Alþýðublaðið - 25.03.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Side 1
œDfiStE) 40 árg. — Miðvikudagur 25. marz 1959 — 70. tbl. 'ffc*. WIMUUMtMWMimWMHW ÞÖKK FYKIsj MYNDIN er tekin í Lond í> on, og er tilefnið það, að Ji óbreyttur lögregluþjónn !j að nafni Antony Buntrock j! gekk að eiga forkunnar- !; fallega sýningarstúlku að jj nafni Anita Allan. Brúð- J> hjónin eru að þakka böm | unum, sem báru slóða f brúðarinnar. $ Aflinn upp í 40 tonn á bá! in m Mi ii i!imiiii!!i! iiiiimniiiiiiiiiii iii miimimiiiiiiiii ( MIKIL SÍLD ( | í MIÐNESSJÓ ( | AKRANESBÁTAR hafa f | orðið varir við mikla síld í i I Miðnessjó undanfarið, Ekki | , 1 er þó búizt við að reknetja- | | veiðar hef jist strax. Munu § | þær líklega ekki hefjast fyrr | | en í apríl, en þá er venjulega | 1 góður síldarmánuður. | BiiiiiiimiiiiiiiiiiiHHiiiniiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiimiiiii Lóð valin undir íþróftahöll í Hafnarfirði Á FUNÐI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að taka eignarnámi lóð og hús Jökuls h.f. við Strandgötu 50 ' jundir fyrirhugaða íþrótta- og æskulýðshöll, sem byggð verð- ur á vegum bæjarins. Staður sá, sem hér um ræðir, er hiun glæsilegasti og mjög . ákjósanlegur í alla staði. Mat . húsa og lóðar, sem er um 5 þús. fermetrar, hefur farið fram og er um kr. 800.000,00. Þar í er innifalið verð stórrar spildu vegna opins svæðis norð an fyrirhugaðrar byggingar. Meirihluti bæjarstjórnar hef ur hér gert stórhuga og mynd- arlegt átak í því að vinna að menningar og hagsmunamál- um hafnfirzkrar æsku. íhaldið í bæjarstjórninni var á móti því að byggja húsið á þessum stað og reyndi að tefja málið. Athyglisvert \>ar að , fulltrúar íhaldsins samþykktu að taka hluta af lóðinni vegna bílastæða en voru hins vegar á móti eignanáminu vegna í- þróttahússins. Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. MJÖG góður afli hefur verið 'hjá Akranesbátum undanfarið, einkum í gær ög í fyrradag. í gær bárust hér á land 370 tonn úr 20 bátum og hæsti báturinn var með tæp 40 tonn. í dag er afflinn heldur minni. í gær voru 8 bátar frá Har- aldi Böðvarssyni & Co. með um 200 tonn. Var Böðvar þá hæst- ur með 25 tonn. í fyrradag var Böðvar með 38 tonn og Höfr- ungur með 34 tonn. Aðrir bátar voru mieð minni a'fla. STJARNI MEÐ 32 TONN Keflavík í gær. — Afli er enn tregur hjá Keflavíkurbátum. í 2 síálbátar til Eskifjarðar? Sjá 12. síðu SEKFOSSI í gær. NÝLEGA er lokið firma- keppni Bridgefélags Selfoss. Tóku 32 firmu þátt í keppninni. Þessi urðu hæst: Prentsmiðja Suðurlands (Bjarni Sigurgeirs- son) með 510 stig og næst Kaup félag Árnesinga — Snorri Árnason með 488 stig. J. K. gær var þó sæmilegur afli hjá sumum. T. d. var Stjarni með 32 tonn og margir bátar voru með 18—19 tonn. LÉLEG VERTÍÐ Útgerðarmenn eru á einu máli um það, að vertíðin það sem af er hafi verið léleg. Verð ur útkoman alla vega slæm, enda þótt vel veiðist það sem eftir er. Eyjabátar á sjó í gær Fregn til Alþýðublaðsins. Vestmannaeyjum í gær. HÉRNA er ágætt veður í dag og allir bátar á sjó. Ekki er þó vitað um afla þeirra enn, þar sem þeir eru ekki komnir að. Eru bátarnir að leita fyrir sér , á miðunum, enda er þetta fyrsti dagurinn, sem þeir geta hreyft sig að ráði. Verið er að vinna á strand- stað „Gulltopps11 í dag, en und- irbúningur að björgun hans er talsverður, þar sem báturinn er kominn svo langt upp á sand inn. Mun hann vera óskemmd- uf. Bát.ur Ungverjanna situr éhn í sama farinu. Sigfús Halldórsson opnar hérna málverkasýningu á morg un. Sýnir hann einungis mál- verk héðan frá Vestmannaeyj- um. — P. Þ. Undirréttardómur í Svartagilsmáli kveikt í bænum að Svartagili m,eð þeim afleiðingumi, að hann gereyðilagðist, brann til kaldra kola, svo og fjós og hlaða, full af heyi. í GÆR var kveðinn upp í Sakadómi Reykjavíkur dómur í mláli ákæruvaldsins gegn Reyni Hjaltasyni og Sveinbirni Hjaltasyni, Suðurlandsbraut 9, Reykjavík, þ. e. svonefndu Svartagilsmáli. Er ákærði Reynir dæmdur í tveggja ára fangelsi og ákærði Sveinbjörn í átta mánaða fangelsi. Gæzluvarghaldsvist ákærða Reynis frá 25/10 1957 til 8/3 1958 og ákærða Sveinbjarnar frá 25/10 1957 til 25/11 1957 komi með fullri dagstölu refs- ingu þeirra til frádráttar. Á- kærðu eru frá birtingu dóms þessa sviptir kosningarrértti og kjörgengi til opinberra kosn- inga og annarra almennra starfa. Ákærði Reynir var dæmdur til að greiða málflutningslaun skipaðs verjanda síns, Einars B. Guðmundssonar, kr. 4000,000, og ákærði Sveinbjörn greiði málflutningslaun skipaðs verj- anda síns, Sigurðar E. Ólason- ar, kr. 4000,00. Annan kostnað sakarinnar er þeim gert að greiða in solidmn, þar með tai- in miálflutningslaun skipaðs sækjanda, Þorvaldar Þórarins- sonar, kr. 5000,00. Þórður Björnsson, fulltrúi sakadómara, kvað upp dóm í máli þessu. ÞRJÁR ÁKÆRUR Bræðurnir voru báðir ákærð- ir fyrir að hafa gerzt sekir um heimilisfriðarbrot á Markúsi bónda Jónssyni að Svartagili í Þingvallasveit, að kvöldi dags 24. okt. 1957. Þá eru þeir ákærð ir fyrir að hafa gerzt sekir um líkamsárás gagnvart Markúsi bónda, sem (hlaut nokkra á- verka af þeim sökum. Loks eru þeir báðir ákærðir fyrir að hafa ANNAR SÝKNAÐUR AF ÍKVEIKJUNNI Ákærðu voru báðir fimdnir sekir um heimilisfriðarbrot að Svartagili og líkamsárás á Markús bónda. Ákærði Reynir var enn fremur talinn sekur um að hafa kveikt í bænurn, en á>- kærði Sveinbjörn er sýknaður af þeirri ákæru. Ósannað þótti, að tilgangár fararinnar austur hefði verið annar en sá, sem Sveinbjörn bar, að skemmta sér og gefa Markúsi bónda í staupinu. Ekki kom neitt það fram, að af msstti ráða, að eldsvoðinn stafaði frá eldavél, Ijósaútbúnaði eða reyk Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að H. K. L., sem er að semja skáldsögu um ís- lenzka Mormóna í Vest urheimi, sé á fönim þangað í heimildaleit. Eldur í land- helgisbrjóf ÁHÖFN enska togarans „Tervani“ frá Fleetvvood barð ist í fyrrinótt vdð eld í kola- boxi skipsins, sem var að veiS um á Sélvogsgrunni. Herskip- ið „Duncan“ aðstoðaði við að ráða niðurlögum eldsins og varðskipið „Albert“ var nær- statt. Varð eldurinn ekki slökktur fyrr en kl. 6 í gær- morgun. á markaðinn Undanfarna daga hefur mátt sjá hrogn kelsi í fiskbúðunum. Hafa þau verið flutt til Reykjavíkur að norðan. En nokkrir karlar eru einnig byrjaðir veiðar* fra Reykjavík. (WWWMIWWWWWMWW*1MWWMWIIWWWWWMIWMIWMI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.