Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Laugardagur 11. apríl 1959 — 81. tbl. Mesta breyting á þingræðisskipulagi íslendinga, síðan alþingi var endurreisí IVWWMWMMWtMWWWWWWWMMIMWWWWWWWWWWWW Svona verða nyju kjördœmin SAMKVÆMT frumvarpinu, sem fram kemur á al- þingi, í dag verða kjördæmi landsins þessi: Kjósendur Þingmenn þingm. Reykjavík Reykjanes Miðvesturlánd Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland 1956 í frv. áður 37.603 12 8 10.901 5 2 6.234 5 1 5.835 5 5 5.876 5 5 10.893 6 5 5.712 5 6 8.552 6 6 Samtals 49 41 Uppbótamenn 11 11 Þingmenn alls 60 52 sag Olgelrsson I FRÉTT í Grimsby Even- ing Telegraph segir, að blaðið liafi lagt þá spurningu fyrir Þórarin Olgeirsson, ræðis- mann, hvort hann áliti, að ís- land myndi verða við þeirri beiðni, að sjúkir og særðir tog- arasjómenn væru lagðir á sjúkrahús á íslandi. Svaraði Þórarinn Olgeirsson því til, að þeirri spurningu gæti ' hann ekki svarað, en ekkert jjT tjón hlytist af því að spyrja. || „Það, sem ég vil, er að frið u.r og velvild sé á milli þess ^ra tveggja þjóða“, sagði hann Þórarinn sagði ennfremur fið hann áliti, að ekkert hefð: það bætt samkomulagið við BEIRUT: 63 farþegar kom- ust ómeiddir út úr brezkri Comet-þotu í dag, er vélin varð að nauðlenda, þegar hún fór að titra og drepið var á einum hreyflinum. Kviknaði í lijólbörðum vélarinnar, er hún lenti. ísland, er H.M.S. Pilliser hindr aði töku tögarans Carella frá Fleetwood. Hann bætti því einnig við, að ákvörðun Consolidated Fis- heries Ltd., um að láta mál togarans Valafell frá Grimsby fara fyrir rétt í svipuðu máli, hefði stórbætt álit Íslendinga á Grimsbymönnum. Framgangur málsins íryggður með samkomulagi Al- þýðuflokksins, Sjálfstæðisfl. og Alþýðubandalagsins 60 þingmenn - 12 í Reykjavík, 5 manna, tvö 6 manna kjördæmi uiiiiiiirTiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitniiir ALÝÐUFLOKKURINN, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðubandalagið gerðu síðdegis í gær samkomu- lag um efni og flutning frumvarps um kjördæma- breytingu. Verður frumvarpið lagt fram á fundi neðri deildar a'lþingis í dag, en flutningsmenn eru þeir Ólafur Thors, Emil Jónsson og Einar Olgeirsson. Þessir þrír flokkar hafa nægilegan styrk á al- þingi til að tryggja framgang kjördæmamálsins. Er vitað, að forustumenn flokkanna þriggja lögðu á það áherzlu, að tryggja framgang málsins þegar í upp- hafi, og er það orsök þess langa áðdraganda, sem orð ið hefur að flutningi málsins. á foodi AiþýðuflokksféSags Reykja- vskur á morgun kl. 2 e. h. ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur fund á morgun, sunnudag, kl, 2 e. h. í Alþýðuhúsinu, niðri. Á fundinum verður rætt um samkomulag það, er náðst hefur um kjördæmamálið. Mun Emil Jónsson, forsætis- ráðherra, flytja framsögu- ræðu um málið. Er Alþýðu flokksfólk í Reylcjavík hvatt til þess að fjölmenna á fund- inn. Höfuðefni frumvarpsins, sem lagt verður fram í dag, er á þá lund, að landinu skuli skipt x átta kjördæmi og kos- ið hlutfallskosningum í þeim öllum. Samtals verða alþing- ismenn 60, og er það fjölgun um átta frá því, sem verið hefur, síðan 1942. f hinum átta kjördæmum vex-ða kosnir 49 þingmenn, en auk þeirra verða ellefu iandskjörnir þingnxenn til að jafna á milli flokka. Verður sú breyting gerð, að þeir skuli ávallt vera ellefu, en ekki „allt að ellefu“, eins og verið hefur. Þetta þýðir, að ellefu þingsætum verður út- hlutað, enda þótt ekki þurfi bau öll til að ná jöfnuði milli flokka. Önnur breyting er sú, að landslistar falla niður, þar sem kosið verður um lista í öllum kjördæmum. Þar með fellur einnig úr sögunni á- kvæðið unx að raða megi mönnum á landlista. Reykjavík er í frumvarp- inu ætlað að fá tólf þing- | menn, en hefur haft átta, auk þess sem reynslau sýnir, að borgin fær að iafnaði tvö eða þrjú uppbótasæti. f fimm kjördæmum verða kosnir fimm þinfirmenn í hveriu. Eru bað REYKJA- NESKJÖRDÆMI (Gull- bringu- og KjósarsvsTa með Hafnarfirði), MIDVESTUR- LAND (Borgarfiarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfells- og Ilnappadalssýsla og Dala- sýsla), VESTFIRDIR (Barða- strandarsýsla, Vestur- __ og Norður-fsafjarðarsýslur, fsa- fiarðarkaupstaður osf Stranda sýsla), NORDIJRLAND VESTRA (Húnavatnssýslur, Skaffafjarðarsýsla r>« Siglu- fiörður) og AUSTURLAND (Mxxlasýslur, SeyðisfiKvður og Austur-Skaftafellssýsla). í tveim kjördæmum verða sex þingmcnn í hvoru. Eru það NORÐURLAND EYSTRA (Eyjafjarðarsýsla, Akureyri og Norður- og Suð- ur-Þingeyjarsýslur) og SUÐ- URLAND (Vestur-Skafta- fellssýsla, Rangárvallasýsla, Árnessýsla og V?stmanna- eyjar). Eins og sjá má af þessum tölum, hafa flokkarnir þrír ekki reynt að koma á tölulegu jafnrétti, heldur er enn nokk uð tillit tekið til aðstöðumun- ar þéttbýlis og dreifbýlis, og eru nokkru fleiri kjósendur á bak við hvern þingmann í þéttbýlinu (aðallega í Reykja vík og á Reykjanesi) en í hinurn dreifbýlli kjördæmum. Fylgt hefur verið þeirri meginreglu, að fækka ekki Framhald á 2. síðu. Ufvarpsumræðiir | um kjördæma- I málið á | þriðjudag [ FLUTNINGSMENN 1 frumvarpsins um breyf- | ingu á stjórnarskránni 1 varðandi kjördæmaskipt-1 ingu landsins lögðu frum- 1 varp sitt fram á skrif- § stofu alþingis í gær. f dag § verður fundur í neðri 1 deild og eru á dagskrá | tekju- og eignaskattur eg | sauðfjái-baðanir. Hinn eig- = inlegi tilgangur fundarins | er þó að útbýta hinu nýja = kjördæmafrumvarpi. Frá 1 útbýtingu verður að líða | tiltekinn tími, og er mál- 1 = inu útbýtt til að umræð- | i ur geti hafizt þegar á § = mánudag. í gær var búizt | i við, að útvarpað yrði þeg-§ i ar frá fyrstu umræðu f { málsins. Má búast við út-| i varpsumræðum um það á = \ þriðjudagskvöld. | S t j órnar skr árbrey tingu | i verður að samþykkja á| i tveim þingum. Þess vegna | i verður kosið í vor, og mál-1 | ið — ef það nær fram nú| | — lagt fyrir hið nýkjÖrna| | þing. Verði það aftur sam-f | þykkt, er kosið öðru siimi | | og þá eftir hinni nýjn § | kjördæmaskiptingu. | •IIIIIIlhllUIIIIIIIIIIIIII»IHIIIIIIHIII«l«IIIIHIIIlll|IIIIIimU ísafirði, 9. apríl. EINS og fyrr hefur verið frá skýrt í Alþýðublaðinu varð að fella niður kennslu í barnaskólanum liér strax eft- ir páskana vegna mislingafar aldurs. Þegar kennsla átti að liefjast eftir páskaleyfið vant aði um 45% nemendanna af völdum mislinganna. S. I. mánudag átti kennsla að hefjast aftur, en úr því gat ekki orðið þar sem ástandið var óbreytt. 40% BARNA VANTAÐI. í dag, fimnrtud., var áform- að að hefja kennslu á ný, en það reyndist ekki unnt þar sem enn vantar yfir 40% barnanna, og var ákveðið að reyna að byrja kennslu n.k. mánudag. Kennsla hefur einnig fallið niður í 1. bekk gagnfræða- skólans af sömu ástæðum. Framhald á 2. sfðu. V0RHZKAN Siá 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.