Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 8
' Gamla Bíó Holdið er veikt (Flame and the Flesh) Bandarísk litkvikmynd. iLana Turner Fier Angeli Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Austurbœ iarbíó Sími 11384. Flugfreyjan. (Mádchen ohne Grenzen) Mjög spennand og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggS á samnefndri skáldsögu, sem birt ist £ Familie-Journalen undir nafninu ..Pifíer paai Vingerne“. — Danskur texti, Sonja Ziemann, Ivan Desny, Barbara Riitting. Sýnd kl. 7 og 9. TOMMY STEELE Sýnd kl. 5. H afnarf iarðarbíó Siml 50249 .íKoua læknisins (Herr tíber Leben Und Tod) Hrífe.tdi og áhrifamikil ný þýzk úrvaiifaynd leikin af dáðustu kvikmyndaleikkonu Evrópu. Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sagaet birtist í „Femina“ undir naituou „Herre over liv og död“. Myndia hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. nn » »1 •!_ r r 1 npoiibio 8íml 11182. wronski höfuðsmaður. (Njósnari í Berlín) Ævintýraieg og geysispennandi, sannsöguleg, ný, þýzk njósnar- mynd um stærstu viðburði síð- ustu áranna fyrir seinni heims- styrjöldina. Willy Birgel, Antje Weisgerber. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Símt 16444. Gotti getur allt (My man Godfrey) Bráðskemmtileg og fjörug ný Ginemascope-litmynd. June Allyson, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÝja Bíó Síml 11544. Kóngurinn og ég. (The King and I) Heimsfræg amerísk stórmynd. íburðarmikil og ævintýraleg — með hrífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammcrstein. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Deborah Kerr. Sýnd kl. 9. RÆNINGJAR í TOKIO Spennandi og atburðahröð ame- rísk Cinemascope litmynd. Aðallilutverk: Robert Ryan, Robert Stack og japanska leikkonan Shirley YamaguchL Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd í kvöld kl. 5 og 7. Stiörnubíó Siml 18936. í eldi freistinganna Geysispennandi mynd um við- ureign lögreglunnar við svikula samstarfsmenn. Sagan hefur komið út á íslenzku undir nafn- inu Næturverðirnir. Fred McMurray Kim Novak Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ófreskjan frá Venus (20. Million Miles to Earth) Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta slnn. Bönnuð innan 12 ára. <5> MÓDLEIKHÚSIO HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI Eftir Eugene O’Neill. Þýðandi: Sveinn Víkingur. Leikstjóri: Einar Pálsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Minnst 40 ára leikafmælis Afndísar Björnsdóttur. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 20. UNDRAGLERIN Bamaleikrit. Sýning laugardag kl. 18. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.50 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. KÓPAVOGS BIO PILTAR S/.íý £FPlD-ÉlO:PLMi.'.'tkA '■JT/f'- /.7VÍ PA A É<? HíUh SAS A /r/ / i '%/£/'/&/? •; -. T(/7, J ■■■-. «• .f .ý Sími: 19185. „FROU FROU“ Hin bráðskemmtilega og fallega franska Cinema Scope litmynd Dany Robin Gino Cervi Philippe Lamaire Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 5. Góð bílastæði. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu. HAFKABflRe? r v Ql PEPPE&M/NT ~aj S.G.T. Félagsvisfin í GT-húsinu í kvöld klukkan 9- Góð verðlaun, vinsæl skemmtun. Komið tímanlega. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumíðasala frá kl. 8. — Sími 13-355. Dansleikur í kvöld. Umí 22-1-4». Villtur er vindurinn *«■ (Wild is the wind) Ný araerísk verðlaunamynd, — frábærlega vel leikin. Aðalhlutverk: it- Axma Magnani, hin heunsfræga ítalska leikkona, sem m. a .lék í „Tattoveraða rósin“. — Auk hennar: Anthony Quinn, Anthony Franciosa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í Ingólfscafé í kvöld klo 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. ASgðnguraiSar seldilfri kl. 8 sama dag. Sími 12-8-2® Sími 12-8-26 Síml 50184 Þegar frönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull- pálmann í Cannes 1958. j Aðalhlutverk: Tatyana Samoilova — Alexei Batalov Sýnd kl. 9. Myndin er með ensku tali. Frænka Cfiarleys. Spi'enghlægileg þýzk gamanmynd, byggð á hlægi- legasta gamanleik allr.a tínra. Heinz Rúhman. Sýnd kl. 7. Hin árlega vorkauDslefna og FAIR1959 HANKsfOVEFC 2Ó APFUL-5 MAY ýnina í Hannover verður í ár haldin frá 26. apríl til 5. maí. Á 410 þúsund fermelra sýningarsvæði vevður sýnt flest það, sem vestur-þýzkur iðnaðu? framleiðir, en höfuðá- herzla þó lögð á tækni framleiðsluna. 1958 kom hálf önnur milljón gesta frá 90 löndum á sýninguna. Hpplýsingar og að- gönguskírteini hjá oss. Sírai 1-15-40. Sími 1 15 40. I" xTTT'-^e 1 NflNKtN = A Ar* KH&KI 10. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.