Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 3
Ræðu hans fekið vel í Banda ríkjunum og Þýzkalandi. WASHINGTON, BONN, 17. marz (REUTEDR), Eisenhower Bandaríkjaforseti flutti ræðu í gærkvöldi, sem útvarpað var og sjónivarpað um öli Bandaríkin. Eisenhower kvaðst mundu taka þátt í fundi æðstu manna í sum ar ef nauðsynlegt reyndist að halda slíkan fund. Eisenlhower sagði að ekki kæmii til miála að Bandaríkin sættu siig við að Þýzkaland yrði skipt til framibúðar og aldreí mundi verða verzlað mieð rétt- indi íbúa Vestur-Berlínar. Hann, kvað strax mundu draga 25000 siúfkur fil Síberíu úr styrjaldarlhættunni ef í ljós kæmi að Vesturveldin stæðu einlhuga saman í afstöðunni til hinna viðikvæmu aliþjóðlegu deilumlála. Hann sagði að svo virtiist af síðustu orðsendingu Riússa, að þeir vildu samkomu- lag um ágreiningsatriðin, Ræðu Eisenhowers var yfir- leitt vel tekið og sagði einn af lieiðtogum bandarískra demó- krata að forsetinn hefði tekið á'kveðna afstöðu og um leið bent ái leiðir til' lausnar ýmsum vanda. Ræðunni var vel tekið í Vest ur-iÞýzkalandi og Berlín og tals maður Bbnnstjórnarinnar lét svo um nrae.lt, að Eisenhower hefði mieð ræðu sinni styrkt stefnu Vesturveldanna. EISENHOWER TEKUR FORUSTUNA Ekkerf láf á BERLÍN, 17. marz (REUT- ER). 38 stúdentar við tæknihá- skólann í Dresden hafa verið handteknir, sakaðir um að hafa kvatt til andlegs frelsis og end urskoðunarstefnu. Mál stúdent anna verður tekið fyrir á næst- unni. Ekkert lát verður á flótta vís indamanna frá Austur-Þýzka- landi til Vestur-iÞýzkalands. Nýlega flúðu þrír prófessorar við íháiskóla í Austur-Þýzka- landi og sex aðstoðarmenn frá háskólunum í Berlín og Halle. ÍMOSKVA. — Hafin er her- ferð til þess að fá 25 000 rúss- neskar stúlkur til þess að fara til Síberíu „af frjálsumi vilja“ og setjast þar að. í bréfi, sem Pravda birti í síðastliðinni viku, eru „sjiálifboðaliðarnir“ fullvissaðri um, iað aðstæður séu hreint ekiki sem verstar austan Úralfjalla. Bréfið er undirritað af stúlku, serrn segist tala af reynslu; hún sé búsétt í Sjónarmið þau, sem fram koma í ræðu Eisenhowers, eru ekki ný nema hvað hann virðist nú fúsari til að sækja fund æðstu mianna en fyrr. Ekiki er óllíklegt að ræðan hafi fyrst og fremlst verið flutt með það fyr- ir augum að Bandaríkjastjórn taki í sínar hendur frumkvæð- ið í mótun stefnuisknáratriða Vesturveldanna, en mjög hefur á því borið undanfarið að Mac- Kassem valdalaus með öllu. KAIRÓ, 17. marz (REUTER). Daghlöð í Kairó skýra svo frá, að kommúnistar ráði nú ríkis- stjórn fraks og hafi þeir svipt Kassem öllum raunverulegum völdum. Vald hans væri ekki Síberíu. Hún tjáir stallsystrum. sínum, að vélákostur sé vííða góður á jörðum landnemanna. Þar séu að auki fyrir margir flokks- bundnir kommúnistar og mieð- limir Æskulýðsfylkingar komm únistatflokksins. Það sé enginn skortur á karlmlönnum. Landsvæðið, semi um er að r.æða, er nýtekið til ræktunar. Er þetta einn liður af áætlun Krústjovs um. stórauikna korn- ræikt í Sovétrí'kjunum. Mikill skortur er á vinnuafli, og hefur Æskulýðsfylkingin tekið að sér að fá 25 000 stúlkur til að setj- ast að þarna eystra. Brófritarinn fullvissar mœð- ur um, að þær þunfi. engar á- íhyggjur að hafa af framtfíð dætra sinna í Síberíu; þess verði naumast langt að bíða, að þar verði kiomnar upp fyrir- miynd'arverzianir með gnægð vara. En hún ráðleggur samit stúlkum, semi flytja til Síberíu, að hafa góð skjólklæði, hlý stíg- vél og vettlinga. mil'lan hafi verið álitinn fyrsti talsmaður Vestunveldanna. III IIIIIIIIIIIIlllllIHlllllllllIIIIll 1111 II'UUll 111111 llllllllillll - í | KAUPM.-HÖFN, 17. marz. | | (NTB). Jens Otto Krag utan-1 | ríkisráðherra Dana upplýsti | | á þingi í dag, að danska 1 | stjórnin hefði í undirhún-1 | ingi að gera svipaðar breyt-1 | ingar á fiskveiðilandhelginni | 1 við Grænland og ákveðnar E | voru við Færeyjar með samn | | ingi við Breta. | | Krag gaf þessar upplýsing | = ar við umræðu í þinginu um | | nýja fiskveiðilandhelgi Fær- 1 I eyja. | ^ ...iiiiii....................... annað en að skrifa undir fyr- irskipanir kommúnista. Hið hálf opinbera málgagn egypzku stjórnarinnar, Al Ak- bar skrífar að aðalritari Kom- i múnistaflokks íraks, Abdel Kader Ismail, sé hinn raun- verulegi forsætisráðherra landsins. Blaðið A1 Ayyam í Damas- kus segir að fjöldi stuðnings- manna arabisku þjóðernisstefn unnar í írak hafi látið lífið und | anfarna daga, og hefðu hersveit i ir stjórnarinnar hengt þá upp , í ljósastaur í Bagdadv I Talið er að stjórn íraks hafi ákveðið að hætta umbótum í landbúnaði en taka í þess stað upp samyrkjubúakerfi eftir rússneskri fyrirmynd. THOR JOHNSON og Sinfón- íuhljómsveit Islands unnu ann- an sigur á átta dögum á tónleik um sínum í Þjóðleikhúsinu í gæi’kvöldi. Öll þrjú verkin á efnisskránni :voru frá bærlega leikin og hvert öðru skemmti- legra. Fyrsta verkið var hin yndis- lega symlfónía í A-dúr (K201) eftir Mozart, leikin af viðeig- andi næmleik. Þá var konsert- I.ONDON, 17. marz ('REUT- ER). Gífurlegur eldsvoði lagði allt verzlunarhverfi einnar út- borgar Londonar í eyði í gær- kyöldi. Eldurinn kom upp í hús- gagnaverzlun í Ilford, sem er í norðvesturhorni London og breiddist skjótt út til næstu húsa. Tvær stórverzlanir brunnu til ösku og tólf minni búðir og ellefu íbúðarhús. 200 slökkviliðsmenn börðust við eldinn í hálfa fjórðu klukku- stund áður en þeir fengju við hann ráðið. Telja sjónarvottar að, eldtungurnar hafi náð 100 fet í loft upp. Rúmlega þúsund manns þurftu ekki að imjæta til vinnu í i dag í hverfiniu. Eru það þeir, j sem starfa í verzlunumi þeim, ! sem ýmist skem'midust eða brunnu til ösku. 65 fjölskyidur urðu húsnæðislausar. Tjónið er metið á 15 milljón- ir sterlingspunda, og er þetta einn rnesti eldsvoði aldarinnar. ína fyrir píanó og hlj ó'misveit eftir H'onegger, mjög skemmti- legt og vel komipónerað verk. Bæði hljóm'sveitin og einleiikar- inn, Gísli Magnússon skiluðu því m!eð mestu prýði. Siíðasta verkið á efnisskránni var svo svíta úr tónleiikum Ridhard’ Strauss við leikrit Mo- lieres „Bourgeois gentilhom- me“,. ágætlega skemmtilegt og vel leikið a'f hljóm'sveit og ein- leikurum. Prýðilegir hljóm- leikar. Hlakka til næsta þriðju- dags. G. G. Það vakti athygli fyrir nokkru að háttsettur Lama frá Kalkútta, Chimed Ragdzin, gekk á fund Jóhannesar páfa í Róm. Laman- um fylgdu þrír Indverskir kaþólikkar og túlkuðu mál hans. Þetta var eingöngu kuijteisisheimsókn hin,s tigna Indverja, rEg er krisfinn kommúnisfl og vinur Brefa/ segir Grivas AÞENA, 17. marz (REUTER). Grivas ofursti, foringi EOKA leynifélagsskaparins á Kýpur, sem stjórnaði baráttunni gegn Bretum á eynni, hélt í dag til Aþenu. Hefur hann farið huldu höfði í fjögur ár og var sett mikið fó til liöfuðs honum, en samkvæmt samningi Breta og Grikkja voru honurn gefnar upp sakir með því skilyrði að hann færi frá Kýpur. Almennur frídagur var í dag í Aþenu og flyikktust þúsundir út á göturnar til þess að fagna Grivasi, er hann ók um borg- ina. Kona Grivasar fagnaði honum við komuna, en hún hef ur ekki séð mann sinn síðan hann fór til Kýpur fyrir fjórum árumi og tók að sér forustuna í frelsisbaráttu Kýpuribúa. Grivas, sem ekki hefur kom- ið opinlberlega frami í f jögur ár, talaði við blaðamenn á flu.gvell inum í Nikósíu áður en- hann lagéi af stað til Aþenu. Sagði hann meðial annars, að hann yf irgæfi nú hina blóðidritfnu en sigursæiu Kýpur. „Ég 'held til Ulanríkisráðherra Kanada látinn. OTTAWA, 17. marz NTB— REUTER). Sydney Smith utan- ríkisráðherra Kanada lézt skyndilega í dag. Forsætisráð- herra Kanada, John Diefen- baker, tillcynnti kanadiska þinginu um fráfall hans er fundur var nýlega settur í deildinni, Sydney Smith varð utanrík- isráðherra í september 1957 eftir kosningasigur íhalds- I manna. föðurlands rníns með hreina samvizku. Ég er stuðningsmað- ur Breta, en þeir hafa valdið ökkur 'hörmungum’. Það er þeirra að tengja vináttuböndin á ný.“ Auk þess kvaðst Grivas vera kristinn kommiúnisti, en þó stuðningsmaður brezkr/r stefnu. Grivas gekk á fund Kara- manlis forsætisráðherra Grikk- lands, sem fagnaði honum sem þjóðhetju. Síðan lagði Grivas blómsveig á gröf óþekkta her- mannsins í Aþenu. Kyrrð á yllrborð- iiui í Nyasalandi. LUSAKA, Norður-Ródesía (NTB—REUTER). Ástandið í Ródesíusambandinu var ó- tryggt í dag eins og áður, en ekki hefur þó komið til óeirða nýlega. Tveir Afríkumenn féllu í Lusaka í dag og tveir hvítir menn særðust. Pors'ætisrá'ðlherra Ródesíu- samibandsins, Roy Welensky, sagði í ræðu í kvöld, að þjóð- ernissinnar í Nyasalandi hefðu haft í hyggju að koma af stað víðtækum miorðumi á hvítum miönnum í landin'u og að leið- togar Alfríkanska þjóðflokksins hetfðu ekki hatft hagsmiuni Af- ríkum.anna í huga er þeir mörk uðu stafnu sína. Brezki aðstoðarnýlendumála- ráðherrann, Perth lávarður, sem nú er á ferð í Mið-Afríku til' þess að kynna sér ástandið þar, sagði í dag, að hann væri ekki í vafa umi, að áætlanir um víðtækar aðgerðir Afríku- manna gegn hvítuttni rnönnum í Nyasalandi hefðu verið undir- búnar. Alþýðuhlaðið — 18. marz 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.