Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 12
Álil fulllrúaðundar kaupslaSanna. Hér er brezk farþegaflug- I vél, sem framleiðendurnir I spá að muni valda byltingu. 1 Meginkostur hennar er auð- | vitað sá, að hún getur lent 1 og tekið flugið lóðrétt. Band- | arískt flugfélag á fimm flug- = vélar af þessu tagi í pöntun. | Þær verða afhentar snemma | árs 1964. Þær eiga að geta 1 borið 57 farþega og flug- É hraðinn verður yfir 200 míl- DAGANA 13—16 marz, konui saman í fundarsal bæjarstjórn- ar Keykjavíkur til fundar full- írúar frá kaupstöðum landsins, sém kvaddur var saman til að Jrseða um félagsstofnun með kaupstöðunum, um kaup á full- komnum tækjum til varanlegr- air gatnagerðar í kaupstöðum -»g kauptúnum. Stjórn Sam- bands ísl. sveitarfélaga, hefur Jhaft forgöngu um mál þetta ©g boðaði hun til fundarins. Jónas Guðmundsson, formað ■ur Sambands ísl. sveitarfélaga, setti fundinn og stýrði honum. Rakti formaður í framsögu- ræðu tildrög máls þessa, en það hefur nú í tvö ár verið til með- ferðar hjá Sambandi ísl. sveit- arfélaga og fulltrúafundum kaupstaðanna. Flestir kaupstaðanna höfðu fýst fylgi sínu við þá hugmynd, að stofiia félag til kaupa á ga tnagerðartækj um, þótt þau hefðu fæst gert bindandi sam- þykktir þar um og tjáð sig fús, til að senda fulltrúa á undir- húningsfund. KOSTAR 1,2—1,5 MILLJ. KR. Gert er ráð fyrir, að fullkom- xn samstæða til varanlegrar. gatnagerðar, þannig útbúin að hana megi með litlum tilkostn- aði flytja á milli staða, feostaði 1,2—1,5 milljónir króna. Á fundinum mættu fulltrúar frá öllum kaupstöðum landsins, nemá Siglufirði og Seyðisfirði og lýstu þeir sig allir fylgjandi hugmyndinni um félagsstofnun í þessu skyni, þó fæstir teldu sig hafa umboð, til að ganga Ölafsfiur- . báfa í nef Firegn tiJ Alþýðuhlaðslns. ÓLAFSVÍK í gær. BÁTARNIR hafa aflað ágæt lega að undanförnu eftir að þeir byrjuðu með netin. f gær fengu þrír bátar t.d. yfir 20 tonn, sá hæsti 27. Einn bátanna hefur alls feng i'ö yfir 80 tonn í 5 lögnum og ö’egja má, að allir hafi aflað vel -á netin, eins og fyrr segir. Allir bátarnir eru nú byrjaðir *neð net, — O.Á, endanlega frá málinu að þessu sinni. Fundurinn samdi eftirfarandi ályktun: Fundurinn lagði til: 1. að kaupstaðir landsins stofni með sér hlutafélag til að kaupa og sjá um rekstur á fullkominni malbikunarstöð með tilheyrandi tækjum, er annazt geti varanlega gatna- gerð í kaupstöðum og kaup- túnum, 2. að hlutafé félagsins verði 1—1% milljón króna og eigi allir hluthafar jafnan hlut — 100 þúsund krónur hver. Hverjum hlut fylgi eitt at- kvæði. í stofnsamningi verði áltveðið að hlutafé megi greiða á fjórum árum með jöfnum greiðslum í þeim kaupstöðum, sem hafa 1500 íbúa og fleiri, en á átta árum í þéim kaupstöðum, sem hafa undir 1500 íbúum og þeim kauptúnum, er síðar gerast hluthafar. 3 að ákvörðun um aðild að fé- laginu verði tekin af hverri Framhald á 2. síðu. s ur. UlllllIIIIIilllllllllIIIIIIIIllllllllllllllIltlltlllillllllllllUIIII 6586 gesfir á 2 SJÓMANNA- og ges'/aheim- ili Siglufjarðar var starfrækt í rúma tvo mánuði sl. sumar, frá 24. júní til ágústloka. Á Iþefim tíma var gestafjöldinn 6586 alls. Er heimilið starfrækt af stúk unni Framsókn sem nýtur nokk urs stuðnings af hálfu hins op- inbera svo og frá velunnurum. Hefur stúkan nú rekið heim- ilið í tuttugu ár. í heimilinu eru seldar margs konar veitingar og þar liggja frammi blöð og. tímarit. Út- varp er þar einriig og píanó og crgel til afnota fyrir gesti. Þá er ennfremur starfrækt bókasafn og 'éru f því 2150 bindi. Eru bækur lánaðar um borð í skipin. Einnig eru starf- rækt böð alla virka daga. á Selfossi fil u NYLEGA boðaði hrepps- nefndin á Selfossi til fundar með fulltrúum nokkurra fé- lagssamtaka þar á staðnum í því skyni að kanna undirtekt- ir undir byggingu félagsheim- ilis. Komu þar fram mismun- andi sjónarmið til málsins og vildu t.d. sumir kaúpa Selfoss bíó og jafnvel nærliggjandi hús. Brjóta þau síðan niður og reisa skemmtihöll á staðnum. Aðrir vildu þó fara hægar í sakirnar og leita eftir ódýrari Ffrirteilir í há- 40. árg. — Miðvikudagur 18. marz 1959 — 64. thL Bæft við tveim vélum. Fregn til Alþýðuhlaðsins. HÚSAVÍK í gær. | MIKLAR endurbætur á frystihúsinu hér á Húsavík standa nú fyrir dyrum. Er ætl- , unin að bæta við tveim frysti-! vélum og verður þá unnt að ! tvöfalda afköst frystihússins. Einnig hefur verið rætt um að byggja hæð ofan á húsið. Frystihúsinu hefur nú verið breytt í hlutafélag. Eru aðaleig endurnir þó hinir sömú og áður eða kaupfélagið og bæjarfélag- ið. 34 000 KASSAR SL. ÁR Sl. ár írysti frystibúsið 34000 kassa af fiski. Þar af voru 2700 kassar af ufsa, sem sendir voru á Ísraelsmarkað, en það var ufsi, er keyptur var af herpi- BREZKI sendikennarinn við Háskólann, Donald M. Brander, heldur fyrirlestur fimmtudag- inn 19. marz kl. 8.30 e.h. í I. kennslustofu Háskólans. Fyrir- lesturinn nefnist Evelyn Waugh and Snobbism. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. lóð í þorpinu, en þær eru ekki á hverju strái. í blaðinu Suður- land, sem út kom um helgina, er sagt frá því, að síðar hafi farið fram athugun á helztu samkomusölum þorpsbúa, bæði í einka- og almenningseign. Þar segir m.a., að þau séu a.m.k. sjö og samanlagður gólf- flötur .um 790 m2. Muni þeir rúma um 1580 manns í sæti sé um venjulega fundi að ræða eða alla Selfyssiriga samtímis. Þeir eru þessir: Selfossbíó 180 ferm. 360 sæti. Mjólkurbúið 160 ferm. 320 sæti. Kf. Árnesinga 105 ferm. 210 s. Tryggvaskáli 99 ferm. 200 sæti. Barnaskóli 95 ferm. 190 sæti. Iðnskólinn 74 ferm. 150 sæti. Landsbankinn 74 ferm. 150 s. Auk þess er sagt, að Mjólk- urbú Flóamanna hafi í smíðum 340 ferm. samkomusal. Að lok- um segir í Suðurlands-grein- inni, — sem að vísu tekur af- stöðu gegn málinu—, að.und- irbuningur að 5—10 milljóna félagsheimili sé í undirbúningi á Selfossi. . . . AKUREYRI í gær. ÁRSSKEMMTUN Barnaskóla Akureyrar var hald'in í gær. Var margt til skemmtunar, svo sem leikþættir, upplestur Og sörigiur. Lúðrasveit drengja í Baraaskóla Akureyrar jéik und ir stjórn Jakobs Tryggvasonar, en lúorasveit þessi var stofnuð sl. haust. Fiðilusveit Barnaskóla Akureyrar lélk undir stjórn Gígju Jólhannsdóttur, dans- flokkur undix stjórn Þ.órnýjar Guðmund'sdóttur leiikfimdkenn ara lék og fleira var til skemmt unar. Börnin önnuðust sjálf skemimtiatriði og var þeirni á- gætlega tekið. Heppnaðist árs- skemimtun þessi, sem er til á- góða fyrir ferðasjóð barnanna, prýðilega vel. B.S. nótahátum, er stundiuðú! síid* veiðar. Á árinu greiddi frysti- húsið 8,6 millj. 'kr. í vinnulauii rig fyrir hráefni. Saltfiskfram- leiðslan nam 150 tonnum og skreiðarframileiðslan 65 torin- um, F ramkvæmdastjóri er VerrJharður Bjarnason. RAUÐMAGAVEIÐI BYRJUÐ Einmunatíö hefur verið hér undanfarið, snjólaust með öllu. og færð góð. Hér fór fram1 pt- vinnuleysisskráning í febrú'ar og reyndust 11 atvinnulausir. Rauðmagaveiði er byrjuð fyrir nobkru og grásleppuveiði er a'& hefjast. FISKAFLINN 400 TONN Þrátt fyrir mdkla ótíð í fe- brúar nam fiskafLi hér um miðj an miarz 400 tonnum eða ná- kvæmdega sarnia miagni og éii sama tíma í fyrra. Norðlend- ingur landar hér í þriðja hvert skipti, en einnig eru hér ætíS gerðir út nokkrir bátar. E. J. ?!an Hafn- ára. ; þýSufEokksins i ÞEIR, sem fengið hafa ; miða í happdrætti Alþýðu- I flokksins til sölu, eru beðn ■ I ir að hafa samband við um- ■ boðsmann happdrættisins, I Albert Magriússon, sími i 15020 og 16724 hið allra i fyrsta. . Vinningurinn er J glæsilegur í þessu happ- : drætti Alþýðuflokksins Í eða bifreið módel 1959. NÆSTKOMANDI föstudag mmnist Málarafélag Hafnar- fjarðar 30 áva afmælis síns með samsæti í Alhvðuhúsinu í Hafn arfirði. Félavið var stofnað 27. febrúar 19?9, og voru stofn- endur 5 starfandi málarar í HafT*ai-t'i»’ðÍ. Tilgangur félagsins var skv.. 2. gr. félaísslaffa: Að gæta hags- muna félaosmanna í hvívetna Ocf efla san-itvinnu beirra á með- al: að st.uðTa að bví að félagar beiti ekVi hver annan órétti, eða verð; beittir órétti af öðr- um óviðkomandi. hvorki per- sónulpffa eða fiárhagsíega. Fvrsta st.iórn félagsins var skinnð bessúm mönnum. Magn ús Kiartansson formaður, Krist inn J Masnússon varaformað- ur, Áscfeir Eiriarsson ritari, Árni Árnason gialdkeri. Magn- ús Kíartansson var formaður félagsins um 20 ára skeið, og var f°rður heiðursfélagi þess árió 1950. Einar Riseberg, sem einnig var einn a-f stofnendrim félagS- ins var kiörinn heiðursfélagi á 15 ára of-nseli félagsins 1944. TTplacfi^ er aðilí að Landssam bandi Tðnaðcsvmanna og hefur vorið bað stofnun þess. Fé- laear eru nú 17. í núverandi s+iórn eru: Björn Biarnasou formaður, Sigurður Kristinsson varaform., Herm. Ólafsson ritari og Eyþór Júlíus- son gjaldkeri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.