Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 2
fltíMBHMiBHœa6íaaa-i«nw» VEÐRIÐ: Allhvass eða hvass norð-austan. "^T KÆTURVARZLA þessa viku er í Ingólfs apóteki, eími 1 13 30. ★ ★ FORELDRAR. Enn hafa orð- ið slys af örvarskotum og .slíkurn leikjum barna. Skýr ið fyrir börnunum hættuna, sem af þessum leikjum staf- ar, - Slysavarnafél. íslands. ★ KVENEÉLAGIÐ Hringurinn heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Garðastræti 8. ★ 3FRÍMERKI. Undirritaður ósk ar eftir íslenzkum notuðum . írímerkjum. Jeff Vadheim, , 701 E, Pine Ave. 01ivi% Minnesota, USA. ★ LLSTAMANNAKLÚBBUR- INN í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. ★ JLISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á miðvikudögum og sunnu- . dögum kl. 1.30—3.30. ☆ tjTVARPIÐ: 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Flökku- sveinninn.“ 18.55 Framburð ■ arkennsla í ensku. 19 Þing- . fréttir. 20.20 Á förnum vegi. 20.30 Lestur fornrita: Dá- . musta saga, IV — sögulok. . 21 Úr hljómleikasala: Lip- . átti leikur. 21.25 Viðtal vik . unnar. 21.45 íslenzkt mál. . 22.10 Kvöldsaga í Ieik- , iformi: „Tíu litlir negra- strákar.“ 22.35 í léttum tón: Kurt Foss og Reidar Böe. O T URskó r ÚTI O G INNI ■ú . á ISKIPAUTGCRB RIKÍSINS Hekla austur um land til Akureyrar íhihn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til Réyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðf j arðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Eaufarhafnar, Kópaskers og Búsavíkur síðdegis í dag og á morgun, fimmtudag. Parseðlar seldir árd-egis á laugárdag. Framhald af 1. síðu. ir fylgi þess við kjördæmamál- ið. Kom-múnistar kröfðust þess upph-aflega, að núverandi ríkis stjórn færi frá völdum. Þeirri. kröfu var hafnað og úrslit urðu þau, að Alþýðubandlagið féil frá öllum skilyrðuna, sem máli skiptu. Rakti forsætisráðherra þau fimm atriði, sem Þjóðvilj- inn hefur lagt áherzlu á unda-n- farið, að kommúnistar hafi knú ið fram. Þrjú þeirra voru ekkert ágreiningsmál, þar eð ákveð- inn hafði verið sá háttur, sem 3agt var til af Alþýðubandalag- inu. Eitt er á valdi alþingis að afráða eins og áfram verður. Síðasta atriði um úthlutun bíla, báta og fjárfestingarleyfa hlýt- ur að teljast smáræði, þó að Þjóðviljinn meti það mikils í áróðri sínum. Innflutnings- skrifstofan hefur úthlutun þessa á hendi eins og nú er, en afgreiðslu verður frestað, ef úrslit fást ekki í nefndinni, þar sem áfrýjun ríkisstjórnarinnar verður ekki við komið fram yfir kosningar. Og athyglisvert er, að öll þessi skilyrði eru kjör dæmamálinu óviðkomandi nema hvað Alþýðubandalagið fékk því við komið að skerða rétt þéttbýlisins með ákvörð- uninni um 60 þingmenn í stað 65. FERLEGT RANGLÆTI. Forsætisráðherra gat þess, að Alþýðuflokkurinn hafi jafn an barizt fyrir hlutfallskosn- ingum og þess vegna geti af- staða hans í því efnj engum komið á óvart. Benti hann á, að samþykkt flokksþings Fram sóknarmanna um einmennings kjördæmi og afnám uppbótar- bingsæta væri ferlegt rang- læti, sem sýndi, að engin sam- vinna væri hugsanleg við Framsóknarflokkinn um rétt- láta lausn kjördæmamálsins. Þetta sannaðist líka í tíð fyrr- verandi ríkisstjórnar. Endur- skoðun kjördæmamálsins var he.itið í stjóirnarsamriingnum, en ekkert varð af efndum þess fyrirheits vegna tregðu Fram- sóknarflokksins. EIGINHAGSMUNIR FRAMSÓKNAR. Forsætisráðherra lagði á- herzlu á, að hagsmunum dreif- býlisins væri ekkí stefnt í neina hættu með frumvarpi þessu eins og Framsóknarmenn vilja vera láta; í öllum flokk- um eru fulltrúar dreifbýlis og þéttbýlis, og fulltrúum dreif- bvlisins verður ekki fækkað. Hins vegar munu sérhagsmun- tir Framsóknarflokksins skerð- ast við þessa leiðréttingu kjqr- dæmaskipunarinnar, og sú stað reynd veldur andstöðu hans. Framsóknarflokkurinn lætur stjórnast af eiginhagsmunum og þeim einum. Hins vegar ætti öllum frjálslyndum mönn um að ligsia í augum uppi, að bau forréttindi eins flokks að slampast á að fá alla þingmenn heils landsfjórðungs kosna, brátt fyrir mikinn minnihluta atkvæða, ge+a ekki verið grund völlur að kjördæmaskipun á Tslandi í framtíðinni. Fulltrúa- t.ala stjórnmálaflokkanna og kiördæmanna mun skiptast réttlátlega, og það er aðalat- riðið. HLUTFALLSKOSNING AF. EÐA OFURVALD STÆRSTA MINNIHLUTA. Síðari ræðumaður Alþýðu- flokksins í útvarpsumræðun- um var Benedikt Gröndal. Gagnrýndi hann harðlega rang læti einmenningskjördæma- fyrirkomulagsins og taldi þann fi'anska málshátt eiga við einn- ig hér, að lítil kjöx’dæmi skapi litla þingmenn. Hlutfallskosn- ingar hafa sína galla eins og öll slík kerfi, en hjá frændþjóð um okkar, sem beitt hafa þeim af hófsemi og viti, hafa þær reynzt með ágætum. Þær kom- ast næst því að tryggja þjóð- arviljann og hindra það, sem Pétur á Gautlöndum, Jón í Múla og Lárus H. Bjarnason kölluðu á sínum tíma ofurvald stærsta minnihluta. GAI.LAR EINMENNINGS- KJÖRDÆMA. Aðalgallar einmenningskjör- dæma eru tveir: Með fyrir- komulagi þeirra geta f jölmenn- ar stéttir þjóðfélagsins horfið af þingi, ef þær eru dreifðar uro landið, enda hefur verið yarað við þeirri hættu frá sjón- arnjiði bændastéttarinnar. Enn fremur er hægt að misnota kerfi einmenningskjördæm- anna til að kalla fram óeðlileg úrslit og þurrka út heila flokka. Þess vegna hefur Alþýðuflokk urinn mótað þá stefnu, að land inu verði skipt í stór kiördæmi að viðhöfðujn hlutfallskosning um, en horfið frá því ráði vegna fenginnar reynslu síð- ustu áratuga að gera það að einu kjördæmi. SÝSLUSKIPINGIN ARFUR FRÁ KÚGUNARTÍMUNUM. Benedikt rakt.i. hversu því fer fjarri að sýsluskiptingin sé réttlát eða farsælt kerfi kjör- dæmaskipunar. Sýslurnar voru í gamla daga innheimtuhéruð konungs á kúgunartímum þ.ióð arinnar og bútaðar sundur eða beim steypt sarnan eftir duttl- ungurrí valdhafanna. Þær eru á engan hátt íslenzkur menn- irigararfur, enda sú skipting gerð mjög af handahófi. Af hveriu eru heilar byggðir eins og Borgarfjörður, Eyjafjörður og Fljótsdalshérað skorin í sundur og skipt milli sýslna? FLOKKURÍNN ! Málfundur í kvöid. j MÁLFUNDAHÓPUR Al- ; þýðuflokksmanna er í kvöld ■ í síðasta sinn. Verður bann • í Grófin 1, húsi Slysavarna- ifélagsins, og hefst um kl. ; 8,30. Þetta verður síðásti Jfundurinn á þessu vori og : eru þeir, er tekið hafa þátt ; í fundUnum, hvattir til að ■ koma. ■m' \ HVERFISSTJÓRAFUND- jUR Alþýðuflokksfél. Rvíkur : verður lialdiim í kvöld í ; Grófin I á undan fundi í ■ Málfundahóp Alþýðuflokks- : nxanna. Fundarefni: Leitað ■verður eftir tillögum um jstjóm í Alþýðuflokksfélagi :Rvíkur og rætt um hveriis- Z stjórastarfið, ■ Og aldrei hefur risið mótmæla alda, þó að sýslum væri steypt saman eða eru Hnappdælir verr staddir og ósj álfstæðari en aðr- ir landsmenn, þótt þeir væru sameinaðir Snæfellsnessýslu? Á REYKJAVÍK EIN AÐ VERA STÓR? Benedikt færði rök að því, að nýja kjördæmaskipunin væri ekki afnánx gömlu kjör- dæmanna heldur sameining þeirra í stærri heildir. Það fyr- irkomulag er spor í sömu átt og vakti fyrir fylkishreyfing- unni, sem hófst á Austurlandi upp úr lýðveldisstofnuninni og breiddist síðan víða um land. Takmark hennar var endur- reisn fylkja á íslandi, fjórðunga eða fiinmtunga, og að stofn- setja stærri, sterkari og sjálf- stæðari félagsheildir. Sam- kvæmt þeirri stefnu, sem einn- ig liggur kjördæmabreyting- unni til grundvallar, getur landsbyggðin vegið á móti hinu vaxandi þéttbýli. Á Reykjavík ein að hafa rétt til að vera stór í þessu landi? spurði Benedikt Gröndal. STÆRRI. STERKARI, SJÁLFSTÆDARI HEILDIR. Um deiluefnið — stór kjör- dæmi eða smá — sagðj í’æðu- maður að lokum: Við skulum hætta að skera landsbvggðina í smærri og smæi'ri búta um leið og þéttbýlið. verður stærri og stærri heildir. Við tökum upp stærri. sterkari og sjálf- stæðari heildir úti um landið, heildir, sem svara til aðstæðna nútímans í samgöngum, fram- BORGARSTJÓRINN í Kiel veitir íslenzkum stúdent náms- styrk næsta vetur við háskól- ann þar í borg. Nemur hann 2.500 mörkum. Umsóknir send- ist Háskóla íslands fyrir 20. júní n.k. Herlið llutl frá Hyasalandi. SALISBURY, 14. apríl. — (REUTER). Það var tilkynnt í höfuðborg Su^ur-Ródesíu í dag að allar þær hersveitir, sem fluttar voru til Nyasalands með an á óeirðunum þar stóð í vetur, hafi nú verið fluttar brott. All- mikið lið var flutt til Nyasa- lands dagana 20.—23. febrúar síðastliðinn er óeirðirnar þar hófust. Páll Arasen einir lil myndalvölds. ANNAÐ kvöld, fimmtudag, kl. 9 síðdegis verður mynda- kvöld á vegum Páls Arasonar r Tjarnarkaffi. Verða þarna sýnd ar myndir, sem teknar voru í síðustu Öræfaferð Páls um páskana. Verður þetta að sjálf sögðu einkum forvitnislegt fyr- ir þá, sem þessa ferð fóru, en einnig góð skemmtun hverjum þeim, sem áhuga hafa á ferða- lögum og fegui'ð landsins. lexðslu og menningu. Þetta er alíslenzk lausn á íslenzku vandamáli. Lausn, sem mun efla á nýjan leik sjálfstæði byggðanna og j.^fna aðstöðu landsmanna í lífsbaráttunni. Lausn, sem mun auka réttlæti og menningu í þjóðfélagi okk- ar. Að lokinni umræðunni kom frarn tillaga um að vísa mál- inu til sérstakrar stjórnar- skrárnefndar, sem deildin kysi. Atkvæðagreiðslu var frest- að. EINS OG undanfarin ár hef ur Norræna félagið fyrir- greiðslu um ódýra eða ókevpis skólavist á norrænum lýðhá- skólum næsta vetur. — í vet- ur hflfa 20 nemendur notið fyr- irgreiðslu félaesius á þennan hátt. 3 í Danroörku, 3 í Finn- landi, 6 í Noi’eai og 8 í Sví- bjóð. — Ennfrerour eeta nokkr ír unglin.ear fengið ókeypis skólavist á búnaðarskólanuna Hammenböa í Suður-Svíþjóð í 4 mánuði í suroar fra byrjun maíroánsðar að telia. Umsóknir ásarot afriti af prófskír+einum skal senda N.or- ræna félaginu í Revkjavík sexn fyrst ásarot roeðmælum, ef þaxa eru fyrir hendi. STÓRHRUNI Framhald af 1. síðu. en dælwrnar vildu stíflast af sandi. Var bá farifi TOeð þær í brunna hér í borninu. Ennbá er unnið að slökkvi- starfinu. bar s»TO enn logar i korkinu. Áætlað er að tjón í eldsvoða bessuro. nemi rúmlega einni milljón króna. — M.B. PímffaffiwinnatneilH Frarnhald nf 0 síðu. SVÆ«T f HEÍ«MÖRK. Á fundinum vax tillaga sam- þykkt, bess efnis að félagið fengi til umráða landsvæði 1 Heiðmörk til trjaræktar og kosin nefnd x uj»sst] ancfnamiði. Sömuleiðis var ákveðið að at- huga roövxileika á að fá hént- ugt húsnæði bar sexn koma mætti á stofn vísi að aukinni tæknibiálfun iyrxr pípulagn- ingamenn. Þrír nvir félagar bættust við á fundí bessum, Félag pínulaöningameistara er eitt hinna 6 féla.ra er standa að hinu nvsiofnpða roeistara- sarobandi hvP<riucramanna, og hefur nú félaffið bækistöð sína í húsakvnnum þess í Templ- arasTinríi 5. Að lokum roá p°ta bess a3 fundurinn sarobv'kkti einróma að veita eitf, búsund krónur ur félagssióði vegna sióslysanna SÍðTTStTJ. Stiórnarkosning fór bannig, að Ber0ur jónscoTT var endur- kjörinn forTOpðijr. varaformað- ur Óskar Sroit.h. gialdkeri Har- aldur Salómonsson ítari Odd ur Geirsson og meðstiórnandi Sig. J. Jónasson, endurkj. +2 15- apríl 1959 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.