Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 2
VEDKIÐ: S og SV kaMi, Slvðda. Frostlaust. ÚTVARPIÐ f DAG: — 12.50 „Á. frívaktinni1 ‘, sj ómanna- jþáttur. 14.00 Erindi bænda- vikunnar. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendurnir. 18.50 Framburðarkennsla í tfrönsku. 19.05 Þingfréttir. .20.80 Spurt og spjallað í út- varpssal. 21.30 Útvarpssag- an: „Ármann og Vildiís“. — 22.20 Erindi: Áferð og að- ferð, hugleiðing um hús- toyggingar (Bjarni Tómas- son málarameistari). 22.40 Frá tónleikum Sinfóníu- 'hljómsveitar íslands í Þjóð- leikhúsinu 10. þ. m. síðari Muti. — Stjórnandi: Tohr Jbhnson. 23.15 Dagskrár- lok. KVÉNiFÉL. Hringurinn heM- Ur ftmid í kvöld kl. 8,30 í Garðastræti 8. Áríðandi að ílélagskonur mæti, ★ og Hermóðssöfnunin: S.P. kr. 500.0-0. ÍÞESSAR gjafir hafa meðal annars borizt söfnunar- nefnd: Verkamannafél. Framtíöin, Hafnarfirði, kr. S.000.00. Verkamannaféli Hlíf Hafnarfirði, kr. 5.000. Mjöl, Hafnarfirði, kr. 4.700. 00. Skipshöfn Bjarna rida- ara, kr. 7,900.00. Lýsi & Mjöl h.f., kr. 15,000.00. ☆ 5DAGSKRÁ alþingis: — Ed.: Skipun prestakalla, frv. — Nd.: 1. Firmu- og prókúru- umboð, ffv. 2. Veitingasala o. fl.r frv. 3. Veiti-ng ríki-s- borgararéttar, frv. Happi þýðuflðkksins ÞEIR, sem fengið hafá miða í happdrætti Alþýðu- flokksins til sölu, eru beðn ir að hafa samband við um- | boðsmann happdrættisins, | Ælbert Magnússon, sími 1 15020 og 16724 hið allra í fyrsta. Vinningurinn er | glæsilegur í þéssu happ- | drætti Alþýðuflokksins | eða bifreið módel 1959. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiimiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiiiiiii %“—4“ svart 1/2“—3“ galv. Seld í heilum lengdum og metratali, fyrirliggjandi. JSlgKvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137 KVIKMYNDIN í djúpi þagn ar hefur nú verið sýnd yfir 90 sinnum í Trípólibíó og ha-fa fá- ar kivikmyndir verið sýndar jafntoft í því kvibiniyndahúsi. Au-k hinna venj-ulegu sýn- inga kl. Ö, 7 og 9 hefur kvik- myndin verið sýnd tvis-var á dag kl. 10 f. h. og 2.30 e. h. í heila viku fyrir skólabörn, og hafa þau fengið frí í skólunum til þess að g-eta séð bvikmynd- ina. Guðmundur Jónasson, for- stjóri bvikmyndahússins, sagði við Alþýðuhláðið í gær, að það væri alveg sérstætt fyrir þessa bvibmynd að sv-o virtist sem vissir aldursflobbar vildu alls ekki sjá hana, og þá fyrst og fremst þeir, sem alltaf fylla lcvibmyndahúsin þegar hazar-, söng- og dan-smyndir eru á boð- stólum. Hann sagði, að mieginhluti þeirra, sem- séð hafa myndina, væru börn- á aldrin-um 6 til 14 ára og fólb á aldrinum 28—90 ára. Margt af þessu síðartald-a fólki hefur aldrei k-omið í bvik- myndalhúsið, veit ebki hvar það er, eða veit alls ekki hvar að- göngumiðasalan er. Fólk á aldrinum 16—25 ára sést varla. DAMASKUS, 18. marz (REU- TER). Sýrlenzk blöð skýrðu frá því í dag, að yfirvöldin í írak hefðu handtekið Sayed. Mo- hammed Mahdi al Kubbah, meðlim stjórnarnefndar (stjórn arinnar) og formann Istiqlal (þjóðernis) flokbsins. Þá segja þau, að stjórn Kassems hafi látið handtaka allmarga með- limi framkvæmdaráðsins, er ekki hafi viljað fylgja kom- múnistaforingjanum Kamel Kazanji til grafar. Kolapottar fyrirliggjandi. í^ighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137 fyrir kalt vatn fyrirliggjandi. íHgKvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137 Ingóliur Framtiald af 3. sfðu. úðar í umferðinni og fylgja í öllu settum reglum um hraða og svo öðrum ákvæðum hinna nýju bifreiðalaga.11 „Með því að mjög er algengt, að þeir, sem bifreiðaslysum valda, reynast ölvaðir við akst- ur eða undir áhrifum áfengis, skorar aðalfundur Slysavarna- deildarinnar Ingólfs á alla lög- gæzlumenn og lögreglustjóra, að taka hart á slíkum brotum, óg sýna enga linkind í svipt- ingu ökuleyfa í slíkum tilfell- Framihald af 1. síðu. LÍTILL AFLI Athugun hefur leitt í ’ljós, að tvo fyrstu mánuði þessa árs hef ur aflí bátanna verið yfir fjórð un-gi minni en á sam-a tí-mia á fyrra á-ri og voru þó afiabörgð þá venju fremur rýr. Hér við bætist, að útvegs- menn eru illa þið því búnir að raæta þessum áföllum vegna bess að haustsíldiveiðarnar sl. ár brugðust verulega — og raun-ar allt frá 1957 — s-vo að ekki sé nefndur aflabrestur á sumarsíMveiðUnum norðan- og austanlands uandafarin 14 ár. Enn kernur það til, að mikil umslkipti ha-fa orðið á veiðar- færamotkun að því leyti, að þorskanetjaveiðar hafa stór- aukizt á þessu svæði. Hefur það valdið því, að milkill fjöldi út- vegsmanna hefur þurft að afla sér tvenns konar veiðar-færa til vetrarvert-íðar, línuveiðarfæra og þorskanetja. í samibandi við þorskanetin hefur og sú breyt- ing á orðið, að í Ijós hefur kom- ið, að net gerð úr ger-viefnum eru fiskn-ari en haropnet og því óhjáibvæmnlegt að taka þau í notkun. Jafnframt eru- þessi nýju net m-jög dýr. Hefur þetta að sjálfsögðu stóraulkið útgjöld þeirra útvegsmanna, sem þurft hafa að afla sér þorskanetja j afnfr am-t línuveiðarfærurn. KAUPTRYGGINGU TVISKIPT Samfara þessari þróu-n skeði það í ársbyrjun 1958, að kaup- tryggingartíma-bil sjómanna, sem áður náði til allrar vertíð- arinnar í einu lagi, varð t-ví- skipt, þannig að nem-i aflahlut- ur á þeim- hluta vertíðar, er línuveiðar eru stund-aðar ekki kauptryggingu, skal kauptrygg ing g-reidd og á sam-a hátt skal meta aflahluti og kauptrygg- ingu þess hluta vertíðarinnar, er netj-aveiðar eru stundaðar. Einnio voru kauptryggingar stórhækkaðar. Við þessar ráð- stafanir ha-fa útgjöld útvegs- manna stóiihækkað. Þótt á þetta atriði sé bent miá ekki skilja það svo, að útvegsmenn sj-ái ofsjónum y-fir kjarabótum til sjómanna, enda er sj-ómönn- um vel um það kunnugt, að út- vegsmenn hafa lagt á það kóapp að kör þeirra yrðu bæ-tt. Hefur það og verið nauðsynlegt til þess að fá bætt úr sjómannaekl únni, sem verið hefur hér land- fæg síðari árin. Það er svo ann- að miál að útvegurinn hefur á engan hátt verið þess megnug- ur að ráisa undir þessum kjara- bótum. Aflalevsið það sem af cr ver- tíðinni er svo geigvænlegt, að kauptryggingarnar m-unu á með alaflabát nemia hærri upphæð en alílt andvirði aflans rei'knað á skiptaverði, en þær nema um 80 þú-s. króna á miánuði á hverj- una bát. í síðari hluta reinargerðar- ínnar er rætt um þær leiðir, er komi til greina hjá útvegsmönn um við að m-æta þeim vanda, er aflaléysið leiði a-f s-ér. Mun- blað ið síðar greina frá þeim. Andrezj Roj, Póll. 3,58 st. W. Rehm, V-Þýzkal. 8,09 A. Sannikov, Rússl. 15,33 I. Sierigiej, Rússl. 24,15 Valdimar Ornólfsson, ísl. 28,46 Verðlaun voru mjög glæsileg, svo sem sjónvarpstæki, útvarps tæki o.s.frv. Hannes Hannes á horninu. Framhald af 4. síðu tíu atriðin, sem han taldi fram, en hvergi var þeirra getið hjá fé- laganum. Verkamaðurinn hafðl kynnt sér verðið í desember og nú — og honum taldist til affi á þessum vörutegundum, sem allt eru na-uðsynjar, hefði hann fengið með verðlækkununum kr. 163,46. En nauð-synjarnar eru fleiri en þetta, allt smámun- ir skulum við segja, en samt sem áður útgjaldaliðir fyrir hvert heimili. MÉR þótti gaman að þessum útreikningi verkamannsins. — Samkvæmt þessari upptalningtt ög kaupum hans, telst honum til að hann „tapi“ kr. 126,54 á mán- uði við það sem gert hefur veriffi til þess að stöðva dýrtíðarskrúf- una. „Ég er mjög ánægður meffi það“, sagði hann. „Og þó veit ég, að ég hef ekki talið fram öll mín útgjöld." — Eftir dálitla þögn bætti hann við: „Dýrtíð-arskrúf- an hefur legið á manni eins og mara. Henni er vonandi að létta. Það getum við engum öðrum þa-kkað en ríkisstjórninni, sem nú situr. Hinir gáfust upp eða þorðu ekki að taka á sig áþyrgð- ina á hættutímum." ___ .. Enska bikarkeppnsn: Luion vann 1:0, en Norwich átti leikbin. LUTON sigraði Norwich í aukaleik, sem fram fór í Birm- ingham í gær með 1 marki gegn engu. Það verða því Notting- ham og Luton, sem mætast á Wembley og keppa til úrslita 2. maí. n.k. Norwich átti mjög góðan leik, íetf mistökst það nauðsynlega að skora. Litlu munaði þó, að Bobby Brennan tækist það, eft ir góða sendingu frá Grossan, skömmu eftir að Rbn Morton skoraði fyrir Luton, en það var á 56. mínútu. Norwich hefur sksapað sér mikla frægð með frammistöðu sinni, en liðið hefur m.a. sigrað Manchester Utd;, Cardiff, Tott- enham og Sheffield’ Utd;, áður en það keppti gegn Luton. FramíiRld nf 1. sfðu. verið nokkuð dreifðir og haldið sig djúpt undau landi. 3—4 brezk herskip halda stöðugt udoí gæzlu í tveimur verndarsvæðum til ólöglegra veiða fyrir brezka togara, öðru á Selvogsgrunni og hinu við Snæfellsnes. Ejöldi togara, sem veiðar hafa stundað á þessum svæðum, hefur verið misjafn, oftast 4 til 5 á hvoru svæði fyr ir sig, en þó oft færri og stund- um engir. í dag voru engir brezkir tog- arar að ólöglegum veiðum á Selvogsgrunni, en 18 enskir, þýzkir, belgískir og íslenzkir fvrir utan takmörkin. Við Snæ fellsnes voru í kvöld 10 togar- ar að ólöglegum veiðum. Við Vestfirði var vitað um 4 tog- ara að veiðum nokkuð utan tak markanna. og voru þeir allir brezkir. Fvrir Norður-, Aust- ur og Suðurlandi voru í dag engir togarar nálægt fiskveiði- mörkunum. Frá Landhelgisgæzlunni. . ALLYSON-tríóið g sýirir nýtízku dansa í síðasta sinn. Ú’ rf úr W. Rehm-, V.-Þýzkalandi, 148,9 Peter Lakota, J-úgóslavíu, 149,3 Anatoli Sannikov, Rússl., 150,6 Valdimar Örnólfsson, ísl. 150,8 Iwanow Sierigiej, Rússl. 153,0 Gerhard Barolin, Austurr. 157,4 Vasile Cirstocoa, Rúmen. 158,6 Brun: Hans Miiller, V-Þýzlial. 139,2 Philip Mollard, Frakkl. 140,1 Peter Kopp, V-Þýzkal. 143,2 Andrezj Roj, Póll. 144,44 Jean Pierre, Frakkl. 144,6 A. Sannikov, Rússl; 144,7 Valdimar Örnólfsson, ísl. 144,8 j I. Siergiej, Rússl. 145,0 i . Þríkeppni: Sala aðgöngukorta að páska dvöl í KR-skíðaskálanum fer fram í íþróttahús: KR. viffi Kaplaskjólsveg kl. 20,30 á föstudag. Þeir félagar og gest ir þeirra, sem fengið hafa lof orð um aSjöngukort, verða affi vitja þeirra þetta kvöld, því -að ella kunna þau að verða seld öðrum. Skíöanefndin. OTVRskór UTI OG INNI ’ '2 19. marz 1959 ■— Álþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.