Alþýðublaðið - 13.03.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Side 11
Flugyélarnar: Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá New York kl. 7 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08.30. Saga er væntanleg frá Kaupmannah., Gautaborg og Stafangrj kl. 18.30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Sklpiyi; Skipadeild SÍS. Hvassafell fer 14. þ. m. frá Odda í Noregi áleiðis til ís- lands. Arnarfell fer frá Sas van Ghent í dag áleiðis til ís- lands.Jökulfell er væntanlegt til New York 14. þ. m. Dísar- fell fer í dag frá Hornafirði áleiðis til Hamborgar, Kaup- mannahafnar, Rostock og Her öya í Noregi. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Þor- lákshöfn og Vestmannaeyj- um. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar frá Gulfport 16. þ. m. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Ba- tum. Huba er á Hornafirði. t. ' ' " ' i Eimskip. ? Dettifoss hefur væntanlega farið frá Kaupmannahöfn. í gær til Leith og Reykjavikur. Fjallfoss kom til Hamborgar 10/3, fer þaðan til Antwerp- en, Rotterdam, Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja, Akraness, Kefla- víkur eða Ilafnarfjarðar og þaðan til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Lysekil 11/3, var væntanlegur til Warnemunde í gærkvöldi, fer þaðan til Hamborgar og Amsterdam. Reykjafoss fór frá Hull 9/3, væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Selfoss kom til Reykjavíkur 6/3 frá New York. Tröllafoss kom til Rvík ur 10/3 frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum 28/2 til New York. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvk í gær vestur um land í hring- férð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurelið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Rvk. Þyrill er á leið frá Rvk til Bergen. Helgi Helgason fer frá Rvk í dag til Vestm.- eyja. fyrir frekari árásir, i?ínir gengu til mán og Cottenl] lagði höndina um axlir mi „Páll,“ hugsaði ég og sá V. fyrir mér sam.anhnipraðan í klefanum. „Þay r að slokkna á arn- j dnum “ sagði Avron og barði ; saman fóíunum. Rliinelander ; starði út í bláinn, kinnkáði j íkolli og sagð við sjálfan sig. „í fimm ár vinnur maður í viðurstyggilegu landi. Eg þrælaði eins og hundur í fimm ár; f mm ár, sem voru -ekkert nema flugur, sviti og olíufýla. Og nú vorum við á leiðinni heim til þess að vera vf.r jólin hjá foreldrum mínum “ Hann þagnaði, en varir hans bærðust áfram. Við heyrðum hávaða frammi á ganginum og þegar við litum við sáum við kon- urnar koma n'ður í myrkvinu. Frú Rhinelander gekk fyrst,. hún hélt á Billy litla í fang- inu, hann var opin aug- un. en þálfsofandi samt. Hun hafði haft gott af hvíldinni. Hún var róleg og ákveðin á svip, er hún gekk inn með kviðinn út í loftið eins og' hún tilkynnti styrkleika og' raun- hyggju konunnar. Frú Kret- sdhmer kom. á eftir lienni í flauelsplopn, hár hennar hékk « yfir aðra öxlina; hún leit út ,eins og gömul mezzo-sopran söngkona í búningsklefa sín- um fyrir síðasta þátt Die Walkiiere. Rhinelander telp- an kom síðust hún var illi- leg á svip. „Börnin gátu ekki : Vorkípur í fallegu úrvali. Einnig ódýrar unglingabáp- ur, fallegir litir. Kápu og dömubúðin 15 Laugaveg 15 Sagan GEORGE TABORi: vitið það ekki,“ sagði frú Rhinelander. „Ó, hvað ég vildi ég hefði pikkles hér,“ bætti hún við og sieikti út um. „Ef 11 vill eruð þér eins heimskar eins og Rotaryklúbb uiránn, sem hjá yður stendur. Eg hef hlustað á ykkur öll, ég hef horft á ykkur og hlust að á ykkur í marga daga og ég hef aldrei séð lélegri frammistöðu. Annað hvort hvort skammist þið yfir -Rússunum eða þið skríðið fyr- ir ónefndum manni. Þó að þér skiljið ekkiert, v.nan“ nú talaði hún við mig, „þá skilj- um við frú Kretschmer vel á hverju gengur. Hvers vegna haldið þér, að við höfum ver- ið kyrrsett á þessum viður- styggdega stað?“ Cotterill sagði með ís- kulda: „Mig grunar hvað þér ætlið að segja.“ „Þér getið veðjað um að ég ætla að segja það!“ æpti hún. „Þið megið reka höfuðið nið geta, hvað ég vel. Eg mun ‘ reyna að vernda börnin og ef eitthvað illt hlýzt af því, þá gott og vel. Nú er mér sama, hver lifir eða deyr, ef fjöl- ■^sk^lda mín sfcppuir heil á húfi. Þetta er álit mitt og . . . falli ykkur það ekki f geð, sofið fyrir hávaða,“ sagði móð vitið þið, bvað þið getið gert. ir þeirra og orð hennar hljóm Farðu með son þinn upp, hr. uðu e’ns og upphaf langrar skammadembu. Eg sá á því, hvernig fi’ú Kretsehmer leit þakklát til hennar, að þær voru með eitthvað ákveðið í huga. „Þú hefðir ekki átt að koma, ástin mín, hr. Rhine- lander gekk til h'ennar,, „Mér líður vel,“ sagði kona hans. „Eg lá fyrir í allan dag, svo {þú barft ekki að láta svona.“ Hún settist niður í stól, fætur hennar voru gleið- ir og hún vaggaði Billy, sem hallað höfðinu að öxl henn- ar. Hún var eins og móður- hugsjónin holdi klædd, eilíf og full baráttu. „Við kom- umst ekki hjá að heyrn, hvað þið sögðuð, sagði hún, og leit kringum sig á hvern einasta mann og horfði svo á mig. „Við vitum, hvað skeð hef- ur.“ Hún leit af mér. Rhine- lander lagði af stað til henn-. !ar, en augnaráð hennar stöðvaði hann. „Eg efasf um að ég haf• nokkurn tíma fyrir hi.tt svo marga heimskingja í einu,“ sagði hún við menn- ina og frú Kretschmer kinnk- aði koll samþykkjandi. Nú vissi ég, hvaðan þeim kom slíkur stynkur, mennirnir voru búnir að gera allt ó- mögulogt og nú ætluðu þær, konurnar, að laga allt. Þessi sigurstund þeirra, sem þær ihöfðu beðið svo lengi. olli því að þær hræddust ekki ógrar morgundagsins. „Mér verður illt af að horfa á ykkur,“ — bætti hún viQ og hagræddi höfði BiHys. „Svo var það eitt enn. Eg ber mikla virð- ingu fyrir góðum siðum, en finnst ybkuT lekki nokkuð á- liðið fyrir kurteisi? Hún leit á mig. „Eg ætla engan að móðga, en óg æla að segja ■allt, sem ég hef að segja. Þegið þér,“ sagði hún við Cott erill. „Eg kann vel við ykk* un öll, en verði ég að velja milli barna minna eða þess, að móðga engan, þá, þið megið Rhinelander. „Hann tók drenginn af henni. „Og dótt- ur þína líka.“ Þau gengu út öll þrjú, og dóttirin sagði: „Mikið vildx ég, að þau hættu að æpa svona, pabbi. Þá gæti ég sof- ið.“ Eg vissi, að það var ég, sem hún átti við. Eg vissi ekki, hvort ég væri nægilega sterk til að verja mig. „Við hvað eigið þér, frú Rhinelander?“ spurði ég. Hún starði 4 mig eins og hún væri yfir sig undrandi yfir því, að ég skyldi þora að tala. „Eg er að komast að yður,“ svaraði hún og krosslagði hendurnar undir bumbunni. „Eg veit, að þér hafið ástæð- ur, það hafa allir. Brjálaði sprengjuvarparinn í Podunk hafði einnig sínar ástæður, en nú skipta ástæður engu máli lengur. Þetta er allt þér að kenna, vinan. Þetta er sann- leikurinn og það er kominn tími til að einhver segi það. Það voruð þér, sem. komuð okkur í þennan vanda. Og víst var það hún!“ hreytti hún út úr sér, þegar Avron gerði sig líklegan til að mót- ípæla. „Eg sé ekkert við þessa á- sökunarræðu yðar,“ sagði Cotterill kuldalega. „Orð hjálpa okkur að minnsta kosti ekki ún þessum vanda, eins og þér kallið það.“ „Ekki orðin,“ sagði frú Rhinelander, „en hún getur það. Það er vissara fyrir hana að gera það.“ „Hvað viljið þér að ég geri, frú Rhinelander?1' „Látið ekki eins og þér vit- ið það ekk ,“ svainaði hún. Eg svaraði leftir smá þögn. ,:,Eg veit það ekki.“ Frú Kretschmer þaut til mín. „Svona nú, Lady Asht on.‘‘ Hún gekk bak við frú Rhinelander. „Það getur verið, að þér ur í sandinn eins og strút- uxiinn, ég geri það ekki. Eg sá það, sem ég sá. Það hófst um leið og við komum og það stendur enn. Við litum öll undan, það var mjög ó- þægilegt stundum, en nú ætla ég að sfegja það.“ Hún dró andann djúpt. „Majórinn er skotinn í henni, og það er vægt að orði kom;zt.“ „Þér eruð geggjuð,“ sagði Cotterill óþolinmóður. „Eg heyrði til yðar og nú hafið þér sagt álit yðai’. Hvað hjálpað; það? Látið ekki eins og þér vitið ekki neitt.“ „Þér hafið á röngu að standa,“ sagði ég. Hún stóð snögglega á fæt- ur eins og til að sýna okkm’, hve stutt væri unz hún yrði móðir. „Látið lekki svona, æptj hún. „Eg vil ekki eiga barn í fangelsi.“ Hún titraði. „EruQ þér blind? Allir menn nema þér vita þetta! Svona nú, talið þér!“ Hún snéri sér ti,l h'nna. „Hvað er að ykk- ur? Skammist þið ykka,r eða hvað? Eruð þið minnislaus? Ilafið þið gleymt öllu, sem þið sögðuð, þegar hún fúr út úr herbergmu? „Og hvað var sagt?“ spurði ©g. „Lady Ashton, þér mfegið ekki misskilja okkur,“ sagði Avron afsakandi. „Við gerð- um nokkrar, saklausar -at- hugasemdir um þann mikla áhuga, sem. majóiriinn hefur á yður.“ „Hún veit það. Hún veit það.“ pípti frú Kretschmer. „Um nóttina, þessa hræðiiegui nótt, þegar allir voru að drekka og dansa, gekk maður inn minn fram á ganginn og sá þau sitja þlið við hlið | stiganum leins og .. “ Eg leit á Cotterill. Það var mikið áfall fyrir mig, að hann snéri sér frá mér. ..Þstta er rangt hjá ykkur, algjörlega rangt,“ stundi ég. „Er það?“ sagði frú Rhine- lander. „Og því tók hann yð- ur ekki fasta líka þessa sömui nótt? Það er greinilegt og mjög skemmtilegt, ©n mig langar ekki til að hlusta á erjur tveggja elskenda. Þér komuð okkun hingað, hjálpið okkur héðan eða ég skal“ .. Cotterili gekk til mín. „Þetta er meiri v tleysan.“ Hann hlýtur að hafa vitað, hvað leftir henni kæmi. „Eg vil ekki að þér hlust ð . „Leyfið henni að tala út,“ sagði ég. „Ðíana, ég bið yður, kom- ið þér ..“ „Gargið ekki svona hátt,“ sagði frú Rhinelander. „Lát- ið hana vera. Hún þekkir líf- ið.“ Eg varð máttlaus og varð að setjast niður. „Hve lágt getið þér lagst, frú Rhinelander?“ sagði Cott- eriíl. „Þegið þér,“ sagði hún. „Þér vitið. hvað snjórinni vill, látið hann fá það, ann- iars líðum v;ð. Mér þykir þetta leiðinlegt,“ ságði hún og strauk hár mitt. „Kallið mig öllum illum nöfnum, ef yður líður betur. En hvað getið þér gert annað? Þess' heirn- ur er heimur karlmanna, hvernig sem á það er litið. Þeir eru allir tíkarsynir, jafn vel þeir þeztu. Hérna, finnið þér fyrir barninu mínu.“ Hún lagði hönd sína á kvið- inn. „En sparkar hann? Eg er viss um að hann vex upp og verðuir að manni. Eg vil ekki missa hann. Viljið þér iað ég gerið það? Eg fór að gráta. Hún þrýsti mér að kviði sínum og róaði mig. — „Jafnvel þeir allra beztu,“ sagði hún. Það varð vinsamleg þögn, en þá heyrðum við hófatak- ið. Þegar við litum út um gluggann sáum við ( bjarma 'götuljóssins, hvar majói’inni reið fcam hjá á svarta hest- inum. Stóra yfirhöfnin hans flögraði í myrkrinu er hann reið áfram eins og.nom. 6RANNABNIB „Það getur varla verið, að skíðin þín séu úr asktré. Þau hljóta að vera ús krossviði.“ Alþýðublaðið — 13. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.