Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 3
Perth lávarður kominn í rannsékrs arför til Nyasalands Ræðsf harkalega á Kassem og komm únista annan daginn í röð. Komm- únistahreinsun í Kairó Blantyre, 12. marz. (Reuter). VARA-nýlenduniálaráðherra Breta kom hingað flugleiðis í dag til að kanna á staðnum ó- eirðir Afríkumanna, en jafn- framt setti lögreglan í Rhodesíu í fangelsi svo til hina síðustu liinna áköfustu leiðtoga Afríku ínanna í landinu. Perth lávarð- ur kom ttt Tanganyika og tók Arn^itage, landsstjóri á móti honum á flugvellinum), sem stérkur. vörður var hafður um. Brefir skjófa eldflaug í 500 km hæð Adelaide, 12. marz (Reuter). BRETAR skutu í dag á loft, með góðum árangri, eldflaug, sem sennilega verður notuð til að skjóta á loft fyrsta gervi- hnetti Breta. Flaugin heitir Black Kniglit, erH5 fet á lengd og náði um 500 km, hæ$. Henni var skotið frá Woomera-til- raunasvæðinu um 600 km. héð- an. Ástralski birgðamálaráð- herrann, Allen Hulme, skýrði frá skoti ]>essu og kvað tækin í flauginni hafa veitt verðmæt- ar upplýsingar á meðan á flug- inu stóð. Enn beðið Perth kvaðst mundu verða 2 eða 3 daga við að kanna ástand- ið í Nyasalandi og síðan fljúga til Lfondon ti! ð gefa stjórn- inni skýrslu. Skömmu fyrir komu hans bönnuðu yfirvöld- in Zambía-kongressinn í Norð- ur-Rhodesíu. Z AMBIA-KLOFNIN GUR ÚR ÞJÓÐERNISHREYF- INGU. Bannið 'á Zambia-kongress- inum — sem er klofningur út úr þj óðerniskongress Afríku — og íhandtaka leiðtoga ihan's þýðir — að næstum allir áböfustu leiðtogar hinnar sjö milljóna AMkumanna í ríkjasamlbandi Suður-Rhodesíu og Nyasalands eru nú í fangelsi. FYRSTU AÐGERÐIR í N—RHODESÍU. Þetta voru fyrstu aðgerðir í Norður-Rhodesíu gegn afrísku þjóðernishreyfingunni. Benson landsstjórí Niorður-Rhodesíu, sakaði Zambia-kongressinn í út varpsr.æðu í dag um að hafa byrjað ógnarstjórn með göldr- um og „óumræðilegum formæl ingum“. Lákti hann kongress- inum við félagsskapinn „Morð h.íf.“. ENN ÓRÓ í NYASALANDI. Enn er nokkur óró í norður- hluta Nyasalands og hafa verið unnin mikil skemmd'arverk á vegum og brúm. ÍÞá er leitað að einum helzta leiðtoga Afríku- kongressins, Sipalo að nafrii, — sem grunaður er um skemmd- arverk ó tveim flugvöllum. 408 með limir kongressins í Nyasa- landi hafa verið þandteknir síð- GAMAL ABDEL NASSER, forseti Arabíska sambandslýð- veldisins, réðst í dag, annan daginn í röð, á byltingarstjórn- ina í Irak. Sagði hann, að Abd- ul Kerim Kassem, forsætisráð- heira, hefði tekið upp aðferðir hins hægrisinnaða fyrirrenn- ara síns, Nuri al Said, og ír- anskra kommúnista, er báðir hefðu verið umboðsmenn er- lendra ríkja. (Nuri var drepinn í byltingunni í írak í júlí s. I.). Þessi siðari ræða Nassers var einn af ýmsum atburðum í dag, er ollu því, að samskipti land- anna hafa aldrei verið verri. í Kairo var tilkynnt, að stjórn Nassers hefði sent harð orð mótmæli til Bagdad vegna loftárásar íraksbúa á sýrlenzkt landamæraþorp, E1 Hamoud- eya fyrir tveim dögum. Þó var einnig mótmælt and-Nasser- ískum mótmælagöngum1 í Bag- dad. Nasser sagði 25.000 áheyr- endumi í dag, að stjórn haiis hefði getað svarað „höggi tií höggs“ árásinni á E1 Hamoud- eya, er íranskar orrustuflugvél ar skutu á þorpið. — En hann bætti við: „frönsk þorp eru ar- abaþorp, og við munum aldrei ráðast á þorp Araba“. iSpegilmynd af gagnrýni Nass ers á íranska kommúnista sást í Kairo í dag, er hreinsað var til ó ritstjórn vin-stri blaðsins A1 Masaa. Ritstjórinn, Khaled Mohiedin var sendur í langt frí, og aðrir kommúnistar reknir. Blaðið Bourse í Kairo, sem er í eign stjórnarinnar, sagðí í dag, að- Kassem héldi uppi ,,blóð:baði“ eftir misheppnaða Framhald á 10. síðu. Svartir læknar leita frá S.-Afríku Höfðaborg, 12. marz (Reuter) FORSETI læknadeildar Natal- háskólans, dr. Gordon, sagði í dag, að Suður-Afríka væri að tapa fjölda, svartra lækna, vegna þess að stjórnin greiddi þeim lægri ■ laun en hvítum læknum. Kvað hann fjölda svartra lækna nú leita starfa í Ghana, Nígeríu og öðrum Af- ríkuríkjum af þessum sökum. Mun læknaráðið ræða þetta mál við heilbrigðisráðherrann. lllllllllllllllllliillllllllilillllrniliiinMtiliiliiiiiiHHUllin an hernaðarás^andinu var lýst yfir fyrir níu dögum. NASSER — KRUSTJOV Áður borðuðu þeir saman — nú er öldin önnur. De Gaulle hefur á prjónunum fillögur u lausn Berlínar-deilunnar og kalda sfríösins Talinn muni koma fram meö þær í Sok! J®*™,sænningi Ur Þýzka- marz, fyrir raðnerrafund NATO 1 eftir vopnum Nicosia, 12. marz. (Reuter). GRÍSKA Kýpurlögreglan beið í kvöld í 8 söfnunarstöðv- um um alla eyjuna eftir að taka á móti vopmnn hins upp- Ieysta EOKA-félagsskapar. Að- ilar á Kýpur sögðu í dag, að Grivas, ofursti og leiðtogi EO KA, mundi ekki fara frá Kýp- ur tij Grilcklands fyrr en öll vopn hafa verið aflient, senni- lega um helgina. Vopn- þessi verða skrásett og afhen-t hinni nýju stjórn ó Kýp ur, er lýðveldi hefur verið -stofn að þar. Fyrrgreindir aðilar segj-a, að -Griivas hafi sent öll- um liðsforingjum sínumi orð- sendingu, þar sem- ha-nn hafi beðið þá að fylkja sér utan um Makariso og veita honurn allan stuðnin-g við stofnun lýðveldis- .ins. _______________ Gyðinga-úlflyfjendum frá Rúmeníu fækkar Vín, 12. marz (Reuter). TALA Gyðinga þeirra, er farið liafa hér um á leið frá Rúmen- íu til ísraels, hefur lækkað mjög síðustu daga, segir innan- ríkisráðuneytið. Var bent á, að 5. marz hefðu 140 gyðingar komið til Vínar, en í gær hefðu aðeins komið 4. París, 12. marz (Reuter). VERA m-á, að de Gaulle, for- seti, komi öllum að óvörum með tillögur um lausn Berlínar deilunnar og friðsamlega sam- búð stórveldanna síðar í þess- um mánuði. Segja mjög góðar heimildir, að de Gaulle muni birta þessa leynftíegu áætlun sína á blaðamannafundi, sent halda á í síðustu vikunni í rnarz — Er það áður en ráðherrafund Ur NATO kemur saman í Wislt ington 2.—4. apríl og löngu áð- ur en utanríkisráðherrafundur gæti komið santan. De Gaulle lagði ó það áherzlu á rá-ðuneytisfundi í gær, að hann teldi lausn dei-lumála aust urs o gvesturs ihina veigamestu nún-a — jafnvel veigameiri en Algier .Hefur hann rannsakað Þýzkalandsm-álið mjög gaum- gæfilega, S. 1. tvær vikur hefur forset- inn lilustað gaumgæfilega á skoðanir Adenauers kanzlara, og Vinogradovs, sendiherra Rússsa, og Macmillans, forsæt- isráðherra. En hann hefur hald- ið allsherjar-áætlun sinni leyndri og vita nánustu sam- starfsmenn hans jafnvel að- eins hluta af henni. Þessir sa-mistarfsmenn vita þó, aS hann hefur sl’íka á-ætlun á prjónunum’ -og að hún ó að allan heimi, þar se-m deilur aust urs og vesturs er að fi-nn-a. Af viðræðum sínurn veit de Gaulle nú hvaða atriði báðir að ilar séu líklegir til að geta sam- þyfckt og á hvaða sviðum lík- legt sé, að samningaviðræður geti borið árangur. 'Vitað er, að de Gaulle hefur ekkert ó móti fundi æðstu manna autsurs og vesturs, svo framarlega se-mi hann sé vand- lega undirbúinn a'f utanríkis- ráðiherrum og hann -sé ekki hald inn undi-r ógnunum fró Kreml. Hann hefur heldur ekkert á móti óætlun urn setu herja stórveldan-na fjögurra í Berlín, -ef slík iáætlun væri liður í víð- Leiðtogar Frakka hallast að þeirri skoðun Macmillans, að tíminn sé nú ihagstæður ti| að útkljá deilumál austurs o-g vest urs. Eru- menn nú fremur bjart- London, 12. marz (Reuter). FIMM, háttsettir kommúnist ar frá Sovétríkjunum koma flugleiðis til London á morgun til viðræðna við hrezka jafnað- armenn. Er þetta fyrsta heim- sókn háttsettra kommúnista til Bretlands síðan B & K komu í hein(sókn sína 1956. Fyrir hópnum verður Mikhail Suslov og verður rætt við jafnaðar- meun um sameiginleg áhuga- ntál, þar á meðal Berlínar- og Þýzkalandsámlin, London, 12. marz (Reuter). = BREZKA hermálaráðu-1 neytið tók í dag fegins- | hendi boði borgarstjórans | í námaborginni Timmins í | Norður-Ontario um að | skipuleggja skytterí á | svartbjörnum til þess að' | efna í nýja liatta handa | allri varðliðs-herdeildinni. | Það eru 6000 hattar sent | þarf. — Undanfarið hefur 5 nefnilega staðið yfir mikil | deila um það í London, | hvort einkijnnishattar varð | manna við Buckingham- | höll væru mölétnir eða = ekki. kommúnistaflokksins. Hann er náinn samverkamaður Krústj- ovs. EKKI í BOÐI FLOKKSINS. Rússarnir fcom-a í boði ensk- rússnesku nefndarinnar in-nan þingtfliokks j afnaðarmanna en ekki í boði flokksins sjólfs. Þó -er gert ráð fyrir, að þeir muni ræða við helztu frammá’menn. jatfnaðarmanna og ef til vill hitta íhaldsþingmenn. synir í París. HIIIIIIIIIIUIUllllllllllMIIUIIUIIIUIliIllltUlllliHHIUIUIlP 5 rússneskir kommúnisiar til viðræðna við brezka jafnaðarmenn í dag Fyrirliði þeirra er Mikhail Suslov Suslov er 56 óra ga-mall og á sæti í æðsta róði rússneska Alþýðublaðið — 13. marz 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.