Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 7
rankaði við mér eftir á að gizka fimm mínútur og skreiddist út. Ég fékk kunn ingja minn til að aðstoða mig við að ganga frá verk- efni dagsins um kvöldið og sagði honum frá hvað fyr- ir mig hafði borið. Við rann sökuðum eftir megni hvern ig staðið gæti á þessu fyrir- bæri, en fundum enga skýr- ingu. Það virtist útilokað að nokkur hefði komizt inn í íramköllunarherberg- ið þetta kvöld, enginn vissi til að neitt yfirnáttúrlegt hefði gerzt í þessu húsi fyrr né síðar og sjálfur hef ég aldrei reynt neitt dular- fullt fyrr né síðar. Og ekki fann ég til neins ótta við -unnoj{uinrj i uujo bioa gu gengt að komi a, og yf- : undar- 5 aðstoð lér verð aga um ira, sem irðulegri sínu og eta skýrt Frásögn hans fer hér á eftir allmik- ið stytt: Árið 1932 hafði ég vinnu stofu á kvistherbergi yfir bókabúð í Hjörring. Þar vann ég að því að fram- kalla myndir fyrir fólk. Eitt kvöld var ég við fram- köllun. Það var algert myrkur í herberginu og allt í einu fannst mér ein- hver standa bak við mig í myrkrinu. Ég varð ekkert hissa á því. Hélt að ein- hver, annaðhvort sendi- sveinn eða einhver kunn- ingi minn hefði komið inn í herbergið án þess að ég tæki eftir því, og sagði ég eitthvað á þá leið, að hann skyldi ekki vera að þðss- um barnaskap. Enginn svaraði. Ég endurtók orð mín, en ekkert gerðist. Skyndilega varð ég grip- inn ofsaskelfingu, sneri mér við og sá þá furðuieg- ústu sjón, sem ég hef séð. í armslengd frá . sér stóð stóð lýsandi vera. Hún var ekki lýsandi eins og Ijós, heldur minnti hún á ein- hvers konar lifandi ljós, lif andi form, sem var gagn- sætt. En ég hafði það fast- lega á tilfinningunni að það, sem gagnvart mér stóð, væri mannleg vera eða að minnsta kosti lifandi vera. Ég varð ofsahræddur og ætlaði að koma þessari veru frá mér með hverjum ráð- um, sem tiltækileg væru. Mér fannst veran vera að reyna að komast í sam- band, við mig, en ég vildi koma í veg fyrir það. En allt í einu leið yfir mig. Ég arherberginu eftir þetta. En daginn eftir, þegar ég fór að athuga filmuna, sem ég hafði verið að framkalla, þegar veran birtist mér, kom dálítið furðulegt í ljós. Flestar filmurnar voru frá áhugamönnum og misjafn- lega vel teknar eins og gengur. Ekki var óalgengt að Ijós hefði komizt að þeim og þekkti ég slík til- felli út og inn. En filman, sem ég hafði verið að fram- kalla þegar veran birtist var lýst jafnt yfir, undar- legt ljós var yfir hana alla allt í kring. Ég hef ekki ennþá og enginn, sem at- hugað hefur, fundið skýr- ingu á því fyrir.taæri. Sér-r staklega var ein myndin ó- skiljanleg. Hún var af manni, sem sat við glugga. Miðhluti myndarinnar var og lítið lýstur, en allt þar í kring var of mikið ljós. í framköllunarherberginu var niðamyrkur og engar aðrar filmur, sem í fram- köllun voru, báru nein merki aukaljóss. Ég mundi greinilega að ég var að framkalla þessa filmu þeg- ar veran birtist og ég er þess fullviss að lýsingin á henní stafaði frá hinni lýs- andi veru. Eftir þetta flutti ég á brott frá Hjörring, en at- burðurinn kom hvað eftir annað í hug mér. Mörgum árum seinna fór ég til Hjör- ring og kynnti mér allt, sem ég komst að viðvíkjandi í- búum hússins, sem ég vann í þegar fyrirtaærið gerðist. Þá kom í ljós að stúlka, sem búið hafði í framköllunar- herberginu áður en ég gerði það að vinnustofu, hafði framið sjálfsmorð vegna •ills umtals nágrannanna. Nú tel ég víst, að það hafi verið hún, sem var að reyna að ná sambandi við mig þetta eftirminnilega haust- kvöld árið 1932. nir. Vík- kjarrið. ir Bobr Nú kom það sér vel að bæði var unnt að fara á farartækinu á landi og legi. Dálítill rykk ur verður, þegar það skellir sér upp á land, hjólin taka til að snúast og þeir þjóta áfram eftir mjó- um fjallsstíg. Frans lítur kvíðafullur aftur. Þetta geta hinir einnig leikið eft- ir. Og vissulega eru þeir þegar komnir á hæla þeim. Hann hrópar til Bob: „Það er úti um okkúr. Þeir eru alveg að ná okkur.“ Jl FERMINGARFOT ★ Skyrtur — Bindi * Nærföt — Sokkar ★ Sendum gegn ppstkröfu. ☆ Faco Laugavegi 37. — Sími 18777. Opnum í nýja herrafataverzlun í Austurstræti 14 undir nat'ninu HLE RRA Sími 12345 . Pétur Sigurðsson Óiagur Maríusson. Nýkomið fi! fermiiipriafa Skrifborð og stólar margar teg. Snyrtiborð — Kommóður — Lampar o. m. || Húsgagnaverzíun Áusíurbæjar Skóíavörðustíg 16. — S’ími 24446. Tilkynning um lóðahreinsun í Hafnarfirði Með tilvísun til 10. og 17. gr. heilbrigðissamiþykkta* fyrir Hafnarfjörð ery, umiráðamenn lóða í bænuisií áminntir um að flytja nú þeg.ar fourt af lóðuáaj sínusii allt, er veldur óþrifnaði og ópi'ýði og hafa lo!kið Þvf eigi síðar en 1. máí nk. Hxeinsunin verður að öðrtrna feosti framkvæmd á kostnað lóðareiganda. Hafnarfirði, 10. apríl 1959. Heilbrigðisnefnd IIa£n.arfjárðar. •Alþýðublaðið — 10. apríl 1950

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.