Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 12
Fregn til ALþýðublaðsins, •Óíaís'vík í gær, ¥EKTÍÐIN hefur illa fi.já Ólaísvíkurbátum tij. þessa SJm smiðjan síðasta mámti® var jkaesti báturinn komiun úp® í _21®. ftomia, en héðan erui gerðiir .iHí 12 báitar. Seinni hluta febrú- ar var ®ftar róið en áðnr, ®náa heldua’ toetra tíðarfar, Ekki er þó hægt að segja, að vel halfi aflazt. Nokkrir tótanna jom. bjTrjaðir með netin. Loðna fékkst fyrst í gærkvöldi í beitu, tín ekfei mun aflinn í dag vera -eíeitt-foeiri, þrátt fyrir það, MSSJAFN AFJJ. . í gær fengu Mnulbátarnir 7—• 10 tono, en netabátar 4—0 fonn. Þeir hafa tiins vegar ekki rn £1 farið út með öll netin' enn þá •og þiví ekki aflalhærri en fyrr segir. Bátarnir eru ekki komnir að í dag. . LÍTIL ATVINNA. Yífirleitt miá iþví segja, að atvinna í landi sé snöggtum iTiinni en á undaniförnum ver- tíðum. Þó vonast menn til, að þetta geti lagazt bráðlega, e£ tíðarfar batnar. — O. Á (OlíScf hafasf ( | þeir að | GUNNLAUGUR Þórðar- | | son ér nýbúinn að flytja | | frumvarp á þingi, sem | | stefnir að því að útrýma \ | erlendum nöfnum á fyr- | | irtækjum. En varla hafði § 1 Gunnlaugur fyrr sleppt | 1 ofðinu en upp var sprott- § 1 ið spánnýtt hótel — með f | erlendu náfni: City Ho- | f tel. Ljósmyndari blaðs- | i ins fékk þingmanninn til | f að taka sér stöðu við and- | | dyri hótelsins. Hér er f 1 árangurinn. f n - (iiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil Fá fiskinEi ©liikiíin af Suðurnesluiti' -.LÆKNAFÉLAG Keykja- •'P' víÍsHrhef'Ui’ óskað eftirop- " /ípftetrri rannsókn yegnai ‘> |f ' greln'ar um eiturlyfjaniDáS £ Jieimilisblaðinu Vikúnni,- Alþýðublaðinu barst £ gær eftirfarandi frá fé- 7 l'áginu: I 'dagbJaðinú „Tímínn" yar marz s. 1, skýrí sve :/iýá-að læknar myndu hs>ia \.| b ,,yikunni“ vegna greimar fe’ i[Í2. febr.) um eiturlyfjá- tTmát. ©n hætt við framm- g,b»mfflrí ,.. . Aí þessu' tilefiii : vlll ; sljórn Læknafélags Kvík- ÍTuffi upplýsa að þ'ann 2®. - febr. ritaði hún dónis- 1 |;.«iá3aráðuneyti.nu feréf «»n;. ^þietta mál og óskaði efíir «.:a®.rannsókn yrði nú þeg- f ár láíin fara fram. f." Síjói’iQ Læknafél, Kvíkesr. ■ ií ÞAÐ er almenningi.vel kunn ugt að erfitt er fyrir fisksala að afla sér nægs og nógs fiskjar til sölu í verzlunum sínum. Er nú kómið að þeim tíma þegat allir bátar fara að veiða í net og verða því erfiðleikarnir enn meíri við öflun fiskjarins. Alþýðublaðið sneri sér til Fiskmiðstöðvarinnar h.f. til að heyra hveinig gengi. - Fiskmiðstöðin er félag sem stofnað var fyrir tveimxir árum af .um það foil tuttugu fisksölum og þá fyrst og fremst með það fyrir augum áð létta undir við ■öflun góðrar vöru og til að auð vélda dreifingu vörunar. NÚ eru rúmlega þijátíú. fisksalai” fastir viðskiptavinir miðstöðv- arinnar, og erú þeir efeki ein- göngu úr Reykjavík íheldur eru einnig nokrir fisksalar úr Hafn- arfirði meðal beirra. Er fréttamaður blaðsins kom þarna niður eftir var verið í óða önn að áfgreiða fisk til fisk- salanna. Fékk hann að vita að fiskur sá sem Fiskmið/stöðin hefði nú, væri frá verstöðvun- um suður með sjó. Einnig sögð- ust þeir kauþa togarafisk og þá aðallega friá Bæjarútgerð Beykjavíkur. Það er þó ekki mikið sem hægt er að fá af þeim fiski, því eingöngu er hægt að nota það sem nýjast er af afl- anum til sölu í búðum hér. Til dæmis var seldur fisfeur úr Hall veigu Fróðadóttir, sem nú er hér í höfninni. En þar af fékk Fiskmðistöðin 5 tonn en Fisk- höilin og Sæbjörg tvö tonn hvert, en verzilanir eru- ekk; meðlimir Fiskmiðstöðvarinnar. En ibagaiegt er að sumir togar- ar neita að selja fisksölum fisk, t. d.' togarar Tryggva- Ófeigs- sonar og Klettstogararnir. Gfámkvaemdastjóri Fiskmið- stöðvarinnar er Gimnlaugur Kristjánsson. kvöldið Fregn til Aiþýðublaðsins. ♦ Ólafsfirði í gær. HÉRNÁ er algert aflaleysi og atvinna í landi þar af leiðandi lítil. Virðist alger ördeyða á miðunum. Einn lítill þilfarsbát- ur reri með loðnu í dag, en fékk ekki neitt. Héðan eru gerðir út tveir litlir þilfarsbátar og nokkrar trilluir. „Gutmólfuir!‘, sem er 100 tonna bátur, íhætti við lín- una rétt um mánaðarmótin og bjó sig á togveiðar. Framiiald á 2. sðta. á Selfossi á sunnudaginn ALÞÝÐUFLOKKSFUND UR verður á Selfossi n, k. sunnudag. Ræðumenn og ræðuefni verður: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra: Stjórnmálaviðhorf- ið, Benedikt Gröndal, al- þingismaður: Hvað er að gerast í kjördæmamáliiiu? og Björgvin Guðmundsson, formaður SUJ: Æskan og Alþýðuflokkurinn. Alþýðu flokksfólk í Árnessýslu er hvatt til þess að fjölmenna á fundinn. Ungt fólk ætti sérstaklega að fjölmenna. ÞESSA dagana stendur yfir í Laugarneskirki u æskulýðs- vika á vegum KFUM og K í Laugarnesi. Hafa verið haldn- ar þar almennar samkomur síð- an á sunnudaginn, og hafa þær verið miög vel sóttar, bæði af yngra fólki sem eldra. Ræðu- menn hafa verið einn eða tveir á hverri samkomu, flestir leik- menn, og söngur hefur verið mikill, bæði almennur söngur og kórsönpur, einsöngur og tví- söngur. Félögin, sem að vik- unni standa, leggja til söng- krafta, Stúlkur leika undir á gítara. — Á samkomunni £ kvöld, föstud., verður frásögu- þáttur og Sigursteinn Her- sveinsson, útvamsvirki, hefur hugleiðingu. Auk almenna söngsins verður tvísöngur, Annað kvöld syngur væntan- lega kvennakór KFUK, og þá verður einnig einsöngur. Sr. Magnús Runólfsson mun tala um efnið: „Tilgangur lífsins“. Á lokasamkomunni á sunnudag inn kemur verða tveir ræðu- menn úr kennarastétt, þeir Bii’gir Albertsson, kennari, og Ástráður Sigursteindórsson, skólastióri. Þá mun væntanl. blandaður kór félaganna láta til sín heyra. V alþýðuflokksfólk i y Ji nMÍI cL—t.’ 1 Jl • Á. 1 S Samdráflur í iðnaðinum ÞJÓÐIVILJINN birtir £ gær rosafregn á forsíðu um það, að atvinna hafí dregizt saman hjá iðnaðarfyrirtækj- um í Reykjavík. Segjr blaðið orsökina vera sölutregða : á iðnaðarvörum. . KEMUR IÐULEGA FVRIE. .Ætla mætti af þesgjari frásögn Þjóðviljans, að það •' hafj aldrei komið fyrir áður, að samdráttur hafí orðið ; um stundarsakir hjá iðnfyrirtækjum. En það er öðru nær. Sannleikurinn er sá, að undanfarin ár hefur sam- ; dráttur iðulega átt sér stáð. T. d. var fækkað veruléga. stárfsfólki hjá mörgum iðnfyrirtækjum snemma á árinu 1957, Voru kommúnigtar þá í ríkisstjórn en ekki þótti Þjóðviljanum nein ástæða til þess að skýra frá þeim sam drætti það skiptið. A LÍTIL SALA í UPPHAFI ÁRS. Það er heldur ekki ný saga að sála iðnaðarvara sé ' minni í upphafi ars. Yfirleitt ér salan alltaf mjög lítil fyrstu mánuði ársins. —- Hið eina sem er nýtt í sambandi við þetta er það, að kommúnistar eru nú utan ríkisstjóm ar og þess vegna þykir þeim það nú stórfrétt sem áður . var engin frétt. .....................................................................................■iiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiimiiuiiiiiiwniiiiimmwimnuiiiiiiiiiuiiíiiiniiiminimiiiuiiiniiiiiiifii'i iiiiiimniii n nnii iiiiiiiiiniiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiie lið glæsilega happdræffi Alþýðuflokksins wu.wmmminiiiuninituiuiiiuiuimiiutmínWMmiuiinmiuiimunuuiiiituimmimiinm 'iiiiiniifiiinfFiiiiiiiiiiHriiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim.nifiiiiiiiiiiiiitijiiniiiiuiiimiiimiiiiiiiiiiiirniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiipiiiiiiiiiiin ---Föstudagur 13. marz 1959 — 60. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.