Alþýðublaðið - 07.04.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Qupperneq 1
gjjjj kW-.vs 'í> "< -/• .> ><*. V llnPHiMÉp : llllg HAMPEÐJAN átti 25 ára afmæli um helgina, eins og blaðið ])á sacrði frá. Hiá Hampiðjunni — hinu þarfasta fyrirtæki — hafa hundruð manna at- vinnu. Ljósmyndari blaðs ins tók myndirnar fyrir helgi. Netahnýtinguna munu margir kannast við, en ef við eigum að vera alveg einlægir, höf- um við ekki hugmynd um hvað stúlkan er að gera. 40 árg. — Þriðjudagur 7. apríl 1959 — 77. tbl. 90% BÁTAFLOTANS er í Jeigu sömu manna, sem eiga frystihúsin í landinu, að því er Alþýðublaðinu hefur verið tjáð. Er þetta athyglisverð stað *eynd um höfuðatvinnuveg landsmanna, og bendir til þéss, að sú gamla stétt, sem kölluð er „bátaútvegsmenn", sé orð- in ærið fámenn. Það hefur farið eins í báta- c 5 ] Óánægja meS | ] breytinguna | 1 á klnkkunni I i I I NOKKRIR hringdu H1 | | daðsins í gær og létu í Ijós | | ánægju með breytinguna á | | iclukkunni að þessu sinni. | 1 Kváðu þeir breytinguna | | hafa verið gerð nær fyrir- | i varalaust. Munu hafa skap- | I azt af þessu margvísleg ó_ f | þægindi á sunnudaginn, eink | i um í sambandi við ferming- | I ar’ I í«llllllllllllllllllll|llll|||IIIHI1llllllifll11IIIIIllllHIIIIII|(HV útgerð og fiskiðnaði og flést- um öðrum greinum atvinnu- og viðskiptalífs, að fyrirtæki hafa orðið stærri og stærri með tímanum. Hefur þróunin orðið sú, að eigendur frystihúsa hafa viljað tryggja sér hráefni með því að eignast sjálfir báta og gera þá út, og er nú svo komið, að þeir ráða 90% báta- flotans. Þó munu einhver dæmi þess, að bátaútvegsmenn hafa hugsað til þess að eignast að- stöðu í landi og hafi komizt yf- ir frystihús. Hvorn veg sem þróunin hefur verið, er nú svo komið, sem áður greinir. Enda þótt frystihúsin og bátarnir séu nú að 90% í eigu sömu aðila, mun það vera regla, að þeir reka bátana sem sérstakt félag og frystihúsið sem annað. Getur því meira en verið, að sömu menri hafi hagnað af vinnslu en tap af útgerð. Þjóðviljinn hafði fyrir nokkru stór orð um það, að frystihúsaauðvaldið væri að kúga bátaútvegsmenn með að- stoð ríkisstjórnarinnar. Ofari- greindar upplýsingar gefa til kynna, að viðkomandi menn séu þá að kúga sjálfa sig að langmestu leyti. London, 6. apríl (Reuter). SELWIN Lloyd, utanríkisráð- herra Breta, kom til Lundúna í dag af fundi utanríkisráð- herra Vesturveldanna, sem und anfarna daga hefur verið hald- in í Washington til þess að samræma stefnu Vesturveld- amia í Þýzkalandsdeilunni. Við komuna sagði Lloyd að Vesturveldin væru algerlega sammála um höfuðatriði þessa máls. Hann kvað Breta og Bandaríkjamenn ekki hafa deilt um nein mikilvæg atriði og bætti við: „Á fundi þessum voru ekki teknar neinar ákvarð anir, heldur lagðar helztu lín- umar í framtíðarstefnu ríkj- anna“. Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar munu koma til utan- ríkisráðherrafundar rneð Rúss- um hinn 11. maí n. k. í Genf, en hann verður haldinn til bess að undirbúa fund æðstu manna stórveldanna síðar á sumri komanda. Llovd sagði að höfuðatriðin f Þýzkalandsmálinu. væru að dómi Vesturveldanna eftirfar- andi: 1. Reynt verði að draga úr snenriu. 2. Unnið verði að sameiningu Þýzkalands. 3- íbúar Vestur-Berlínar fái að velja sjálfir um framtíð sína, og tryggja verði sam- göngur til borgarinnar. Skákm@fi9 f Moskvu SKÁKMÓTH) í Moskvu var sett í gær. Á setningar- athöfninni héldu heimsmeist- arinn Botvinnik og stórmeist- arimx Ragósín ræður. Framhald á 2. síðu. Hvað á ég j að verða? 1 Starfssfræðsludagurinn [ var í fyrradag; þá mætii: j fólk í Iðnskólanum úr ýms I um stéttum og fræðir reyk j víska unglinga um kaup j og kjör og horfur I sinní j atvinnugrein. Að þessu j sinni komu nálega 1700 að j leita sér fróðleiks. ’Ljos-1 myndari Alþýðublaðsins j tók stærri myndina í j hjúkrunardeildinni, hina, j eins og spjaldið ber raeð j sér, í upplýsingadeild lög- ; fræðinga. Sjá 12. sííu Alþýðublaðinu barst í gær- kvöldi eftirfarandi frá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga: „Haukur Hvannberg, sem gegnt hefnr framkvæmdastjóra starfi hjá Hinu íslenzka stein- olíuhlutafélagi undanfarin 12 ár, hefur sagt því starfi upp frá 1. júlí n. k. Stjórnir Hins ísl. steinolíu- hlutafélags og Olíufélagsins h. f. liafa á fundum sínum þann 4. þ. m., ráðið Vilhiálm Jóns- son, hrlm., aðalframkvæmda- stjóra beggja félaganna“. VEGNA KEFLAVÍKURVIBSKIPTA. Það hafði legið í loftinu und anfarið, að Haukur Hvannberg vrði látinn hætta hjá Olíufé- laginu vegna viðsk'pta við varn arliðið á Keflavíkurflugvelli. Hefur ýmislegt vafasamt kom- ið fram í sambandi við bau við- skipti en rannsókn málsins hef ur staðið yfir lengi undanfar- ið. Er þess að vænta, að bráð- lega fáist niðurstaða af þeirri rannsókn. á Selfossi Fregn til Alþýðublaðsins. SELFOSSI £ gær. HÉRNA er sjö stiga frost í dag, norðan hávaðastormur og mold skefur á öilum götum. Ein ær er borin hér á Sel- fossi og sauðburður eítthvað býrjaður á Eyrarbakka. Aðalfundur Bílstj órafélags- ins Ökuþórs á Selfoss var hald irin nýlega. í stiórn voru kosn_ ir: Kjartan Ögmundsson, for- maður, Arngrimur Guðjónssbn, ritari og Óskar Böðvarsson. gjaldkeri. — G. J. '<'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.