Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 3
II Svar þeirra aihent á fimmtudag Washington, 24. marz (Reuter). MACMILLAN hefur nú lokið viðræðum sínum við Eisen- hower Bandaríkjaforseta og er hann á heimleið ásamt Sehvyn Lloyd utanríkisráðherra. Macmillan sagði í dag við blaðamenn að hann væri mjög ánægður með árangur viðræðn anna í Bandaríkjunum. Var einkum rætt um svar Vestur- veldanna við síðustu orðsend- ingu Sovétstjórnarinnar um fund æðstu manna og lausn Þýzkalandsmálsins. Engin opin ber yfirlýsing hefur enn verið birt um fund Macmillans og Eisenhowers. BONNSTJÓRNIN UGGANDI. Ríkisstjórn Vestur-Þýzka- lands er talin nokkuð uggandi vegna viðræðnanna, þar eð bú- ist er við að Eisenhovver hafi fallizt á að einhvers konar minnkun á herafla í Mið-Evr- ópu verði framkvæmd. FRIÐARSAMNINGAR VIÐ ÞÝZKALAND. Annað mál, sem rætt var á fundum ráðherranna var hvort tími væri til kominn að leggja fram tillögur um friðarsamn- inga við Þýzkaland. Banda- ríkjamenn munu hafa lagt fram uppkast að slíku mfriðarsamn- ingi en efni hans er ekki kunn- ugt. Þessi mál verða rædd frek ar á næstunni, m. a. á fundi ut- anríkisráðherra Vesturveld- Grivas hlýtur viður- kenningu AÞENA, 24. marz (REUTER). Grivas hershöfðingi var í dag sæmdur gullmerki háskólans í Aþenu, en það er æðsta mennta stofnun Grikklands. Var honum veitt orðan fyrir ónietanlegt starf í þágu ættjarðarinnar. Þetta er í fyrsta skipti á 75 ár- um, að einstaklingur fær þessa orðu. Hingað til hefur hún að- eins verið veitt stofnunum. anna, sem hefst í Washington 1. apríl n. k. og á fundi utan- ríkisráðherra stórveldanna, sem haldinn verður í Genf í maímánuði. Fastaráð Atlants- hafsbandalagsins mun ræða málin fyrstu dagana í apríl og utanríkisráðherrar Vesturveld anna hittast síðarí aftur áður en Genfarfundurinn hefst. KRÚSTJOV ÆFUR. Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hélt ræðu í dag og sagði, að för Macmillans til Bandaríkjanna hefði ekki bor- ið neinn árangur hvað við kæmi lausn Berlínardeilunnar. Ráðamenn VesturveManna hefðu neikvæða afstöðu til ör- yggismála Evrópu. SVAR AFHENT Á MORGUN. Frá París berast þær fregn- ir, að miklar líkur séu til, að svar VesturveManna verði sent Sovétstjórninni á fimmtudag. Er talið að fastaráð Atlants- hafsbandalagsins ræði svarið á morgun. Talsmaður frönsku stjórnarinnar sagði í dag, að nokkrar breytingar hefðu ver- ið gerðar á textanum síðan Macmillan og Eisenhower ræddu hann um helgina. Að- spurður kvað talsmaðurinn að VesturveMin hefðu ekkert á móti því, að Tékkar, Pólverjar og ítalir tækju þátt í sumum fundum austurs og vesturs sem áheyrnarfulltrúar. Margt er nú rætt um fundar- stað æðstu manna og er helzt rætt um Quebec í Kanada eða St. Andrews í Skotlandi. Sinfóníu Bagdad, 24. marz (Reuter). | Pakistan hefur verið tilkynnt RIKISSTJORN Iraks tilkynnti í dag, að ákveðið hefði verið að írak segði sig úr Bagdadbanda- ISINFÓNÍU'HLJÖMSVEIT Is lands hélt tónleika í Þjóðleik- húsinu í gærkvöldi og voru það síðustu tónleikarnir, sem Tlhor Jóhnson stjórnar hér áð þessu sinni, en vonandi líður ekki á löngu, áður en hann kemur hér aftur og gieður oss með frá- bærri stjórn sinni. Fyrsta verkið á efnisskránni, sálmaforleikur eftir Baöh í út- setningu Ormandys, var vel leikið, en ekki féll mér útsetn- ingin í alla staði vel. Einleik í fiðlúkonsert Sibeliusar lék Þor valdur Steingrímsson. í veiki spili naut hinn fallegi tónn í’or valdar sín mjög vel, en fítons- kraft virtist vanta og öryggi í forte-iköflum. Þetta er áreiðan- lega með erfiðari fiðlukonsert- um og má teljast hafa tekizt vel, er tekið er tillit til þess, hve óvanur einleikarinn er að leika einleik mleð Mjómsveit. (Eins og reyndiar flestir fiðlu- leikarar hér.) Síðasta verkið var svo endur flutningur Íslandssinfóníu Eff- ingers, sem mér líkaði miklu betur við í þetta sinn. Var verk ið nú miklu betur leikið en áð- ur, og þótt það geti varla kall- azt melódískt, eru í því mjög skemmtilegir fcaflar. Að síðustu: Hafi Thor John- son mikla þökk fyrir komuna. G. G. De Gaulle reynir að stilla til friðar í Alsír París, 24. marz (Reuter). DE GAULLE forseti Frakk- lands lieldur blaðamannafund á morgun og er talið að liann muni þá upplýsa nýjar tillögur veldið 15 ára Böi'n úr Barnaskóla Garðahrepps, Silfurtúni, liéldu nýiega ársskemmtun sína. Börnin önnúðust sjálf öl[ skemmtiatriði, sýndu leikrit, sungu, dönsuðu, lásu upp og léku á ýmiss kon- ar hljóðfæri. Skemmtunin var endurtekin fjórum sinnum, tvis- var í samkomuhúsinu á Garðaholti og tvisvar í Góðtemplara- liúsinu í Hafnarfirði. Allur ágóði rennur í nýstofnaðan ferða- tsjóð skólabarnanna. Myndin er frá lokaatriði skemmtunarinn- ar, Lýðveldið 15 ára. Fjallkonan heitir Oddný Eyjólfsdóttir. í Alsírmálinu, og reyna að binda enda á styrjöldina, sem þar hefur geysað í hálft fimmta ár. Þetta er fyrsti blaðamanna- fundurinn, sem de Gaulle efnir til síðan hann varð forseti. Hann hefur hlotið mikla gagn- rýni hjá hægri mönnum und- anfarið vegna afstöðu sinnar til Alsír og Debré, forsætisráð- herra Frakka, var illa tekið af frönsku landnemunum í Alsír er hann kom þangað í gær. Það er álit fréttamanna í París að de Gaulle sé mjög fvlgjandi fundi æðstu manna og að hann telji að slíkur fund- ur leiði annað hvort til sam- komulags eða styrjaldar og verði þannig allmikilvægur. Kassem. laginu. Forsætisráðherrann Abdul Karim Kassem, las sjálf ur tilkynningu þar að lútandi. Oðrum aðilum bandalagsins, Bretlandi, íran, Tyrklandi og þetta opinberlega. Bagdad- bandalagið var stofnað 1955. írak var í upphafi einn sterk- asti aðili bandalagsins en hef- ur ekki tekið virkan þátt í starfi þess síðan byltingin var gerð þar í júlí síðastliðnum. íraksstjórn hefur nú lýst yfir hlutleysi. NASSER ÁSAKAÐUR. Hinn opinberi ákærandi í írak sagði í dag, að Nasser for- seti Arabiska Sambandslýðveld isins hefði þrisvar reynt að steypa stjórn íraks af stóli. Undanfarið hafa ldögumálin gengið á víxl milli Nassers og Kassems. Nasser hefur sakað Kassem um að styðja að því að kommúnistar nái öllum völd- um í írak en Kassem hefur sak að Nasser um að hafa gert til— raunir til að steypa sér af stóli. SLÆMT ÁSTAND í MÓSÚL. Kaíróútvarpið skýrír svo frá að flóttamenn, sem stöðugt koma til Sýrlands frá írak segi að kommúnistar vaði uppi í Mósúl og fremji hermdarverk á andstæðingum sínum. Hafa kommúnistar sett upp nefndir í Mósúl og þar ríki hörmung- arástand. vitað um Orðrómur um uppreisnir í suðvestur Kína NYJA DEHLI, 24. marz. — (REUTER.) Ekkert er vitað með vissu um afdrif Dalai La- ma, hins andlega höfðingja sex milíjón Tíbetbúa. Telja sumir að liann hafi sloppið úr Potala- höllinni og komizt til uppreisn- armannanna af Khambaætt- flokknum, sem hafa á valdi sínu héruð um 60 kílómetra frá höfuðborginni Lhasa. Hefur ekkert frétzt af Dalai Lama frá því í síðustu viku er kommún- istar vildu að hann kæmi til Peking. Talsmaður þjóðernissinna- stjórnarinnar á Formósu sagði í dag að uppreisnin í Tíbet hefði nú breiðst út og næði yfir stór svæði í suðvesturhluta Kína. Tæplega 3000 flóttamenn hafa komið frá Tíbet til Indlands síðan óeirðirnar hófust. Af opinherri hálfu í Indlandi er því lýst yfir, að ekkei't sé vitað um dvalarstað eða afdrif hins 23 ára gamla Dalai Lama í Tíhet, en haMið er að hann sé í stofufangelsi hj á kommúnist- umi. Dalai Lama og Niehru for- sætisráðherra Indlands eru nán Á laugardag gáfust 150 upp- reisnarmenn í Alsír upp fyrir I jr vinir og hefur ekkert frétzt frönskum hermönnum og er á- af honum síðan óeirðirnar hóf- litið hentugt að bjóða vopna- hlé einmitt nú. Nikósía. — Landsstjörnin á Kýipur hefuir ákveðið að veita þeim grísku og tyrknesku bæj- arfélögumi, sem ihárðast hafa orðið úti í óeirðunumi á eynni undanfarin ár, 20 000 sterlings punda efnahagsaðstoð. ust í Lhasa sl. fimmtudag. BLANDAR SÉR EKKI í MÁLIÐ Néhru lét svo um mælt í gær, að Indverjar hefðu ekki í hyggju að blanda sér í málefni ananrra ríkja, en 'hann kvaðst vona að átöikin í Tíbet leystust á friðsamlegan hátt. Hlaut Ne- hru mikla gagnrýni þingmanna fyrir hálfvelgju sína í málinu. Dagblöð í Indlandi verja miklu rúmi í dag til þess að ræðia umi Táibet. Óháða blaðið Hndustan Standard skrifar, að stjórnmálaáistæður eigi ekki að trufla menn svo að þeir ekki sjái að Indverjar séu á bandi Tíbetinga og telji að tíbetska þjóðin eigi rétt á sjálfstjórn og fullu sjálfstæði. Mörg blöðin bera saman atburðina í Tíhet nú og uppreisnina í Ungvera- landi 1956. Þó eru sum þeirrar skoðunar að þar eð Ungverja- land hafi ekki verið í Sovétsam bandinu hafi Rússar ekki haft neinn rétt til þess að blanda sér í innanlandsmál þess, en Tíbet tilheyri aftur á móti Kínverj- um og því geti þeir gert hvað þeim gott þykir. Stingur þessi furðulega afstaða Indverja all- mikið í stúf við fyrri umræður þeirra og ályktanir uib málefni annari’a þjóða. Skýringuna á hálfvelgju indverskra, ráða- mianna er vafalaust að finna í þeirri staðreynd, að þeir sjá núi að Indverjum er ekki eins mik- ið öryggi í norðurlandamærum sínumi og þeir hafa álitið um aldaraSii’. Þeir vilja fyrir alla muni halda góðri sarnhúð við kommúnista, enda þótt það hljóti að kosta nokkurn álits- hnekki út á við og inn á við. Alsír. — 72 Alsírmenn féllu í bardlögum við franska herinn í gær. Sagt er að einn af æðstu' mönnum uppreisnarmanna hafi sloppið nauðulega frá því að verða handtekinn. Alþýðublaðið — 25. marz 1959 J i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.