Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 11
Flugvéiarnar: Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl, 16.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.30 í fyrramálið. .— Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiffir. Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Sklpin: Eimskipafélag íslands h.f.: Déttifoss fór frá Leith 16.3. til Rvk. Fjallfoss fer frá Hám borg um 20.3. til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. — Goðafoss fe rfrá Rvk kl. 24. 00 í kvöld 18.3. til New York. Gullfoss er í Kaupmannali. Lagarfoss kom til Hamborg- ar 16.3. fer þaðan til Amster- dam. Reykjafoss fer frá Rvk 20.3. til Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Selfoss fer frá Rvk kl. 13.00 í dag 18.3. til Vestmannaeyja, Riga Helsingfors og Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss kom til Rvk 10.3. frá Hamfoorg. —• Tungufoss kom til New York 13.3. frá Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arn- arfell losar á Nórðurlands- höfnum. Jökulfell fer vænt- anlega á morgun frá New York' áleiðis til Rvk. Dísar- ; fell fer í dag frá Hamborg til Kaupmannahafnar, Ro- stock og Porsgrunn. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. — Helgafell losar á Eyjarfjarð- arhöfnum. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk áleiðis til Bat- ‘ um. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Esja kom til Reykja- víkur í gærkvöldi að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun aust ur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafjarð- arhöfnum. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Helgi Hélgason fer fré Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 1.—7. marz 1959 sam- kvæmt skýrslum 42 (39) . starfandi lækna. Hálsbólga 93 (55). Kvefsótt 168 (133), Iðrakvef 23 (13). Inflúenza 12 (6). Mislingar 12 (9). Hvotsótt 1 (0). Kveflungna- bólga 12 (23). Rauðir hundar 3 (4). Skarlatssótt 1 (0). Hlaupabóla 24 (18). (þýzkur) fyrirliggjiandi. Siglívatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137 HINN norræni prestafund- ur verður h»1dí~- í Aarhus í Danmöi*ku 1-rriru 1.—5. á- gúst í sumo” hefur verið ' 'tinatriðum sem h" - Laugard i ávúst: Form. hins danske n-,-.n',.+«félags, dóm prófastur setur þing ið. — Fúll+^ó"!- "nnarra Norð urlanda flv+ín i—-~ðíur. — Dr. theol. Tors+an TT--’ider'biskup í Linkönino- f1 '•‘-r’ fvrirlest- ur: Fbik"'!-1-1---- stilling L Norden i dpo ; Surmnd f Hámessa flutt um m-orfmninn, Seinni - hluta d«ffsins -kemmti- og- fræðsluferð u— nágrenni Árósa. — tt™ Viraid.ið verður fluttur h'?l"í!°i1'-”rinn ,,Barti-, meus blindi“ pf+;- séra Jakob Jónsson. (Dindmr leikflokk- . ur). Mánud. 3 5«-'c+- Þrír fyr- irlestrar. — P"óf Nikolainen, Finnlándi: KinV'-us grund- funktioner \ n-ori°stamentlig belysning. — P-of. Regin Prenter. Danmö’-kn: Kirkenkf grundfunktioner eftir lut- hersk traditíon — Stórþings- maður. dr. th°ol Per Lönn- ing, Nóregi: . Tdst j "döber dem og lásrpr d"m“. Þriðjud; 4 á«- Þrír fyrir- lestrar. — Próf Si gurtíjörn Einarsson: F’*ont og bro over- for kulturlivpt — Pastor Ingmar Ström; Svíbióð.' Sama efni. — Gand.mag. Hans Söly- höj, Danmörkn- Naar guds- , tjenesten til folket? — Á eft- ir fvrirlestrinum munu fjórir fulltrúar hver frá sínu landi ræða hina sömu cnurningu. Miðv. 5. áp',- TTm morgun- inn verða flu+tir +veir fyrir- lestrar; Prof. Kansanaho, Einnlandi: Kristi Kirke i kær- lighedens tieuesfe. — Dr, theol. Fridtjov Birkeli, Nor- egi: Kristi kirke i kamp. — Kirkjumálaráðherra Dana, frú Bodi] Koch, mun flytja ræðu, en =ð því búnu fara fram funri—-Ut. Moren-1 —rib’ fara fram alla fun'1"—tocfana. Máltíði- i sameiginlegar. — Þáttif>1--rdum verður séð fyrir gis+í--'T” á stúdentagörð- um, hófeh—• einkaheimil- um, og e- frialdið kr. 100,00 danskar á -snn fyrir allan tímann f-—o+c^onur greiði kr. 80,00 - - Frestur til að til- kvnna bé+'+Tn, erákveðinn 1. júní. en c’--"kq prestafélags- stjórnin ó-Vm- þess að fá vitheskiú ----- bgff um miðjan maí. hv°—margir þá hafa ákveðið t"~ f'na. Þess vegna mælist Prestafélags ís- lands til 1”'cs að íslenzkir prestar. - - hafa hug á að sækja geri aðvart um b«ð 1 maí. jafnvel þótt pk+ri <•' fiillkomlega víst, að orði?> "'-t: -f förinni. Mun þá prest-J!-1°ffsstiórnin gera sitt til ri* 1-o;ry, verði gefinn lengri fi-eo+úr +;i ákvörðunar, 1 og gistiricf t.rvggð. enda þó+t kom:'»: -+• fram vfir þann tíma. "-"+ er ráð fyrir í tilkvnninvi—d F,ru menn því beðnir -’-rifo prestafélags- stjórninní ---— fvrst. Hinir no——mi nrestafundir eru hald-:- Uriðia hvert ár. Hinn siðöori var haldinn í Hévkiávík 1956. Væri æskilegt -'',1°nzkir nrestar jæt+u sn- -f’-sta fulltrúa á fundinnm ' ái-nsum, til að varðv°itp----- h°zt samband- ■ ið við s+°--fchræður sína á Norðurl ön +1 n m F.h. s+'ói-nar Preste+-1ags íslands Jakoh Tóusson, formaðnr. ÁRNESINGAFÉLAGID í Reykjavík minntist 25 ára af- mælis síns sl. laugardag með fjölmennu samkvæmi í veit- ingahúsinu Lidó. Var liinn stóri og- vistlegi samkomusalur vcitingahússms fullskipaSur óg þjónusta öll og framreiðsla hin ágæíasta. Skemmtiskrá var fjölbreytt og vönduð, en að henni st.óðu nær einungis Ár- nesingar. Samlkvæmiið hófst með því, að formaður félagsins, Hróþjart ur Bj arnason stórkaupmaðuri, sem' stýrði samikomunni, bauð gesti vellkomna með nokkrum orðum.i Prófessor Guðni Jóns- son flutti afmælisræðu, er góð- ur rómur var gerður að. . FÉLAGSFÁNI GEFINN Þá tilkynnti formaður, að fyeir kunnir Árnesingar í Rv-ík, forstjórarnir Bjarni Jónsson frá Galtafelli og Guðmiundur Jens- son, hefðu gefið félaginu van;d- aðan og glæsilegau félagsfána, seni' gerður var eft,ir teikningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Var fánanum og gef- endum, er voru viðstaddir, á- kaft fagnáð. —“ NÝ FÉLAGSMERKI Þá gat íormaður þess, að fé- lagið hefði látið gera félags- merki úr silfri og gulli eftir teikningum sama listamanns, og væru gutlm.erkin heiðurs- menki, er veitt yrðu fyrir sér- staklega vel unnin störf í þágu félagsins. Að þessu sinni hefði 'verið ákveðið: að veita Guðna Jónssyni prófessor þetta heið- ursmenki fvrstum manna, en hann er einn af stofnendum1 og hefur verið ritari félagsins frá upphafi. Afhenti form-aður hon- um merkið Oo- ávarpaði hann ,jiokkrum> þakkarorðum. Hjartanlegar þakkir fyrin allan þann hlýhug og alláiþá sæmd, sem ég og mínir urðum -aðnjótandi í tilefni af 7® ára afmæli mínu. Guð og gæfan fylgi yður Vinir mínir. Bjarni Snæbjörnsson. verður í Iðnó laugardaginn 21. marz og hefst með sam- élginlegri kaffidrykkju kl. 8,15. TIL SKEMMTUNAR: Stutt ávarp. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Upplestun. Steindór Hjörleifsson og Knútur Magnusson skemmta. Dans. Aðgöngumiðar sieldir í skrifstofu Dagsbrúnar í clag Nefndin. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar HafríarfjarSar auglýsist hér með laust til umsóknar STARF AÐALBÓKARA hjá bæjansjóði Hafnarfjiarðar. —■ Launakjör samkv. V. flokbj 1 au n as amþykkt ar Hafnarfj-arðarkaupstaðar. Umsóknarfrestur til 28. marz næstk. Hafnarfirði, 18. marz 1959. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Stefán Gunnláugsson. Naiðungaru verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum,, föstu- daginn 20. marz n.k. kl. 1,30 e. h. eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—262, R—1947, R—1961, R—2179, R—2768, R—3290, R— 3572, R-4220, R-4538, R—4655, R^-5857, R—5873, R—5841, R—6688, R—6770 R—6850, R—7098, R-—7193, R— 7340 R—7552, R—8098, R—8270, R—8299, R—8496, R—8647, R—8827, R—9212, R—9369 R—9428, R— 9717, R—10147 og R—10248. Greiðsla farii fram við hamarshögg. 1 Borgarfógetinn í Reykjavík. gjöf frá GuSmundi kaupmanni Guðmundssyni í Höfn á Sel- fossi. Enn fream>ur bárust félag- inu bveðjur og skeyti víðs veg- ar að. Fjölbreytt skemmriatriði fóru frarn við almenna ánægju viðstaddra og fór samkvæmið mjög virðúlega fram í hvivetna. AVORP OG KVEÐJUR. Formaður Árnesingafélags- jns í Keflavík. Jakob Indriða- ‘son, flutti ávarp og afhenti.frá félagi sínu að gjöf vandaðan fundarhamar, útskorinn af Þiiáni Árnasvni myndskera. Jörundur Brynjóltfsson, fyrr- verandi alþineismiaður, kvaddi sér því næst hlj óðs og flutti fé- laginu árnaðaróskir og þakkar- orð fyrir störf bess í þágu Ár- nesinga aust«n fjalls og vestan. Var rseðu þessa aldna forustu- manns ÁSmesihga um áratugi .tekið með miklumt fögnuði. Enn fremur tóku til' máls Guðmundur Einarsson frá' Mið- dal, sem flutti félaginu kvæði, sem taláði í létttim tón. Félaginu barst höfðingleg — Þú ert ekki lík neinni mömmu í svona kjól. v. .Hiee Alþýðublaðið — 19. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.