Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 7
tók hann peningana út, setti þá í poka og fleygði pokanum í Huclsonfljót. Lögreglan fann pokann og ætlaði að gleðja eigandann með fundinum. Farraras neitaði harðlega að taka við peningunum. ★ sar und- Frú Elene Santana í San þessum Francisco er heldur ekki af sú furðu- baki dottin í peningamál- 5 höfum tun. í skilnaðarréttinum S brenna var það borið upp á hana, að hún hefði fleygt 1000 . George dollurum í ruslakörfuna. hverjum Ástæðan: „Maðurinn minn - arininn er óforbetr&nlegur fjár- á hann hættuspilari og fleygir sín- [ann seg- um peningum í spilamennsk t tillag í una, án þess að græða eyri. rerðbólg- Hvers vegna skyldi ég ekki ídnr því gera hið sama?“ mikið af mferð og é skylt að jðlafjöld- ;du rtiínu :i gott að SAMTININGUR í BAHIA FEÍLIX í Chile rignir yfirleitt 325 daga á ári hverju meira og minna. Á Atacama-eyðimörkinni í sama landi hefur hins vegar ekki rignt í 400 ár! irinn Jam ca; dálítið 'fr orfi sínu ótt 'eina MEÐALALDUR Júgó- að illa slava er 50 ár, 10 mánuðir ■ sér, a£ og 21 dagur. Er það 10 til 700 doll- 20 árum minna en gengur ýnn eftir og gerist á Vesturlöndum. nr. 53 Lóðrétt: 1 Moshi, 3 ak. 4 ð OK, 8 gómar, 5 ar, 7 kær, 10 hor- >kann, 15 ‘ uð, 11 ennið, 13 kóni, 14 7 -RI, 18 nár, 16 fá. — Heyrðu! Hvað segirðu um að skipta? lll(IIÍI(iiIliilllllliIIIIIIHIIillllHt||||U|l||||||||||||t|||||||||j||É|||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIli1IIIIIIII»Ullir UM þessar mundir geisar poker-farsótt í Hollywood, og hefur hún að mestu út- rýmt spilum eins og bridge og canasta. Kvikmyndaleik ararnir spara ekki upphæð- irnar í pókernum og reynir hver eftir mætti að leika á hinn. Einn af leiðandi kvik- myndaframleiðendum Hol- lywoodborgar sagði nýlega um þennan póker-faraldur: — Mér finnst það alls ekki í; frásögur færandi, þótt kvikmyndastjörnur reyni að hafa rangt við, þegar peningar eru annars vegar! ! ÞORPINU Saint- Leger- Lez-Croisilles í Norður- Frakklandi eru 80 íbúar, og á síðastliðnu ári varð ekki eitt einasta dauðsfall í þorp inu. Þetta hafði gerzt einu sinni áður og var það árið 1792. Má þetta teljast ein- stakt, þar sem stór hluti í- búa er kominn yfir sjötugt. ADENAUEI NEFAPI nefnist kvik- indið hér á myndinni, sem er frá frumskógum Austur- Borneo. Eftir mikinn elt- ingarleik og þolinmæði, tókst frönskum dýrafræð- ingi að ná myndum af hon- um. Þegar myndirnar birt- ust í þýzku blaði, skrifuðu margir gárungar blaðinu og sögðu, að apinn væri nauða líkur Adenauer. Og það er ekki laust við það, e£ menn veita því eftirtekt, eða hvað finnst lesendum? , bætast í það hinn ður, sem na hér?“ ha, snjó- þeir kall aðir í hinum heiminum, — en hér eru þeir nefiidir „verðir hamingjudalsins,“ segir Philip. „Komdu, ég skal sýna þér vhað þessir svokölluðu ,,snjómenn“ eru í raun og veru.“ Þeir ganga yfir" garðinn til annarrar byggingar. Philip þreytist ekki á að lofa fegurð dals- ins, en Frans.veit enn ekki hvaða skoðun hann á að hafa á öllu þessu. Og skyldi þegar öllu er á botninn hvolft þetta vera sá sami Philip og hann var að leitá að? Hann hefur ekki enn sagt eftirnafn sitt. v æ n t a n 1 e g t . Fállli H.F. lópafofii S í m i 12-6-87. Gangsetjarar fyrir Ðieielvélar gerS O fyrir allt að 130 nrwra. strokkviðar vélar. Örfá stykki óseld af síðusra sendíngn. ; MA.GNÚS JENSSON H. F, Tjarnargötu 5. Sími 14174. sýna skátaskemmtunina, 1959 £ UngmennafélagsW:S=t inu, fyrir skáta og almenning laugardaginn 14, mai’3 •kl. 8,30 e. h. Dans á eftir.. ■ ■ -t Sunnutlaginn 15. ntarz M. 3 e. h. fyrir hörn. Aðgöngumiðar seldir í Ungmennafélagshúsinu á larajj ardag frá kl. 6—7,30 ag SMmnudag á barnasýmragia firft kl. 11—12 f. h. Skátfcaféíögin £ Reykjavík. Nayðunganippboð Nauðungaruppboð, það, sam auglýst var í 8., 7. ög 8» tbl. Lögbirtingablaðsins, á kjallaraíbúð í húsinu 8 við Silfurtún, sem er þinglesin leign Katrínar Hildá* brandsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröftíl' Boga Ihgimundarssonair) iidl., o. fl. föstudaginn 13. Jv, rti. kl. 14. Hafnarfirði,4. miiaffz 1959. SÝSLUMABUKINN í Gullbringu- og Kjósarsýslu. hankalausar en að öðru íeyti heilar, óskast keyptar. Jóei Gíslason Hafnarfírði. Sínti 50165. Alþýðuíalaðið •— 13. marz 1959 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.