Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 6
4 Gleymdu húsaleig- unni í FANGELSI nokkra í Wales sitja tveir bræður, Dennis og Martin O’Brian, og klóra sér í höfuðið végna húsaléiguvandamáls, sem. þeir leritu í. Þeir tóku ný- lega á leigu litla verzlun beint á móti Midlands- banka. Þeir máluðu yfir út- stillingárgluggann sem sneri að götunni og byrjuðu að grafa néðanjarðargöng frá búðinni og yfir í bankann. ÞEKKTUR vísindamaður hefur skýrt frá þeirri skoð- un sinni, að einhvern tíma verði unnt að bregða sér til mánans á aðeins þrem klst. Annar lætur þess þá getið, að samkvæmt þessu muni þá unnt að fljúga til Pluto á aðeins 4 V2 ári, en Pluto er fjarlægasta plánetan í sólkerfinu. En hann segir, að fjarlægðirnar í geimn- um séu svo gífurlegar, að honum virðdst, sem aldrei í fyrirsjáanlegri framtíð verði unnt að fljúga til þeirra stjarna, sem Iiggja utan sól- kerfisins. Ástæðan er sú, að geimfararnir væru að leið- arlokum löngu komnir yfir þann aldur, sem mannlegum verum er unnt að lifa. Ef unnt væri að smíða geimfar, sem færi með 90.000 mílna hraða á klukkustund eða 25 mílna hraða á sekúndu, — væri unnt að komast til mánans á 2,9 klst., sólarinn- ar á 43 dögum, en Pluto á 4% ári. En þetta geimfar kæmist ekki til Alpha Cen- tauri, næstu stjörnu utan sólkerfisins, fljótar en á 30 þúsund árum! — Mesti hraði, sem náðst hefur hjá geimförum enn sem komið er, er minna en 25.000 míl- ur — á klukkustund. ÞAÐ MÆTTI ætla, að ljósmýndarinn hefði haft brögð í tafli — er hann gerði þessa mynd, — en svo er ekki. Hún er af Mar- gréti prinsessu, þar sem hún skrifar nafn- ið sitt með tólf tommu stöfum í bók úr tré, sem er níu feta há. — Bókin er í ævintýra- landi í skemmtigarði undur BANDARÍSK fyrirtæki finna upp á ótrúlegustu hlutum til þess að spara og tína til alls konar smámuni í því, skyni. Margir kannast eflaust við söguna um fyr- irtækið, sem sparaði sér milljónir dollara áxlega með því einu að banna vélritun- í Montreal í Kanada, og texti hennar er svo hljóðandi: — Það voru einu sinni tvö hundruð þús und börn í Montreal, sem trúðu í raun og veru á ævintýri, þeg- ar prinsessa heimsótti þau árið 1958 og skrif aði sjálf nafnið sitt í gullnu bókina þeirra. arstúlkunum að setja komm ur yfir stafi. Nýjustu fréttir af sparn- aði þeirra í Ameríku eru á þá leið, að farið er að hafa námskeið fyrir símastúlkur til þess að þjálfa þær í að velja númer á skífunni. — Meðaltíminn í þesssari í- þrótt er talinn 37,6 sek., en eftir þjálfunina er hann að- eins 33,3 sek. Á þessu segj- ast forstjórar spara sér hvorki rneira né rninna en 8 milljónir dollara á ári. ★ Beztu kvik- myndimar 1958 KVIKMYNDAGAGN- RÝNENDUR í Bandaríkjun um hafa nú valið beztu myndir ársins 1958. Niður- staða þeirra er í tveimur flokkum, amerískar myndir og erlendar myndir. í efsta sæti á erlenda listanum er indverska myndin „Pather Panchali“, en í næstu sæt- um era eftirfarandi myndir: „Rouge et Noir“, „The Hourse’s Mouth“ (með Alec Guinness), „Mon OncIe“ og „A Night to Remember“. Listinn yfir amerískar myndir lítur þannig út: — 1. Gamli maðurinn og hafið, 2. Frá borði til borðs, 3. „The Last Hurrah,“ 4. „Long Hot Summer", 5. Köttur á heitu blikkþaki. Spencer Tracy fékk 1. verðlaun fyrir karlahlut- verk, sumpart fyrir leik sinn í „Gamli maðurinn og hafið“ og sumpart fyrir leik inn í „The Last Hurrah“. Bezta kvenhlutverk árs- ins var talið leikið af Ingrid Bergman í myndinni „Den sjette lykkes vertshus“. Sérstök verðlaun hlaut Robert Donat fyrir leik sinn í sömu mynd. Hann lézt skömmu eftir að hann hafði leikið hlutverk sitt í myndinni. aiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiuiiiiinniiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiniiiiiiiiuiiniiiiiiiiiHiiiii ■UIUHIIIWNIHIKUIHHMIIHIHIUHHmilUIUIIUIHUiHIWmMWMIUWHmUUHIIUllHIHimmCTltmiMMi 33.3 sek- Kappaksfursbörn í Suoúr-Áfríku í SUÐUR-AFRÍKU er börnum kennt að aka kapp- akstursbíl, áður en þau læra að fara á reiðhjóli. — Að minnsta kosti er það staðreynd að stöðugt fer í vöxt, að börn á aldrinum miili sex og tólf ára aki slíkum bílum.- Á hverju sunnudagskvöldi má sjá þessa pottorma með hjálma á höfði og allt tilheyrandi þjóta áfram í villtum kapp- akstri. Bílar þessara pilta eru með mótorhjólavélum, en stálbogi er yfirbygging bílsins, sem taka á mesta höggið, ef bíllinn skyldi velta. Þótt undarlegt megi virðast, hefur ekkert slys hlotizt af þessu, og foreldr- ar barnanna segja, að börn- in hafi í alla staði gott a£ þessu, þau fái þarna útrás bílæðisins og geri ekki kröfu til að aka á fjölförn- um strætum. Kappaksturs- svæði barnanna er nokkuð fyrir utan Jóhannesarborg. Einn faðir lét svo ummælt, að þetta væri ekki síður samkeppni fullorðna fólks- ins en barnanna. „Þegar sonur minn skemmir bíl- inn sinn, þá reyni ég að gera við hann, en á meðan þreytist hann ekki á að lýsa því yfir, hvað faðir hins óg þessa sé slyngur að gera við bíla. „Olíufélag nokkurt í borginni styður leikinn með því að gefa allt benzínið og bæjaryfirvöldin véita árlega sterlingspunds- styrk til hvers bíls, gegn að- eins tíu shillinga borgun. Suður-Afríka hefur átt heimsins frægustu kapp- akstursménn, ef svo verður ekki í framtíðinni verður sannarlega ekki tilreyndar- leysi um að kenna. Á hentugum tíma ætluðu þeir að heimsækja bankann og fara aftur sömu leið yfir x verzlunina sína og hverfa síðan á braut. En þeim skeik aði í einu mikilvægu atriði. Þeir gleymdu að greiða húsa leiguna fyrir verzlunina. — Eigandinn kom þess vegna dag nokkurn, g'ekk rakleitt inn í húsnæði sitt, rak aug- un þegar í stað í jarðgöng- ina og gerði lögreglunni að- vart. Hún kom á samri stundu á vettvang og stóð bræðurna að verki með haka og skóflu undír gólf- inu í bankanum. Og þar með var sá druamurinn úti, I fjögur ár fá þeir Dennis og Martin að búa — húsaleigu- frít.tl ORBSNILLD ÓLAFS „Megi forsjón- in farsæla fóst- ur jörðinni störf þessa landsfund ar.“ (Fyrirsögn í Mbl. s. 1. þriðjudag). SPOALEGGIR PILSIN styttast stöðugt, og oft er þörf en nú er nauðsyn að hafa fagra fótleggi. Vortízkan á sokka- markaðinum er mjög glæsileg. Bjartir litir eru mjög í tízku, en það, sem þó er allra nýjasta nýtt og í raun inni það eina, sem- verulegur „stæll“ er á, eru röndóttir sokk- ar. Langröndóttir sokkar þykja ekki ein ungis fallegir og við- kunnalegir, heldur eiga þeir einnig að láta fótleggina sýnast grennri og lengri. iii í NQVEMBER : var Rosemarie K bitt kyrkt í lúxus sinni í Frankfurt. Húr 24 ára gömul lauslí drós, og lét eftir sig 000 mörk i reiðufé, sí gripi að verðmæti tíu und mörk og iúxusbí Einn af vinum hennai Heinz Pohhnann, var elsaður eftir morðið, sleppt í desember 1 þar sem ekkert Ixafði azt á hann. Nú hefur vikublí Miinchen heitið rös 160.000 krónum hvei þeim, sem getur hjálpi þess að leysa. þessa.n gátu. —. — B hvetur lesendur sín; þess að taka þátt í inni að morðingjanui sem lögreglunni hefui ekki tekizt að finna. ☆ JL GALLUPSTOFN * IN í Ameriku 1 látið fara fram skoí könnun um eftirfa] spurningu: Alítið þé: fólk í öðrum lön.cíum ástæðu til þess að v nöp við Bandaríkin? 37 % þeirra, sem sj ir voru áliti að svo ■ en 52 % svöruðu Mns arneitandi. 11% voru nógu vel að sér, hvori málefni síns föðurlam annarra landa til þe: geta svarað. JL- BÓKMENNTASI ^ UÐU FÓLKI er ■ farandi klausa, sem b í norsku vikublaði skömmu, að líkindun mesta gleðiefni: Á næstunni verða í ar út í Bandaríkjunui spánnýjar bækur í fc flokknum „How to ;d< Eitt bindíð fjallar til is um það, hvernig skuli á bak og ríða hestum! LEYNDARDÓMUB MONT EVEREs» NÚ VIRÐIST svo sem Phil- ip skilji, hvers vegna Frans er svo órólegur. „Því miður sé ég mér ekki fært að svara spurningu þinni“, — segir hann þá, „en ég skal kynna þig fyrir ábótanum, — hann er ráðunautur okkar í öllum málum, og hann rík- ir og ræður yfir Iifi ok Philip fylgir nú Fran mjög veglegu hofi, sei byggt uppi á háum f tindi. — Ábótinn mjög gamall maður“, Philip. „Eftir þeim, r g 19. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.