Alþýðublaðið - 25.03.1959, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Qupperneq 4
bjóða annan, þá dugi það ekkl til. 9 Ctgefandi: Alþý'öuflokkuriiin. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ast þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- con. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Fétur Péturs- eon. Bitstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- 6Ími: 14900. Aösetur: Alþýðuhúsiö. Prentsmiöja Aiþýðubl. Hverfisg. 8—10. j Loramtöðvar ' JÞJÓÐVILJINN befur nú, eftir tveggja og hálfs ofs deyfð, aftur fengið mikinn áhuga á varnar- liðinu. Viðhorf blaðsins er sama ofstækið og áður. A'ilt, sem varnarliðið gerir, er fyrirvaralaust for- dæmt, hvort sem flugmaður reynir að bjarga lífi eíxiu í brennandi flugvél — eða gerðir eru samn- •ingar um stórframkvæmdir. Síðasta hneykslunarefni kommúnista er samkomulag, sem gert hefur verið um hvgg- ingu .loranstöðva á Snæfellsnesi. .Þjóðvilimn gleymir því, að íslendingar vita þegar af nokk- urri reynslu, 'hversu ,,hætíuleg“ mannvirki stik- j ar stöðvar eru. Um árabil hefur loranstöð verið starfrækt á Eeynisfjalli í Mýrdal. Þar starfa eingöngu íslendingar, og verkefni stöðvarinnar er að aðstoða skip og flugvélar við staðarákvörð- un. Vonandi eru Þjóðviljamenn ekki mótfalln- ir auknu öryggi fyrir sjómenn og flugmenn, farþega og flufnmg. Það er algerlega út í hött að blanda þessu - máli saman við landhélgismálið. Undirbúningur ioranstöðva hefur staðið yfir allt frá tíð fyrr- verandi ríkisstjórnar og þróun þessa máls hefur engin áhrif getað haft á gang landhelgismálsins. Þetta mál gefur ekki til kynna neina breytingu á þeim vonbrigðum, sem það hefur valdið íslend- ingum, að bandalagsþjóð skuli hafa beitt herskipa valdi til ólöglegra veiða í íslenzkri landhélgi, og ' þao breytir engum öðrum forsendum átakanna í ' landhelgismálinu. íslendingar geta ekki, frekar en margar aðr- 'bx smáþjóðir, staðið undir öllum kostnaði við full- ’ komnustu öryggistæki skipa og flugvéla. Þar hafa ; aðrir hlaupið undir bagga, enda tækin notuð af ' mörgum þjóðum. Nálega allar millilandaflugvól- I a.r, mjög kaupskip og 10—20 togarar hafa notað ( loranstöðvar sunnan og' austan við landið, og það mun reynast til mikilla bóta að fá slíkar stöðvar einnig í vesturátt. Óskum að ráða skrifstofustúlku frá 15. apríl n.k. 'Véiritunarkunnátta og bókfærsluþekking nauðsynieg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun _og fyrri störf Hannes a h o r n i n u ýV Er vorið að koma? . •jír. Hvað .segja .ungu stúlkurnar? Er fólk að verða mett á skemmtanalífinu? Erfiðleikar hjá dans- húsunum. ÞAÐ er að lifna yfir fólki. — Maður sagði við mig í gær, að vorið væri komið. En kona hnyklaði brýrnar og sagði, að við skyldum ekki blekkja okk- ur. „Ég óttast páskahret", sagði hún. „En ef það kemur ekki, þá er vorið komið.“ — Mér hefur reynst ungt fólk bezti veðurvit- inn síðan ég fór að tala um veð- ur og vortíma, og það hef ég stundað lengi. Þegar ungar stúlk ur fara að ganga broshýrar og léttklæddar um Austurstræti, þá er vorið komið. ég sé uppreisnargjarn, þá hef ég þagað við því vegna þess eihs, áð ég hef fundið til van- máttar míns og séð, að ég gat ekkert að gert. En við skulum vona, að ekki fari svo að þessu sinni. Við .skulum vona. að hann hlýni nú dag frá degi, að unga fólkið reynist sannspátt, að minnsta _k@sti eru túlipanar að reisa kollana hérna undir glugg anum niínum. MÉU ef sagtj að skemmtana- líf háfi breyzt nokkuð á þessum vetri. Ég veit -ekki sönnur á því, en þetta er fullyrt. Sagt er, að gildaskálar hafi Verið minna sóttir seinni hluta vetrarins en verið hef.ur mörg undanfarin ór — og að hjá sumum þessara fyrirtækja horfi til vandræða vegna iítillar aðsóknar. Sagt er og, að þetta sjáist ekki sízt í hinni hörðu samkeppni milli veitingastaða og danshúsa með að útvega erlenda skemmti- krafta. Þó að hver reyni að yfir- ENNFREMER er sagt, að suni ir hinna nýju veitingastaða, berjist þegar í bökkum, enda má segja, að á þessu sviði sé ofhteðsla. Að sjálfsögðu er það slæmt fyrir þá, sem reyna að gera -veitingastarf að atvinnu sinni, ef það ekki þrífst. En margir teljá að nokkuð mætti að skaðlausu draga úr sókn til danshúsa og veitingastaða, því að ekki nái nokkurri átt, að borg á stærð við Reykjavík, hafi eins mikið af slíkum stöðum og raun Ær á. ÞAÐ getur verið, og væri eðli legt, að heldur hafi dregið úr eyðslu, skemmtanafýsn og iðju- leysisrápi. Ef til vill ér mælir- inn orðinn fullur. Það er segin saga, að ef gengið er of lapgt á einn eða annan veg, þá kemur afturkast. Við höfum áreiðan- lega gengið of langt í skemmt- anafýsn. TIL VILL er fólk orðið mett. Það getur -Iíka verið, að fólki íinnist sem meira öryggis gæti í fjármálunum eftir að snúist hefur verið af alvöru gegn dýrtíðarskrúfunni, að nú sé það einhvers virði að eignast eitt- hvað. Það væri gott. Og þó hef- ur aðteins verið stigið fiyrsta skrefið í þá átt. A:Ð VÍSU .hafa þær oft á tíð- um hlaupið á sig í þessari vor- boðun. Ég hef séð þær skjálfandi af kulda í vorfötum á miðjum degi þegar sól hefur skinið, en svo hefur allt í einu dregið fyr- ir sólina, gráminn færst yfir og ísnálar vetrartímans stungið vangana og smogið inn úr léttri treyju og þunnuim kjól. ÞETTA hefur verið ákaflega'. sorglegt. Mér hgfur alltaf fund- TILKYNNIMG i frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar. verður kvörtunum veitt viðtaka í síma !-53-59 kl. 10-14. ist sem vorið væri að níðagt. á sakleysinu og gleðinni. ,Og þö að Hitaveita Reykjavíkur. (25 mKsmunandi verð) SÍMAR: 13041 -11258 í úrvali. Verzíun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlunarfélk 01 unglingar, Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deililarst.iór- uni og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 árum, auk bréfa- skólanáms. Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samningi lijá ^iðiukcnndu verzlunarfyr- tæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbimings verzlunarstörfum. Fyrsta námskeiðið verðúr um miðjan maí í vor. Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. Samvinnuskólinn Bifröst. 4 25. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.