Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 3
Miklar va rúðar ráðstafan i r vegna ferð'ar hans. Khambar stöðva bílalestir. Komm únistar flytja orrustuþotur til Tíbet TEZPUR, 10. apríl, (Reuter). DALAI LAMA lcom öllum að óvörum til Bomdila í dag, tveim dögum á undan áætlun, sögðu góðar lieimildir hér í kvöld. Ekki hafði verið búizt við honnm hangað fyrr en á sunnudag. I Bomdila var ætl- azt til, að fulltrúi Nelirus, for- sætisráðherra, tæki á móti iam anum með persónulegan hoð- skap frá honum, en hann veitti Iamanum hæli sem pólitískur flóttamaður eftir að kínversk- ir kommúnistar tóku að senda ógrynni hermanna til að berja niður ar>d-konimúnistíska upp- reisn í Tíbet. — Búizt er við, að Dalai Lama fari til Tezpur, aðaljárnhrautarstöðvarinnar í Assam-rfki, eftir nokkurra daga hvíld í Bomdila. í Nýiu Delhi tilkynnti utan- ríkisráðuneytið, að hver sá, er færi í flugvél yfir norð-aust- urhluta landsins, þ. e. a. s. þar sem leið Dalai Lama liggur um, verði lögsóttur. Kemur þetta til af því. að allmargir fréttamenn höfðu leigt sér flugvélar til að fljúga yfir Bomdila. en öllum, nema þeim, sem hafa sérstök vegabréf, hefur verið bönnuð umferð um svæðið. Ekið var með hinn fertuga bróður lamans upp í fjöllin í dag, sennilega til Bomdila, til móts við bróður sinn. Fjögurra sæta flugvél mun vera viðbúin hér til að flytja Dalai Lama burtu frá Bomdila, ef hann vill. Segja góðar heim- ildir, að ef svo fari verði flog- ið með hann til liernaðarflug- vallar í Ziro og þaðan með stærri flugvél til Nýju Delhi. Blaðið Times of India bar í dag á móti sögusögnum um, að uppreisnarmenn í Tíbet væru búnir að ná á sitt vald flug- vellinum við Lhasa. Segir blaðið, að flugvöllurinn sé í stöðugri notkun kommúnista, sem lúa á hann sem miðpunkt eltinaaleiks síns við uppreisn- armenn. — Þá munu kínversk- ir kommúnistar vera búnir að flytja orrustuþotur til Tíbet til þess að koma í veg fyrir til- raunir flugvéla kínverskra bióðernissinna til að varpa úr flugvélum birgðum til upp- reisnarmanna í Tíbet. Khamharnir hafa stöðvað fjölda kínverskra bílalesta með því að eyðileggja fyrsta og seinasta vagninn, svo að ekki hefur verið hægt að hreyfa bílana. AFP skýrir frá því, að kínverskir konunúnistar hafi sent lið flugleiðis til austur- hluta Tíbet til að berjast þar við uppreisnarmenn, eftir fréttaritara í Gangtok, höfuð- borg Sikkim. Heldur frétta- ritarinn því fram, að upp- reisnarmönnum sé hjálnað af frelsisher Chiang Kai-Sheks, og að flutningaflugvélar frá Buma flytji mat og lyf til uppreisnarmanna. Segir í Hyggst Ádenauer gera V-Þýzska- iand að „forseía-lýðveldi”? Jafnaðarmenn hefja foarátftu gegn hverri ftiirayn hans í þá átft Bonn, 10. apríl, (Reuter). | Jafnaðarmannaflokkur Vestur- Þýzkalands hóf í dag barátt- una gegn hverri tilraun Ade- auers, kanzlara, til að breyta forsetaembættinu í helztu stofnun ríkisins, Fyrsta skot- inu í herferðinni var hleypt af í fréttabréfi flokksins. Þar sagði: „Jafnvel áður en hann hefur verið kjörinn forseti, er hann farinn að leika sér að nmimmiiiinimmmnmiiiiiinuiiimiiuiiiiiuiiiiiti ~ u | Hvílík | | gleymska! | | Traunstein, 10, apríl (Reu- | | ter). — KARL nokkur | | Hiner, sem í gær var | | dæmdur í sex mánaða 1 | fangelsi fyrir fjölkvæni, | | þar eð hann hafði gifzt | | f jórum konum, er allar | I hétu Maria, sagði fyrir | | réttinum: „Eg er hræði-1 | lega gleyminn“, 1 a = iiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimimiEiiimiim þeirri hugsun að brjóta stjórn- arskrána“. Hefur mönnum þótt ræða Adenauers s. 1. þriðjudag benda til að hann vildi breyta Vestur-Þýzkalandi í „forseta- lýðveldi11, svipað því, sem de Gaulle gerði í Frakklandi. (Adenauer kvað utanríkis- stefnu landsins eklti mundu breytast hið minnsta, þótt hann yrði forseti). Fáir draga í efa, að Aden- auer muni takast að sigra fram bjóðanda jafnaðarmanna, Carlo Schmid, þegar prófessor Heuss lætur af störfum í september. En menn úr öllum flokkum velta því fyrir sér, hvort Ade- nauer muni draga sig út úr stjórnmálum eftir kjörið, eins og Heuss gerði, og taka a'ðeins lítinn þátt í opinberum mál- um. Menn hafa mjög lesið stjórn arskrá landsins síðasta sólar- hringinn, og beinist athyglin aðallega að grein 59, en þar segir: „Forsetinn kemur fram fyrir sambandsríkið í málum, er snerta alþjóðalög. Hann ger ir samninga við erlend ríki í nafni sambandsríkisins“. Örsökln er krafa æstra nýlendabúa um sameiningu Frakklands ®g Algier fregninni, að lið uppreisnar- manna verði stöðugt sterk- ara. Sprengju varpað al aulurrískri ræi- ismannaskrifstofu TRIESTE, 10. apríl, (RAUT- ER). Sprengja, er varpað var í nótt inn í garð austurrísku iæðismannsskriístofunnar liér, olli skemmdum á húsinu. Bygg ina- austurrísku menningar- stofnunarinnar í Róm laskað- ist við svipaðar aðgerðir fyrir nokkrum vikum. Árásin var gerð á meðan stóð á and-austurrískum mót- mælafundi vegna hinna þýzku mælandi íbúa í Bolzano-héraði á Norður-ítalíu, er áður hét Suður-Týról og var austurróskt. Karachi, 10. apríl, (Reuter). TVEGGJA-hreyfla þota, sem mun hafa verið úr indverska flughernum, var skotin niður af flugher Pakistan skammt frá Rawalpindi í dag. Segja áreiðanlegar lieimildir í Raw- alpindi, að tveggja manna á- liöfn Canberra-þotunnar hafi særzt. Sömu heimildir segja, að farið hafi verið með menn- ina til Rawalpindi til yfir- heyrslu. Flugmaðurinn, Ram Pal, er sagður hafa skeytt engu að- vörunum í talstöð eftir að hann var kominn yfir Pakist- an og orrustuflugvélar hafi þá verið sendar á eftir Canberr- unni. — Mennirnir í vélinni munu báðir hafa fótbrotnað. — Canberra-vélin kom fyrst fram í radartækjum og var elt í 100 mílur. Flugmaðurinn mun hafa ver ið fluttur til aðalstöðva hers- ins í Rawalpindi til rannsókn- Fregn til Alþýðublaðsins. Ólafsfirði í gær. NÝTT mjólkursamlag tók til starfa hér síðastl. sunnudag. Kaupfélag Ólafsfjarðar annast rekstur þess. Allar vélar til samlagsins eru fengar frá Silke borg í Danmörku, sem smíðaði sumar þeirra en útvegaði aðr- ar annars staðar frá. Afköst hins nýja mjólkur- samlags eru miðuð við 500 lítra á klukkustund. Þar er gerilsneydd öll mjólk, sem fer til neyzlu í kaupstaðnum sjálf- um. Rjómi og smjör verður framleitt eftir því, sem til fell- ur. Mjólkin verður eingöngu PARÍS, 10. apríl, (NTB- AFP). Pólitísk deilda um Algi er-málið á hinu nýja, franska þingi hefur sett Michel Debré forsætisráðherra, í erfiðan vanda. Ástandið er mjög ein- kennilegt, þar eð þingið var kjörið á tíma, þegar næstum allir studdu de Gaulle, og níu tíundu hlutar þingmanna eru úr flokkum, sem styðja stjórn- ina. Það er stríðið í Algier, sem er orsök ósamkomulagsins, og er klofningurinn einkum mikill meðai þingmanna frá Algier. Er hætta á, að mikil spenna verði á Þingi, þegar það keiKur saman til fyrsta fundar éftir kosningar liinn 28. apríl. Ef ekki rætist úr fyrir þann tíma, er húizt við, að de Gaulle og Debré muni skerast í leikinn, Nú, er eins ái's afmæli bylt- ar. Vélin hafði lent í Gojar Khan um 30 mílur fyrir sunn- an borgina. — Talsmaður flug- hers Pakistans segir í kvöld, að frekari upplýsingar verði ekki veittar fyrr en á morgun. Styrkir brezka sijórnin Gunard til skipabygginga! LONDON, 10. apríl, (RAUT- ER). Tvö brezk blöð, Daily Mail og NeWs Cronicle, sögðu í dag, að stjórnin hefði ákveðið að styrkja Gunard-skipafélag- ið til að byggja ný skip til að taka viö af Drottningunum Mary og Elísabetu á Norður- Atlantsliafs-leiðinni. Verður annað hvort um styrk eða lán að ræða. seld bæjarbúum á flöskum og mun hér vera eini staðurinn á landinu, þar sem sá háttur er á hafður. Umsjón með framkvæmdum og útvegun tækja hafði Jónas Kristjánsson, samlagsstjóri á Akureyri. Iðnaðarmenn hér sáu um uppsetningu o. s. frv., en danskur maður, Richard Anreason, setti niður vélarn- ar. Mun hann og sjá um slíkt í nýjum samlögum á Egils- stöðum, Norðfirði og Hvamms- tanga. Samlagsstjóri er Valgeir Ásbjörnsson, frá Akureyri; — R. M. ingarinnar í Algier, 13. maí, nálgast, knýja hinir æstari ný lendubúar á þingmenn sína, aS þeir setji stjórnina og de Gaulle í klípu. Verður sennilega lögð fram þingsályktunartillaga um sameiningu Frakklands og Algi er. Munu margir þingmenn Algier standa að henni. De Gauile ihefur aldrei fall- izt á kröfuna um samieiningu. Hann hefur alltaf forðazt vand lega að nota það orð, sennilega til þess að binda ekki hendur sínar að því er við kemur fram tíðarstöð'u Algier. — Ef álykt- un um sameiningu verður nú samþykkt gegn vilja Debrés, Þýðir það ekki nauðsynlega vantraust á stjórnina, en mundi hins vegar verða notað af hin- um æstari aðilum í Algier. Auk þess mundi það leiða til opin- bers klofnings í meiribluta þingsins þegar í upphafi þings, er standa á í firnim ár. Er talin nokkur hætta á, að Ohaladon, fraimikvæmdastjóri UNA (Gaull ista) flokksins, takist að halda saman öllum þingmönnum sín- um í þessu máli. Hins vegar mun Debré hafa fengið einhver ioforð frá jiaifnaðarmönnum, sem eru í stjórnarandistöðu', í þessu máli. Munu því vinstri menn koma tij að greiða at- kvæði mieð 'hluta af gaullistum. —- Þá er ekki tailið útilokað, að de Gaulle muni telja nauðsyn bera til að senda þinginu: boð- skap og benda á, að hainn hafi rétt til að rjúfa Þing. Dans og dægurlög um miðnætfið FYRIR skömmu hélt Jón Valgeir Stefánsson ásamt nem endum sínum, miðnæturdans- skemmtun í Austurbæjarbíói. Komu þar þó fleiri fram en að framan getur, því að gamlir og nýir dægurlagasöngvarar létu til sín heyra og hljóm- sveit Andi’ésar Ingólfssonar lék. Þarna kom fram gúmmí- dúkka, sem öðrum þræði virt- ist þó hin þokkafyllsta yngis- mey. Hún lagðist saman og sneri upp á sig svo undrum sætti. Þar var líka önnur dúkka, sem sögð var úr Liver- pool, en reyndist við nánari aðgæzlu vera Edda Scheving, dansmær. Þrjár yngismeyjar stigu rokk og ról eins og óðar væru, og einhverjir sýndu loft fimleika. Það, sem þó vakti mesta hrifningu, Voru litlu krílin, sem dönsuðu gömlu dansana. En ekki má gleyma Jóni Valgeir sjálfum, sem dansaði m. a. spánskan dans með tryllingslegum tilþrifum. — Miðnæturskemmtuniil tókst sem sé vel. — Hún verð- ur endurtekin kl. 2,30 í dag. Pakisfanir skufu í gær niður indverska sprengjuþolu Hafði neitað að hlýða kröfu um að ienda Nýlí mjétosamlag lekið lil sfarfa á Ölafsfirlí Alþýðublaðið — 11. apríl 1959 3 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.