Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 4
j I i : i ■ Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- | þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- i son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- > Eon. Ritstjóraarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiöslu- i Eimi: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverúsg. 8—10. i I | j Unga fólkið og atvmnumálin , UNÐANFAPJÐ hefur afli glæðst nokkuð hjá I vélbátunum. Er aflinn í nokkrum verstöðvum ! orðinn sá sami og um sama leyti í fyrra. í Vest- : mannaeyjum hefur aflinn verið góður undani'ar- ] ið. MjÖg ánægjuleg er að heyra hversu mikinn ; þátt unga fólkið tekur'í atvinnuiífinu þar. SkóluBum er lokið þar mun fyrr en annars staðar svo að nemendur geti tekið þátt í frain- leiðslxísíörfisnum. 0.g allir s'em vetílmgi geta valdið, vinna við fiskinn. Gefur skólaæskan í Vestmamiaeyjum .vissulega .gott .fordæmi á þennan hátt. Þegar meun heyra fréttirnar um þátttöku i skólafólksins í Eyjum í vinnunni við -sjávaraflann vaknar sú .spurning hvort ekki væri unnt að haí'a «ama háttinn á víðar, Væri það ekki leiðin til þess a'ð losna við erlenda vinnuaflið, færeyska sjó- ? :menn og færeyskar stúlkur? Það er vissulega ekki ' skernmíilegt til frásagnar, að Íslendingar skuli ekki lengur geta rekið báta sína eða frystihús án aðstoðar útlendinga, Og vinna verður að því öi'Ium árum, að þessi óhillaþróun atki enda. Við verðum að báa það vel að íslenzku sjó- mönnuiium, að þeir sækist eftir að vera á fiski- skipunum og ekki sé nauðsynlegt að sækja sjó- ■j menn til útlanda. Og við þurfum einnig að gera ráðstafanir fil þess að laða ungt fólk til starfa í frystihúsunum, svo að ekki þurfi þar á úilerul- ingum að halda. ... . . Fiskiskxpin og frystihúsin eru mikilvægustu fí atvinnutæki okkar íslendinga. Ef við fáum ekki íslendinga til starfa í þeim lengur er hætta á ‘ ferðum. Hér geta skólarnir átt mikilvægu. hlut- , verki að gegna. Þeir verða að brýna fyrir nemend- um sínum þýðingu sjávarútvegsins og þeir gætu ( tekið með unglinga og veitt þeim tækifæri til þess ' að kynnast sjósókn og vinnubrögðum á fiskibát- um. Enginn vafi er á því, að á þann hátt mætti : vekja áhuga margra unglinga fyrir sjómennsk- unni. Ríður á því, að mál þetta verði tekið föstum ‘ tökum hið fyrsta og eitthvað raunhæft gert á því. ; Við getum ekki horft aðgerðalausir á það, að út- - lendingar taki að sér framleiðslustörf, er við eig- um sjálfir áð hafa með höndum. Við verðum að fá æskuna til starfa í framleisluatvinnuvegunum og það í enn ríkari mæli en áður. FEKSViIfiJCiAeSKEYTI! é eytin Jrá okkur eru bæði falleg og ódýr. — Móttaka í l)AG írá M. 1—5 m Amtmannsstíg 2 b. — Á MORGUN verður tekið á rnóti á eftirtöldum stöðum kl. 10—12 og 1—15: Vesturbær: Drafnarborg. SkjóJ: Vesturborg. Miðbær: Amtmannsstíg 2 b. Laugai'nes: Kirkjuteig 33. Smáíbúðahverfi: Breiðagerði 13. Kleppsholt: Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Vindáshlfð - Vatnaskógur Alþiðuhlaðið Vantar ungiingr til að bera blaðið til áskrifend* HVERFISGÖTU. Taiið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. ýý Hækkanir á henzíni og eggjum? ýý Ummæli hagfræðings launþegasamtakanna ýý Ostur og húsgögn. ýý Lokun verðlana við í- trekuð verðlagsbrot. ÞAÐ ERU SLÆM TÍÐINDI, þegar eitfhvað verður að hækka af því, sem telja verður til nauð synja almennings. Én þó að allt sé gert, sem mögulegt er, þá er ekki alltaf hægt að verjast því. Benzín hefur hækkað vegna verðhækkana á erlendum mark aði — og ef ekki hefði notið við þeirra ráðstafana, sem gerðar voru fyrir atbeina ríkisstjórnar- innar, þá hefði beneín hækkað 'enn meira, og olía um leið. Við ráðum ekki við verð erlendra vara, nema þann hiuta verðsins, sem stafai' af þjónustu og starfi hér innan lands. EGG HAFA HÆKKAÐ. Það þykir mér verra en benzínhækk unim. Ég held næstum því, að ég hefði heldur kosið að segja við framleiðendurna: „Hættið að framleiða egg ef það borgar sig ekki fyrir ykkur. Almenningur getur verið án eggja þangað til verðið á hænsnafóðri lækkar aft ur á erlendum markaði.“ — En s-.r-.r-.r--r—*—r.r-.r-.r—/—r-.r-j—. innes o r n i n u ég býst við, að þá hefði verið sungið og kveðið í Saurbæjar-- eldhúsi. EN J>ETTA SJÖNARMID mitt stafar af því, að það má ekkert hækka, ekkert. Við verðum að berjast fyrir því að halda verð- laginu eins og það er. Vísitalan verður að standa í stað. það er jafnvel hættulegt að lækka hana úr því sem hún er. Það er margs að gæta. Menn hafa ráðizt í ým- islegar framkvæmdir, til dæmis næstum eignalausir menn í að koma sér upp íbúð. Þeir hafa •orðið að taka lán og þau lækka ekki. Það yrði. erfitt að borga skuldir ef vísitala lækkaði mikið úr því, sem hún er nú. MENN VONA, að það jafn- vægi, sem nú er, haldist. Ef það tekst heldur atvinnan áfram, framkvæmdir stöðvast ekki. Eftirvinna verður nokkurn veg- inn eins og hún hefur verið og allt gengur eins og verið hefur um raunverulega afkomu heim- ilanna. Þetta er fyrir öllu. En til þess að þetta takist verðum við öll að leggjast á eitt. TORFI ÁSGEIRSSON, sem lengi hefur verið hagfræðilegur ráðunautur Alþýðusambandsins og þar með launþegasamtakanna og undirbyggt afstöðu þeirra í launamálum, hefur nú sagt þá Fermingar á morgun Ferming-arbörn í- Hafnarf jarðar- kirkju sunnud, 12. apríl kl, 2. Drengir: Ágúst Ingimar Sigurðsson, Vesturbraut 3. Ásmundur Elías Einarsson, Unnarstíg 2. Brynjar Sigurðsson, Hraunkambi 8. Einar Sigurðsson, Álfaskeiði 49. Gunnar Ingi Pálsson, Skúlaskeiði 28. Haraldur Sigurðsson, Jófríðarstaðavegi 10. Karl Harry Sveinsson, Lækjarkinn 2. Kristján Ingi Daðason, Sólvöllum. Kristján Magni Jóhannesson, - Helldsgötu 5 B. Kristján Stefánsson, Suðurgötu 31. Ludwig Heinrich Gunnarsson, Álfaskeiði 57. Magnús Ólafsson, Skúlaskeiði 38. Ólafur Ólafsson, Krosseyrarvegi 9. Páll Hannesson, Reykjavíkurvegi 7. Sigurður Elís Sigurxónsson, Hvaleyrarbraut 5. Sigurður Sævar Adólfsson, Hraunbrekku 12. Sveinn Líndal Jóhannesson, Holtsgötu 14. Sverrir Berg Guðjónsson; Fögrukinn 1. Viðar Símonarson, Álfaskeiði 43. Þorsteinn Jóhannes Jóhannsson, Köldukinn 17. Stúlkur: Anna Sigríður Björnsdóttir, Norðurbraut 15. Emilía Björnsdóttir, Hraunhvammi 1. Estiva Guðmunda Ottósdóttir, Lyngholti 1. Eygló Hulda Guðbjartsdóttir, Hlébergi, Guðrún fna Illugadóttir, Langeyrarvegi 13. Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Urðarstíg 5. Ingibjörg Ólafía Rósants Stef- ánsdóttir, Tunguvegi 7. Kristjana Gísladóttir, Garðavegi 10 B. Magnea Þorbjörg Guðlaugsd., Vesturbraut 1. Margrét Pétursdóttir, Suðurgötu 83. Matthildur Vigdís Sigursveins- dóttir, Hraunhvammi 1. Sigrún Hallgrímsdóttir, Ölduslóð 10. Sigrún Kristín Sveinbjörnsd., Hofsstöðum. Særún Snjólaug Axelsdóttir, Urðarstíg 5. Þorbjörg Þórarinsdóttir, Brandsbæ. Ferming í Laugarneskirkju Sunnud. 12. apríl kl. 10.30 f. h. (Séra Garðar Svavarsson.) Drengir: Bjarni Ágústsson, Kleifarv. 9. Hörður Ingimundarson, Lagar- nescamp 38. Kristjáii Örn Jóns- son, Samtúni 26. Lúðvík And- reasson, Rauðalæk 63. Pétur Már Jónsson, Miðtúni 60. Reyn- ir Guðjónsson, Kirkjuteigi 21. Stefán Harald. Sandholt, Kirkj.u teigi 25. Sveinn Sigurberg Árna son, Laugarnesvegi 44. Viðar Halldórsson, Rauð'alæk 3. Þórð- ur Vigfússon, Njálsgötu 35. Þröstur Jónsson, Samtúni 26. Stúlkur: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Skúlagötu 61. Arnbjörg Kristín Júlíusdóttir, Kirkjuteigi 25. Ásta Hjördís Hjörleifsdóttir, Sigtúni 31. Ásta Kristín Kristjánsdóttir, Kirkjuteigi 25. Auður Ólafsdótt ir,. Hofteigi 10. Edda Friðrika Þórhallsdóttir, Höfðaborg 56. Gréta Gunnarsdóttir, Hátúni 35. Guðleif Fríður Sigurjónsdóttir, Lauateigi 4. Guðrún Kristins- dóttir, Rauðalæk 17. Ilrefna Ág- ústa Harðardóttír, Hofteigi 22. Jóhanna Margrét Axelsdóttir, Kletti v. Kleppsveg. Katrín Frið skoðun sína opinberlega, að nú- verandi vísitöluútreikningur veiti launþegunum meira öryggi en sú vísitala, sem áður vgr. ÞÁ HEFUR SVÍ verið haldið fram, að nú sé kaupmáttur laun anna heldur betri en hann var 1. október sl. — Þetta veldur því, að launþegar yfirleitt sætta sig við ástandið eins og það er, enda segja menn: ,,Það þurfti að gera róttækar ráðstafanir til þess að stöðva dýrtíðina. Það hefur í raun og veru tekizt. Og því ber að fagna.“ HÚSMÓÐIR SKRIFAR MÉIÍ þetta: „Nýlega fór ég í búð og bað um ost. Hahn var svo dýr áð ég fór til verðlagsstjóra og sþurð ist fyrir um það, hvort verðið væri rétt. Svo reyndist ekki vera. Ég fór í húsgagnaverzlun og ætlaði að kaupa borð. Það reyndist þá dýrara en það var fyrir hálfum mánuði. Þannig reyna einstaka kaupmenn a® komast framhjá verðlagseftirlit- inu. MÉR ER ÞAÐ LJÖST, að ná- kvæmt verðlagseftirlit er erfitt — og verður ekki framkvæmt til hlítar nema með aðstoð al- mennings. En mér finnst líka að viðurlög við verðlagsbro.tum séu allt of væg. Ég vil að verzlun, sem þrisvar sinnum hefur orðið' uppvís að verðlagsbrotum, sé innsigluð og lokuð í viku eða hálfan mánuð og svo áfram við ítrekuð brot, en kaupmaðurinn, e£ hann lætur sér ekki segjast, að lokum sviptur verzlunarleyfi. Meginþorri kaupmanna fylgir verðlaginu samvizkusamlega, en alltaf er mest talað um undan- tekningarnar.“ Hannes á horninu. riksdóttir, Kleppsvegi 34. María Jóna Ólafsdóttir, Rauðalæk 4. Sigríður Jóna Pétursdóttir, Silf- urteigi 3. Sigrún Gústafsdóttir, Laugateigi 37. Valgerður Hrólfs dóttir, Silfurteigi 3. Þórunn Klemensdóttir, Hjallavégi L BÚSTAÐAPRESTAKALL: Ferming í Fríkirkjimni kl. 5. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Alda Sveinsd., Vallarg. 2, Kópavogi. Ingibj. Friðþjófsd., Melgerði 28, Kpv. Elín J. Jónsd., Þinghólsbr. 2, Kpv. Helga Gunnarsd., Kópa- vogsbr. 50, Kpv. Hlíf Borgh. Axelsdóttir, Kársnesbraut 58, Kpv. Arndís Björnsd., Meltröð 8, Kpv. Guðný H, Guðmundsd., Melg., 38, Kpv. María Einarsd., Melg. 8, Kpv. Anna M. Stef- ánsd., Neðstutröð 2, Kpv._, Val- gerður B. Garðarsd., Kárnesbr. 18, Kpv. Þórunn M. Magnúsd., Álfhólsv. 23, Kpv. Ingibjörg Jónsd., Auðbréfcícu 11, Kpv. Margrét S. Ingólfsd., Þingh.br. 39. Svanhvít Jónsd., Borgarh,- braut3 3, Kpv. PILTAR: Guðm. Hauksson, Digranesskóla, Kpv. Jón B. Jónasson, Borgarh.br. 20, Kpv. Þórður S. Guðmundss., Vali- arg. 6, Kpv. Árnór Þórhallss., Borgarholtsbr. 37, Ppv. Gunnl. Jósefss., Álfhólsv. 56, Kpv, Halldór Halldórss., Hlómg. 47. NESKIRKJA: Ferming í Neskirkju kl. 11. Séra Jn Thorarensen. DRENGIR: Benedikt G. Sig- urðss., ffpynimel 56. RagjnáÚ Jörundss., Hólmgarði 49. Guð- .ión Jónsson, Blómvöllum Seltj. Ásgeir S. Ásgeirsson, Fögru-. brekku, Seltj. Sig. Á. Gunn- laugss., Laugateigi 20. Lárus Hjaltested, Brávallag. 6. Aðal- steinn Ól. Aðalsteinss., Kvisth, ■8, Aðalst. Hallgrímsson, Loft- skeytastöð, Melum. Herbert J. Herbertss.; Hauksst., Seltj. Jón Helgason, Bráv. 10. Jóh. Revn- isson, Hringbr. 52. Sævar H. Hermaníuss., C-Knox, B. 16. Fframhald á 10. síðu). 4 11. apríl 1959 — Alþýðublaéið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.