Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 1
Flugfélagið hefur misst eina véi. ENDA þótt Flugfélag íslands liafi fyrir skömanu misst «ina Douglas Dakota flugvél, hefur "félaginu til þessa tekizt að halda uppi nægilegu innan- landsflugi. Hins vegar má bú- ast við, að erfiðleikar segi til •sín með vorinu þegar eftir- ■spurn eftir innanlandsflugferð- xun eykst. / ~ leyfí fenglð fyrir : 3. hæð flugfurnsins FLUGEÁÐ hefur sótt um . leyfi til þess að byggj-a þriðju hæðina á flugturninn, sem ver- ið er að byggja á Eeykj avíkur- flugvelli. Er þegar lokið við að steypa,upp fyrstu tvær iiæðirn- ar. Þá hefur Flugfélag íslands tilkynnt, að hætta verði sjó- flugi til Vestfjarða næsta haust. Hefur sú ákvörðun verið tekin vegna þess hve allt viðhald sjó- flugvélanna er gífurlega dýrt. En nýir flugbátar fáist ekki þar eð þeir eru ekki framléiddir lengur. 4 FLUGVELLIR í BÍGERÐ FYRIR VESTAN Tilkynnti Flugfélagið þessa áfevörðun sína mjög tímanlega til þess að unnt yrði að gera ráðstafanir fyrir landflug í tíma. Munu 4 flugvellir á Vest- fjörðum vera í bígerð og a.m. k. byrjað á einum þeirra, þ. e. á ísafirði. Eíður að sjálfsögðu á að hraða flugvallarframkvæmd umi á Vestfjörðum til þess að flugvellirndr verði tilbúnir næsta haust þegar sjóflugið Ieggst niður. : SOVÉTRÍKIN nota við- skipti jafnhliða áróðri og hernaði til þess að ná yfir- ráðum yfir ýmsum landssvæð um, sagði C. Douglas Dillon, aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í sjónvarpi frá New Orleans sl. sunnu- dag. Dillon sagði, að Russar notuðu nú viðskipti og efna- hagsaðstoð jöfnum höndum í þessari sókn sinni. Dillon sagði, að Rússar hyðu Blaðið hefur hlerað — Að mikil ólga liafi verið undir niðri á Framsóknar- þinginu og óáuægja með það, hvcrnig málum flokks- ins er komið... . Þegar kom til kosninga í miðstjórn féll Hannes Pálsson niður í 4. varamannssæti og Sig- urjón Guðmundsson niður x 1. varasæti.... Nýir rnenn voru kjörnir Þórður Björns son, Benedikt Guttormsson og Jón áfengisforstjóri Kjartansson, sem áður var fulltrúi Siglfirðinga. ... Loks hækkaði í tign Einar Agústsson, fprmáður Fram sóknarfélagsins í Reykja- vík, sem var kosinn mið- stjórnarfulltrúi. lán, sem þyrftu ekki að end- úrgreiðast fyrr en einhvern tíma síðar með lágum vöxt- um, t.d. 2 Vz af hundraði og megi greiðast með hvaða vöru sem viðkomandi þjóð sýnist. Ef Rússar á þennan hátt geta náð í sínar hendur veruleg- um hluta af viðskiptum eins lands, þá hafa þeir öll ráð þess lands í hendi sér. Þetta sást bezt í Finnlandi sl. haust. Myndin er tekin í ítölsku fangelsi, og þessi til hægri bak við rimlana er Anna Magnani, leikkonan, sem getíð hefur sér heimsfrægð fyrir afburða leik í ítölskmn og amerískum kvikmyndum. Stúlkan, senx þarna ei’ méð henni, heitir Cristina Gajoni og er uppi’ennandi stjama á Ítalíu. Myndin, sem þær nú leika saman í, lýsir lífinu í kvennafangelsi og rekur örlög þriggja fanga. Þetta kvað vera eindæma harðneskjuleg mynd, og hún hefur þegar1 vakið mikið umtal á Ítalíu. Uppljóstranir hennar um með ferðina á refsiföngum koma ónotalega við menn. WWMWWWtWMtWMWWWMWWWWMWWWWMWIMWMWWWWWMWWMWWWWWtWMW GETA KEYPT ALLA FEAMLEIÐSLU EINNAR ÞJGÐAR. Dillori sagði, að Rússar gæ.tu keypt upp alla framleiðslu I einnar þjóðar af ákveðnum vörum á yfirverði, en Banda- ríkin gætu ekki svarað slík- um boðurn lxverju sinni. Hann kvað Rússa ekki beita slíkúm vopnurn alls staðar í einu, heldur velja eitt og eitt land í senn. MIKIL VIÐSKIPTI VÍÐ RÚSSA HÆTTULEG. Að lokum sagði Dillon, að margar þjóðir væru byrjaðar að skilja, hversu hættuleg mikil viðskipti við Sovétríkin væru, og uefndi Júgóslava sem dæmi. Þar hefðu Rússar afturkallað óætlanir sínar lim aðstoð með nokkurra da'ga’ fyrirvára, þegar Júgóslavar vildu ekki láta að Vilja þeirra- í öllu. Méun hefðu eínúig tek- ið eftir örlögum Finna. MEIRA en helmingur vetrar- vei’tíðar er nú liðinn og er afla- magn langt undir meðallagi. Segir í gi’einai’gerð frá Lands- sambandi ísl. útvegsmanna að vertíðiii sé einhver hin léleg- asta, er kornið hafi í mai’ga ára tugi. . . . f greinargerð LÍÚ um þessi mál segir m. a. svo: FÁDÆMA VEÐRÁTTA ■ - Veðx’áttan þáð sem af ér þess i ari vetrarvertíð jhefur verið svo fádæma slæm sunnan- og vest- anlands, þ.' e. á öllu- svæðinu irá Hörnafirði til Breiðafjarðar og raunar víðar, að sjósókn hefur legið niðri vikum saman. Fisk- aflinn hefur af þessum ástæð- um orðið miklu minni en vonir stóðu tH. Nær hann hvergi nærri því magni, sem í ársbyrj- un var talið nauðsynlegt til að útgerðin gæti borið sig. Er þess vegna Ijóst, að starfsgrundvöll- ur útgerðarinnar, sem Lands- samband útvegsmanna og ríkis- stjórnin .sömdu um um sl. ára- mót, er eikki fyrir hendi. Skakk ar hér svo miklu, að ef ekki verðá miíkil umskipti um afla- brögð og tíðarfar,'má ætla að rekstrarhalli á meðalaflabát verði um 150 til 200 þtús. krón- ur. Á þessu svæði eru gerðir úþ á vertíðinni um 300 bátar og yrði heildarrekstrarhallinn þannig um 45—60 millj. króna. Framhald á 2. síðu. UNÐANFARID hefur togúr- um verið að smáfjölga fyrir Vestur- og Suðvesturlandi, en hingað til hafa þeir yfirleitt Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.