Alþýðublaðið - 05.04.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1959, Síða 1
40. árg. — Sunnudagur 5. apríl 1959 — 76. tbl SVO virðist sem inikil deila í líkingu við þá, er reis fyrir austan f jall um árið, sé að rísa á Suðurnesjum. Er hér um að ræða deilu um akstur til Kefla- víkurflugvallar. Bílstjórar á Suðumesjum vilja fá hlutdeild í akstri þessum og hafa hótað að -stöðva alla vöruflutninga til Keflavíkurflugvallar nái sú Jkrafa þeirra ekki fram að ganga. Bílstjórari á Suðurnesjum hafa ritað varnarmáladeild1 ög óskað eftir meðalgöngu hennar um að þeir fái hlutdeild í akstri I til Keflavi-kurflugvállar. Segja 'þeir ennfremur í bréfinu, að þeir muni grípa til róttsekra að- -gérða, 9. þ. m. hafi þeir þá ekki . f engið kröfum sínum fram- við miMúm átökum í Mkingu við þau er urðu út af flutning- unum til Sogsvirkj unariiiúar um; órið. Þá yrði akfært til Siglóallt árið. A FUNDI í bæjarráði Siglu- fjarðar í fyrradag var sam- þykkt að leggja fyrir bæjar- stjórn að unnið yrði að því við ríkisstjórn og alþingi að heim- ilað verði að taka 10,3 milljón króna lán til þess að ljúka við, á eins skömmum tíma og mö-gu- legt er og með sem hagkvæm- ustu vinnubrögðum, að gera jarðgöng igegnum Stráka við Siglufjörð og veg fyrir Sauða- nes. Þar með væri Siglúf jörður kominn í akvegasamband árið um kring. Jarðgöngin, sem hér um- rseð ir, verða um 900 metra lön-g. Bæjarráð leggur ennfremur til, að Siglufjarðarkaupstaður taki að sér að greiða vexti af láninu, en afborganir verði greiddar af vegafé ríkisins. Til þess ;að standa undir vöxtum, vill bæjarráð að sett verði lög, er heimili að ieggja gjöld á all- ar bifreiðar, sem nota jafðgöng- IIINDRANIR A VEGINN? Munu bálstjónar á Suðurnesj- um hafa í hyggju að loka veg- inum með bílum sínum- eða á annan hátt. Fari svo má búast Einar Vigiússon leikur einíeik. EINAR VIGFÚSSON leikur einleik á celló á tónleikum Hljómsveitar ríkisútvarpsins í hátíðasal háskólans í kvöld kl. 8.15. Hans Antolitsch stjórnar íiljómsveitinni. Á efnisskránni eru ýmis þekkt verk. — Ollum er heimill aðgangur að tónleik- •unum meðan húsrúm leyfir, ó- keypís. ÞAÐ var „péysufata- dagur“ hjá biómarósun- um í þriðja og f jórða bekk Kvennaskólans í gær. — Þær fóru í skrúðgöngu um bæinn, klæddar þjóðbún- ingi,og varð vegfarendum starsýnt á, einkum ungu piltunum. Ljósmyndari blaðsins náði þessari mynd, er þær voru á l'eið upp að Verzlunarskóla. fulltrúa til Sameinuðu þjóðanna Búddistar undirbúa að senda síðan Dalai Lama neyddist til að flýja Lhasa og varð hann að ferðast á nóttunni til að gleppa undan njósnu-rum Kínverja. — Fór hann erfiðan fj allaveg um skörð og fannir til Assam i A.- Indlandi. í Nýju Delhi er talið að Dalai Framhald á 4. síðu. Kalimpong, Nýja Delhi, 4. marz. ( Reuter). DALAI LAMA er nú á leið niður Bramapútradalinn í Ass- amfylki í Indlandi. Hann ferð- ast á hetsbaki á leið til Suður- Indlands. Með honum eru móð- ir hans, 14 ára bróðir hans og 26 ára systir. Auk þess fjórir ráðgjafar hans og um áttatíu manna fylgdarlið. Næsti áfangi ferðafólksins er Towang enþar er Buddaklaustur. Fjöldi Indverja fagnar hinum tigna trúarhöfðingja á leið hans en 100.000 kínverskir her m-enn eru komnir til Tíbet til þess að bæla niður frelsisbar- áttu íbúanna þar. Kínverjar hafa sent fjölmennt fallhlífar- herlið á vettvang en flestir þeirra hafa verið teknir jafnóð- um til fanga af hermönnum Khátnbaættflokksins. Yfir 10 þúsund Tíbetbúar hafa fallið í bardögunum Og margir eru særðir. Indllandsstjórn veitti Dalai Lam;a landvistarleyfi í gær og heiðursvörður Indverskra her- manna fylgir honum. Alþýðublaðið Vilj' geta þess, að þessari hugmýnd var fýrst hreyft í grein, sem blaðið fcirti 7. marz s. 1. . Bæjarstjórn Siglufjarðar mun haldia fund'á morgun, — mánudag, þar serp endanleg á- kvörðun verði tekin í .máM þessu. . FJÓRÐI starfsfræðsludag- urinn. er. í Iðnskólanum í Heykjavík í dag. Hefst hánn kl. 1,45 ,e. li. með ávarpi Ósk- ars Hallgrímssonar, formanns Iðnfræðsluráðs, en húsið verð- •ur opið -almenningi kl. 2—5. Mao, Mao, ekkert nema Mao. Og á 5. síðu segj- um við frá kommúnu- kerfi kommúnistanna í Kína — „Tukthúsheims- veldinu“. Budapest, 4. marz. UNGVERJA’R minntust í dag þess að 14 ár eru liðin síð- ;an rússneskar ihersveitir komu til landsins fyrst. Voru háðar glæsilegar hersýningar á göt- umi borgarinnar, loftvarnarbyss ur voru dregnar um göturnar og fjöldi MIG-flugvéla flaug yf ir og rússneskir skriðdrekar glöddu augu borgarbúa. Herfor ingjar stóðu á palli þar sem1 áð'- ur stóð risastytta af Stalin, sem einhverra hluta vegna var eyði lögð af íbúum Budapest haust- ið 1956. Engar ræður voru fluttar á þessum hátíðisdegi, — vopnin látin tala- HALFS MANAÐAR FLÓTTI. Hálfur mánuður er nú liðinn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.