Alþýðublaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.04.1959, Blaðsíða 12
KVEöINN hefur veri« wpp áómur í Sakadómi Reykjavik- oir í máli tveggja manna sem fcrutust itm í Kaupfélag Kjalat- j. esþtngs í deseml)ermánuSi. *— Hafði annar þeirra brotizt þar ittn itvívegis. Fyrra innbrotið var framið 21. desember og var þá stolið COD krónum í peningum, vindil- ingum o. fI. Síðara innbrotið viar framið rétt fyrir áramót og ,var þá brotinn upp eldtraustur þ-eningaskápur og var stolið úr lionum' rúmlega 20 þúsundi kr. í peningum. Auk þess var stol- ið vindLingum og fleiru. INIáðust þjófarnir skömmu eft Sr síðara inlbrotið og voru alls tát-ta menn viðriðnir þessi inn- ■ Jynot. AÍnnar binna ákærðu, Harry Pálsson til heimilis að Höfða- t*org 09, 17 ára að aldri, hafði feklð þátt í báðurn innbrotun- y.m, 'Var hann dæmdur í eins é.m fangelsi. Hann hefur áður yerið.dæmdur til réfsivis.tar fyr ir þjóÆriað. Hinn maðurinn Daníel Hall- dórsson, Stórholti 28, 24 ára að *ldri, var dæmdur í þrigg-ja mánaða fangelsi skilorðsbund- ið. Auk þessa voru báðir hinir ákærðu dæmd'ir til greiðslu skaðabóta og málskostnaðar. Málið var aðeins höfðað gegn þessum. tveim mönnum, en á- kæru frestað skilorðbundið á heridur sex öðrum piltum, öll- urn innan tvítugs aldurs að ein um undanskildum, ika þáíf í Alþýðu- FLOKKSKAFFEE) er í dag kl. 3—5 í Ingólfskaffi, gengið inn frá Ingólfsstræti. Gylfi Þ. Gísla son, menntamála- og viðskipta- málaráðherra, ræðir þar um verðlagsmálin, en síðan drekka menn kaffi og spjallá saman og varpa fram fyrirspurnum, Þettia er í annað sinn sem Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Rieykjavík . efnir til kaffi- drykkju fyrir flokksmenn í bænurþ og nágrenlni. Taiaði Áki Jakobsson, alþingismaður, þá um Alþýðublaðið, vöxt þess og viðgang.. AlþýðuflOkksfólk í Reykja vík og nágrenni er hvatt til að fjölmenna í Flokkskaffið í dag. ná nýjum EITT af knattspyrnufér | iögum bæjarins átti merkis- | afmæli í fyrradag. Það var | Jivorki K.R., Valur, Fram | eða hvað þau nú heita ,stóru‘ | félögin, . því að meðlimir | þessa félags eru aðeins 24.1 IÞetta félag- nefnist „Fram- | íierjar“ og nær félagssvæð-1 ið aðeins yfir tvær götur í | bænum, Hraunteig og Sund- | laugaveg. Félagarnir eru all i ir í Laugarnesskólanum, á | aldriimm 10—12 ára. Félags § gjald er 5 kr. á viku og æf- = ingar næstum daglega. Afmælið, sem áður er get § ið, var f jögurra ára afmæli, | því Knattspyrnufél. „Fram- § herjar“ var stofnað 3. apríl 1 1955. Fréttamaður og ljós- | myndari frá Alþýðublaðinu | fóru á vettvang, þa\ sem af- | mælishátíðin var haldin, | fengu ofangreindar upplýs- | ingar og tóku meðfylgjandi | mynd af A-liði félagsins. § Á myndinni eru, fremri | röð frá vinstri: Ottó, hægri = bakvörður; Árni, mark- | vörður; og ÓIi, vinstri bak- = vörður. Miðröð frá vinstri: | Helgi, hægri framvörður; § Elling, vinstri framvörður; | Friðrik, miðframvörður; Jón 1 Rúnar, hægri útherji; og | Daníel, vinstri útherji. Aft- | asta röð frá vinstri: Maggi, f hægri innherji; Svenni, mið- \ framherji og fyrirliði á lcik- | velli; og Diddi, vinstri inn- f herji. f Alþýðublaðið óskar „Frain | herjum“ til hamingju með f afmælið og væntir þess, að f þeir stundi æfingar vel og f samvizkusamlega í náinni § framtíð. f riiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiih 4Ó. árg. — Sunnudagur 5. apríl 1959 — 76. tbl. Framleiðsla Hampiðjunnar á 25 árum vegur 6000 tonn HAMPEÐJÁN var stofnuð 5. ápríl 1934 og er því 25 ára í dag. Aðalhvatamaður að stofn- un hennar var Guðmundur S. Gúðmundsson, vélstióri, en hnnn hafði áður kynnt sér slíka iðiu erlendis. Skvldi tilgangur hennar vera að starfrækja V'* irksniiðiu til að vinna úr hamui ýmsar garntegundir, að- allega til veiðarfæra, botn- vörnngarn o.fl. Nokkrir siómenn studdu Guðmund við stofnun fyrirtæk- isins. Sama ár voru fest kaup á vélum frá Írlandí os bvggt nýtízku verksmiðiuhús í Rauð- arárholti. Áður pn árið var lið- ið var verksmiðian tekin til s+prfa. oct voru fvrstu frarn- leiðsluvörurnar seldar 3, jan. 1935. HAMPIÐJAN í DAG. Við forstjórastarfi af Guð- mundi tók Frímann Ólafsson árið 1942 og gegndi því til dauðadags árið 1956, en þá tók við Hannes Pálsson, skipstjóri. Árin 1957 og 1958 var unnið að stækkun verksmiðjuhússins og fyrir skemmstu voru teknar í notkun vélar, sem aukið geta framleiðslu á bo+nvörpugarni. Næsti áfangi er að £á vélar til fjölbreyttari framleiðsla. Hér er ekki rúm til að rekja. ýtarlega aldarfjórðungs sögu. starfsemi Hampiðjunnar, en þess skal getið, að alls hefur hún framleitt um 6000 tonn af botnvörpugami, botnvörpum og fiskilínum. í fyrra var fram leiðslan 417 tonn, 359 tonn árið' 1957, og 264 tonn árið 1956. Fast starfslið Hampiðjunnar er 70 manns, en alls voru um. 400 manns greidd vinnulaun £ fyrra. Hagnýting botnvörpu- neta fer aðallega fram í heima- húsum- -af fólki, sem getur ekíki sótt vinnu utan heimilis vegna sjúkleika o.þ.h. 110 af 187 tonn af Fyrirlesfiir m Tor Jonsson NORSKI sendikennarinn, Ivar Orgland, heldur fyrirlest- ur um skáldið Tor Jonsson í háskólanum á mánudagskvöld, þar gott tækifæri til á norskum samtíð- Tor Jonsson árið 1951 aðeins hálffertug SNJALLT OG SERSTÆTT LJÓÐSKÁLD. Tor Jonsson fæddist árið 1916, en dó árið 1951 eins og fyrr segir. Eftir hann liggja fjórar Ijóðabækur, greinasafn í tveim bindum og útvarpsleik- rit. Jonsson kvaddi sér hljóðs á norsku skáldaþingi árið 1943 og varð strax í lifanda lífi við- urkenndur sem eitt snjallasta og sérstæðasta Ijóðskáld Nor- egs. Arnulf Överland mat til dæmis ljóðagerð Tor Jonssons mjög mikils og taldi hann ein- Framhald á 4. síðu. NÍU TOGARAR lönduðu í Reykjavík í vikunni, sem leið. samtals 1104 tonnum. Þar af voru 187 tonn saltfiskur. Tog- ararnir voru á heimamiðum og var aflinn frekar tregur. Afl- inn var blandaður, þorskur og karfi. Á þriðjudaginn landaði „Fylk ir“ 185 tonnum, „Pétur Hall- dórsson“ 130 tonnum (þar af 63 tonnum af saltfiski) og „Úr- anus“ 154 tonnum. Á miðviku- daginn landaði „Egill Skalla- grímsson" 155 tonnum. Á fimmtudag landaði „Þorkell máni“ 88 tonnum (þar af salt- fiskur 56 tonn), „Jón forseti" 191 tonni og „Ingólfur Amar- son“ 110 tonnum (þar af 68 tonnum af saltfiski). Á föstu- dag landaði „Marz“ 215 tonn- um og „Hvalfell“ 97 tonnum. . Einhverjir togarar éru á veiðum við Austur-Grænlarid, en ekki hefur frétzt neitt ákveð ið af aflabrögðum þeirra. .</! unnar aðeins 60% jr«; I FYRRADAG náði Vörubíl- stjórafélagið Ekill í Vestmaima eyjum nýjum samningum við Vinnuveitendafélag Vestmanna eyja. Áður hafði félagið náð samningum við Útvegsbænda- félagið þar. Hefur félagið þar með náð einhverjum beztu híl- stjórasamningum á landinu. Aðalefni samkomulagsins við Vinnuveitendafélag Vestmanna eyja er sem hér segir: Vörubíl- Framhald á 4. síðu, Tor Jonsson ur að aldri, en er talinn einn efnilégasti fulltrúi norskra bókmennta á síðustu áratúg- um. 'Hann skrifaði á nýnorsku óg naút merkilegrar sérstöðu sem skáld og listamaður. Fyrirlestur Örglands verður í 1. kénnslustofu háskólans á mánúdagskvöld og hefst kl. 8,30. Er öllurri heimill ókeypis aðgangur að fyrirlestrinum.’ AFKÖST Áburðarverksmiðj- unnar eru aðeins 60% af því, er þau gætu verið, sagði Hjálm ar Finnsson forstjóri Áburðar- verksmiðjunnar, er Alþýðu- blaðið átti stutt viðtal við hann í gær. Er orsökin rafmagns- , skortur. ,• Á síðasta ári tók algerlega ifýrir allan útflutning á íslenzk um áburði. En ekki þurfti þá að flytja inn köfnunarefnis- áburð. Hins vegar verður í ár ; að flytja inn nokkuð af köfn- ' unarefnisáburði auk allra stein efna eins og áður. En Áburð- arverksmiðj'an framleiðir að- eins köfnuriarefnísáburð. GÆTI FULLNÆGT ALLRI ÞÖRFINNI. Hjálmar sagði, að Áburðar- verksmiðjan ætti að geta full- nægt allri þörf fyrir köfnunar- efnisáburð, aðeins, er verk- smiðjan fengf nóg rafmagn og kvaðst hann vona, að svo yrði þegar nýja virkjunin yrði tek-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.