Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 9
íslenzkar metsöluplötur 1958 ★ Ragnar velur uppáhalds lögin ★ Tveir kóngar ★ 0, nei! ★ Þrívíddarplötur ★ 5 í fullu fjöri ★ £g man þig mey ★ Rasmus ★ Plötur í matvörubuð- um ★ Rússland, Rússland! ★ Ðægurlag á plötu ★ Vinsældakosning Down Beat ★ My Happiness ★ Dregur dár að Presley? ★ 16 Candles ★ Mamma ★ ABG-kvartettmn ★ Viðtöl við Skafta Olafsson og Jón Sigurðsson ★ Smoke Gets In Your Eyes REYKJAVÍKURMÓT í bad- minton fór fram laugardaginn 21. marz í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda. Þátttakendur voru 23 allir frá Tennis- og badmin- tonfélagi Reykjavíkur. Úrslit urðu þe.ssi: Reykjavíkurmeistai’ar í Tví- li.ðaleik kvenna: Halldói’a Thor- oddsen og Júlíana Isebarn si.gr- uðu Sigríði Guðmundsdóttir og Jónínu Nieljohniusdóttir .með 17:13, 9:15, 15:13. í Einliðaleik kvenna: Hall- dóra Thoroddsen sigi’aði Júlí- önu Isebarn með 9:11, 11:7, 11: 1. í Tvenndarkeppni: Halldóra Thoroddsen og Wagner Wál- bom sigruðu Sigríði Guðmunds dó.ttir og'. Pétur Nikulásson með 15:12 og .15:3. í . TvíliðaííJk kaida: Eiuar Jónsson og Oskar Guðmunds- son sigruðu Wagner Walbom og Þorvald Ásgeirsson með 15: 4, 17:18 Og 15:11. í Einliðaleik karla: Óskar Guðmundsson sigraði T.árus ' Guðmundsson með 15:3 og 18: 13. — Sandbláslur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. ★ 25 myndir Fœst í liljóðfœraverzlunum og blaðsölustöðum ( ÍÞróttir 3 Sagt yin Joho Thomas; „Þaö er martröð, að sjá hann $tökkme\ segir þjálfari ham HINN 18 ára gamli hástökkv ari Bandaríkjamanna, John Thomas, er ásamt Herb Elliott sigurstranglegasti keppandinn í Róm næsta ár. Þrátt fyrir frá- bæran árangur Thomas — 2,16,5 — 0,5 sm hærra en heimsmet Stepanovs, er þjálf- ari hans í öngum sínum út ar lélegum stíl hins unga stökkv- ara. Sérfræðingar ræða mikið u mþað, hve hátt Thpmas muni stökkya,. þegar hann hefur lag- fær’t sína miörgu galla. Margir álíta, að hann fari léttilega yfir 2,20. m. — Það er martröð að sjá hann stökkva, segir þjálfarinn við Bostan-*hóskólann sem heldur því fram, að ekki sé rétt að láta hann breyta stílnum fyrr en keppnistímabilið er af- staðið. Thomas er þeirrar skoð- unar, að hann hafi marga galla og ætlar að 1‘átá hina miörgu þjálijara skópjans lejgfst’jra þá, þegar innanhúss keppnistíma- bilinu er lokið. — Uppstökkið er ekki gott, ég verð að vera uppréttari í at- rennunni- Ég felli oft með tánni. Mín skoðun er sú, að ég hafi náð toppnum með þessum stíl, en með breytingum næ ég kannske b.etri árangri, segir Thomas. 10. janúar „sló Thomas í gegn“, stökk 2,11 m, heimsmet innanlhúss. Nokkrum dögum síðar stökk hann 2,12 m, en næst komu 2,13 m. Það skeði í Madison. Squatre Garden. Gieði , starfsmannanna var svo mikil, að þeir gleymdu að endurmæla hæðina. Gharles Dumas — OL- meistarinn — stökk næstur og felldi, svo að Tthomas fékk af- rekið ekki viðurkennt. Viku síð ar náði hann af-tur 2,13 m, en 21. febrúar stökk hann hærra :en nokkur anh-ar hefur gert áð- ur, eða 2,16,5 m? Géður árangur áfe- ureyrinp í sundi ÁRANGUR Akureyripga í sundi fer stöðugt batnandi og á rnóti nyrSra nýlega náðist á- gætur árangur. Erla Hólmsteinsdóttir sigraði í. 100;m sJsi’iðsundi á 1:16,2 mín. og í 50 m skriðsundi á 34,0 sek. Björn Þórisson í 50 m skrið- sund'i á 28,8 sek. og 50 m' bak- sundi á 35,7 sek. Júlíus Björg- vinsson var fyrstur í 100 m bringusundi á 1:22,4 mín og 3:02,1 min. í 200 m bi’ingusundi. Þeir dagar eru liðnir, þeg- ar stangarstökkvarar fóru lórétt yfir rána — núna iiota allir beztu stökkvararnir þann stíl sem meðfylgjandi mynd sýnir, en hún er af bandaríska stangarstökkvar- anum Don Bragg, þar sem hann er að smjúga yfir 4,67 ni. Snernma á þessu ári setti Bragg, sem af mörgum er kallaður „Tarzan“ Bragg, nýtt innanhúss heimsmet með 4,81 m. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR efndi til innanhússmóts fyrir drengi í ÍR-húsinu s. 1. mánu- dagskvöld. Keppt var £ fjórum greinum og náðist yfirléitt góður árangui’. Úrslit: Langstökk án atr.: Jón Þ. Ólafsson, 3,08 m. Kristján Eyjólfsson, 3,00 m. Steindór Guðjónsson, 2,78 m. Helgi Hólm, 2,67 m. j Hástökk án atr.: Jón Þ. Ólafsson, 1,54 m. Helgi Hólm, 1,40 m. Steindór Guðjónsson, 1,35 m. Ki’istján Eyjólfsson, 1,30 m. I Þrístökk án atr.; Kristj.án Eyjólfsson, 8,68 m. Jón Þ. Ólafsson, 8,63 m, Helgi Hólm, 8,2Í m. Steindór Guðjónsson, 8,11 m. Fuilorðnir kepptu í hástökki án atrennu. Kai’l Hólm sigraði með 1,62 m., sem er hans bezti árangur og næstbezta afrek ís- lendings £ þessari grein. Annar varð Valbjörn Þorláksson, 1,60 m. og þriðji Halldór Ingvars- son 1,50 m. ÚTBREIÖIÐ ALÞÝDUBLAÐIÐ! textar Alþýðublaðið — 25. marz 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.