Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 5
Ljós gluggatjöld breyta algjörlega um svip, ef sett er á þau kögur, svart eða með einhverjum lit, sem fer vel við húsgögnin í herberginu. Einnig eru fellingarnar efst mjög fallegar. Þess er getið, að enda bótt glugginn sé ekki eins stór og á mynd- inni, m.egi haf tjöldin með sama sniði og með eins góðum árangri. (Takið eftir bví, að kappar virðast algjörlega komnir úr tízku). „Einfalt og skemm.tilegt“ stóð með þessari mynd. Saumaðir eru borðar og leggingar í fallegum litum neðst á einlit gluggatjöld. Þessi bekkur hlýtur að gjörhreyta tjöldunum. Loks er hér sýnt, hve hentugt er að kaupa ódýrt efni, sem klæða má húsgögnin einnig með. Það verndar þau gegn upp- litun á sum.rin. Röndótt er mjög í tízku eins og áður. Hér eru íandirnar svartar á hvítum grunni. E. .NDA ÞOTT ekkert al- manak væri til mundum við finna, að vor er j lofti. Loftið verður hreinna og tærara, og kvöld- in verða sífelit bjaitari. Það er víst aldrei eins og á vorin, sem ein farsótt nær sér niður. Það er nýj- ungagirnin, Þeir, sem það- geta, fá sér þá allt nýtt Fyrir dyrum standa vor- hreingerningarnar En finnst , ekki mörgum, sem gömlu gluggatjöldin hafi lifað sitt fegursta, mættu a.m.k. hvíl- ast nokkra mánuði? Það ,er óneitanlega gaman að setja vorgluggatjöld fyrir glugg- ana, þegar allt er hreint og nýfpvegið í kring. Ég gekk við í Gardínubúðinni umi. daginn og spurði eftir því. hvað væri nýjasta tízkan í fluggatjöldum-. — Það virtist vera það eitt, að glugga tjöldin væru úr hentugum efnum, í liósum sumarlitum. Minna virðist bera á hreinu „abstrakt“ mynstri en undan fa-rin ár, þótt það sæist innan um. Nvkomin eru „glerefni", sem aðeins þarf að strjúka af, en þau eru nokkuð dýr. Gler- efnin eru ætluð fyrir stofu- glugga, en ekki eldhús og bað eins og nlastefnin, sem einnig fást í ýmsum litum. Sérkenni leg finnsk efni eru einnig fá- en þau þurfa sérstakt iimhverfi, þar eð mynstur þeirra er áberandi og dökkt. Það virðist sem sé vera úr nógu að velja, ef kaupa á ný glugga+jöld og ver.ðið er mjög mismunandi. Ef hressa á upp á þau gömlu, er það verri vandinn. En útkoman getur orðið ótrú- lega góð, ef vel vill og hug- mvndaflugið er nóg. Hér eru þriár uppástungur úr banda- ríska blaðinu „Home“, lélags kvenna. Á TlU ára afmæli sínu held- ur Bridgefélag kvenna mjög fjölmenna- p-arakeppni, og taka 56 pör þátt í henni. Eftir fjórar umferðir af fimm er. stað-a efstu paranna þannig: 1, Rósa ívars — Tryggvi Pét- ursson 719 stig. 2 Elín Jónsdóttir — Zóphón- ías Pétursson 706 stig. 3. Ranniveig Þorsteinsdóttir — Júlíus Guðmundsson 700 st. 4. Vigdís Guðjónsdóttir — Þórir Sigurlbjörnsson 699 stig. 5. Ásgeirð-ur Einarsdóttir — Stefán J. Guðjohnsen 697 stig. 6. Fríða Aust-mann — Árni Guðmundsson 691 stig. 7. Magnea Kjartansdóttir — Eggert Benónýsso-n 690 sti-g. 8. Laufey Þorgeirsdóttir — Stefán Stefánsson 681 stig. Seinasta um-ferð verður spil- uð í Skátask'álanum við Snorra- braut mánudaginn 23. þ. m1. kl. 8 e. h. BANDARÍKJAMENN eru nú að reyna nýja gerð af íoftskipum, sem nota á til flutninga innanlands. Á myndinni sézt hið nýia loffar, sem kallast Mayflower II. Það er 150 fet á lengd, 41 fet á breidd og 52 fet á hæð. Relg- urinn er fvlltur helíum osr það er drifið áfram með öflugum vélum. D- *ALAI LAMA er kominn til Indlands og fréttamenn vestrænna blaða flykkjast til móts við hann í von um að geta fyrr eða síðar náð tali af honum sjálfum eða ein- hverjum manna hans. Hann því, síðan hann var kominn suður í fjalllendið sunnan við Tsangpodalinn, en þar er ein- hver hrikalegasti og ógreið- færasti fjallabálkur jarðar- mnar. F. LESTIR þeir, sem komizt hafa til Lhasa frá Vesturlönd- um, hafa farið um Sikkim, ers, nauðafáir farið yfir Himalaja austur í Bhutan eða Assarn, En leiðir eru þar yfir. Líkui* eru til, að Dalai Lama hafi farið fjallaskörð frá Trimc? yfir til Tawang. þar sem hannt virðist hafa haft nokkra við- dvöl, en Tawang er í afskekkt um fjalladal vestur undiit" landamærum Bhutan. Hann 4 eftir að fara yfir mikil fjöll, áður hann er kominn niður ur fjöllunum. Ei Dalai Lama er enn uppi í Himalajafjöllum innan við landamæri Assams, sem er hluti af Indlandi, og munu enn líða nokkrir dag- ar, áður hann kemur til járn- brautastöðvar eða flugvallar. Flótti hans frá höfuðborg Tíbets, Lhasa, hefur verið mikið fréttaefni, enda héldu menn á Vesturlöndum, að Kínverjum mundi takast að ná honum. Sennilega hefur aldrei verið veruleg hætta á -INS OG getið var hér a& framan eru þessar slóðir lítiðí kunnar vestrænum mönnura. Sagt er t.d., að aðeins um, tuttugu vestrænir menn hafi komizt inn í Bhutan. Það er- miðaldaríki enn í dag. Það ev sundurskorið af dölum og fjallgörðum. sem ganga einst og ranar suður úr aðalhálend- inu, svo að landið er mjög erfitt yfirferðar. Neðst í döl- unum er hitabeltisfrumskóg- ur, þar sem nashyrningar og hlébarðar ala aldur sinn, efst í fjöllunum er jökull. Víða 4 hæðum og hnjúkum eru lama- klaustur og kastalar, og en» kváu varðmennirnir bera þar sverð og skildi. Tíbetar hafa bvggt landið síðan á níundiii öld. Nú lýtur það að nokkrrí Framhald á 10. síðit. því að vorið er að koma. Alþýðublaðið — 8. apríl 1959 j|,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.