Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 8
i-rnmla Bíó Holdið er veikt (Flame and the Flesh) Bandarísk litkvikmynd. Lana Turner Pier Angeli Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Austurbæ iarhíó Simi 11334. Flugfreyjan. (Mitdchen ohne Grenzen) Mj ög spennand og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggð á sanmefndri skáldsögu, sem birt ist í Familie-Journalen undir nafninu „Piger paa Vingeme“. — Danskur texti. Sonja Ziemann, Ivan Desny, Barbara Riitting. Sýnd kl. 7 og 9. TOMMY STEELE Sýnd kl. 5. Stiörnubíó Siml I893ö .Maðurinn, sem varð að . steini Hörkuspennandi og dularfull ný amerísfc mynd, um ófyrirleitna meíirt, sem hafa framlengt líf sitt í tvær aldir á glæpsamlegan ! hátt. Charlette Austin . William Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Trípólibíó Sími 11182 M a r t r ö ð (Nightmare) Óveniuleg og hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfullt morð, fram ið undir dulrænum'áhrifum. Edward G. Robinson Kevin McCarthy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarbíó Simi 16444. Myrkraverk {17x6 Midnight Story) Spennandi ný amerísk Cinema- scope-kvikmynd. Tony Curtis, Gilbert Roland. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... íz-i-4* Viiltur er vindurinn * (Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd, — frábærlega vel leikin. Aðalhlutverk: Anna Magnani, hin heimsfræga ítalska leikkona, sem m. a .lék í „Tattoveraða rósin“. — Auk hennar: Anthony Quixm, Anthony Franciosa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum. Vvja Bíó Siml 11544. Kóngurinn og ég. (The King and I) Hin glæsilega stórmynd með Yul Brynner. Sýnd kl. 9. —o— HUGRAKKUR STRÁKUR (Smiley) Falleg og skemmtileg Cinema- scope-litmynd. — Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardsson og hinn 10 ára gamli Colin Petersen (Smiley) Sýnd kl. 5 og 7. H afnarf larðarbíó Síml 50249 .Kona læknisins (Herr ííber Leben Und Tod) Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk úrvalsmynd leikin af dáðustu kvikmyndaleikkonu Evrópu. Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sagan birtist í „Femina“ undir nafninu „Herre over liv og död“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Ofboðslegur eltingaleikur. Hörkuspennandi amerísk lit- mynd í Superscope. Richard Widmark Trevor Howard Sýnd kl. 5. KOPAVOGS BÍÓ Sími: 19185. „FROU FROU“ Hin bráðskemmtilega og fallega franska Cinema Scope litmynd Dany Robin Gino Cervi Philippe Lamaire Sýnd kl. 9. Bönnuð iiman 16 ára. LJÓSIÐ FRÁ LUNDl með hinum óviðjafnanlega sænska leikara Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 4. Góð bílastæði. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu. MÓDLEIKHOSIO I UNDRAGLERIN Barnaleikrit. Sýning í dag kl. 18. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. HÚMAR IIÆGT AÐ KVELDI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.50 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. m Hftr8ABniu>r ---- r 9 Sími 50184 S A G I R LEIKFÉIA6 ^RjEYKJAVtKD^ Sími 13191. Állir synir mínir 40. sýning annað kvöld kl. 8. | Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opih frá kl. 4—7 í dag óg eftir kl. 2 á morgun. Skafífellingafélagið í Reykjavík. KVIKMYÓNDIN í jökianna skjóli Svipmyndir úr Skaftafells- þingi verður sýnd í Austur- bæjarbíói sunnudaginn 12. apríl kl. 1,30. Fyrri hluti: Kvöldvaka, Fýla- tekja, Kolagerð, Meltekja og þáttur úr Öræfum. Mánudaginn 13. apríl kl. 7. Sfíðari htutji: Ferðíjj ög fyrr og nú. Aflabrögð í sjó og í vötnum. Vöruuppskipun í Vík. Aðgöngumiðar fást í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 á laugar- dag. Síðasta tækifæri til að sjá þessar einstöku myndir. Skaftfellingafélagið. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavfkui Sími 1-17-20 áugiýsing Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunn-: ar um söluskatt og útflutningsgjald fyrir 1. ársfjórð- ung 1959, syo og farmiðagjald og iðgjaldaskatt sam- kxr, 40. — 42. gr. taga nr. 33 frá 1958, rennur út 15 þ^ m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af4 henda afrit af framtali. | Reykjavík, 10. apríl 1959. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull- pálmann í Cannes 1958. Aðalhlutverk: ' i Tatyana Samoilova — Alexei Batalov Sýnd kl. 7 og 9. Myndin er með ensku tali. Frænka Ctiarleys. Sprenghlægileg þýzk gamanmynd, byggð á hlægi- legasta gamanleik allra tíma. Heinz Riihman. Sýnd kl. 5. Dansleikur í kvöld. í Ingólfscafp í kvöld kl. 9 i áðgöngumiðar seidirfráki.5. Simi 12-3-26 Simi 12-3-26 44* KHPKI 3 8 H- apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.