Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 2
'íimnituíiagur. BREIÐFIRÐIN GAFÉL.AGIÐ hefur félagsvist í Breiðfirð ingabúð í kvöld, föstudag, kl. 8.30. Og er það næstsíð- asta spilakvöldið á þessum vetri. ÁRSHÁTÍÐ Húnvetningafé- iagsins verður í Iido í kvöld kl. 7.30 (Þorrablótsmatur). Skemmtiatriði: Minni Húna jþings, Jón Pálmason alþm. Söngur, tvöfaldur kvartett. Stjórnandi Ragnar Björnís. Minni kvenna: Skúli Guð- mundsson alþm. Éinsöngur Birgir Halldórsson. Gaman þáttur: Bessi Bjarnason, iG-unnar Eyjólfsson. Dansað fcil kl. 2 e. m. Sjá auglýs- ingu! Í5.KÁFTFEI IÚNGAMÓT verð haldið í Framsóknarhús- >,nu annað kvöld, Mótið )>.efst kl. 7 síðdegis með Ijorðhaldi. Kvikmyndaþátt U.r: Úr Hornafirði. Eistdans: Helgi Tómasson. Skemmti- •þáttúr; Karl Guðmundsson. tÖTVARPIÐ í dag: 18,30 Barnatími: Afi talar við Stúf litla. 18.55 Framburð- arkenusla í spænsku. 19.05 IMngfréttir. 20.35 Einsöng- ur: Einar Kristjánsson. 21 'Vestan um haf. — Þjóð- ræknisfélag íslendinga sér »m dagskráng: 22,20 Lög unga fólksins. ffjJLÍ- og Hermóðssöfnunin: Blindravinnustofan, Gmnd arstíg 11, kr. 425.00. jgj|Á Guðspekifélaginu. Stúk an Mörk heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstræti &2, Gretar Fells flytur er- indi: Að Logafjöllum. — Birgir Halldórsson syngur einsöng við undirleik Skúla I-Ialldórssonar. Kaffiveiting av l fundarlok. Utanfélags- fóik velkomið. T§r FéíagsSíf Æskulýlsvihan í Laugarneskirkju. — 'Sigur-' öteinn Hersveinsson útvarps- 'V'írki talar á samkomunni í Jíjvöld. Frésöguiþáttur, tvísöng ur, einsöngur. — Allir vel- Jixámiir. KFUM - KFUK. Islands ©&»r til tveggja fimm úaga ísfeemmtiferða yfir pásjsana, ö*mur ferðin er að Hagavatni dg á Langjökul, hin ferðin ar í Þórsmörk. Gist verður í fiæiúhúsum félagsins. Lagt af fítað í báðar ferðirpar á íianmtudagsmorgun og feomtð heltn á ménudagsfevöld. Upplýsingar í skrifstofu fé- fagsins Túngötu 5 sími 10533. Flugvirkjar Flugfélags íslands vinna að „jgkoðiri IY“ á Viscountflugvéluin félagsins. Skoðun in tekur um finun vikur. Islenzkfr flugvirkjar gefa nú framkvæ áVi Utanríkisráðherra Framhald af 1. síðu. verndun fiskimiðanna og sýndi fram á, hvernig íslendingar hefðu ekki átt í annað hús að vernda en >hina gömlu reglu um að hver skyldi sjélfum sér nógur. Hefðu íslendingar þvf orðið að færa út fiskveiðitak- mlönkin í 12 miílur 1. septemlber 1958. Hins vegar hefði þetta skref íslendinga ekki verið ó- vænt heldur beint skref í fram» haldi aif fyrri ákvörðununa þeirra í þessu miáli. Utanríkisráðherra sagði loks,, að Iherhlaup Breta á miðunum við íslamd hefði gert ástandið stórum alvarlegra frá sjónar- mdði íslendinga og mundu þeir, þrátt fyrir það, í engu hörfa fré ákvörðunum sínum. —o- Þorlákshöfn FLUGFÉLAG ÍSLANDS bauð í gær blaðamömmm að sjá hvernig alJsherjarskoðun og viðgei’ð fer fram á Viscount flug vélum félagsins, en það er hin svonefnda „skoðun IV“. Það hefur aldre; komið fyrir í þau tvö ár sem F.f. hefur átt Vis- count flugvélarnar að bilað hafi eitt né neitt í Rolis Royge Ioft þrýs'fc'ireyflum válanna. Sýnir það bezt, hversu öirugg og traust smíði þeir eru. ALLT frá því að Flugfélag íslands hóf hér innanlandsflug á öndverðu ári 1938, hafa ís- lenzkir flugvirkjar annazt meg inhluta skoðana, viðhalds og viðgerðjr flugvélanna, sem ann ast hafa þann þátt flugsins. Sömuleiðis hafa þeir annazt flastar skoðanir á Skymaster- fluevélum féJagsins, nema svo- kallaðar ,,8000 klgt. skoðanir11, sem framkvæmdar hafa verið erJendis. Er Flugfélag íslands festi kaun á millilandaflugvélum sín um af Viseount gerð fyrir tæp- um tveim ámm síðan, var af fé- lavsins hálfu ákveðið að leggja í framtiðinni fullt kapp á að alJt viðhald þessara flugvéla vrði framkvæmt hér á landi og á bann hátt snaraður mikill er- Tendur gjaldevrir. Hér var um m>kið átak að ræða, bví að með tilkomu Viseount-flugvélanna tóku íslendingar þrýstilofts- knúnar fJuevélar í þiónustu sína og Viscount-flugvélarnar '"■ii -T verulegu leyti frábrugðn ar eldri gerðum flugvéla, er hér eru í förum. Strax vorið 1957 var hafizt handa um sérbiálfun flugvirkia iafnhliða bess. er flugmenn fé- ) avsins nutu biálfunar erlendis í sínum hlufa s^arfsins. Nú er svo komið. að 17 af flugvirkj- um félassins. hafa iokíð próf- um hiá Vickers og Rolls Royce verksmiðiunum. b. e. a. s. fram- leiðendum Viscount-flugvél- arrna og hrevfla beirra. f fvrstu vo-n allar skoðanir Viscountflugvélanna fram- kvæmdar f B>-'Jlandi og kom bar tvennt til. f fyrsta lagi voru og nú í marzmánuði eru þeir að framkvæma í fyrsta sinn svokallaða „skoðun IV“ á .,Gullfaxa“, en þessi tegund skoðunar er sú stærsta, sem gerð er á Viscount-fiugvélum og fer fram eftir 2400 flug- stundir. Sams konar skoðun verður gerð á „Hrímfaxa11 í verkstæðum F. í. í næsta mán- uði. 2400 TÍMAR — SKOÐUN IV. Segja má að í þessum stærstu skoðunum á Viseount-flugvél- unum, sé hver hlutur fiugvél- arinnar nákvæmlega rannsak- aður eða um hann skipt, skv. fvrirmælum framleiðanda og loftferðaeft.irlitsins brezka. I slíkum skoSunum, eru einn- íg framkvæmdar breytingar og_ endurbætur á flugvélunum í samræmi við fyrirmæli fram- leiðenda. Staríandi flugvirkjar hjá Flugfélagi íslands eru nú 45, bar af hafa, sem fyrr segir, 17 lokið prófurn í hinum ýmsu greinum varðandi Viseount- flugvélarnar. Allir hafa þessir menn hlotið háar einkunnir og þá hæztu, sem jafnframt er ein hæsta einkun. sem teþjn hefur verið hjá Vickers-verk- smiðjunum. híáut Gunnar Val- geirsson, flugvirki, 97.5%. Yfirmaður allra flugvirkj- anna, Brandur Tómasson, sem nú hefur starfað í rúmlesa tutt ugu ár hjá Flugfélagi íslands hefur á hendi vfirumsjón allra skoðana og viðgerða, sem fram kvæmdar eru á verkstæði F. í. Hann befur hlotið starfsaldurs- merki félagsins úr gulli með arahlutabirpðir hérlendis af, demanti, Ásgeir Samúelsson er skornum skammti og biáifun vurkstjóri í flugskýli en Jón N. flugvirkjar sýnt, að þeir standa starfsbræðrum sínum erlendis fyililega á sporði og er það raunar álit þeirra manna, sem bezt þekkja til þeirra mála, að vinnubrögð og vandvirkni ís- lenzkra flugvirkja sé meiri en víða annars staðar. Þá er ekki síður rnikils virði að með framkvæmd slíkra skoð ana á flugvélum hérlendis spar ast mikill erlendur gjaldeyrir, t. d. mundu vinnulaun erlendis við þær skoðanir, sem nú er verið að gera á „Gullfaxa11 og sem gerð verður á „Hrímfaxa11 í apríl, nema samtals um Vz milljón króna. Kvikmyndasýning (Framhald af 1. síðu). sæmilegur í dag. Er einn bátur kominn að mieS rúm 10 tonn og annar á leið- inni með mieira að öllum lík- indum. Bátarnir eru allir byrj- aðir með net. Atvinna er alltaf næg hér í þorpinu. „Litlafell11 var að losa oliu í ’miorgun, „Hvassafeli“ er væntanlegt mieð útlendan á- burð lá næstunni og „Dacia” miun koma með sement frá Akranesi á laugardag. — M.B. t’I Ólafsfiörður Framhajd af 12. síðu. Fór hann fyrst út s. 1. þriðju- dagskvöld og hefur ekki frétzt um afía hjá honum-. Togarinra „Norðlendingur11 átti að landa hérna um daginn, en gat það ekki vegna veðurs og hélt því til Sauðárkróks. Er hann ef til vill væntanlegur hingað úr yfir standandi veiðiferð. Heilsufar og tíðarfar er gott og snjólítið miðað við árstíma. R.M. fiugvirkia pkM Jokið. Fliótlega var bó bvrjað sð framkvæma mmníbáttar skoðanir á Vis- countflugvéh>pnm hér heima, b. e. a, s. svokaUaða ..skoðun I“, sem gerð er eftir hveriar 135 flugstupdir. Haust.ið 1957 voru svo gerðar héNendis svokallað- PáJsson er yfirmaður skoðun- ardeildar. Skoðunardeild hefur á heridi allar spjaldskrár varð- andi hina ýmsu flugvélahluta, sem skipt er um eftir ákveðinn bjónustutíma. f skoðunardeild, sem ber ábyrgð gagnvart Loft- ferðaeftirliti ríkísins, vinna qr „skoðanir II. en bær fara au]j Jóns, tveir sérmenntaðir fram eftir hveriar 400 klst. Þá gerðu flugvirkjar Flugfélags fsiands fyrstu „skoðiin 111“ í nóvember s. 1.. en slíkar skoðan ir fara fram eftir 800 klst. flug, flugvirkjar og tveir skrifstofu menn. Með því að takast á hendur stærstu skoðanir Viscount-flug vélanna hér heima, hafa ísí. FÉLAGIÐ Germanía efnir til kvikmyndasýningar í Nýja Bíó á morgun, laugardag, kl. 2 e. li. Sýnd verður þýzka kvik- myndin „Nachtwache11 (Nætur- varzla). Aðalhlutverk leikur Luise Ullrich, sem dvaldist hér lendis og ferðaðist um fjöll og firnindi. Hefur kvikmynd þessi vakið mikla athygli víðs vegar um lönd. Aðgangur kostar að þessu sinni 10 kr. og rennhr ágóðinn allur í söfnunina vegna sjó- slysamna, Er þess að vænta, að fólk fjölmenni og styrki gott miálefni um leið og horft er á skemmtilega kvikmynd. Skákþfng ísfands hefslZl.mann.k. SKÁKÞING íslands hefst í Reykjavík kl,- 3 e. h, hinn 21. marz n. k. og stendur til 30. marz. Keppt verður í tveimur flokkum, landsliði og meistara- flokki og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borizt til skák sambandsstjórnar £ síðasta lagi sunnudaginn 15. marz. Efgur- vegari í landsliði hlýtur titil- ÍOn skákmeistari íslandg 1959. í ráði er að breyta lögum sambandsins um þátttökurétt í landsliði og má því búast við að þetta verði í síðasta sinn, sem keppt verður eftir núver- andi skipan. KVENFÉLAG AlþýðuÁ flokksins í Reykjavík bef-? ur ákveðið, að halda ann-^ að námskeið í föndri fyrirý félagskonur sínar, ef nægi-y^ leg þátítaka 'verður. Muný það þá hefjast þriðjudags-S, kvöldið 24. þ. m. KennariV, verður ungfrú IngibjörgS Hannesdóttir. S Allar nánari upplýsing-S ar gefa: Fanney Einars-j dóttir, Nönnugötu 9, símó 10 729, og Svanlivít Thorla- J cius, Nökkvavogi 60, sími^ 3 33 58. ? iifFUJ | um i anarisiáSin l , s MALFUNDUR Félagsy, ungra jafnaðannanna ÍV, Reykjavík verður n. k.V mánudagskvöldg kl. 8,30 e.V h. í Ingólfskaffi, uppi, inn-S gangur frá Ingólfsstripti. V Fundarefni: VARNAR-V MÁLIN. Framsögumaður: ^ Karl Þorkelsson. S> FUJ-félagar eru hvattii?? til að fjölmenna stundvís-? lega, ^ -Jg S3. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.