Alþýðublaðið - 09.04.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1959, Síða 1
□aJédHp) 40. árg. — Fimmtudagur 9. apríl 1959 — 79. tbl. Reynt að ná endantegu samkomulagi FUNDIR voru í þrem af flokkum alþingis í nótt og F járhagsáœtl- un Siglufjarð- ar afgreidd SIGLUFJÖRBUR. HÉR hefur verið afgreidd fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1959. Útsvör eru áætluð 5 milljónir og 965 þúsundir króna, en voru í fyrra 5 mill- jónir og 662 þúsund krónur. Gert er ráð fyrir að hægt sé að lækka útsvarsstigann um .5 til 6% á sömu tekjur frá því í fyrra. — J.M. voru gerðar tilraunir til að ná endanlegu samkomulagi um flutning frumvarpsins um kjördæmamálið. Þingmenn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðubanda- lagsins komu til funda í Al- þingishúsinu kl. 9 í gærkvöldi og stóðu fundir enn, þegar blaðið fór í prentun. Var hver flokkur í sínu flokksherbergi, en forystumenn gengu á milli. STUTTUR ÞINGFUNDUR. Stuttur fundur var í Sam- einuðu alþingi kl. 1,30 síðd. í gær. Að honum loknum hóf- ust flokksfundir og stóðu fram eftir degi. Báðu Alþýðu- bandalagsmenn þá enn um frest og var ákveðið, að hefja fundi aftur í gærkvöldi, eins og fyrr segir. Reykjavík, 8. apríl. Kæra Arndís! Við vorum að frétta það áðan, að þu ættir 40 ára leikafmæli. Rétt mund barst okkur ing frá orðuritara (hún á baksíðunni hjá okkur), þar sem sasrði, að forseti íslands hefði sæmt þig stórriddarhkrossj fetlenzku fálkaorðunnar fyrir leik- listarstörf. Ágætt! Prýðilegt! Það er einmitt fólk af þínu tagi sem við' viljum að fái orður. Fólk sem skemmtir okk- ur. Fólk sem styttir okkur stundir. Fólk sem flytur okkur fallega list af látleysi og smekkvísi! Hæverskt fólk. og hávaðalaust, glatt fólk og góðlynt, gamansamt fólk. Við óskum þér hjartan- lega til hamingju með daginn, Arndís. Við vonum að þú eigir eftir að leika í fjörutíu ár ennþá og fá annan stór- riddarakross og helzt tvo. Við óskum þér langra lífdaga og þökkum þér margar ánægjustundir. Áánsaiö OOS£DDÍP Myndin: Arndís í lilut- verki kerlingarinnar í „Gullna hliðinu". IW»MWWW»IWWIWWMMWWM*WWMMWVWWMM»>W BÚIZT er við friun- varpi um stjórnarskrár- breytingu varðandi kjör- dæmaskiptingu landsins þá og þegar á alþingi. Enda þótt samningar milli flokkanna þriggja, sem að málinu standa, hafi geng- ið seint, hefur fyrir nokkru verið frá því skýrt, að þeir séu sammála um skiptingu landsins í átta kjördæmi, eins og kortið sýnir. Á kort inu eru tölur um kjós- endafjölda kjördæmanna, eins og hann var í síðustu kosningum, 1956. Á þeim sést, að kiördæmin eru ærið mísstór,, og hlýtur því þingmannatala þeirra einnig að verða misjöfn. Hefur komið fram, að minnstu kjördæmin, Mið- vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra og Aust firðir, hafi fimm þingmenn hvert, en ekki hefur verið látið neitt uppi enn um fyr irætlanir varðandi Reykj- nes, Suðurland og Nórður- land eystra, nema hvað talað mun vera um 6—7 þingmenn. Loks hefur kom ið fram, að rætt hefur verið mest um 14 þing- menn fyrir Reykjavík. Það mun vera ætlun þeirra flokka, sem um mál þetta hafa rætt sín á milli á þessum grundvelli, að haída allt að ellefu npp- bótasætum. Alþýðublaðinu er ekki kunnugt um, hver eiga að verða nöfn hinna nýju kjördæma, ef mál þetta nær fram að ganga. En það gæti verið góðum íslenzku- mönnum skemmtileg þraut að finna sem bezt nöfn fyrir kjördæmin. Adenauer skýrir ákvörðun sína um framboð við forsetakjör Bonn, 8. apríl (Reuter). — KONRAD Adenauer, kanzlari, skýrði frá því í útvarpsræðu í dag, að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram til forseta til bess að tryggja samhengi í stefnu Vestur-Þýzkalands á næstu árum. Sagði hann, að á- kvörðun sxn í gær hefði verið „skjót en vel yfirveguð og rétt“. Hann sagði, að staða for- seta væri rniklu meiri en menn gerðu sér almenn grein fyrir. Stefna stjórnarinnar í utanrík ismálum mundi ekki breytast hið minnsta, hvorki við vænt- axxlegar viðræður né á næstu árum. Menn höfðu verið að velta fyrir sér hér, hvort afstaða vestur-þýzku stjórnarinnar til viðræðna við Rússa mundi ekki verða viðráðanlegri, eftir að Adenauer hefði látið af stöðu kanzlara, er hann hefur gegnt í 10 ár. ÁRÁSIR í BRETLANDI. Adenauer kvað æ harðari á- rásir vera gerðar á sig í Bret- landi. Kvað hann engu líkara en skipulegar tilraunir væru gerðar til að sverta Þjóðverja, og einkum hann sjálfan, í aug- um Breta. Hefði hann oft spurt sjálfan sig, hvort einhvers staðar væru menn, er af á- settu ráði reyndu. vegna ut- anríkismála, að spilla sambúð Breta og Þióðverja. Um all- laugt skeið hefði verið unnið kerfisbundið að því að spilla sambúð þjóðanna. Blaðið hefnr hlerað —• Að mjög bráðlega sé vænt anlegur dómur í hinu svokallaða „Tungu- fossmáIi“, jafnvel í dag eða á morgun. Að um kvöldverðarleytið síðastliðinn mánudag, að loknum fundi þing- flokks kommúnlsta um kjördæmamálið, hafi þeir Finnbogi Rútur Valdimarsson og Lúð- vík Jósefsson haldið beint heim til Her- manns Jónassonar, for manns Framsóknar- flokksins, til skrafs og ráðagerða. í FYRRINÓTT var gerð til- raun til að brjótast inn í verzl unina Ölduna í Hafnarfirði. Hafði skálkurinn brotið rúðu, þegar tveir menn komu á vett- vang og trufluðu tilraunina. Hljóp maðurinn þá á braut, en náðist skömmu síðar. BENTI MACMILLAN Á ÞETTA. Adenauer kvaðst hafa bent Macmillan .forsætisráðherra, á þessa staðreynd, er þeir rædd- ust við í Bonn nýlega. Hann kvað örlög þjóða þessara svo nátengd, að við svo búið mætti ekki standa. VARAR VH) TILLÖGUM RÚSSA. • Kanzlarinn varaði við því í ræðu sinni, að ef tillögur So- vétríkjanna um Berlínarmálið Framhald á 3. síðu. MOSKVA, 8. apríi (Ein\a- skeyti frá Reuter). Úrslit ann- arrar umferðair skákmótsins í dag urðu þau, að Friðrik Ólafs son gerði jafntefli yið Aronin. Portich vann Lútíkov. Aðrar urðu jafntefli, nema hvað skák þeirra Smyslovs og Spasskís fór í bið. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.