí neitt. Þið vitið hvaðan ég kem.“ „Ekki beint,“ sagði Cotter- ill. „Ég kem frá að'alhækistöðv- unumi í Gvör,“ sagði Surov við hann. „Bobenko hershöfð- ingi, yfirmaður minn, skipaði mér að korna . •.“ „Og?“ sagði RJhinelander spyrjandi. „Og,“ sasrði Surov. „Hann ætlaði mdg lifandi að drepa.“ Hann leit á Rbinelander. „Er það ekki rétt hjá mér?“ „Við hvað eigið þér?“ Það var Avron, sem spurði. „Þar var maður úr brezka sendiráð'inu," hélt Surov á- fram. „Han-o var að mótmæla meðferðinni á ykkur. Var það ekki það. sem þið vilduð?“ Aftur varð =máþögn. Ég gekk fram í gættina og sá Surov. Han-n sat v’ð borðsendann og var að naaa gæsarlæri. Cse- pege stóð við hlið hans með vodkaflöskn Samf erðamenn mínir sátu víð hinn enda borðs inis, vonl'ausir os hj'álparvana borgarar á náittfötu'num. Surov tæmdi glasið og sá að Gotterill stsrði á vodkatflösk- una. „Þér burfið ekkert að óttast," sasð: hann. „Ég drekk ekki í kvöld “ Hann ýtti disk- inum frá sér og mælti: „Ég vil fá að vita. hví þið gerðuð þetta.“ „Gerðum hvað, herra maj- ór?“ spurði Kretschmer með lotningu. „Hringduð i send'iráðdð.“ „Ég hringdi ékki,“ sagði másskiljið mig. Ég fyrir mitt leyti verð dauðffeginn að losna við ykkur. En eitt langar mig að vita. Hvaða snillingur hugs aði upp þessa stórkostlegu ráðagerð?“ Cotterill svaraði strax, eins og hann væri að reyna að komia í veg fyrh svar hinna. „Við ákváðum það sameigin- lega.“ „Nei, heyrið þér nú,“ mót- mælti Kretschmer, Hann var ekki eins rárnur. „Samieiginleg ákvörðun,“ sagði Avron. „Bíðið þið nú við,“ mót- mælti Kretschmer aftur. „Það er ekki rétt að ljúga svona að majórnum „Þegið þér,“ hreytti Rhine- lander út úr sér. „Hver gerði það?“ spurði Surov aftur og ég gekk inn í herbergið. „Það gerði ég,“ sagði ég. „Hin áttu þar engan hlut að mláli.“ Cotterill stóð upp. „Díana, í guðs bænurn ...“ „Leyfið henni að tala," vældi Kretsdhmer. Suirov leit á mig, hann tók ósjálfrátt fast um glasið og það brast í höndum hans, hrökk í þúsund mola. „Ég var aðeins að reyna að hj.álpa,“ sagði ég. Hann stóð á fætur. „Til hamingju. Yður hefur tekizt mjög vel upp.“ Hann gekk að stól og tók upp yc'irhöfn sína. „Þið farið héðan í fyrra málið. Öll.“ Rhinelander sneri sér til hans. „Og hvert?“ „Til Budapest“. Hann klæddi sig í yfirhöfnina. „Og svo sitjið þið í dásamlegu fang elsi á meðan ræðismenn ykk- ar mótmiæla og aðalbæki- stöðvar okkar nejta að taka mótmælin til greina. Fangels ið er dásamlegur staður,“ bætti hann við. „Morgunmat- ur í rúmið og skemmtun á hverju kvöldi. Það er ba’ra það, að sumir klefarnir eru svo litlir, að ekki er hægt að standa þar beinn, og nefið á manni rekst í vegginn, þegar maður snýr sér við.“ Cotterill sagði: „Ég skil yð- ur ekki, majór. Hvað hefðum' við getað gert? Hvað hélduð þér að við gerðum. — sætum og vonuðum?“ Surov, sem' var að fara út úr diyrunum, leit beint á mig. „Nei, en hefðuð þér ekki 'hringt , . .“ Hann gekk á brott án þess að ljúka við setnáng- una. „Hvað, ef ég hefði ...?“ Ég gekk á eftir honum, en Kret- sohmer stóð fyrir íraman: hann. og sagði: „Eruð þér að gefa í skyn, að þér hefðuð sleppt okkur, ef hún hef|ii ekki hringt?“ Surov urraði að honum. „Hvernig gat ég sleppt ykk- ur, án þess að senda hana og Ungverjann hennar til Buda- pest?“ „Ekkert annað?“ spurði Kretschmier gleiðbrosandi. „Sendið þau til baka og slepp Tð ’okkur.“ „Svínið þitt,“ sagði "Rthine- lander við Þjóðiverjann. „Ég vþ fá ferðaleyfi,“ vein aði Kretschmer í vama.rskyni. „Það er allt og sumt, ferða- leyfið.“ „Þér hafið ekki svarað spurningu hans,“ sagði ég við Surov. Hann leit við. Ég hélt bann rnyndi berja mig. Andiit hans var eldrautt af b.rseði, „Ég hélt,“ sagði hann illsku lega, „að þið væruð eins og stór, hamingjusöm fjöhkyldá. Saman fcomuð þið, saman far- ið þið.“ Hann opnaði dýrnar. „Þið farið í vörubíl og undír gæzlu, klukkan á mínútunni sjö,“ bætti hann við og hvarf. ■ | 28. Kretséhmer gekk upp að glugganum og lagði nefið við hann. Hann lézt vera grátv andi, þó ekki væri til anniars en, að reyna að boma í veg 6RANNABNIR að taka ekki klár, mamma. Ég or Min kn allan þvottinn fyrir þ»g.“ úlþýðublaðið — 12. maxz 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.