Alþýðublaðið - 24.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1934, Síða 1
507 nýja kavpendui hefir Aípýðu- blaðið fengið frá stækbun þess 22 okt. sl. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEFARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR LAUGARDAGINN 24. NÓV. 1934. 337. TÖLUBLAÐ Sambandsplngið mótsBsseliif frent- konm Geisrs ZcSga og verk'st|ér& hans F RAMKOMA Geirs G. Zoega vagairiiáJastjóra gegn peiim verkamöninum, siem verið hafa að vega- loig brúa-gcrðum og beitt liafa sér fyrir má.l-efnum verka- manna hefir lengi sætt mikilM gagnrýni. Gei:r Zoega hefir lengi sýnt þaði, að hann er ekki annað ien þæigt verkfæri stóru atvinnurek- e,ndan:n.a iog hefir giert alt, sem í hans valdi hefir staðið, til að stainda gejgn kjarabótum hjá verkamöinnum. Hann hefir notað verkstjóra sína ti.1 þess, að bola þeim verkamönnum frá vinnu, sem sýnt hafa áhuga fyrir verka- lýðssamtökunum. I sambandi við vqgavinniudei]- iuina siðast liðið sumar kom, þetta skýrast í ljós, og kvað svo ramt að sví[virðilegri framkomu hans igegin verkamönniumi, að haran gaf út falskar skýrislur um þátt- töku verkamianna í dieiJunni. Nú er aðstaða verjkalýðisiins i landinu igegn veganrálastjóra orð- in nokkuð önnur ien verið befir og var síðast liðið sumar. Þetta hefir kiomið mjög áber- andi fram á 12. þilngi Alþýðu- sambands fsJands, sem inú stend- ur yfir. Á þiingfundi i morgtm var að unrræðumi lokmtm samþykt eftir- fariandi ályktun. „12. þing Alþýðusambands ís- iands, seon er skipað fulltrúum mieira en 10 þús. v-erkamamra,. kref.st þesis af ráðherra þeim, sem fer mteð viegamal að hann komi í veg fyrir það, að vegamálastjóri Gieir Zoega eða verkstjómr hans giejti beitt pó.litískri útilokunar- .stefnu gegn þeim mönuuím í joipíilra- .beíni ; vinnu, sieirj styðja miá.liefn|i verkamianna. Jafnframt krefst þingið þess, að raransókn verði látin fara fram á framkiomiu og skýrslugjöfum vegamálastjóra í sambaindi við vegavininudeiluna sfðast iiðið sum ar.“ Neðanmálsgreinin í dag: • i Alpýðusambandspingið. Kosnino sambandsstjðrnar fór frim I gær. hingism verður að líklndnm siitið á morgnn. ÞtNGFUNDUR stóð í gær fná kl. 10 f. h. til kl. 8 um kvöld- ið svo að siegja ósJitið. Tillöigur og ályktanir ýmissa nefnda voru ræddar og samþyktar, og verður þieárra raánar getið síðar. Kl. 41/2 hófst kosniing á stjóm Alþýðiusambandsiins, siem. jafn- framt er stjórn Alþýðuflokksónsi, fyrir næstu 2 ár, eða til næsta sambandsþiingB 1936. Kiosniinigamar fóru þaninig: Jón Baldvinsson fonseti, Héðiinn. Valdimarssion varafors., Stefán Jóh. Stefánsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Axei Pétursson, Jón Giuðiiaugsson, Jóhanna EgTsdóttir, Iingimar Jónsson, Pétur Halldórsson. Varamenirr fyrir Reykjavík: Sigfús Sigurhjartarson, Guðm. R. Oddsson, Þuríður Friðriksdóttir, Siigurður Ólafsson. Fyrír Sunnlendingafjórðuing voru 'kiosnir: Emil Jónsson, Hafnarfirði, Kjartan Ólafsson, Hafnarfirði. Varamaður fyrir Suninlendinga- fjórðung var kosinn: Ósikar Jónsson, Hafnarfirði. Fyrir Au.stfi:rðlngaf jórðung: Haraldur Guðmundsson, Júnas Guðmundssioin. Variamaður fyrir Austfi'rÖinga- JÓN BALDVINSSON. fjórðung var kosinn: Em:l Jónasision, Seyðisfirði. Fyrir Nlorðlendingafjórðung: Erlingur Friðjónssion, Akureyri, Jón Jóhannsson, Siglufirði. Varamaður fyrir Niorð.lendinga- fjórðuing var kosiinn: Pétur Vermundsson, Siglufirði. Fyrir Vesitfirðingafjórðung: Fiinnur Jórasson, Giuðm. G. Hagalín. Varamaðiur fyrir Vestfirðjnga- fjórðung var kosiinn: Guðjón Bjarnason, Boluragavík. Pundur höfst kil.. 9 í morgun og héldiu þá áfram um-ræður um til- löguir og álit nefnda. Að Jíkiindum verður Sambands- þinigiinu sJitið1 á morgun. Bjarndýr gengnr á land Ijrrír vestan og hverfnr opp til fjalla. ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON. Ásgeir Inghnundarson rdtar j blaöiði í dag um Þorstein þ>- Þor- steinissioin rithöfund frá Wimnipeg. Hefir Þoirsteinn dvalið rúmt ár íþ,ér í bænum. Hefir. hann ort 0g ritað afarmikið, en lítið af því Frá Laug,abó;li við Isafjarðar- djúp er símað, ;að 18. þ. m. hafi Þórður Kárasion í Aðalvík, ásamt að miinsta kosti 12 öðrum sjón- arvottum, séð bjarndýrshún í fjörunmi, rétt hjá kauptúniniu í Aðalvik. Björni'nn var lítið eitt stærrj en geit. Þórður segir hainn svo hafa gengið að kindahóp, sem þar var nærri/ og drepið eitt lambið. Hlupu þá mennimir að vopnilaiusir, og vildu bjarga fénu. Björniinin varð hræddur, skildi bráðiiina eftir <og hljóp upp Ul dals, Þá mistu þeir sjónar af hoinium, því dimt var orðiö. Þá segir Þórður að næsta dag hafi margir menn lagst út með byssur, t:;l og frá, en þeir urðu einskis varir. Lambið, sem björniinn drap, átti Arnór Knistjánsson á Látrum, en larnb hafði áður verið driepið fyrir Sigurði Þorkelssyni á sama stað, o;g ier taliið að björniinn hafi einmág þar verið að verki. Frá þies'sum söimu atburðúm hefir leiininilg Abraham Jónsson í Aðalvík siagt fréttaritara útvarps- ijns. Franr af Aðalvík sáist þenina dag, sem bjönnsins varð vart, stór Jneifir birzt í hókarformk Þó hafa komib út eftir hann tvær Jjóða- bækiur. Þorsteinn gaf út tímarit- ið Sögu, á árunum 1925—‘30. Eru þar imn þrjátíu sögur eftir hann. SiðastliðiÖ' haust kom út bók eftilr Þiorsteán, er nefnist Kossar. ísjaki og fjöldi skipa. Er gizkað á að bjömimn hafi sáioppið frá sielveiðaskipi. Síðain befir ekjri orðið vart við bjöminn. (FlX) Nýju áfengislögin ssmpyht t!i efri deildar. Á FENGISLAGAFRUMVARPIÐ nýja var samþykt tll efni deildar í gær með 26 atkvæðum gegn 8. Á móti því greiddu at- kvæði: Sigurður Einarsson, Finn- ur Jónsison, Magnús Tiorfason, Þorbergiur Þiorleifs,s'on, Pétur Ottesen, Bjarni Bjarnason, Páil Zóphóníasson og JörUndur Brynj- óJfsson. Ýmsar breytingar voru gerðar á fnumvarpiinu í neðri deild. 1) Að ráðherra skuli skylt að' setja í reg'Jugerö heimild fyrir Iögr;eigl!ustjóra til þess að loka víinveit'nga- og útsöiu-stöðum fyrirvaralaust um einn eða flieiri daga. 2) Að sölulaun áfengis rnegi aádrei fara frarn úr ákveðniu hundraðsgjaldi. 3) Að erlendum ræ'ðismönnum sé ekki heimilt að flytja inn vfn tiJ beimilisþarfa. 4) Að óheimilt sé að flytja til landsins öl, sem hefir inni að halda miair en 21/4% af vfnanda að rúmmiáiti. 5) Pelt verði úr frv. ákvæði um (Frh. á 4. síðu.) Hernaðarbandalag milli Frakklands og Sovét-Rússlands á móti Þýzkalandi? Stórmerkileg ylirlýsing f franska þinginu pRANSKI þingmaðurinn, Archimbaud, lýsti því yf- ir í ræðu, sem lann hélt í franska þinginu í gær, að Sovéí-Rússland væri reiðubúið til þess að senda her Frakkiandi til aðstoðar, ef til ófriðar kæmi milii Frakklands og Þýzkalands. Þessi yfir- lýsing hefir vakið geysilega athygli og umtal um allan lieim. Bæði franska stjórnin og' Sovét-stjórn- in hafa að vísu neitað því, að hernaðarhandalag hafi verið myndað, en með tilliti til hinnar vax- andi ófriðarhættu í álfunni, sem fyrst og fremst stafar af herbúnaði Ilitlers-stj órnarinnar í Þýzka- landi þykir þó sennilegt að yfirlýsing franska þing mannsins muni hafa við veruleg rök að styðjast- PARÍS í gærkveldi. (FB.) p'INN af þingirrönnum Frakka hélt í dag ræðuí fulltrúadeild þiingisins, sem vakið hefir fádæma eftirtekt. Þingnraður þessi, Archimbaud, hvatti til þess að samþykt væri 800 millj. franka fjárveiting til viðbótar til hernaðarþarfa. Kvað þ'ngmaðu inn svo að 'orði, að Rús.sar hefði traustan vel út búimn her, sem þieir væri reiðu- búnir til þiess að sienda fram Frökktum til a’ðstoðar, ef til ó- friðar kæmi milli Frakklands og Þýzkalands. Eúnig sagði haqn, að bandalagið milii Rússa og Fralika myndi hafa þau áhrii, að ófrið- arhættan í álfunni minkaði að miklum mun. (United Press.) Franska stjórnin og Sov- étstjórnin bera það til baka að hernaðarbanda- lag hafi verið myndað ? PARIS í morgun. (FB.) United Press hefir verið skýrt Rússar og Frakkar hafi gert nneð sér hernaðarbandalag. (United Press.) MOSKVA í morgun. (FB.) United Press hefir Leitað sér uppilýsinga 1 utanríkismáladeild siovétstjórnarinnar, hvað hæft sé í fnegnunum um rússmesk-frakk- neskt bandalag, og kvað talsmað- ur utan rjkismá I astjór,narinnar svo að orðá, að engar upplýsingar væri fyrir hendi um það, að Rúss- ar hefði giert nokkurt bandaLag við Frakka. (United Press.) Álit Breta á ræðuimi. LONDON I gærkveldi. (FB.) Samkvæmt npplýsingum, sem WEYGAND yfirhienshöfðingi Frakka. Um'iited Press hefir aflað sér, diraga hátt settir brezkir embætt- ismenn það mjög í efa, að Rússar og Frakkar hafi gert ineð sér bemaðarbandalag, eáns og fylli- lega er gefið í jSikyn í riæðu þeirri, sem einn af þingmöninum Frakk- tands flutti í fulltrúadeidd þings- ins í dag. Hiins vegar eru Bretar þeirrarf skoðunar, að af þvi kunmi að verða þá og þegar, að Fnakkar og Rússar geri með sér slíkt baindalag, og þá telja þeir og siennilegt, að Tékkóslóvakar verði þátttakendur í þiessu bandalagi. (United Press.) Frakklanti stendur á bak við Júgóslavfu, Itaifa á ^bak^við Ungverjaiand. mmmí Þjéðabandalaflið teknr varla afstððo til | '-Mr&tSSfc-jj,- EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. ■í|twiii: KAUPMANNAHÖFN í morgun. i | W\ |H 11 ’ 8 il| ÍT* R AKKL AND stendur á b alr ' ' 11 v. J s ^ E við Júgósiavíu, Ítalía á .ydrh i bak við Ungverjaland.41 Þannig ffpll * 0 hljóða yfirleitt fyrirsagnirnar í aðalblöðum Evrópu siðustu 1 'I JjlM V'' - J|É1I | dagana. | ^ J|||||j Fulltrúi Ungverjalands í Genf % V 1 hiefir frainmi fyrir fréttariturumi Íjf [ blaðiarana um allun he:m skarp- iiega nrótmælt þeim ásökunum, 1 t : iisÍ^Si sem Ungverjaland hefir orðið fyr- VOROSCHILOFF I ir. Hanm lýsti því yfir, að þessar yfirbershöfðingi rauða hersiins. ásakanir væru aðeins áfranrhaíld á þieim blaðarógi, sem hefði ver- frá Þvl af embættismönnum í ið, haldið: uppi j júgós]avíu til frakknesku stjórninni, að það, sem Arch'mbaud þingmiaður hafi sagt í ræðu sinni í gær í fulJ- trúadeiJ.d þingsilns um rússriesk- frakkneskt bandalag, grundvallist ekki á neinunr upplýsingum frá s'tjórninni, beldur verði að líta svo á, s<em Archimbaud hafi að- ©iins verið1 að láta í ljós síina pier- sió'nulegu skoðun á þeinr rnálum', siem hann gerði að umtaLsefni. Hanin hafi vafalaust ætlaS að leggja áherzlu á tilraunir þær, siem fram hafa iarið milli fu.ll- trúa Rússia og Frakka, t:l þess að efLa friðinn í Austur-Evrópu, én það sé á misskilningi bygt, að þiesis að1 spilla trausti á ungversku stjórninni úti um heim. Júgóslavía hefir geng- ið of langt. Fréttaritari enska stórblaðsins „Timie!3'“ í Gienf simar, að margir Þjóðabandalagsfulltrúajnir séu til að byrja með þeirrar skoðunar, að bréf JúgósJavíu gangi töluvert mikið lengra en hyggilegt sé frá pó,litj|sku sjónarmiði. Tónininin í því og orðalagið dragi úr þeim virðuleika, sem Júgóslavia hafi hingað tjil; sýnt í þessu vandasama máli. „Times“ álítur það ekki æski- Legt, að dregið yrði að svara bréf- inu þangað til á fundi Þjóða- bandalagsins í janúar, þar eð málið þá myndi hafa tíma til þess að leitra hið pólitiska and- rúmsLoft eninþá meira en búið er. Parísarblöðin segja, að bnéfið sé hógvært að formi tii, en á- kveðið að innihaldi. YfirLeitt láta þau fylgi sitt í Ijós við málalieit- un JúgósJaviu, en neita hins vegar ekki, að hún geti haft alvarlega pólltilska erfiðleika í för með sér. í Ungverjalandi eru mjög mikl- ar æsingar út af ásökunum bréfs- ins, og blöðin í Budapest krefj- ast þess einróma, að Þjóðabainda- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.