Alþýðublaðið - 21.03.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Qupperneq 1
«llllllllllllllllllIllllllHllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllli:Wllllillll'MIMUHIIIIIIII|||I||||I||ll||||||||||||||||l|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||l||t ✓ Q • .r = ö](l O. SfOif 1 oinar HÆSTIRÉTTUH hefur kveð- -Ið upp dóm í máliuu Kaupféíag Reykjavíkur og nágrennis gegn Kristjáni Fr. Guðmundssyni, Halldóri Indriðasyni og Ágústi Bjarnasyni. Málavextir eru Jjeir, að í septemTber 1954 seldi KBON Guðna Bjarnasyni, — Skipasundi 83, húseignina Smiðjustíg 5B í Reykjavík án lóðaréttinda og var kaupanda heimilt að láta það standa á lóðinni til 15. maí 1955, Þó var kaupandi skuldbund- -inn til að rýma Ióðina fyrr, ef HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að hafin sé smíði á fyrsta tveggja hæða áætlunar- vagninum hér á landi. — Kjartan og Ingimundur láta smíða vagninn hjá Bílasmiðjunni h.f. Mun það verða afturhluti vagns ins sem verður tvílyftur. FJÁRMÁLARÁÐHERRA 5EGIR FJÁRLÖGIN OG KJÖRDÆMAMÁLIÐ Á LOKASTIGi. þess væri óskað með mánaðar- fyrirvara og ekki mátti hann nota húsið, nema KRON sam- þykkti. Guðni Bjarnason seldi Kristjáni Fr. Guðmundssyni húsið, en hann seldi aftur Hjálm ari Sigurðssyni, Skúlagötu 74 og Ágústi Bjarnasyni, Siglufirði — liluta úr húsinu. ÞVERKALLAST VIÐ. Ofangreindir aðilar þverköll- uðusft við að flytja eða rífa hús- ið niður, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, bæði fyrir fógetarétti og utan réttar. 14. janúar 1958 sneri KRON sér til borgarfóget- ans í Reykjavík og óskaði þess að beitt yrði fógetavaldi til að rífa það niður eða flytja það burt af lóðinni. í úrskurði fógeta réttar segir m. a., „að vilji mað ur ekki flytjast úr leiguhúsi á fardaga réttum, þá anegi eigandi án frekara dóms láta ryðja hús- | ið. Þessu ákvaéði hefur analog- , iskt verið beitt um önnur tilvik. I máli þessu er um að ræða kröfugerð þess efnis, að íbúðar- hús, byggt með leyfi byggingar- yfirvalda, verði flutt með beinni fógetagerð af lóð þeirri, sem Framliald á 2. siðu. llllimilllllllllllllllllllllllllllllIllllJIIllllllJIIiimillllllll | KJördæmafrum- ( ( varp fyrir eða ( 1 effir páska. 1 ÞINGFORSETAR kvöddu | | þingmenn á fundum í gær, | | óskuðu þeim góðrar heim- | | ferðar og gleðilegra páska. | | Þó gerðu þeir þetta með fyr-f | irvara, því ekki er öruggt, | | að þingfundir verði ekki kall | | aðir saman á mánudag, en | | talið ólíklegt. I | Alþingi á eftir að afgreiðá | | tvö stórmál, sem ríkisstjórn- | | in ýmist verður eða vill fá I | afgreidd á ,þessu þingi. Eru | | þar annars vegar fjárlög og 1 | ýmistlegt, sem segja má að | | fylgi þeim. Hins vegar er | | kjördæmamálið, sem enn er | | ekki komið fram. | | Frá því hefur verið skýrt, | | að viðræður hafi farið fram § I milli Alþýðuflokksins, Al- | | þýðubandalagsins og Sjálf- 1 | stæðisflokksins um kjör- | | dæmamálið, og samkomulag | | hefði náðst um höfuðlínur | = þess frumvarps, sem vænt- | 1 anlega verður lagt fram: átta 1 1 kjördæmi með hlutfallskosn | | ingum. i | Nú er augljóst, að þess er I heðið, hvort þessum samn- | iugum Ijúki fyrir páska, 1 þannig að hægt verði að | leggja frumvarp u mmálið | fyrir alþingi í byrjun næstu | viku. 1 Hvort sem kjördæmamál- | ið verður lagt fyrir alþingi | í byrjun næstu viku eða eft- | ir páska, virðist augljóst, að = þingið muni eftir hátíðina | taka lokasprett, enda stytt- 1 ist nú óðum frestur til venju | legs kosningatíma í vor. | jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiT UNDIRBÚNINGI fjárlaga er svo langt komið, að þau munu komast til annarrar umræðu á þingi fljótlega eftir páska, — sagði Guðmundur í Guðmunds- son, fjármálaráðherra á alþingi í gær. Hann kvað drátt á af- greiðslu þessa máls hafa verið af e'ðlilegum og óviðráðanleg- um ástæðum. Hins vegar væru fjárlögin ekki eina málið, sem tafíð hefði alþingi. Ókomið væri fyrir þingið frumvarp um stjórnarskrárbreytingu (kjör- dæmamálið) en bæði þessi mál væru væntanlega að komast á lokastig. Fjármálaráðilierra talaSi fyrir frumvarpi um að framilengja enn heimildi til bráðabirgða- greiðslna úr ríkissjóði, þar sem fjárlög ársins hafa ekki verið afgreidd. Skýrði hann s.vo frá, að undirbúningur fjárlaga hefði reynzt tímafrekari en í fyrstu var búizt við, og mundi von- laust að Ij'úika mlálinu fyrir mánaðarmót. Guðmundtii- sagði, að reynzt hefði nauðsynlegt að bíða eftir bráðabirgðaupp- Framhald á 2. síðu. Póstmannafélag íslands er {40 ára í dag. Ljósmyndari jjblaðsins tók myndina í Hafn- íarstræti í gær: pósturinn er jað leggja upp með fulla Stösku. Sýning á ®i nuð í listesafninu - ásamt Eðvarði Sigurðssyni. HANNIBAL VALDIMARSSON, foMmaður A|þýðub)andalags- ins lagði af stað flugleiðis til Moskvu í gærmorgun. Með hon- um fór Eðvarð Sigurðsson, einn af forustumönnum kommún- ista í verkalýðshreyfingunni. Verða þeir félagar fulltrúar Al- þýðusambands íslands á þingi. rússneska alþýðusambandsins, sem mun héfjast 23. marz. — Það er ekki langt síðan Hannibal var síðast í Moskvu. Það var 1. maí síðastliðinn og var hann þar þá einnig á vegum Alþýðusambands fslands. — Þegar Hannibal gekk til samstarfs við kommúnista og var að tæla sem flesta Alþýðuflokksmenn með sér yfij* til þeirra, sagði hann alltaf, að hann hyggðist yfirvinna Moskvukommúnist- aná í Sósíalistaflokknum. Munu hinar tíðu Moskvuferðir hans vafalaust stánda í sambandi við þessa baráttu Hannibals gegn Moskvukommúnistum. Asgrímur Jónsson I DAG verður opnuð í Lista* safni j-íkisins sýning á gjöf Ás- gríms heitins Jónssonar listmáj ara, en hann gaf íslenzka rík* inu allar eigur sínar eftir sinn dag, þar á meðal málverk þau, er hann kynni að láta ©ftir sig, og húseign sína við Bergstaða- stræti. Eru á sýningu þessari 172 myndir, en þó aðeins tæpuií helmingur gjafarinnar. Verður sýningin opin kl. 10—10 á helgi dögum, en kl. 1—10 á virkuín dögum næstu tvær vikur. Framan af árum var venja Ásgríms Jónssonar að halda sýningu á verkum sínum um páskana, og þótti slíkt mikill viðburður í bænum. Er þess- arar venju hans minnzt, þegar* ríkið sýnir nú i fyrsta sinn gjöf hans. 420 FULLGERÐAR MYNDIR. Gjöf Ásgríms nemur rúm« le'ga 420 fullgerðum olíumál- verkum og vatnslitamyndum, auk fjölmargra teikninga og á þriðja hundrað mynda, sem listamaðurinn hefur ekki talið fullgerðar. Er í erfðaskránni svo fyrir mælt, að málverkirt skulj varðveitt í húsi hans við Bergstaðastræti þar til lista- sa|n hefur verið byggt, þar sem myndunum sé tryggt svo mikið rúm, að gott yfirlit fáist um Framhald á 2. síðu. 40. árg. — Laugardagur 21. marz 1959 — 67. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.