Alþýðublaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 4
AíimMMEmmj Í Stúlkur óskast í fiskvöskun og spyrðingu. Utgefandl: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi. Hjálmars- eon. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- eon. Ritstjórharsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- sími: 14900. Aðsetur: Aiþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hveríisg. 8—10. Tílœtlunarsemi Framsóknar TÍMINN ræðir kjördæmamálið mikið um þess ©r mundir, birtir 'samþykktir búnaðarfélaga og 'hreppsnefnda, þar sem Framsóknarmenn eru í meirihluta, og teflir einum bóndanum af öðrum fram á ritvöllinn. Er margt kostulegt í þeim skrif- um og táknrænt fyrir flokksræðið, sem greinahöf- •■Lindarnir þykjast þó fordæma, en þjóna af ofur- kappi. Tilgangurinn er sú ósk og krafa, að Fram- sóknarflokkurinn haldi forréttindum ranglátrar kjördæmaskipunar. Athyglisverðust er semiilega sú tillaga, að upp | hótarþingsætin skuli afnumin, en hennar gætir mjög í skrifum Tímans. Eðli hennar er slík og þvíiík tilætlunarsemi, að Framsóknarflokkurinn og Sj álfstæðisflokkurinn fái tvö af hverjum § þremur þingsætum Alþýðuflokksins og Alþýðu- handalagsins. Og þetta þykir frambærileg mála leitun eftir miðja tuttugustu öld. Slíkt og þvílskt er athyglisverð þjónusta við það flokksræði, sem Tíminn læzt vera andvígur og búnaðarfélögin, hreppsnefndirnar og bændarithöfundarnir leggja út af í samþykktum sínum og skrifum. Þetta er lýðræðisást Framsóknarflokksins, og þessi rangláta kjördæmaskipun á að vera grund- völlurinn að lífi hans og starfi í framtíðinni. Er ekki verið að segja með því, að Framsóknarflokk- urinn treysti sér engan veginn að keppa við aðra flokka um fylgi og áhrif eftir leikreglum jafnrétt- isins? Svarið við þeirri spurningu er ótvírætt. Þessi er þá trúin á hugsjónir og hlutverk Framsóknar- fiokksins. Honum á ekki að vera líft nema að hann njóti forréttinda hróplegs ranglætis. Og það eíga aðrií' flokkar að láta eftir honum. Slíkt er sannar- lega mikil tilætlunarsemi. Greinarhöfundum Tímans ber svo saman um, að í sumar skuli einvörðungu kosið um kjör- dæmamálið. Fram&óknarflokkurinn á ekki að þurfa að hafa neina stefnu í efnahagsmálunum. Honum á að nægja að berjast fyrir forréítindum ranglátrar kjördæmaskipunar og afnámi upp- bóíarþingsætanna. Og þessi málstaður á að sigra, þegar íslend- ingar gerast dómarar og ganga að kjörborðinu til !eð velja sér fulltrúa á alþingi. Sennilega verður Fcamsóknarflokkurinn fyrir eftirminnilegum von brigðum. Islendingum þykir naumast svo vænt u.m hann, að þeir hiýði öðru eins kalli. Kirkjuþáttur SVARTSYNI NUTIMANS. ÞAÐ eru blindir menn, 'sem ekki verða þess varir, að í heiminum grefur um sig óíti og svartsýni. Þess verður vart í heimspeki, bókmennt- um og víðar.' Sumir „spá- menn“ nútímans sjá ekkert framundan annað en tortím- ingu mannkynsins, með öðr- um orðum dauða. Þeir gera PÁSKARNIR ráð fyrir hvorki meira né HÁTÍÐ. minna en sjálfsmorði manns- ins. Og hvað tekur þá við? Annað hvort ekkert, eins og efnishyggjumennirnir gera ráð fyrir, eða áframhaldandi för niður á við, •— því að hvers getur það mannkyn vænzt, sem yfirgefur jarð- lífið þrungið af hatri og morð- hug? —- Framundan er með öðrum orðum ein allsherjar niðurstigning til heljar. og fórnað? Hvar'er þá tilgang ur alls hins jarðneska strits yfirleitt? Kristindómurinn á svar við slíkum spurningum: „Kristur er upprisinn". — Páskasólin hefur skinið á jörðina. Drottinn lífsins er að verki, og verður aldrei yfir- unninn. LONG ROMVER.TABRÉFIÐ. SVIPUÐ svartsýni eða von- leysi hefur fyrr þekkst á þessari jörð. — Páll postuli heldur því fram í Rómverja- bréfinu, að samband sé milli syndar 0g dauða. Það skiptir ekki máli, hvernig hann rök- styður þá kenningu, heldur hitt, að honum virðist syndin runnin mannkyninu í merg og bein, og dauði og tortím- ing verður afleiðing hennar. „Syndin er broddur dauðans“. — En Páll hefur komið auga á annan möguleika. Kristur var upprisinn. Hann telur upp í> öðru bréfi þá upprisuvotta, sém hann veit um, og hefur sjálfur talað við, og loks hafði hann mætt Kristi hinum upp risna augliti til auglitis utan við borgarhliðin í Damaskus. — I honum sér hann sigur- vegara yfir hinu illá, sigrara syndarinnar. Hann trúir á kraft hans til að yfirvinna hið vonda í heiminum. „LENGSTA hátíð ársins“, segir í leiðara Alþýðublaðs- ins um páskana. Hvað þýðir það í rauninni? — Svartsýnn og vonlítill heimur verður þreyttur á löngum hátíðum. Páskahaldið verkar illa á lífs þreytta kynslóð, sem ekki skilur innihald þeirra. En aðr ir sjá í hinni löngu hátíð vitn- isburð um, að til einhvers er að lifa, þrátt fyrir allt. Þús- undir kristinna manna hafa komið saman á þessari hátíð til að gleðjast yfir upprisunni og bjóða siálfa sig til þjó'n- ustu við lífsins herra. Og við páskamessurnar hefur oss opnast útsýn til bjartra og betri heima, bæði á jörðinni og handan við gröf og dauða. „Skal nokkurt tár þá tapað falla?“ Páskarnir eru ekki aðeins gleði yf-ir upprisu lít- illa blóma, sem deyja í haust, heldur yfir upprisu Krists ■—• og upprisu mannkynsins til hins sanna lífs. Jakob Jónsson. anauoaraiaa, sem risin er i ma landi vegna framferðis kín,- versku iheimvaldasinnanna í málefnum' Tíbetbúa. Indversk blöð fagna svo til öll því að Dalai Lama skúli hafa verið veitt hæli í landinu. 200 blaðameim eru nú á leiS til fundar við Dalai Lama en ekki er búist við að hann komi til þéttbyggðra héraðia fyrr en eftir tvær vikur. Fyrirlesfur \ Fiskverkunarsiöð Jóns' GísSasonar ^ Hafnarfir-ði. — Sími 50-165. „HOLD OG BLÓÐ GETIJR EIGI ERFT GUÐS-RÍKIГ. PÁLL gerir ekki ráð fyrir því, að fullnaðarsigur fáist hér í heimi. Svo lengi sem vér lifum á jörðinni, verður barátta milli góðs og ills, milli Krists og syndarinnar. En upprisan hefur einnig sýnt að dauðinn mun ekki stöðva Krist né þá, er honum fylgja, í baráttunni fyrir hinu góða og sanna. Dauðinn er ennþá til, en broddur hans er burtu tekinn. „Dauði, hvar er broddur þinn?“ Kynslóðirn- ar lifa og deyja, en þær heyja ekki vonlausa baráttu, — heldur stefna til sigurs. „Erf iði yðar er ekki árangurslaust í Drottni“. ER ÞETTA EKKI SÚ TRÚ, SEM VÉR NÚ HÖFUM ÞÖRF FYRIR? UM allan heiminn eru til menn, sem erfiða í þjónustu sannleikans og kærleikans, réttlætis og friðar. Ef tilvera mannkynsins er ekkert ann- að en niðurstigning til helj- ar, til hvers er þá lifað, þjáðst Tíbet Framhald af 1. síðu. Lama fái ekki að búa í Hima- layáhéruðum Indlands heldur verði honum fenginn samiastað- ur einhversstaðar á Suður-Ind- landi, ef til vili í Otacamund. INDVERJAR UNDRANDI. Indversk blöð ræða í dag mik 1 ið um hvernig fregnin um komu Dalai Lama hafi getað borist sVo fljótt til Peking, sem raun bar vitni. Er talið að leyniþjón- usta Kínverja hafi njósnara í innsta hring ráðuneytanna í Delhi, eða þá að tekist hafi að ráða i'eyniskeyti Indversku stjórnarinnar varðandi þetta mál. Hafa ýmis atriði í sam- bandi við þetta mál vákið undr- un og ugg í Indverskum: ráðu- neytum. BÚDDISTAR BINDAST SAMTÖKUM. Sam-kvæmt fregnum frá For- mósu undirbúa Búddistar í As- íu nú að sendla fu'lltrúa á þing Sameinuðu þjóðanna til þess að ræða mál Dalai Lama. Peking- útvrpið sagði fná undankomu Dalai Lama í fyrsta sinn í gær og að honum hefði verið veitt hæli sem pólitískum flótta- manni í Indlandi. INDVERJAR FAGNA KOMU DALAI LAMA. 'Ekki er talið útilokað að Krústjov forsætisráðherra Sov étríkjanna muni reyna að sætta Delhi og Peking út af atburð- unum í Tíbet. Sagt en iað Rúss- ar líti það mjög illu auga að jafnvægið í Asíu raskist vegna atburðanna í Tíbet, en svo hlýt ur að fara ef áfram heldur sú Framhald af 12. síðu. stæðan listamann. Heildarút- gáfa af ljóðum Tor Jonssons kom út 1956 og vakti slíka at- hygli, að hún fékk verðlaun norskra gagnrýnenda sem bezta Ijóðabók ársins og aflaði hiri- um látna höfundi sínum al- mennrar viðurkenningar, svo að Tor Jonsson er nú í hópi kunnustu skálda Noregs. UPPREISNARMAÐUR ÚR GUÐBRANDSDAL. Jonsson var ættaður frá Lom í Guðbrandsdal, en margt skálda og rithöfunda Noregs er af þeim slóðum. Hann ólst upp í kröppum kjörum og gerðist uppreisnarmaður í skáldskap, en gætti þess eigi að síður að búa ljóðum sínum og greinum fagran listrænan boðskap, þar sem gætir persónulegrar sér- stöðu. Ef líkja setti honum við eitthvert íslenzkt skáld síðustu áratugi kæmi manni helzt Steinn heitinn Steinarr í hug. Framhald af 12.sí3u. stjórar í Eyjum skulu fá helm- ing af öllum akstri við útskip- un á fiskafurðum frá Eyjum og helming af keyrslu við upp- skipun úr saltskipum. MIKLAR KJARABÆTUR. Nokkrum dögum áður höfðu bílstjórar samið við útvegs- bændur ,og tr.yggt sér helming af akstrj úr bátum á línuver- tíð. Með báðum þessum samn- ingum hefur bílstjórafélagið náð verulegum kjarabótum með aukinni vinnutryggingu. Samningurinn við Vinnuveit- endafélagið gildir til 1. júní 1960, en hinn samninguriun gildir til skemmri tíma en bú- ast má við að gildistíminn verði samræmdur. Aðalfundur Al- þýðuf lokksfélags Kópavop. Alþýðuflokksfélag Kópa- vogs verður haldinn sunnu- daginn 5. apríl n. k. í Iðnó (uppi) og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg að- alfundarstörf. 2. Ræða: Guð- mundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. 3. Önnur mál. — Stjórnin. 'v' FUJ-félagar, Hafnarfirði. FUJ-félagar Hafnarfirði! Umræðukvöld verður þriðju iaginn 7/4 kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu niðri. Rætt ’ verður kjördæmamálið. — Frummælandi Jón Þorsteins son lögfræðingur A.S.Í. . Allt ungt jafnaðarfólk er hvatt til þess að koma og ræða þetta mikilvæga mál. J§ 5. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.