Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 11
Flugvélarnars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 9.30 í dag. Væntanlég aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmanhahafnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljuga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. L.oftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 8 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.30. Edda er vænt anleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. 'Skgpini Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 9 annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Þórs hafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 6. þ. m. frá Rieme áleiðis til Reykjavík- ur. Arnarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Jökiilfeíl er á Husavík. Dísarfell er í Gufu- nesi. Litlafell er í ólíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavík- ur 12. þ. m. frá Batum. Eimskip. Dettifoss kom til Gauta- borgar 7/4, fer þaðan til Áhus, Ystad og Riga. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 5/4 frá Hull. Goðafoss fór frá New York 7/4 til Reykjavík- ur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Rvík 5/4 til New York. Reykj'afoss fór frá Reykjavík 7/4 til Rot- terdam og Hamborgar. Sel- foss hefur væntanlega farið frá Hamborg 8/4 til Reykja- víkur. Tröllafoss ,fór frá Vent spils 8/4 til Gdansk, Kaup- mannahafnar, Leith og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Gufu- nesi 6/4 til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Katla fer frá Reykjavík 13/4 tiLVest- ur- og Norðurlandshafna. 6 og 12 volt Kleðslufæki Rakavari á rafkerfi Garðar Gíslason h.f. . Bifreiðáverzlun „Hann getur vel ferðast. Þetta er smá skeina.“ „Verðið þér ekki í nótt?“ spurði hún. „Eg verð að fara aftur heim, þó ég verði auðvitað veikur af því. Það er ýmislegt sem ég vexð að gera í fyrra- málið. Viðskipti eru óþol- andi.“ „Faðir minn myndi ef til vill lána yður vagn.“ „Ha! Það væri gott, ef hann gsrði það. Það er hægt að sofa í vagni.“ „En ef þessi ræningi stöðv ar yður?“ „Eg hef ekkert að óttast se- norita. Er ég ekki auðugur maður? Get ég ekki borgað lausnargjald?“ „Munduð þér frekar borga lausnargjald en berjast, sen- or?“ „Eg á gnægðir peninga, en aðeins eitt líf, senoritai Væri það gáfulegt af mér að hætta á blóðsúthellingar?“ .,.je „Það myndi vera karl- mannlegt?“ „Það getur hver karlmaður verið, en það þarf vitrán mann til að vera :friðsamur,“ sagði hann. Don Diego hló létt len eins og með erfiðismunum og háll- aði sér áfram og hvíslaði. í hinum enda herbergisins gerði Don Carlos sitt bezta til að Ramon kapteini liði vel og hann var feginn að þeir Don Diego voru !ekki að ræða sam- an. „Don Carlos,“ sagði kap- teinninn. „Eg er af góðri fjöl- skyldu kominn og landstjór- inn er mér vinsamlegur. Egv’ mundi hafa hærri stöðu væri ég ekki of ungur, ég e,r aðeins tuttugu og þriggja ára. Én framtíð mín er tryggð.“ ,,, „Það gleður mig að heyra, Senor.“ „Eg héf ekki séð dóttur yðar fyrr en í kvöld, senor, en ,hún hefur töfrað mig. Eg hef aldrei séð slíka tign og feg- urð, né svo tindrandi augu! Eg bið yður um leyfi, senor til að biðla til senoritunnar.“ 11. . Don Diego var í miiklum anda staddur. Hann gat vorki móðgað Don Diego rega né mann, sem lands- tjórinn hafði miklar mætur . Hvernig gat hann komizt ijá að móðga annan hvorn? >að gat verið að Lolita vildi apteininn vildi hún ekki >on Diego. Kapteinninn var Lvort eð er næst bezta manns fnið í nágrenninu. „Hverju svarið þér, senor?“ purði kapteinninn. „Þér megið ekki misskilja nig, senor,“ sagði Don Car- os lágt. „En það :er dálítið, em ég þarf að útskýra fyrir ður.“ „Gerið það, senor.“ ,,í morgUn bað Don Diego /ega mig þess sama.“ „Ha!“ „Þér þekkið fjölskyldu íans og háa stöðu. Gat ég íafnað honum, senor. Það gat ig alls ekki. En ég skal segja rður eítt — senoritan giftist iðeins þeim manni, isem hún relur sjálf. Því befur Don Jiego léyfi mitt til að biðla il hennar, en vilji hún han'n. :kki.“ — „Má ég þá r,eyna?“ spurði capteinninn. „Þér hafið leyfi mitt til >ess, senör. Don Diego er áð usu aUðugúr maður, en þér iruð hraustur maðr, en Don Diego — það er að segja — hann er frekar —“ „Eg skil yður, senor,“ sagði kapteinninn hlæjandi. „Það er ekki hægt að segja, að hann sé hugrakkur og hraust ur caballero. Nema svo sé að dóttir yðar t-aki auðævi fram fyrir sannan karlmann." „Dóttir mín mun fara teftir því, sem hjarta hennar segir henni, senor,“ sagði Don Car- los stoltur. 14 eftir Johnston McCulley „Þá er baráttan milli Don Diego Vega og mín,“ sagði Ramon kapteinn. „Á meðan þór sýnið var- kárni, senor. Eg vil ©kki að neitt það komi fyrir, sem kemur illu af stað milli mín og Vega fjölskyldunnar.“ Eg mun haga mér sam- kvæmt því, senor,“ lýsti Ra- mon kapteinn yfir. Senorita Lolita horfði á föður sinn og . kapteininn meðan þeir ræddu saman. Hana grunaði um hvað rætt var. Vitanlega var hún ánægð yfir að hinn hugrakki kap- teinn var kominn í biðlista hennar, en samt fann hún ekki fyrir neinni hrifningu á honum. En af Senor Zorro hafði hún hrifist. Og það aðeins vegna þess að hann talaði við hana og kyssti lófa hennar. Ef Don Diego Vega væri að- eins líkur stigamanninum! Ef aðeins einhver maður biðlaði til hennar, sem hefði hug- rekki og hreysti stigamanns- ins og auðæv iDon Diego.“ Það var mikil háreysti fyr- ir utan og nokkrir hermenn ’komu inn. Fyrir þeim var Gonzales liðsforingi. Þeir heilsuðu kapteini sínum og stóri liðsforinginn leit undr- andi á særða öxl hans. „Þorparinn slapp frá okk- ur,“ tilkynnti Gonzales. „Við eltum hann 3 mílna leið og þar fór hann upp í hæðirnar, þegar við vorum að koma að honum.“ „Og svo?“ spurði Ramon kapteinn. „Hann hefur félaga Sér til hjálpar.“ „Hvað segirðu?" „Þar bíður að minnsta kosti tíu manna hópur eftir hon- um, kapteinn. Þér réðust á okkur óvörum. Við börðumst hraustlega og þrír þeirra særðust, en þeir sluþpu og tóku félaga :sína með. Við bjuggumst ekki við nema áialfmdur Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn í Samtbandshúsinu í Reykjávík laug- ardaginn 9. maí 1959 og hefst M. 2 e. h. Stj órnir tryggingarfélaganna. Hús fil sölu Húseignin Fr.atmtnesvegur 1 er til sölu. í húsinut eru 2 þriggja herbergja íbúðir. Önnur laus til íbuðar 14, maí nki, en hin 1. okt. nfc. Nánari upplýsingar gefur: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, Aðalstriæti 8, Sími: 1-10-43. ilakvöld Rangæingafélagsins verður í Tjarnarcafé í kvöld, 10. þ. m. kl. 8.30. Dans á eftir. RangæingafétegÍÖ alfundur Fasteignalánafélags samvinnumanna verður 'haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laugar- daginn 9. maí 1959 að loknum aðalfundi Samtvinnu- trygginga og Andivöku. Stjórnín. Yélstjórar Raffræöingar Staða yfirvélstjóra við Laxárvirkjun er laus til um- sóknar. Umsóknum, ásamt prófskírteinum og með- mlælum sé skilað til stjórnar Laxárvirkjunarinnar, Akureyri, fyrir 20, apríi nk. Staðan verður veitt frá 1. maí nk, Nánari upplýsingar gefa Eiríkur Briem verkfræð- ingur, Reykjatvík, og rafveitustjórinn á Akureyri. Laxárvirkjunin. 6RANHA8NIV ,,Ég hef enga peninga til að kaupa fyrir, Ég ætla bara að njóta lyktarinnar“. Alþýðublaðið — 10. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.