Alþýðublaðið - 24.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1934, Blaðsíða 1
507 nýja kaupendui hefir Aípýðu- blaðið feugið frá sfækiiun þess 22 okt. sl." RiTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 24. NÓV, 1934. 337. TÖLUBLAÐ SambanÉMið mótmæll* tram* komra ©eirsi Zoena og verkstjóra hans FRAMKOMA Geirs G. Zoega vegamáila'stjóra gegSi þeiim verkamönnumi, siem vieriö hafa að vega- og brúa-gerðum og beitt hafa sér fyrir málieínum vierka- mamna hefir fertgi sætt mikÍIM gaginrýni. Geir Zoega hefir lengi sýnt það, að hann er ekki annað en þægt verkfæri stóru atvinnunek- emdanna og hefir gert alt, siem í hans valdi hefir staðið, til að standa gqgn kjarabótum hjá verkamöinnum. Hann hefir notað verkstjóna sína tii þess, að bola þeim verkamömnuim frá vihnu, sem sýnt hafa áhuga fyrir verka- lýðEsamtökunum. f sambandi við vegavinniudieil- una síðast Jiðið sumar kom þetta skýrast í ljós> og kvað svo ramt að Bvívirðilegri framkoinu hans gegm verkamönnium, að hanin gaf út íalskar skýrslur um þátt- töku werkamanna í deilunni. Nú er aðstaða verkalýðisins i landinu igegn vegamálastjóra orð- in mokkiuð önnur en verið- hefir og var siiðast liðið sumar. Þiejtta befir fcomið mjög áber- andi fram á 12. þihgi Alþýðu- sambands íslands, sem nú stend- ur yfir, A þingfundi í morgum var að umræðum lokwum samþykt 'eftir- farandi ályktun. „12. þing Alþýðusambands ís- lamds, sem er skipað fulltrúum rnieira en 10 þús. verkamamria,. knefst þess af ráðberra þeim, setm fier mieð viegamá.1 að hamn komi í veg fyrir það, að vegamálastjóri Geir Zoega eða verkstjórar hams gefti beitt pólitískri útilokunar- stefnlu gegn þeim mömnujrn í V)ipí:|nr beíni; vinnu, siern, styðja miálefni verkamanna. ; Jafnframt kriefst þingið þess, að rannsókn verði látin. fara fram á framkomiu og skýrslugjöfum vegamáiasitjóra í sambamdi við vegayimnudeiluna síöast liðað sum ar." Alþýöusambandspingið. Neöanmálsgreinin í dag: \ Kosning sambandsstjðroar fér fram f g»r. Þingliia veroar að líkindnm slitið ú morgnn. ÞORSTEINN P. ÞORSTEINSSON. Ásgeir Ingimundarsion ritar \ blaðiiði í dag um Þorstein P. Þor- steinssom rithöfund. frá Wininipeg. Hefir Þoirsteinn dvalið rúmt ár þiér í bæwum. Hefir, hann ort og ritað afarmikið, m lítið af þvi ÞINGFUNDUR stóð í gær frá kl. 10 f. h. til kl. 8 um kvöld- ið svo að segja ósiitið. TillögUr og ályktanir ýmissa ne&ida voru ræddar og samþyktar, og verður þieirra nánar getið síðar. Kl. 4V2 hófst kosuing á stjóxsi Alþýðusambandsiiins, siem, jafn- framt er stjórn AlþýðUflokksínsi, fyrir næstu 2 ár, eða til- næsta siambandsþiings 1936. Kosnihgamar fóru þaninig: Jón Baldvinssion forsieti, Heðinn Vaidimarssion varafors., Stefán Jóh. Stefánsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Axel Pétursson', J6n Guðiaugsson, Jóhannia EglJsdóttir, Ingimar Jónsson, Pétur Halldórsson. Vanamenn fyrir Reykjavík: Sigfus Sigurhjartarson, Guðm. R. Oddsson, Þurfður Friðriksdóttir, Sáigurður Ólafsson. Fyrir Sunriliendingafjórðung voru fcosnir: Emil Jónsson, Hafnarfirði, Kjartan Ólafsson, Hafnarfirði. Varamaður fyrir Sumnlendinga- fjórðung var kosinn: Óskar Jónsson, Hafnarfirði. Fyrir Austfiiiðiingafjóirðung: Haraldur Guðmundssion, Jónas Guðmundssion. Variamaður fyrir Austfirðinga- JÓN BALDVINSSON. fjórðung var kosinn: Emil Jónasision, Seyðisfirðii. Fyrir Nlorðlendingafjórðuníg: E;Jjn;gur Friðjónsson, Akureyri, Jón Jóhannsson, Siglufirði. Varamaður fyrir Norð.Iiendinga- fjórðung var kosinn: Pétur Vermundssion, Siglufirði. Fyrir Vesitfirðingafjórðiung: Finnur Jónsson, Giuðm. G. Hagalin. Varamaður fyrir Vestfirðjnga- fjórðiung var kosinn: Guðjón B]'arnason, Bolungavík. Fundur hófst kl 9 í morgun og j héldu þá áfram umræður um til- lögur og álit nefnda. Að Jíkindum verður Samba;nds- þimgiinu silitíð á morgun. ndÝr yeopr á \mú fyrir wúm oo bverfur spp íll í\úU. Erá LaugabóJi við Isafjarðar- djúp er símað, að 18. þ. m. hafi Þórður Kárasion í Aðalvík, ásamt að mimsta fcosti 12 öðrum sjónr arvottum, séð bjarindýrshún í fjönunini, rétt hjá kauptúniniu í Aðalvik. Björninn var lítið eitt stærri en geit. Þórður segir hann svo hafa gengið að kindahóp, sem þar var nærri," og drepið eitt lambiið. Hlupu þá mennirniir að vopnilausir, og viidu bjarga fénu. Bjöiincinin varð hræddur, skildi bráðrJna eftir >og hljóp upp Ul ítev Þá mistu þeir iSjónar af bonium, því dimt var orðið. Þá segir Þórður að næsta dag hafi margir miann lagst út msð byssur, til og frá, en þeir urðu einskis varir. Lambið, sem bjöminn driap, átti Arnór Knistjánsson á Látrum, en lamb hafði áður verið dnepið fyriir Sigiurði Þorkelssyni á sama stað, og ier talið að björninn hafi eininig þar verið að verki. Frá þiessum sömu atbUrðum hefdr leinnólg Abraham Jónsison í Aðalvíjk siagt fréttaritara útvarps- ins. Fram af Aðalvík sást þenna dag, siem björnsins varð vart, stór bafir birzt í bókarformi. Þó hafa komið út eftir hann tvær Jjóða- bækur. Þorsteinn gáf út tílmarit- ,ið Sögu, á árunum 1R25—'30. Eru þar um þrjátíu sögur öftir hann. Siiðastliðiið haust kom út bók eftir Þorstejn, er nefniist Kossar....,. ísjaki og fjöldi skipa. Er gizkað á að björniinn hafi aloppið frá sielweiðaskipi. S^ðan hefix ekjú orðið vart við bjöiininn. (Fl'T.) Nýju áfengxsiðgin sðmpffet tli efri deildar. AFENGISLAGAFRUMVARPIÐ nýja var samþykt til efri dieiildar í gær með 26 atkvæðum, gegn 8. Á móti því gneiddu at- kvæði: Sigurður Ei'nansson, Finn- ur Jónsson, Magnús Torfason, Þorbergiur . Þoi'Ieifsson, Pétur Ottesen, Bjarni Bjarjnason, Páll Zóphóníasson og Jörundur Brynj- óJfssion. Ýmsar bneytingar voru gerðar á fnumvarpinu í neðii deild. 1) Að ráðbenra skuli skylt að setja í regiliugerð beimild fyrir il'öigreglustjóra til þess að loka vímveit'inga- og útsölu-stöðum fynirvanailaust um einn eða fleiri daga. 2) Að sölnlaun áfehgis megi aldrei fara fram úr ákveðnu hundraðsigjialdi. 3) Að erlendum ræðismðnnum sé lekki heimilt að flytja inn vín till 'beimilisþarfa. 4) Að óheimilt sé að flytja til iaindsins öl, sem befir inni að halda meir en 2V4% af vínanda að rúmmáJi. 5) Pdt verði úr frv. ákvæði um (Frh. á 4. síSu.) ^ ernaðirbandalag milli Frakklands og Sovét^Rússlands á mótl Þýzkalandi? Störmerkileg yfirlýsingifranska pinginii pRANSKI þingmaðurinn, Archimbaud, iýsti því yf- ir í raeðu, sem iiann hélt í franska þinginu í gær, að Sovéf-Rússland væri reiðubúið til þess að senda her Frakklandi til aðstoðar, ef til ófriðar kæmi milli Frakklands og Þýzkalands. Þessi yfir- lýsing hefir vakið geysilega athygli og umtal um allan heim. Bæði franska stjórnin og Sovét-stjórn- in hafa að vísu neitað pví, að hernaðarbandalag hafi verið myndað, en með tilliti tii hinnar vax andi ófriðarhættu í álfunni, sem fyrst og fremst stalar af herbúnaði Hitiers-stjórnarinnar i Þyzka- landi bykir þó sennilegt að yfirlýsing franska þing mannsins muni hafa við * veruleg rök að styðjastB PARIS í gærkveldi. (FB.) Rússar og Frakkar hafi gert með JOINN af þingmöinnum Frakka sér hemaðarbandalag. " hált í dag ræðuífulltrúadeild (United Press.) WSBSsmm »Hi Kii'i luiiiiVViri^/iii^ijwi^iS^iijifa þingsins, sem vakið hefir fádæma eftirtekt. Þiingmaður þessi, Archimbaud, hvatti til þess að samþykt væri 800 millj. franka fjárveiting til viðbótar til hernaðarþarfa. Kvað þ'ngmaðu inn svo a& oröi, að Rú&sar befði traustan vel út búinn ber, sem þeir væni œiðu- bunir til þess að sienda fram Frökkum til aðstoðaí, ©f til ó- friðar kæmi milli Frakklands og Þýzkalands. Einnig sagði harp, að bandalagið milli Rus;sa og Frakka myindi hafa þau áhrif, að ófrið- arbættan í álfunni minkaði að miklum mun. (United Press,) Franska stjórnin og Sov- étstjórnin béra það til DlakaTað hernaðarbanda- íagTiafi verið myndað? PARIS í morgun. (FB.) United Press befir verjið skýrt MOSKVA í morgun. (FB.) United Press befir leitað sér uppJýsinga í utanrikismáladeild siovétstjórnariinnar, hvað hæft sé í fregnunum um rússniesk-frakk- neskt bandaJag, og kvað talsmað- ur utanr|kismálastjórnarinnar svo að orði, á& engar upplýsi'ngar væri fyrir hendi um það, að Rúss- ar hefði gert nokkurt bandalag við Frakka. (United Press.) Álit Breta á ræðunni. LONDON i gærkveldi. (FB.) Samkvæmt upplýsingumi, sem WEYGANÐ yfirbershöfðingi Frakka. | Uriited Press hefir aflað sér, draga hátt settir bnezkir embætt- ismenn það mjög í efa, að Rússar og Frakkar hafi gert með sér hernaðarbandalag, eiras og fylli- lega er gefið í jskyn í næðn þeini, sem leinn af þingmömnum Frakk- landsi flutti í fulltrúadeilld þings- ins í dag. Hins vegar eru Bnetar þeiiraif skoðunar, að af því kunni að verða þá og þegar, að Fnakkaí og Rússar geri með sér slíkt haindalag, og þá telja þieir og | sennilegt, að Tékkóslóvakar verði þátttakendur í þessu bandalagi. (United Press.) VOROSCHILOFF yfirbershöfðiingi rauða hersins. frá þvi af embættásimönnuim í frakkmesku stjórninni, að það, siem Arch'mbaud þingmiaður hafi sagt í ræðu sinni í gær í full- trúadeild þimgsilns um rússhesk- frakknieskt bandalag, gnundvallist ekki á neimum upplýsimgum frá sitjónninni, heldur werði að líta sto á, siem Archimbaud bafi að- leins verið! að láta í Ijós síina per- siónulegu skoðun á þeim málumi, sem bann gerði að umtalsiefni. Hann bafi vafalaust ætlaS að leggja áherzlu á tilraunir þær, siem fram bafa fa*ið milli full- trúa Rússa og Frakka, til þess að efla friðinn í Austur-Evrópu, éti/það sé á misskilningi bygt, að Frakkland stendur á bak víð Júgóslavfu, Italfa á ^bak„ við „ Ungver jaland. Þjóðabandalagið teknr v&rla affstððn til ákærnaiiar fyr [ea um sniðjais desember* SSBB«BBÉB|^??^J .^1 —-------- EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRAKKLAND stendur ábak við Júgóslavíu, ítalía á bak við Ungverjaland." Þannig hljöða yfirleitt lyrirsagnirnar i aðalblöðum Evrópu síðustu dagana. Fulltrúi Ungverjalands í Genf befir framimi fyrir fréttariturum blaðianna um allan heim skarp- lega mótmælt þeim ásökunum, sem Ungverjaland hefix orðið fyr- ir. Hanm lýsti því yfir, að þessar ásakanir væru aðeins áframhalld á þeim blaðarógi, sem befði ver- ið haldið uppi í Júgóslavíu til þiesis að spiJIa trausti á ungversku stjóminni úti um hetai. Jugóslavía hefir geng« ið of iangt. Fréttaritari enska stórblaðsins „TimeB" f Genf símar, að margir Þjóðabandalagsfulltrúamir séu til að byrja með þeirrar skoðunar, að bréf Júgóslavíu gangi töluvert mikið lengra en hyggilegt sé frá póJitíjsku sjónarmiði. Tónninm í því og orðalagið dnagi úr þeim virðulieika, sem Júgóslavía hafi hingað tjt; pýin,t í þessu vandasamia máli. ' i MUSSOLINI. „Times" álitur það ekki æski- Jegt, að dregið yrði að svara bréf- inu þangað til á fundi Þjóða- bandalagsins í janúar, þar eð malið þá myndi hafa tíma til þess að eitra hið pólitíska and- rúmsloft emnþá meira en búið er. Pariisarblöðin siegja, að bréfið sé bógvært að formi tii, en á- kveðið að innihaldi. Yfirleitt Iáta þau fylgi sitt í Ijós við málakit1- un Júgóslavíu, en neita hins vegar ekki, að hún geti haft alvarlega pólitísJca ©rfiðleika í för með sér. í Ungverjalandi eru mjög miikl- ar æsingar út af ásökuhum bréfs- ins, og blöðin í Budapést krefj- ast þess einróma, að Þjóðabanda- (Frh. á 4. síðu.) Ú É

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.