Alþýðublaðið - 18.03.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Síða 1
Stefna Framsóknar í kjördœm a málinu: • • r Ahöfninni bjargað í brimgarðinum. Fregn til AlþýSnblaösins. VESTMANNAEYJUM í gær. f MOEGUN renndi vélbátur liéðan upp á sandinn í Þykkva- bæ. Það var „Gulltoppur“, sem áður hét ,,Hrafn“ frá Þingeyri og þar áður „Lowentop“. Þetta er rúmlega 60 lesta bátur, sterk ur og góður. í morgun var „Gulltoppur“ upp undir brimgarðinum með net og fékk þá net í skrúfuna. Kallaði hann þegar og bað um aðstoð og kom „Sindri“, skip- stjóri Júlíus Sigurðsson, — á vettvang. Gerði hann tilraun til að draga „Gulltopp11 út úr brimgarðinum, en dráttartaug- in slitnaði hvað eftir annað. MÖNNUNUM BJARGAÐ. Síðast tók skipstjórinn á „Sindra“ það til bragðs, að renna upp að „Gulltoppi11 og ná þannig mönnunum. Einn gat hlaupið á milli, en hinir fóru í gúmmíbjörgunarbát, nema einn, sem lenti í sjónum. Var hann með línu um sig og var dreginn um borð. BÁTURINN ÓBROTINN. | „Gulltoppur“ er í fjörunni í Þykkvabæ og talinn lítið brot- 1 inn. Hafa menn úr landi farið ' um borð í bátinn og slökktu þeir á ljósvélunum, sem voru í gangi. „Sindri“ beið átekta á : staðnum, þar til útséð var um að „Gulltoppur“ mundi berast á land örugglega. Má segja, að þarna hafi giftusamlega tekizt tií með bát og áhöfn, miðað við allar aðstæður. — P.Þ. (Ný leirsS I | i kvöld I | í KVÖLD verða tvö leik- § \ rit frumsýnd í Þjóðleik- | 1 húsinu: Kvöldverður kard f | ínálanna eftir Julios Dan- 1 | tas og Fjárhættuspilax*ar § | eftir Gogol. Lárus Pálsson I l hefur sett leikritin á svið, | | en Indriði Waage, Harald = | ur Björnsson, Jón Aðils, | = Rúrik Haraldsson og Æv- | i ar Kvaran fara með aðal- | I hlutverkin. Myndin var = | tekin á æfingu á Fjár- f = hættuspilurunum í gær- | i dag. Frá vinstri: Indriði, | 1 Rúrik, Jón og Ævar. = 4i!iiii!iii]iiiiiiiiiiiliiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii BELGRAD. — Búlgarska rík isstjórnin hefur verið endur- skipulögð og hverfa margir á- hrifamiklij. ráðherrar úr stöð- um sínum. FLOKKSÞING Framsóknar markaði stefnu flokksins í kjördæmamálinu og er hún stórmerki- leg. Höfuðatriði hennar er að meirihluti þjóðarinn- ar (45—50 000 kjósendur) skuli búa við hlutfalls- kosningar, en minnihlutinn (25—30 000) skuli skipt- ast í einmenningskjördæmi. Reykjavík og þeir kaupstaðir, sem rétt þykir að hafi fleiri en einn þingmann (án efa Akureyri og Hafnarfjörður), skulu jhafa hlutfallskosningar. Að öðru leyti ekal landið skiptast í einmenrilngskjördæmi. Samkvæmt ályktun þingsdns eru einmenningskjör dæmin, sem' minnihlutinn býr við, „aðalreglan“ og sú, sem er „öruggasti grundvöllur að traustu stjórnar- fari.“ Meirihluti þjóðarinnar á, samkvæmt stefnu Framsóknar að búa við aukareglu, sem er EKKI ör- uggasti grundvöllur stjórnarfarsins. Fi*amsókn leggui* nú til, að meirihluti þjóðarinnar búi við hlutfallskosningar, sem Fram- sóknarmenn hafa barizt gegn og talið óliæfar frá öndverðu. Tíminn sagði 1. marz: „Hlut- follskosningar tryggja ekki rétt lætið“, og 2. febrúar, að þær væru „ótraustur grundvöllur stjórnskipunar“. Mætti þannig lengi telja nokkurra vikna gamlar lýsingar Framsóknar- Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað —- Að Kristján í LJltíma hafi útbýtt á nýafstöðnu Fram- sóknarþingi plaggi, þar sem skorað var á Framsóknar- menn að losa flokkinn und- an ofurvaldi — Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Þrír sekfiir HamrafelH. ÞRÍR menn hafa nýlega verið sektaðir í Sakadómi Reykjavík ur fyrir smygl á áfengi. Eru það tveir skipverjar á Hamra- í LlSTAMANNAKLÚBBN- UM í baðstofu Naustsins verða í kvöld framhaldsumræður um stjórnarfrumvarpið um lista- safn ríkisins. Menntamálaráð- herra, frumvarpsnefndinni, menntamálaráði og mennta- málanefnd neðri deildar Alþing is er boðið á f-undinn, sem hefst klukkan 9 stundvíslega. Klúbb- félagar sýni skírteini. MARIA CALLAS, ítalska sópransöng- konan, þykir duttlungafull og skapmik-. il. Hún á það þar að auki til að gefa dauöann í alla samninga- ’-á eins og ekkert sé, jafnvel þótt troðfull söngleikahöll bíði hennar. J’.n as getur líka verið ósköp kát og elskuleg, eins og til dæmis á myndinni hérna. Hún ei stödd á Trafalgar torgi í London að gefa dúfunum. fellinu og svo skipstjórinn, sem játinn var sæta ábyrgð fyrir það áfengi, sem eigendur fundust ekki að. Þegar Hamrafellið kom til Reykj avíkur £m Batúm ihinn 29. októlber sl., fann tollgæzlan 15 flöskur af áÆengi, viský, kon- jak og vodka. Hafði Hamrafell- ið komið við í Gíbraltar og þar halfa skipverjar keypt viskýið og konjakið. Batúm er aftur á móti í Riússlandi við Svartahaf. Heitir borgin Baturni á rúss- nesku. Þar munu skipverjar hafa fengið vodkað. Þegar tollgæzlan fór að grennslast eftir hverjir væru eigendur áfengisins, reyndist erfitt að hafa upp á þeim. Eim þó fundust um síðir tveir menn, Framhald á 2. síðu. HANNIBAL I ÞJONUSTU MOSKVU EDSUttl) síSa

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.