Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 6
TARZAN veit allt um ■apa og önnur frumsfcógar- dýr, en nú á hann loks að fá að kynnast storkinum og öðrum leyndardómum lífs- HiJin góði, gamli, frumstæði Tarzan ieikinn af Johnny Weissmíiller. ins. Og það er eiginlega tími til kominn, því, ef . reiknað er frá ,,fæðingu“ ■hans, það er að segj'a, þeg- ar hann fyrst var teiknað- ur inn í þennan heim, þá mundi hann vera 47 ára gamall. ítölslc kvikmyndastiarna, Scilta Gabei að nafni, hefur fengið það hlutverk að kynna Tarzan undur lífs- íns. Þetta fer fram í kvik- mynd, sem taka á í þessum mánuði. Scilla hefur látið svo um, mælt, að það sé mjög óþægilegt fyrir sig, að allar vinkonur Tarzans hing að til hafi verið ákaflega ,,ó- kvenlegar“, a. m. k. í sam- anburði við mig, segir Scilla — því ég er það sem kallað er . . . kynbomba, hrópar kvikmyndastjórnandinn. — Og hann heldur því fram, þepr einka- eflir 47 Ir að eiginlega hefði átt að fresta upptöku myndarinn- ar þar til um regntímann, því þegar frumskógarmað- urinn kemur auga á Scilla hlýtur honum að hitna um hjartarætur og hvílíkur funi læsast um líkama hans að kviknað gæti í skógin- um. Kvikmyndastjórnand- inn segir ennfremur, að Scilla sé eins og sköpuð til að glæða frumskóginn nýju lífi. Hann hefur í huga að taka efnið alveg nýjum tö'k- um og Tarzan verður breytt mikið. — Nú skal vera úti um þennan leiðinlega frum- stæða Tarzan. Nú verður hann siðfágaður og hugs- andi. Mótleikarar verða frægir Shakespeare leikarar eins og Anthony Quayle og Nial Mc Guinnes. Og í fyrsta sinn í sögunni verð- ur Tarzan alvarlega ást- fanginn — hvort sem öpun- um líkar betur eða verr. Gabei, hefur nefnilega þann ásetning að sigra í kvik- mynda heiminum með „per- sónutöfrum“. En þegar kvik myndastjórnandihn skýrir frá því að myndin eigi að heita: Mesta ævintýri Tarz- ans, þá spyr hún, hvort ekki væri meira réttnefni: •— Fyrsta ævintýri Tarzans. SÁMTININ6UR Scilla Gabei hefur látið svo ummælt, að hún hafi verið að nokkru leyti stað- gengill 'Sophiu Loren, þó hún hafi verið neydd til að standa fjær vélinni en hún. En hún bætir því við, að þótt þúsundir kvenna eigi þá ósk æðsta að vera eins og Sophia Loren í útliti, — vildi hún fyrir sína parta ekki sjá það. Hún, Scilla ^ BREZK HJÓN áttu 3 syni og langaði óskap- lega til þess að eignast dótt- ur. Þau settu svohljóðandi auglýsingu í dagblað: „Við eigum þrjá Syni. Getur nokk ur gefið okkur ráð til þess að eignast tel,pu?“ Þeim barst fjöldi bréfa. Brezk kona skrifaði: „Gef- izt ekki upp.“ — Amerísk stúlka skrifaði: „Leitið á náðir læknanna“. Og ungur Frakki spurði: „Get ég nokk uð hjálpað?" I KVENNAKLUBBI í Colchester í Banda- ríkjunum sagði frú Sarah Quinn meðal annars: — Ungir menn hafa til- verurétt, en aðeins að einu ■leyti: Þeir eru hráefni í eiginmenn. UllUlJUIIUHIlimiMmmiMlUUIIllllHlllllllIIIIIIHIIUIIUIHIUUUHllllMllllllllllllNIIUIIIIIHmsmilllllK SORGLEGUR atburður átti sér stað í Manchester á dögunum. Frægur vísinda- maður framdi sjálfsmorð, þegar einkaritari hans sagði upp starfinu. Einkaritarinn, sem var 27 ára (og að öllum líkindum forkunnarfögur), þóttist þurfa að sinna heim- ili sínu meir en hún hingað til hefði gert. Vísindamað- urinn, sem var 52 ára, — fannst fáum dögum eftir brottför hennar látinn af eitri í rannsóknarstofu sinni — Á borði hans stóðu öskjur ■sem eitrið hafði verið í og hann var svo hugulsamur að leggja hjá þeim bréf, þar sem varað var við að snerta dósirnar, því þær gætu ver- 'ð eitraðar. Bróður sínum skrifaði hann einnig bréf, þar semi hann sagði: „Kæri John. Ég hef þjáðst hræði- lega“. Og bróðir hans var mjög hryggur yfir þessum hörmu lega atburði og hann sagði: „Vesalings bróðir minn. — Hann hefur haldið, að eng- inn gæti lesið skriftina hans, nema hún“. Létu allir krúnuraka sig! Hraðlesíur og NÚ Á DÖGUM er hægt að lesa miklu hraðar en í gamla daga og enskur lækn ir, dr. Sidneý Smith, fullyrð ir, að kúnstin hafi bjargað hjónabandi sínu. — Jú, útskýrir hann. Á hverjum degi hafði ég heim með mér bunka af skjölum og pappírum, sem ég þurfti að lesa, áður en ég gæti tek- ið mér hvíld. Afleiðingin af þessu varð sú, að ég. gat aldrei farið út með konunni minni, né helldur sinnt henni á einn eða annan hátt, og smátt og smátt varð hún svo gröm yfir þessu, að hjónabandið var að fara í hundana. Þá fann ég upp á því snjall ræði, að fá mér tíma í lestri — þessum nýja hraðlestri, sem börnum er kenndur, — og nú er allt í lukkunnar velstandi. Ég hef nægan tíma til þess að sinna kon- unni minni. Við skulum orða það þannig, að 750 orð á mínútu hafi bjargað hjóna bandssælunni. ☆ Frú Missis STÚDENTAR hafa löngum fundið upp: á ýmsu skemmti- legu, og era flestir löngu hættir að hneykslast á uppá- tækjum þeirra. Þó er hætt við, að mörgum finnist stúd- entar1 í Bremen hafa gengið feti of langt, en þeir stofn- uðu ekki alls fyrir löngu Yul Brynner-klúbb. Og auð- vitað urðu þeir að líkjast átrúnaðargoðinu sem mest: Þeir létu allir krúnuraka sig! Það er nú af, sem áður var, þegar stúdentar í Þýzkalandi háðu einvígi út af ur konan mín til með að vera kölluð Mrs. Siepi. Það getur aldrei hljómað' öðru- vísi en Mississippi . . : og það get ég ekki boðið nokkr um kvenmanni upp á! — AfsakiS. Ég hélt ég væri að aka yfir Tjarnar- brúna. DYRABJALLAN 'hringdi og hann opn- aði dyrnar. Þar var þá kominn gamall vinur hans LEYNDARDÓMUIi MONT EVERE»* ástamálum. En tímariiir breyast og mennirnir með. EINN vinsælasti söngvar- inn við Metropolitan-óper- una í New York er hinn 35 ára gamli Mil'anobúi, Cesare Siepi. Hann er enn þá ógiftur, og þó nýtur hann mjög mik- illar kvenhylli. Dag nokk- urn spurði einn vina hans: — Ertu ekkert að hugsa um að gifta þig? ■— Alls ekki. — Hefurðu nokkra á- stæðu til þess? —- Já, vissulega. Hefurðu gert þér ljóst, að ég heiti Siepi. Þar af leiðandi kem- ■og í fylgd með ! gríðarstór hund — Komdu in: Vinurinn ste hundurinn á hæ Að vörmu sjc hundurinn bitií heimilinu til bai dýrindis borðiai ið í sundur gæi stofunni. Þegar vinuri hugsa sér til hr' sýndi hundurin: minnsta fararsn — En ætlarS taka hundinn rr maður, sagði .1: skelfingu lostin — Hundinn n engan hund. Ég ættir hann. ÞAÐ var sn< og fjöldi v< vann við gatnag andi hita og gla Við götuna' stóð rétt fyrir hádeg verkamannannE s^jn aðframko UNGA stúlkan grípur á- köf í handlegg Philips. — „Þú þekkir mig aftur, Phil- ip, ég trúi ekki öðru? Nei, mér skj'átlast ekki, þetta ert þú!“ Philip yppti öxlum: — „Hvernig, ætti ég að þekkja yður a£tur?“ tautar hann, „ég hef aldrei á ævi minni hitt nokkra konu.“ Grace snýr höfðinu öi full frá honum, þetta ekki,“ seg Frans. „Ég þor: við al-lt sem méi að þessi maðm Sullivan, en h; 0 25. marz 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.