Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 4
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Hitstjcrar: Benedikt Gröndal. Gísli J. Ást- ■þórssón og Helgi Særaundsson (áb>. Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSslu- siml: 14900. ASsetur: Alþýðuiiúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. Ehkuleg umhyggja EF ÐÆMA má eftir ritstjórnargrem Tímans Jíá eru Framsóknarmenn vinir Alþýðuflokksins en Sjáifstæðismenn „vinir“ (í gæsalöppum). Hinir ágætu vinir (gæsalappalausir) vara alvarlega við iiinum fláráðu ,,vinum‘! {í gæsalöppum). Alþýðu- í.lokksmönnum hlýhar um hjartarætur við þessa einlægu umhyggju, sem þeir rauhar eru alger'Jega að kafna í þessa dagana. Það er athyglisverð staðreynd í ísienzkum s|tjórnmólrum i( cjag, áð alljr hinir ílokkarnir leita eftir samstarfi við Alþýðuflokkinn og vara hann við samvinnú hinna flokkanna. Þetta staf- ar af þeirri einföldu ástæðu, að Alþýðuflokkur- inn hefur ábyrga og öfgalausa stefnu og ábyrga, dugandi forústumenn, sem vilja framkvæma þessa stefnu. Flokkurinn fylgir þeirri reglu, að láta málefnin ein ráða samstarfi við aðra flokka. Alþýðuflokkurinn hlustar elcki aðeins á bið- ilsóra, heldur einnig aðvaranir hinna flokkanna: Framsókn bendir á, 'að Sjálfstæðisflokkurinn liafi alltaf snúizt gegn Alþýðuflökknum í vexti og eigi höfuðsök á vöidum kommúnista í verkaiýðs- hreyfingunni. Hvort tveggja er satt. Sjálfstæðisflokkurinn bendir á, að Alþýðu- f iokkurinn hafi alltaf stórtapáð atkvæðum í þétt- býli, sérstaklega í Reykjavík, þegar hann hafi vér- ið í samvinnu við Framsókn. Einnig þetta er rétt. Loks minna kommúnistar á, að náið samstarf við börgaraflokkana sé alltaf til lengdar hæitu- legt verkalýðsflokki eins og Alþýðuflokknum. Kér er líka rétt með farið. Alþýðuflokknum er allt þetta ljóst, og hariri byggir ekki starf sitt á varanlegu samsíarfi við neinn flokk — heldur á sjálfstæðu, pólitísku starfi. Hann mim á hverjum tíma starfa með þeim, sem vilja af ábyrgð vinna að þjóðarheill og styðja þan stefnumál, sem Alþýðuflokkur- inn liefur efst á baugi. Þetta hefur verið stefna flokksins í þrjátíu ár og er það enn. Erlendur Þorsteinsson: u EILDARSILDVEIÐIN var sízt ineiri en undanfarin ár. — Hins vegar varð síldarsölt- un mun meiri og sú mesta síðan 1938 og 1939. Söltun byrjaði óvenju snemma eða 18. júní. Var saltað mest á Vestursvæðinu svokallaða, þ.e aústur að Grímseyjarsundi. Hinn 8. júlí hafði verið saltað í 130.759 tn., en þar af aðeins í 1.320 tunnur austan Húsa- víkur. Langvarandi óveðurs- kafli og gæftaleysi í júlímán- uði olli því að mirma varð úr veiði en vonir stóðu til. Síldargæði voru nokkuð misjöfn, — mjög sæmileg í byrjun söltunar, en síðar blönduð, jafnvel mikill gæða- munur á einstaka síldarförm- um, sem veiddust á svipuðum slóðunri á sama tíma. Því miður verður að viður- kenna þann beizka sannleika, að vöruvöndun ög verkun Norðurlandssíldar er ekki eins góð og vera ætti og hefúr hrak að. Er þétta mikið vandamál. Norðurlandssíldin íslenzka, sem verkuð er í landi, er sér- stök gæðavara, sennilega sú beZta fáanlega, en vitanlega þarf að vandá val hráefnis, verkun og meðferð alla, eftir að síldin berst að landi. Hér er ekki rúm til að ræða þetta vandamál nánar, en aflasælir skipStjórar verða að temja sér nokkurt hóf á því að heimta allt saltað, og vandvirkir síld- arsaltendur þurfa að hafa bein í nefiriu til að segja á söltun- artíma: „Hingað og ekki lerigra. Stopp“. • GREIN þessi er eftir Er- ^ ^ end Þorsteinsson, formann \ ^ iíldarútveg-snefndár, ér rit- S ýiði hana í 1. hefti „Ægis“. ) \ ?ékk Alþýðublaðið góðfús- S ýegt leyfi höfundar til að ) Smdurprenta hana. Erlendur Þorsteinsson skiptist þannig milli teg- unda: Saltsíld (cutsíld) . . 203.085 Sykursíld .......... 65.763 Kryddsíld ......... 19.775 288.623 NOKÐURLANDSSÍLD. Saltað var á Norður- og Norðausturlandi í 288 623 tn., Á einstaka söltunarstöðum var saltað mest á Siglufirði 126.927 tunnur, þar.næst á Raufarhöfn 81.793 tunnur. — Mesta söltun á einstakri stöð var hjá Hafsilfur h.f. Raufar- höfn, óg þar með öllu landinu, 17.458 tunnur uppsaltað. —- Næsta stöð var Óskarsstöð h.f. einnig á Raufarhöfn 15.558 tunnur uppsaltað. Hæsta stöð á Siglufifði var O. Heiiriksen h.f. 9.100 tunnur uppsaltað. Eins og að undanförnu voru gerðir fyrirframsamningar við helztu markaðslöndin og tókst því miður ekki að af- greiða þá að fullu: Samn. Afgr. tn. tn. Svíþjóð ■ • 73.500 67.637 Danmörk 3.175 A.-Þýzkal. 40.000 39.998 U. S. A. 8.000 2.120 Finnland 58.500 57.036 U. S. S. R. 100.000 89.000 Samt. tn. 280.000 258.966 Enn er eigi að fullu lokið afskipun síldar til U.S.S.R. og er því talan 89.000 að nokkru áætluð. Þá ber þess að gætá, að útfiut’t tunna er misjöfn að þyngd eða frá 95—113 kg. í tunnu. Söluverð var nokkru lægra en á árinu 1957, og má þar um segja, að valdið hafi aúkin fríverzlun og vaxandi sam- keppni þeirra annarra þjóða, er saltsíld framleiða. Verðmæti Norðurlandssíld- ar nemur um 94.5 millj. kr. En ef hægt hefði verið að af- greiða upp í alla s amiriga, mundi útflutningsverðmæti hafa aukizt um ca. 9 milljónir króna. SUÐUR- OG SUÐVESTUR- LANDSSÍLDIN. H a n n es á h o r n i n u Fyrirframsamningar höfðu * verið gerðir um þessa síld svo: Rússl. (USSR) 50.000 -J- vantaði frá Norðurlandi 10.000 60.000 A-Þýzkal. (DDR) 15.000 Pólland 20.000 USA (vantaði frá Nl.) 1.500 Tn. 96.500 15. aðalfuiutur Barð sirendfngafélðgsiiii BARÐSTRENDINGAFÉLAG- I;: í Reykjavík hélt nýlega 15. að alfund sinn í Skátaheimilinu •V)ð Snorrabraut. Á fundinum g .:’:gu í félagið 9 nýir félags- éfö’iti. í skýrslu formanns fé- lagsins segir meðal annars: „í f ri.aginu eru 528 félagsmenn. 2 J fórú af félagaskrá.-sögðu sig ú' eða dóu. 47 höfðu gengið í f"'.3gið á árinu. í féláginu voru V .’.’.ir 11 félagsfundir og 10 g: ' ' ínarfuridir. Auk þess kaffi- Ssmsæti fyrir aldrað fólk úr Earðastrandarsýslu eins og vanja hefur verið ásamt jóla- txésskemmtun fyrir böm“. í félaginu eru starfandi: I' -'-ir.nanefnd, bridgedeild og kv ikmyndatökunefnd. Aða’l- \-íkefni félagsins er starf- r.:-ksla og rékstur gistihússins EJarkarlundur í Reykhóla- sveit, sem formaður skýrði frá aú hefði gengið ágætlega. Auk þess hefur félágið starf- að að gróðursetningu í reit fé- lagsins í Heiðmörk. í stjórn Barðstrendingafé- lagsins eiga nú sæti: Guðbjart- ur Égilsson, formaður: Vikar Davíðsson, gjaldkeri; Guð- 1 mundur Benjamínsson, ritari; i Sigurður Jónasson; Alexander Guðjónsson og Kristján Hall- dórsson, meðstjórnendur. TJARNARBÍÓ hóf í fyrra- kvöld sýningar á sænsku kvikmyndinni „Salka Valka“, sem sýnd var hér í bæiium fvrir fáum árum. Aðsókn hefur verið riijög góð og var uppselt á 5 og 9 sýningar í gær. í kvöld er „Salka Valka“ sýnd kl. 9. — Leikstjóri er Arne Mattsson. ★ Var barninu mi8- þyrmf? ★ Erum við tómlát um svona mál? ★ Vantar ákvæði í lög og reglugerðir? ★ Blaðamanns minnzt. ÞAD ER STÓRGLÆPUR að misþyrma barni. Það verður að ránnsaka það til fulls þegar lík- ur benda til áð það hafi átt sér stað. Það þýðir ekki að fela slíka rannsókn konu, sem í raun og vei’u hefur engin skilyrði til að geta dæmt um málið nema snöggt yfirlit um ytra ástand á heimili — og það nær ekki nokk urri átt að byggja síðan niður- stöður á ummælum hennar. — Þetta hefur hent barnaverndar- nefnd. EINHVER GRUNUR um mis- þyrmingar á ómálga helsjúku barni hefur laéðst í hug læknis- ins, sem tók barnið til lækninga úr höndum utanaðkomandi að- ila, ekki foreldranna. Að minnsta kosti snýr hann sér til i barnaverndarnefndar og aðvar- ar liana. Ég veit að svona mál eru ákaflega vandriieðfarin, því að jafnframt því að beita fyllsta strangleika við rannsókn máls- ins verður að gæta fyllsta rétt- lætis. MARGIR LÆKNAR og sér- fræðingar hefðu átt áð athuga ástand barnsins strax eftir að læknirinn hafði snúið sér til barnverndarnefndar. Rannsókn- in hefði átt að vera víðtæk, -— og síðan átti að leggja niður- stöður allrá aðila fyrir lögrégl- una og dómarann til úrskurðar. Þétta á að gera í hvert skipti, sem slík mál koma fyrir, en sem betur fer er það ekki oft. ÉG SEGI ÞETTA alls ekki af neinni löngun til að koma fram hegningu gegn einum eða nein- um. -Ég segi það vegna þess, að það er nauðsynlegt að upplýsa svona mál til fulls, skýrt fyrir almenningi álla raðstæður, ásig- komulag og atriði, fría þá að fullu, sem saklaúsir eru — og hegna þeim, sem sekir eru. — Þetta allt skal vera lexía og kennsla fyrir allan almenning. EF TIL VILL eru ákvæði í lögum eða reglugerðum ekki nógu skýr og ákveðin í sam- bandi við svona mál. Ég veit það ekki, en mig grunar það. Og ef (Framhald á 10. síðú). Hinn 20 des. s.l. hafði verið saltað í samtals tn. 106.895, allt saltsíld (cutsíld), er skipt- ist svo: Stór síld 400 /500 61.907 Milli-cutsíld 500/600 44.988 Tn. 106.895 Verðmæfi þessarar síldar nemur ca. 34 miiljónum króna en til áramóta höfðu verið fluttar út ca. 23.000 tunnur, — að verðmæti um 8 milljón- ir króna. Til skýringar fyrir þá, sem ekki til þekkja, vil ég géta þess, að reikna verður með 6—10% minkun frá uppsölt- uðum tunnum til útfluttra. Ennþá eru nokkur þúsund túnnur af Norðurlandssíld, sem ekki er ráðstafað vegna galla. Hvernig til tekst um sölu þessarar síldar er óvíst, en eins og fyrr segir, ætti þetta að verða víti til varnaðar og kenna öllum, sem hér eiga hlut að máli, að keppa að því að framleiða einungis gæða- vöru. Um framtíðarhorfur er erf- itt að spá. Mér finnst, að ef Framlhald á 10. síðu. <3 13. marz 1959 —— Alþýðubíáðió

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.