Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 3
Grivas hækkar í tign. AÞENA, Nikosía, 18. marz (REUTER). Grivas ofursti var í tlajr hækkaður í tig'n í gríska hernum og gerður herforingi, en það er æðsta staða innan hersins. Grivas hætti her- mennsku árið 1944, en hann fær nú laun til æviloka sem herfor- ingi. Lög um þessa nafnbót Gri vasar voru samþykkt einróma í gríska þinginu í dag. Grivas er sextugur að aldri og var foringi EOKA leynifé- lagsskaparins í fjögur ár. Fjölimiargir skæruliðar á Kýp ur, sem barizt hafa gegn Bret- um, komu í dag til byggða eftir að þeim höfðu verið gefnar upp sakir. Yar þeim fagnað ákaf- lega er þeir komu til borganna. Áður en Grivas hélt til Grikk Iands í gær, leysti hann form- lega upp EOKA félagsskapinn og skipaði hermönnum sínum að afhenda Bretum vopn sín. Sfúdenfar í Libýu reyndu að „marséra" til rússneska sendiráðsins; heita Nasser stuðningi. TRIPOLI, 18. marz (REUT- ER). Stúdentar í Libyu hétu Nasser í dag stuðningi sínum á háværum fundi, er deila Ara- bíska sambandslýðveldisins og íraks breiddist út um hinn ar- ahíska heim. Þetta var fyrsti fjöldafundurinn hér síðan Nas- ser hóf hina hörðu árás sína á kommúnista o-g Kassem, for- sætisráðherra Iraks, í sl. viku. Hrópuðu stúdentarnir and- komimúnistísk og Nasser-vin- samleg vígorð, er þeir gengu um aðalgötu Tripoli á leið til rússneska sendiráðsins, Lögreglan dreifði stúdentun- um áðm' en þeir komust að sendiráðinu. Meira lögreglulið stóð viðbúið til að grípa inn> í og vörðum var f jölgað við bygg inguna. Hins vegar gagnrýndi Mosk- Aðaifundur Slysavarnadeild r i Lagafmnvarp er miðar að siiðnrbæliiigu t þjóðernissfefnu Afríkubúa. Lagt fram í Suður-Rhodesíu i gær. AÐALFUNDUR Slysavarna- deildarinnar Ingólfs í Reykja- vík, var haldinn nýlega. For- maður deildarinnar setti fund- inn og minntist látinna félaga; sérstaklega minntist hann þeirra þriggja, frú Guðrúnar Jónasson, Jóns Loftssonar og Geirs Sieiurðssonar, en þau störfuðu öll mikið að eflingu slysavarnastarfsemi landsins. Einnig minntist form. þeirra, er fórust með togaranum Júlí og vitaskininu Hermóði. Risu fundarmenn úr sætum í virð- ingarskyni við hina látnu. Því næst flutti formaður skýrslu fráfarandi stjórnar og gjaldkerí .Tón Jónsson, las upp endurskoðaða reikninea deild- arinnar. Hapur deildarinnar stendur með áeæhim og skuld- laus eien deiMavinnar nemur ■nú rúmleea 140 nno.oo krónum. Gunnar Fv,’?(riksson varafor- maður deilöarinnar gaf miög ítarleet vfirlit, um gane hús- bveeinearmál Wlvsavarnafélags íslands. oe ríkti á fundinum mikill pjnhnenr um betta mál. Þar næct svndi .Tón Oddgeir Jónsson nwiq. fnllkomna teg- und af oiókrobörtnn og biörg- unarflothnlt af nvrri Oe hand- hægri e^rð. ennfremur skýrði hann ntiio aðforð til lífeunar úr dattðadói Einnig svndi Jón Oddeeir nvip eei’ð biörgunar- kaðla +il notkimar { húsum, er eldsvnða b°r að hnndum. Henrv Ha Ifdánarson skrif- stofiist.ióri c< v.F.Í. svndi ný radíó spnditap»ki til notkunar í gúmmíhátum. Þá afhentí formaður deildar- innar Birni Pálssvni, flug- manni. fiöeur biörgunarbelti til notkunar f fluevél hans, og þakkaði honum vel unnin störf og óskaði honum blessunar í starfi. Stiórnin var öll endurk.iörin, en hana skina: Séra Óskar J. Þorláksson formaður, Jón Jóns son gjaldkeri, og Gunnar Frið- riksson, Baldur Jónsson oð Jón Oddgeir Jónsson meðstjórnend ur, til vara Sigurður Teitsson og Björn Pálsson, endurskoð- endur Þorsteinn Árnason og Júlíus Ólafsson. SAMÞYKKTIR. Á fundinum voru gerðar svo felldar samþykktir: „Þar sem vitað er, að erfitt er, eða jafn- vel ekki leyfilegt að halda björg unaræfingar með gúmmíbát- um um borð í skipunum sjálf- um, þá beinir aðalfundur Slvsa varnadeildarinnar Ingólfs þeim tilmælum til stjórnar S.V.F.Í., að hún fari þess á leit, við Skipaeftirlit ríkisins, að komið verði á einhverju föstu og við- unandi formi á þessar æfingar í staðinn.“ „Vegna hinna tíðu umferða- slysa vill aðalfundur Slysa- varnadeildarinnar Ingólfs í Reykjavík, skora á alla öku- menn og stjórnendur ökutækja að gæta sem allra mestrar var- Framliald á 2. eúðu. vuhlaðið Pravda í dag hinar „ó- vinsamlegu oa hleypidóm-afullu árásir“ Arabiska sambandslýð- veldisins á írak. í leiðara, sem var framhald af þeim orðum Kr-ústjovs sl, mánudag, að Nas- ser væri að reyna að innlima írak, sagði Pravda, að „ein-lægir vinir Araba og framfarasinnar um allan heim>“ gætu ekki ann- að en harm-að hina versnandi sambúð UAR og íraiks. Hin opinbei’a fréttastofa „Austurlönd nær“ í Kairo sagði í dag, að Rússar hefðu rofið lof- orð sitt um að blanda sér ekki í mál Arabalandanna. Stuðning- ur Rússa við kommúnistaflokk- ana í löndum þessum sé „opin- ber íhlutun“. „Með þessari afstöðu Rússa er hafin opinber barátta milli þjóðernisstefnu Araba og hinna nýju heims- valdastefnu komlmúnista,“ sagði fréttastofan. Egypzku blöðin kepptust við í dag að gera ar-ásir á kornm- únista og Kassem, svo að slíkt hefur ek-ki sézt þar fyrr. Gat að líta fyrirsagnir eins og „Komm únistar rífa Kóraninn“ og „Ógn-adómstólar settir upp af ikommúnístum.“ Geslapoforingi VÍNARBORG, 18. marz, (REU- TER). Josef Gabriel, 56 ára gamall fyrrverandi Gestapo- foringi, yfirmaður gyðinga- deildarinnar, var í dag dæmd- ur í lífstíðar fangelsi fyrir morð, fyrir að hafa hvatt til morða og misnota völd sín. Hinn opinberi ákærandi sagði við réttarhöldin, að Gabriel hefði tekið þátt í fjölda-aftök- um gyðinga í Boryslav og Sam- bor í Vestur-Ukrainu, eða hefði fyrirskipað þær aftökur árið 1942. Hefðu gyðingárnir verið látnir grafa sínar eigin grafir, hátta sig og leggjast á grafar- barmana, þar sem þeir hafi síð- an verið skotnir í hnakkann. Milli 400 og 1000 gyðingar, þar á meðal börn,. voru drepin þarna, sagði í ákærunni. Hinn seki, sem fyrir réttar- haldið reyndi að fremja sjálfs- morð með því að stökkva út um SALISBURY, 18. marz, (REU- TER). Stjórn Suður-Rhodesíu latíði í das fram harðvðffislegt lagafrumvarn, er miðar að því að bæla niður herskáa þjóðern issíefnu Afríkumanna, jafn- framt hví sem hermenn í ná- grannaríkinu Nvasalandi elti unni síðustu flóttamennina frá hættuástandslögunum. Um- rætt lasrafrumvarn gerir ráð fvrir. að levft sé að setia grun- aða undirróðursmenn í fangelsi um óákveðinn tíma. án þess að leit»ð sé til dómstnla. Lagafrumvarn betta er nýj- asta tilraun stiórnarinnar í Suður-Rhodesíu til að utmræta afrísku kongress-hrevfinsuna fvrir fullt og allt í landinu. Hæt.tuás+ands-lögin. sem leið- togar Afríkumanna eru nú fang elsaðir eftir, falla úr gildi 27. marz. ÓVINSÆL GREIN FELLD NIÐUR. Annarri umræðu um lög um bann á kongressinum lauk í gær með samþykki. Einn með- limur stjórnarandstöðunnar, er styður frumvarnið, réðist harka lega á eina grein þess, og fékk samþvkkta breytingu á því. Var þar um að ræ.ða grein, er gerði ráð fyrir, að stjórnendur eða meðlimir ólöglegra félaga VerkamannaleiS- togar á fundi í GEN-F, 18. marz (BEUTER). Leiðtogar 56 milljóna verka- manna í 30 löndum hófu í dag umræður um ráð til að leysa „hin alvarlegu efnahagsvanda- mál“ heimsins. Eru rúmlega 200 fulltrúar mættir á þessum tveggja daga fundi, sem boðað- ur hefur verið af Alþjóðasam- bandi frjálsra verkalýðsfélaga. í uppkasti að yfirlýsingu fyr- ir ráðstefnuna er m. a. tekið fr-am, að sambandið sé fullt uggs yífir stöðnu-ninni í efna- hagsm'álum margra landa, vax- andi atvinnuleysi, erfiðleikum framleiðenda hráefna vegna þröngra markaða og liágum lífs- kjörum- í efnahagslega lítt þró- uðum löndum. Einnig er harm- að, að ríkisstjórnir skuli ekki hafa gert sér lj-óst hve aðkall- andi þetta mlál er og hættuna á glugga, fylgdist með réttar-1 því að trufla samhengi og stöð- haldinu af sjúkrabörum. ugleik hins frj-á-lsa heim-s. Milljónir fylgjast með málaferlum vegna meintrar barsmíðar lögregluþjóna í Skotlandi INNVERNESS, 18. marz. — (REUTER). Milljónir Breta fylgdust í dag af athygli með orðum sextán ára sendisveins lijá nýlenduvörukaupmanni, er hann bar vitni fyrir þriggja nianna dómstóli liér. Málið, sem um er að ræða, er einfalt. Drengurinn, John Waters, heldur því fram, að lögreglu- nieiin hafi barið sig í borginni Thurso, liér í grenndinni, 7. desemher s.l. fyrir að hafa verið „ósvífinn“. — Lögregl- an neitar þessu. Waters neit- ar að hafa verið ósvífinn við þá. Málið dregur mjög að sér athygli vegna þess, að í Bret- landi, þar sem lögreglan er óvopnuð, byggist löggæzlan ef til vill meira en nokkurs staðar annars staðar á aga, bæði lögreglunnar og almenn ings. Fjöldi blaðamanna fylgd ist með málinu, sem líkt hefur verið við mál „Winslow- drengsins“, er frægt varð af bók og kvikmynd, sem um það var gert nýlega. skyldu taldir sekir, þar til þeir hefðu sannað sakleysi sitt. Var greinin felld niður. NYJAR HANDTÖKUR. Yfirvöldin í Nyasalandi til- kynna jafnframt um nokkrar nýjar han-dtökur manna, er stað ið hafi fyrir mótmælafundum undanfarið gegn stjórn „hvítra nýlendubúa“. Vörpuðu flugvél- ar út svifblysum á nokkur þorp, þar sem leit var gerð og náðist einn kongress-leiðtogi. Stjórn Norður-Rhodesíu til- kynnir ennfremur, að 4 Afríku menn hafi látizt í átökum við hermenn á mánudag en ekki tveir, eins og áður var tilkynnt. Waters sagði við yfirheyrzl una í dag, að tveir lögreglu- þjónar, Harpar og Gunn, hefðu elt sig inn á kaffihús og eftir hótanir farið með sig út og barið sig í húsasundi eftir að hafa rifið jakka hans. — Hann viðurkennir að liafa lent í kasti við lögregluna, er liann var yngri vegna minniháttar afbrota. — Læknir Waters bar fyrir réttinum, að dreng- urinn hefði verið með vör sprungna, blóðhlaupin augu og blett við hægra eyra. Mál- inu er haldið áfram. Athugasemd. VEGNA SKRIFA blaðs yðai’ þ. 12. marz s.l. undir fyrirsögn- inni: „Fjármálabrask kommún- ista í félagi hljómlistarmanna hefur kostað félagið 400 þús. kr.“ óskar stjórn FÍH að geta eftirfarandi: Allar tölur, sem nefndar eru í greininni varðandi sjóðseign, tap félagsins og eftirstandandi skuldir eru stórum ýktar, —■ það er al-rangt að stjórn fé- lagsins hafi „algjörlega ólög- lega hleypt félaginu út í fjár- málabrask varðandi veitinga- húsarekstur“ heldur lá fyrir viljayfirlýsing félagsfundar allt frá árinu 1955 fyrir slík- um rekstri. Að málið hafi „leg- ið í þagnargildi fyrir þá sök að enn réðu kommúnistar félag- inu“ eru helber ósannindi, því félagsmönnum voru gefnar all- ar upplýsingar um hallan strax og þær lágu fyrir snemma árs 1957 og hafa þeir ætíð síðan getað fylgst með þeim málum. A-ð málin hafi farið að skýrast á árinu 1958 fyrir þá sök að „lýðræðissinnar“ hafi komizt í meirihluta í stjórn félagsins er fleipur eitt, — málin lágu skýr fyrir í marz 1958 þegar löggild endurskoðun hafði farið fram samkvæmt ósk þáverandi fé- lagsstjórnar áður en „lýðræð- issinnar“ þeir, er rætt er um í greininni höfðu öðlast meiri- hluta aðstöðu í stjórninni. Nið- urstöður endurskoðenda voru félagsmönnum kunngerðar á aðalfundi 1958 og upplýsingar gjaldkera á aðalfundi 1959 voru byggðar á þeim. Það undrar oss mjög. að blað, sem kennir sig við alþýðu lands ins, skulí leggjast svo lágt að þlanda sér í innanfélagsmál stéttarfélags og breiða úr ó- sannindunum á forsíðu. Það, sem stjórnin aðhafðist árið 1956, var einungis að fram- kvæma verk samkvæmt yfir- Ivstum vilja félagsfunda, —• hvernig útkoman á þeirri fram- kvæmd reyndist kemur en?um við nema félagsmönnum FÍH, beirra er að dæma urn það og hafa þeir haft aðalfundi s.l. briggja ára til þess að dæma sti órnarf orystuna. Um „kommúnista“ nafngift blaðsins hirðum vér ekki að svara, því það virðist vera orð- inn samefnari yfir alla laun- þega í „lýðræðissinnuðum“ blöðum. Reykjavík 14. marz 1959, Stjóin FÍH. Alþýðuhlaðið — 19. marz 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.