Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 10
Jakobsson og fCrlsifán Eiríksson hæstaréttar- og héraffia- áémslögmeim. Bláiflutningur, innheimta, B&inningagerðir, fasteigna- Og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. úsnæðismiðiunln Bíia og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. ðVSinnmgarspJölcl D, A. S. *ást hjé Happdrætti DAS, Vest- tíSS'erí, sími 17757 — Veiðarfæra Verðatida, sírni 13786 — Sá^afAartfisfáélagi Reykjavíkur, Mhí 11015 — Guðm. Andrés- 0yai gultettiið, I<augavegi 50, *ÉQai- 137,69. — í Hafnarfirði í sími 50267. pfgurður Úlason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúövíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, Símj 1 55 35. ð¥iálflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Leiðir allra, sem ætla aB kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B i I a s a 1 an Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingarl Suðumesjamemi! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið öragg um sparifé yðar hjá OS3. laupfélag Su9urnes|av Faxabraut 27. Sandblástur Láfið okkur aðstoða yður við keup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐ5T0Ð við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Símj 15812 og 10650. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Vandlát húsmóðir noíar ROYAL lyftiduft í páskahaksturinn fERS’ó V3 heldur ekki fyrir rithöfund- ^ >• H inn, en í sambandi við tón- er verkið hafa nokkrar krónur B skotizt frá mér, og þannig gæti S2 % ■ imdraefni staðið á, að þær lentu hjá alls til allra þvotta Bífreiðasalan og leigan Í9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rómgott sýningarsvæði. Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 145-80 Samúðarkort llysavarnafélags fslands kaupa itastir. Fást hjá slysavarnadeild- um land allt. I Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins. Grófin 1. Afgreidd í síma'44397, Heiti® á Slysavarnafélagiffi. — J»að bregst ekki. Sifreiðastöð Iteykjavíkux Sími 1-17-20 Gólfieppa- hreinsun. Getum ennþá tekið teppi itil hreinsunar fyrir páska. Sendum. — Sækjum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17-360. Sími 15-0-14. Aðal BÍLASALAN er í Aðalsfræti 16. Tónlist og segulstríð • \ Framhald af 5. síðu. þess vegna sem við verðum ekki uppnumdir, þótt J.L. og hans sendiboðar séu taldir að vera að snapa kopar út á hug- verk (sic) meistaranna. Nú kann það að þykja illa samrímast að vera aðdáandi tónlistar og ónotast við J.L. En sannleikurinn er sá, að sé árangurinn af hans innheimtu dugnaði ekki meiri en sagnir ganga um, þá minni það nokk- uð á vísuna, sem passar prýði- lega óbreytt undir eitt hug- verka hans og byrjar á þessa leið: Tunnan valt og úr henni allt ofan í djúpa keldu — Þegar ég hef lokið við þessa grein mun ég skoða myndlist- arsýningu í glugga Morgun- blaðsins, fá lánaða bók og kaupa eitt tónverk. Fyrir myndlistarmanninn hef ég að þessu sinni ekkert gert og óverðugum. Að þessu sinni vil ég þó ekki ræða þann möguleika, að íslendingar fari að dæmi| margra anftara menningar-1 þjóða og standi utan við Beni arsamþykktina. Á þessum sociölu tímum, þar sem verð- bætur og vísitölur prýða alla lifnaðarhætti og hvert manns barn getur lifað áhyggjulítið og sinnt andlegum störfum sér til hugarhægðar má treysta því, að tónverk, sem eitthvert gildi hefur, komist inn á við- skiptasviðið, og að höfunda- launin berist í réttar hendur eins og fyrir aðra listsköpun. En tóngutlarar verða að sætta sig við það, að fá svipuð laun og veiðimenn, sem leggja á sig mikið erfiði en koma þó til baka með öngulinn á ó- venjulegum stað. Þannig teljum við víst, að það launist sem launavert er og viljum með gleði eiga þar hlut að, en fyrst og fremst viljum við ekki viðurkenna, að tónlistin sé verzlunarvara, heldur náðargjöf, sem skapar- inn innrætti einstökum mönn- um, misríkulega að vísu, og að hún eigi að fara sem frjáls- ust ferða um allra lönd. Friðrik Þorvaldsson. IIjinninitarJitíti SJ.RS. Faðir okkar og fósturfaðir GUÐMUNDUR HANSSON frá Þúfukoti í Kjós, andaðist að hj úkrunarheimili Hrafnistu aðfaranótt 18. þ. m. Börnin. Konan mín, ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR, andaðist í St. Jósefsspítala þriðjudaginn 17. þ. m. Ingjaldur Þórarinsson. Njótið góðra veitinga í vistlegum húsakynnum Heitur matur allan daginn HRESSINGARSKÁLINN . s, s V s s s s s s s Verzlunarfólk og unglingar, sem hyggja á verzlunarnám. Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deildarstjór- um og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 árum, auk bréfa- skólanáms. Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samniinjgi hjá ^iðurkenndu verzlunarfyr- tæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstörfuin, Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor. Nánari unpl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. Samvinnuskólinn Bifröst. 10 19- marz 1359 ~ AlþjSublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.