Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 4
. Útgefandi: Alþý'ðuflokkurinn. P.itstjórar: Benedikt Gröndal, Gisli J. Ást- . ; þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltríd ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsimar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSslu- sími: 14900. Aösetur: Aiþýðukúsið. PrentsmiSja Alþýðubl. Hverfjsg. 8—10. ; GJÖF ÁSGRÍMS - ÁSGRÍMUR HEITINN JÓNSSON listmálari : c.rfleid.cli íslenzka ríkið að eigum sínum og þar m.eð * miklu safni listaverka sinna. Verður í dag opnuð í 4 Listasafni ríkisins í þjóðminjasafninu sýning á t þiessari gjöf Ásgríms, en þó aðeins hluta hennar. Öll rúmast hún engan veginn í salarkynnum safns- ins, og má nckkuð af því ráða, hversu stórmann- • Isga var gefið. Þetta er ekki aðeins langstærsta .. Lstaverkagjöf, sem íslenzka ríkinu hefur hlotn- azt. Hún er glæsilegt vitni íim rausn gefandans og , cmetanlegt verðmæti. Vissulega fer vel á því, að gjöf Ásgríms skuii opnuð almenningi eínmift um páskana. Listamað- urinn hafði í gamla daga árlegar páskasýningar hér í bænum, og þær settu sterkan svip á höi'uð- borgina. Bar tvennt til, Þá var lítið um málverka- sýningar í Reykjavík, en snilli Ásgríms óumdeil- anleg. Reykvíkingar kunnu líka vel að meta þess- ár páskasýningar hans. Þær voru mjög fjölsóttar og eru jafnan í minnum hafðar. Ásgrímur Jónsson var fyrsti íslenzki nútíma- málarinn, meistari í túikun náttúru landsins, sem kemur fersk og lifandi móti áhorfandanum í mál- r AÐ ríkir ókyrrð í Afríku. Undanfarið hefur Nyasa- land, brezka verndarsvæðið í suð-austur Afríku, verið ■ oft nefnt í fréttum. Það er ekki úr vegi að segja nokkru nán- ar frá þessu landi en gert hef ur verið. Nyasaland er um 100.000 ferkílómetrar að stærð en mjög þéttbýlt; íbú- arnir eru rúmlega þrjár. mill- jónir. Af þeim eru aðeins 7— 8000 hvílir landnemaiý flestir af skozkum ættum. Brezki landstjórinn í Nyasalandi,. sir Robert Armitage, hefur oft látið svo um mælt að þessi minnihluti hljóti fyrr eða síð- ar að láta hinum innfæddu eftir völdin í landinu. FyRSTI Evrópumaðnrinn, sem kom til Nyasalands var Jasper Bocaaro. Það -var árið 1616, en för hans þangað hafði enga praktíska þýðingu. Sömu sögu er að segja af jesúíta- trúboðinu, sem hófst þar á 17. öld. Það er ekki fyrr en David Livingstone kemur til lands- ins 1855 að Bxetar fá áhuga fyrir þessum svæðum. Fyrst var aðeins um trúbo.ðsstarf- semi að ræða en brátt var stofnað öflugt verzlunarfélag, sem hafði í .sinni - þjónustu eigin herlið, hina svonefndu „sjálfboðaIiða“, sem í raun -og veru réðu mes.tu.í landinu um tíma, en brezka ríkisstjórnin veigraði sér við að skipta sér ' af innanlandsmálum þar. Brezk áhrif jukust jafnt og þétt í landinu og árið 1892 varð Nyasaland brezkt vernd arsvæði. Á ÐALAT VINNU VEGUR landsbúa er landbúnaður, maís, korn, kaffi og tóbak er ræktað þar í stórum stíl. Eink um er kaffiræktunin stór lið- ur í atvinnulífinu og er það flutt út fyrir milljónir sterl- ingspunda árlega. Bómullar- ræktun er mikil. Yfirhöfuð má s.egja, að landið sé f.rjó- samt og bjóði upp á mikla möguleika. En það er fyrst á seinni árum að skriður hefur komizt á ræktun í landinu. Trúboðar annast flestar skóla- byggingar og fjölmargir lands menn eru ólæsir. Rúmlega tíu af hundraði hinna innfæddu eru kristnir og álíka margir múhammeðstrúar. Höfuðborg in heitir Zomba með 6000 í- búa, en. stærsta borgin er Blantyre með 20.000 íbúa. Framkvæmdavaldið er í hönd um brezka landsstjórans en landið hefur sína sérstjórn og þjóðþing, sem þó er mjög háð landsstjóranum. BrEZKA ríkisstjórnin á- kvað árið 1950 að stofna sam- bandsríki úr Nyasalandi o.g ■Suður- og Norður-Ródesíu. íbúar Nyasalands mótmæltu þessari sambandsríkishug- mynd og eins þingmenn Verkamannaflokksins í Bret- landi. Þessum mótmæium vap ekki sinnt og frumvarpið um stofnun sambandsríkis var samþykkt gegn atkvæðum Verkamannaflokksins. verkum hans og vatoslitamyndum. En Ásgrímur ' var og fjölhæfur og einstaklega afkastamikiíl listamaður, sem vann sleitulaust langa ævi og lét v-kki einu sinni beilsubrest lama þrótt sinn og iist- gleði. Hann var hinn virðulegi aldursforseti í hópi 1 íslenzkra málara á þessari öld. Og hann lifir á- íram í list sinni. Áreiðanlega munu þúsundir . Eeykvíkinga sjá gjöf hans í Listasafni ríkisins nú J ura páskana, rifja upp gömul kynni við list As- gríras Jónssonar og gleðjast af því, að ísiand skuli f 'hafa átt svo heiðarlegan og mikilhæfan brautryðj 'enda í túlkun náttúru, þjóðlífs og fegurðar. Þar f cameinast gamalí og aaýtt með einstökum hætti. ' Og íslenzka þjóðin siendur í ómetanlegri þakkar- j. e'kuld við Ásgrím Jónsson. Heimreið Flugfélagsim r u ALÞYÐUBLABIÐ vill í mjög istuttu máli vekja athygli á einum af mör-gum vegarspottum, sem eru 111 hneisu fyrir Reykjavík. Þetta er götunefnan f rá Njarðargötu upp að afgreiðslu Flugfélags Is- lands. Þarna getur að líta fullkomna mynd af því livernig vegir eiga ekki að vera í höfuðborgum: hola við holu og — m nætur — biksvart myrkur. Vill ekki bærinn gera eitthvað fyrir þennan troðning, heimreiðina að aígreiðslu Flugfélags Is- lands? Vill ekki Flugféiag íslands hnippa í rétta - aðila, jafnvei gefa þeim duglegt olnbogaskot? Það fer allur glansinn af Föxunum, þegar fíugfarþegar sjá þessa hryggðarmynd íslenzkrar vegagerðar. H a n n es h o r n i n u SfSU í mjög glæsilegu úrvali. — Nýjar g-erðir. Ifiíti hf. Sikúlavörðustíg 18 — iSími 12-779. ★ Lesnar tvær bækur, . ★ Minningarnar birtast Ijóslifandi. ★. Hvað eru munirnk? . ★ .Flugmál og tækni. HALLDÓR HALLDÓRSSON skrifar mér á þessa leið: „Fyrir nokkrum dögum tók ég mér í hönd til endurtekins lesturs bók ina „Alþingishátíðin“. Þetta er ágæt bók og hún ‘rifjar upp fyrir manni liðna viðburði, jafnvel æsku manns árið 1930, en það ár er fyrir mér eins og fjarlægur fagur draumur. Ég las alla þessa bók og skoðaði myndirnar mér til mikillar ánægju. Mér datt í hug, að þannig myndi vera fyrir fleirum en mér, að árið 1930 stæði fyrir þeim í minningun- um sem fögur mynd — og hvort þannig væri ekki yfirleitt um alla þá, sem þá voru upp á sitt bezta — og þar með alla þjóð- ina. . EFTIR AÐ ÉG hafði lesið þessa bók og skoðað, tók ég upp ,,Lýðveldishátíðina“, bókina um atburðina 1944. Þó að styttra sé liðið síðan hefur lestur hennar og yfirlit ákaflega lík áhrif á mig og bókin, sem ég nefndi fyrr. — Það má líka með sanni segja, að þessi tvö ártöl: 1930 og 1944 marki tímamót í sögu þess arar þjóðar — að þá hafi gerzt merkustu viðburðir í sögu henn ar á þessari öld að minnsta kosti. EN ÚT.FRÁ ÞESSU, eftir að ég hafði litið yfir myndirnar af mununum, sem þjóðinni voru færðir að gjöf þessi ár, fór ég að hugsa um það hversu d-ýrmætir þeir yrðu í sögu þjóðarinnar. Og nú langar mig til að spyrja: Hvar eru þessir dýrgripir? Eru þeir geymdir allir saman? Eða eru þeir á ýmsum stöðum? Eru noklsrir þeirra glataðir? Það væri svo sem eftir hirðuleysinu hjá okkur ísiendingum? VONANDI er þessi síðasta spurning alveg út í hött. Von- andi eru gripirnir allir á vissum stað, Þe.t.ta eru sögulegir munir, tengdir órjúfandi böndum við merkustu viðburðina í sögu þjóð arinnar og verða þvf um alla tíma o.kkur óbætanlegir. Hvar er.u þessir munir? Þeir eiga nú þegar allir að komast í Þjóð- minjasafnið og fá þar góðan sta.ð. Ég býst varla við, að alli-r hafi . augun opin fyrir þessu. Maður er orðinn hvekktur á tóm læti íslendinga í svona málum. En ég vona, að beztu menn þjóð- arinnar sjái hvað rétt er að gera —•. og ber ég sérstaklega traust til menntamálaráðherra, að hann láti til sín taka í þessu efni. Bið ég hann og þjóðminja- vörð að skerast í málið.“ ÉG VII, ÞAKKA Halldóri Halldórssyni fyrir þetta bréf. Fyrir nokkrum árum var minnzt á þetta mál hér í pistlunum og þá var nokkuð rætt um það. Sagt er, að að minnsta kosti sumir munirnir séu á hrakhól- um. En v-onandi verður úr þessu bætt. Það er alveg rétt, að okkur væri trúandi til að týna dýrmæt ustu gripum okkar í óðagotinu og kapphlaupinu, sem nú á sér stað og verið hefur undanfarin ár. FLUGMÁL OG TÆKNI er myndarlegt tímarit. Loftur Guð- mundsson hefur tekið við rit- stjórninni. Það er erfitt að gefa út rit eins og þetta hér á landi vegna þess að útgáfan er dýr, en íámennið hamlar útbreiðslu, Samt sem áður lízt mér þannig á ritið, að það muni ná miklum vinsældum. Lofti tekst nefnil-ega að gera það þannig úr garði, að það er, jafnframt því að vera fróðlegt, bráðskemmtilegt. I REYNDINNI þýðir þess.i nýja skipan, að Bretar afsala sér mestöllu valdi í þessum löndum og fá það í hendur hvítu landnemunum og þeir ' láta hinum innfæddu það ekki eftir fyrr en í fulla hnefana. Óeirðirnar í Nyasalandi sPeÉla þessa þróun mála. UpPREISN hinna inn- fæddu í Nvasalandi er að vísu frumstæð og háð með lé-leg- um vonnum en énginn skyldi vanmeta þau öfl.. sem þarna eru að verki. Nkrumah, for- sætisráðherra negralýðveldis- ins Ghana, hefur opinberlega lýst því yfir, að uppreisnin í Nyasalandi sé liður í bar.áttu hinna.r svör.tu Afríku fyrir frelsi oq sjálfstæði. Það, sem hafi gerz.t í Ghana, eigi eftir að gerast í Nvasalandi, Ródes- ím og Belgísku Kongó. Og ó- líkiegt er annað en yfirráðum hvíta mannsins í Afríku verði lokið innan ekki langs tíma. Dyrabjöllur Suðarar Bjölluspennar Rjölluhnappar Bjölluvír Rafhlaðan s.f. Klap.parstíg 27. Sími 22580. Handlampar Barki Barkastútar ídráttarvír 1,5 m.m. — 16 m.m. Plastkapall 2—3 Og 4x1,5 m. m. Rafhlaðan s.f. Klapparstíg 27. Sími 22580. 4 21. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.