Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 9
S¥@it Árpiasins setti met í 3x50 m. þrísundi kvenna. AFMÆLLSSUXDMOT KR hófst í Sundlhöllinní á mánu- dagskvöldið. Formaður RR, Einar Sæmiundsson' setti. mótið. með stuttri ræðu, en því mið- ur heyrðist mjög lítið af því, sem hann sagði vegna þess hvað hátalarinn var lélegur. — Að lokinni ræðunni, afhenti Einar Svíunum borðfána og hinir sænsku gestir voru síðan hylltir með ferföldui íslenzku húrra. SÆNSKIR SIGRAR. Keppni Guðmundar '°g Brock r 100'mi. s'kriðsundi var mýög hörð, Guðmundur hafði foryst- una fyrstu 75 m., en þá mis- tókst honum síðasti snúningur- inn illa, Brook komst framúr og sigraði. Eins og skýrt hefur verið frá, er þetta bezti súnd- maður Slvía, synti á 57,8 í fyrra haust, sem var bezti sænski ár- ,angurinn í fyrra. Hannvar ekki vel fyrirkallaður nú og það sama miá segja um Guðmund, hann var kvefaour. Ágústa tók strax forystuna í 100 m. skriðsundi og hélt henni fyrstu 80 m'., en þá kom sú. sænska með góðan enda- sprett, sem Ágústa gat ekki svarað. Þetta var skemm!tilegt sund. Árangurinn í 200 m. bring'u- sundi var. fráfo.ær, Bernt Nils- . son er kröftugur og snjall bringusundimaður, hann synti á 2:39,6 mín., sem' aðeins er 8/10 úr sek. frá sænska metinu. — Sigurðu,r Sigurðsson hefur aldr ei verið betri en nú og bætir tíma sinn á hverju móti, hann sigraði nú Einar í annað sinn. AÐRAR GREINAR- Guðmundur sigraði með yf- irburðum í 100 m. baksundi, eins'og venjulega, en Vilhjálm- ur Grímlsson varð annar á sín- um bezta tíma, hann er í stöð- ugri framför og sigraði nú Jón Helgason, fyrrverandi nrethafa í fyrsta sinn. Það óivænta skeði í 50 m. bringusundi, hin smávaxna en knáa Sigrún Sigurðardóttir frá Hafnarfirði sigraði Hrafnhildi í fyrsta smn, eftir mjög skemmtilega keppni. Vonandi æfa þessar tvær snjöllu sund- konur af kappi og veita áhorf- endumi sundmótanna ánægju- stundir á næstu mótum. KR-ingurinn Sigmíar Björns- son sigraði í 100 m, skriðsundi drengja á ágætum tíma, 1:05,5 min., en Þorsteinn Ingólfsson keppti nú í fyrsta sinn í þessari grein og synti vel. Keppni Helgu Haraldsdóttur og Birgittu Eriksson var hörð í 50 m. baksundi og enn sigraði sú sæhska á endasprettinum1. Mest var þátttaka í 50 m. bringusundi drengja 12—14 ára og keppni sérstakiega kemmti- leg og jöfn, Sigurvegari varð Þörkeii Guðforandsson, sonur Guðbrandar Þorkelssonar, sem á sínurn tíma var snjall sund- maður í KR. ÍR-sveitin sigraði mieð tölu- verðum yfirburðum í 4x50 m. fjórsundi karla, en í sveitinni i voru Ólafur Guðmundsson, Guðmundur Gíslason, Sæmund ur Sigurðsson og Þorsteinn Ing ólfsson. iSveit Ármanns var langfyrst í 3x50 m. þrísundi kvenna og setti ágætt met 1:56,5, gamla metið var 1:58,8, átti Ármann það einnig, sett 1948. í sveit Ármanns voru: Vigdís Sigurð- ardóttir, Erla Fredriksen og Ágústa Þorsteinsdóttir. Ú R S L I T : 100 m. skí'iftsund karla: Lennart Brock, Svíiþj., 59,7 Guðmundur Gíslason, ÍR, 59,9 Erlingur Georgsson, SH, 65,4 100 m- skriðsund kvenna: Birgitta Eriksson, Svíþj., 1:07,1 Ágústa Þorsteinsd., Á, 1:07,7 | Meðal íarþega til Reykjavíkur meö HRÍMFAXA í fyrra- | kvöld voru sænskir sundmenn, sem hingað koma á veg- = um Sunddeildar KR. — Myndin var tekin af sundfólk- * | inu við komuna til Reykjavíkur. — Talin frá vinstri: | | Bernt Nilsson, Birgitta Eriksson, Stig Petterson farar- I | stjóri og Lennart Brock. — Ljósm. Sv. Sæm. •íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiu I SI fær gjöf — kunnir for- ysfumenn heiðraðir Slvað gerist í ’kvöíd? Telsf Islendinfium Guðmundur Gíslason. Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1:19,4 Hrafnh. Sigurbj.d. SH, 1:21,1 200 m. bringusund karla: Bernt Nilsson, Svíþj., 2:39,6 Sigurður Sigurðsson, ÍA, 2:47,8 Einar Kristinsson', Á, 2:49,8 Hörður Finnsson, ÍBK, 2:53,8 Guðm. Samúelsson, ÍA, 2:57,9 100 m. skriðsund drengja: AFMÆLISSUNDMÓT KR licldur áfram í sundhöllinni í kvöld og hefst kl. 20,30. Keppt verður í 12 skemmtilegum greinum og má búast við enn tvísýnni keppni í kvöld en á mánudagskvöldið. Bringusundsmaðurinn Bernt Tekst Ágústu að sigra í kvöld? Nilsson keppir í 100 m. bringu- sundi ásamt okkar beztu mönn um, Sigurði Sigurðssyni, Ein- ari Kristinssyni og Herði Finns syni. Má búast við, að hann ógni sænska metinu á þessari vegalengd, en það er 1:14,5 mín. Skriðsundsmaðurinn Lenn- art Brock tekur þátt í 100 og 50 m. skriðsundi, ásamt Guð- mundi Gíslasyni og Pétri Krist jánssyni. Bernt Nilsson verður einnig með í 50 m. skriðsundi. Reikna má með að keppnin verði geysihörð í báðum grein- unum. Birgitta Eriksson keppir einn ig í tveim greinum, þ.e. 100 m. baksundi og 50 m. skriðsundi, en keppinautar hennar verða þeir sömu og fyrra kvölclið. Ágústa Þorsteinsdóttir og Helga Haraldsdóttir. Auk áðurnefndra greina verð ur keppt í 100 m. bringusundi drengja, 50 m. skriðsundi telpna, 50 m. skriðs. drengja 100 m. bringusundi kvenna, 50 m. baksundi karla, 50 m. bak sundi drengja og 4X50 m. bringuboðsundi karla. Enginn verður svikinn af því 1 að mæta í Höllina í kvöid. Sigmar Björnsson, KR, 1:05,5 Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 1:08,8 Lúðvík Kemp, Á, 1:14,2 100 m. baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 1:09,7 Villhj. Grímisson. KR, 1:15,7 Jón Helgason, ÍA, 1:16,0 50 m. baksund kvenna: Birgitta Eriksson, Sviþj. , 36,4 Helga Haraldsdóttir, KR, 37,3 Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 38,0 50 m. bringusund telpna: Sigrún Sigurðardóttir, SH, 41,2 Hrafnlh. Guðmundsd., ÍR, 41,7 Elín Björnsdóttir, ÍA, 43,5 Jónína Guðnadóttir, ÍA, 45,0 50 m. bringusund drengja (12—14 ára); Þorkel} Guðforandss., KR, 41,5 Þröstur Jónsson, Æ, 41,6 Sigurður Ingólfsson, Á, 41,6 Ólafur B. Ólafsson, Á, 42,2 4x50 m. fjórsund kai’la: Sveit ÍR, 2:11,3 mín. Sveit ÍA, 2:14,2 mín, Sveit Ármanns, sero varð 3. í miark, var dæmd úr leik. 3x50 m. þrísund kvenna: A-sveit Ármanns, 1:56,5 mín. Sveit SH, 2:04,2 mín1. I B-sveit Ármanns, 2:10,3 mín. I AFMÆLISHÓFI, sem fram kvæmdastjórn Í.S.Í. foauð til í tilefni 45 ára afmælis sambands ins tilkynnti formaður Í.B.R., Gísli Halldórsson, að í tilefni afmælisins mundi íþróttahreyf ingin í Reykjavík færa sam- bandinu að gjöf skrifborð fyrir forseta Í.S.Í. til þess að vinna við á skrifstofu sambandsins. S, 1. miðvikudag afhenti framkvæmdastjórn I. B. R. sam bandinu stórt og vandað mahog any-skrifborð frá íþróttabanda lagi Reykjavíkur, sérráðum og íþróttafélögunum í Reykja- vík. Forseti Í.S.Í., Benedikt G. Waage, flutti á ársþingi Í.B.R. íþróttasamtökunum og íþrótta félögunum f Reykjavík kveðj ur framkvæmdastjórnar Í.S.Í og þakkir sambandsins fyrir gjöfina. ÍSÍ OG FRÍ HEIÐRA KUNN4 FORUSTUMENN. Á ársþingi ÍBR sæmdi Í þróttasamband íslands Gísla Halldórsson, formann. Í.B.R gullmerki ÍSÍ fyrdr langt oj ■mikið starf að íþróttamálurr ÍReykjavíkujr, ,en hann hefut verið í stjórn Í.B.R. frá upp- hafi og formaður framkvæmda stjórnar bandalagsins síðastlið in 10. ár. Einnig hefur hann átt sæti í Sambandsráði ÍSÍ og Olympíunefnd Íslands. Þá gat forseti ÍSÍ þáttar Gísla Hall- dórssonar í foyggingarfram- kvæmdum félags hans, KR. bæði á Íþróttasvæði KR og í Skálafelli. Hann hefur frá upp hafi verið formaður byggingar nefndar og Hússtjórnar KR. Á ársþing.nu sæmdi frjáls- íþróttasamband íslands Þorgils Guðmundsson gullmerki F.R.Í. fyrir langt og mikið starf að frjálsíþróttamálum, fyrst í Borgarfirði og síðar í Reykja- vík. Þorg.ls hefur um árabil átt sæti í Olymplíunefnd ís- lands, íþróttadómstól ÍSÍ og Héraðsdómi ÍBR. Þá var Gunnar Sigurðsson sæmdur við sama tækifæri silf urmerki F.R.Í. fyrir ágætt starf að frjálsíþrót'tamálum, bæði innan frjálsíþróttadeildar og að alstjórnar KR, og innan FRÍ. Islandsbikar- inn afhenlur Gerum við bilaða krana og iklósett-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur, símar 13134 og 35122. Ríkharður Jónsson. FJÓRIR menn í stjórn Knatt spyrnusambands íslands komu upp á Akranes sl. sunnudag og afhentu Íslandsmejsturunum x knattspyrnu 1958 íslandsbikar- inn, en sú athöfn gat ekki, af vissum ástæðum, farið fram í lok íslandsmótsins í sumar, svo sem venja er til. Afhending íslandsbikarsins fór fram í kaffisamsæti, sem íþróttabandalag Akraness hélt gestunum og íslandsmeisturun- um og nokkrum öðrum knatt- spyrnumönnum í samkomusal íþróttahússins. — Guðmundur Sveinbjörnsson, formaður ÍBA, stjórnaði samkomunni, og bauð gesti velkomna. Björgvin Schram, formaður Knattspyrnusambands íslands, flutti ræðu og sagði frá- fyrir- ætlunum sambandsins í knatt- spyrnumálum á sumri kom- anda. Kvað hann sumarið verða mjög viðburðaríkt, ef allt gengi að óskum, og mikið um heimsóknir erlendra knatt- spyrpumanna. í maí-lok kemur þýzkt lið i boði Þróttar, og í júní kemur józkt Úð á vegum KR, mjög sterkt lið. (Framh. á 11. síðu). Alþýðublaðið — 18. marz 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.