Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 1
mymxs) 40. árg. — Miðvikudagur 8. apríl 1959 — 78. tbl. „Blaðið hefur hlerað, að Kristni E. Andréssyni og frú hafi verið boðið til nokkurra mánaða dvalar í Kína . . •“ Alþýðu'blaðið í febrúar. „... Þannig hefur ver- ið settur sérstakur haus á fréttir þær, sem ritstjórar Alþýðublaðsins ljúga upp vísvitandi frá rótum, og stendur þá yfir fréttinni „blaðið hefur hlerað“.“ Þjóðviljinn í febrúar. „Kristinn E. Andrés- son, framkvæmdastjóri Máls og menningar, og Þóra Vigfúsdóttir kona hans, fóru í gær áleiðis til Kína í boði samtaka þeirra, sem annast menn- ingartengsl Kína við önn- ur lönd.“ Þjóðviljinn 5. apríl. M 4 Moskva, 7. apríl (Einkaskeyti til Alþbl. frá Reuter) — Al- bióðaskákmótið í ðloskvu hófst í dag. I fyrstu umferð tefldi Friðrik Ólafsson við Mi- lev frá Búlgaríu og lauk skák þeirra með jafntefli. Byrjunin var klassískt afbrigði af drottn ingarbragði og náði Milev nokkrum tækifærum á drottn- ingarvæng, en eftir að mið- borðspeðum var skipt upp jafn aðist taflið og lauk lienni með jafntefli í 15 leikjum. ÖNNUR ÚRSLIT. Önnur úrslit urðu sem hér segir. Biðskák varð hjá Smy- slov og Aroniri en aðrar skák- ir urðu jafntefli, Lútikov og Símagín, Vasjúkov og Portieh, Spasský og Bronstein, Larsen og Filip. FRIÐRIK—ARONIN. í annarri umferð teflir Frið- rik við Aronin og hefur hvítt. Viðræður flokkanna þriggja voru komnar ssvo langt áleiðis í vikunni fyrir páska, að um skeið stóðu vonir til að þeim mundi ljúka þá, eða í fyrstu vikunni eftir páska. Þessar von- ir brugðust fyrir síðustu helgi. Hófust fundir aftur þegar á mánudiag og stóðu þá fram á kvöld, og svo aftur í gær. Þátttakendur í þessum* við- ræðum hafa aðallega verið fyr ir Sjálfstæðisflokkinn þeir ÓI- afur Thors og Bjarni Benedikts son, fyrir Alþýðubandalagið, Einar Olgeirsson, Lúðvik Jós- efsson og Finnbogi R. Valdi- marsson, en fyrir Alþýðuflokk- inn Emil Jónsson, forsætisráð- herra. íbúðarhús í Búðardal brann fil kaldra kola á hálftima BÚÐARDAL í gær. Á ELLEFTA tímanum í gær- kvöldi kom upp eldúr í lit\x í- búðarhúsi liér og skipti það engum togum, að það hrann til kaldra kola á hálftíma. Engu varð bjargað af innanstokks- munum og er tjón eigenda því mjög verulegt, því að lágt var vátryggt. Þetta var lítið timburhús á steyptum grunni, þrjú herbergi og eldhús, byggt síðastliðið sumar. Eldurinn kom upp í sóti í reykháf og þaðan gegnum sót gat í eldhúsið. Fuðraði húsið upp á hálftíma, eins og fyrr segir. Engu tókst að bjarga af innbúi. Framhald á 2. síðu. - og dansa stríðsdans kringum Alþýðublaðið ÞRÍR kommúnistar fluttu í gær tillögu um það á alþingi, að sendiherra Islendinga í London skuli kallaður heim og stjórnmálasambandi slitið við Breta. En svo einkennilega vildi til, þegar lesin var grein- argerð þeirra þrímenninganna, mátti ekk á milli sjá, — livort svívirðingarnar voru meiri um Alþýðublaðið eða sjálfa erkifjendurna, Breta. Þó verður að telja, að blaðið hafi haft betur, því fyrri helm- ingur greinargerðarinnar má heita samfelld svívirðingarolla um Alþýðublaðið, en Bretar fá ekki sitt að markj fyrr en seinna í ritsmíðinni. Þessi greinargerð gefur fróð lega innsýn í hugarástand kom múnista um þessar mundir. Þeir velja kunnan skoprithöf- und, Jónas Múla Árnason, sem um skeið situr sem varamaður á þingi, til að semja plaggið. Sem kunnugt er les þingfrétta- maður útvarpsins öll þingskjöl, svo að kommúnistar eru hér að nota alþingi og landhelgisdeil- una við Breta til þess að fá lesnar svívirðingar um Alþýðu blaðið í útvarpið! Þau hlæja á móti sól- inni, vita að sumarið er ekki langt undan. Mynd- in er tekin í gærdag í Tjarnarborg, sem er að- eins steinsnar frá Tjörn- inni. Þar var mikið um dýrðir, þegar ljósmynd- ari blaðsins birtist. Það er ekki á hverjum degi sem ljósmyndari kemur til þess að taka af manni mynd í blöðin. Hæ þarna, lesandi góður, nú liggur vel á mér! Alþýðublaðið fagnar því, þe; ar fjör færist í pólitíska and stæðinga þess og þeir sýn: blaðinu þann heiður að tak; eftir því, jafnvel þótt mei skömmum sé. Hins vegar verð- ur blaðið að endurtaka þær á- minningar til kommúnista, sem það hefur orðið að gefa þeim reglulega síðan 1. september, að landhelgismálinu er aðeins illt gert með þvi að blanda inn- anlaudsmálum í það. Alþýðublaðið segir: Vilji kommúnistar gera málstað ís- lendinga í því máli gagn, ættu | beir að halda því utan við öll deilumál milli manna og flokka innanlands. wtww<wwwwwww felli í Eyjafirði Akureyri í gær. SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri var kvatt út um klukkan þrjú í gær að bænum Arnarfelli í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. i Framhald á 2. síðu. Hæsfarétfi I ÞESSA dagana er verið I að flytja svonefnd okur-1 mál fyrir Hæstarétti, þ. e. | mál Ákæruvaldsins gegn i Brandi Brynjólfssyni, lög- | fræðingi. o. fl. | Búizt er við, að dómur = verði kveðinn upp í mál- | um þessum öðru hvoru 1 megin við næstu helgi. | Ekki búisf við að frumvarp m málið kcmi fram í dag MIKIL fundahöld um kjördæmamálið voru á bak við tjöldin í alþingi í gær og fyrradag. Voru haldnir þingflokksfundir og fjölmargir viðræðufundir ráða- manna úr þrem þingflokkanna: Alþýðuflokknum, Sjálfstæðisflokknum og Alþýðubandalaginu. Þegar Alþýðublaðið hafði síðast fréttir af málinu í gær- kvöldi, hafði samkomulag um flutning máisins -ekki náðst og var þá tallð öruggt, að það frumvarp um stjórnarskrárbreytingu kæmi ekki fram á þingi í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.