Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 5
í } FIMMTUGUR f DAG DOMSMALARAÐHERRA í DAG er Friðjón Skarp- héðinsson, sýslumaður Eyja- fjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri, alþingismaður Ak- ureyringa og nú dómsmála- ráðherra, fimmtugur. Hann er fæddur að Odds- stöðum í Miðaalahreppi í Dalasýslu 15. apríl 1909, son- ur Skarphéðins Jónssonar, bónda þar, Jónssonar bónda lengst í Stóra-Galtardal á Fellsströnd Þorgeirssonar, og konu hans Kristínar Pálma- dóttur bónda á Svalbarði í Miðdölum Ólafssonar. Er Friðjón yngstur fjögurra barna þeirra hjóna og ólst hann upp við venjuleg sveita- störf til 18 ára aldurs, en föð- ur sinn missti hann 10 ára sveinn. 18 ára gamall settist Frið- jón Skarphéðinsson í 4. bekk Menntaskólans. í, Revkjavík og lauk þeðan stúdentsprófi 1930 með hárri 1. einkunn, en lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1935, einnig með hárri 1. einkunn. Að námi loknu var Friðjón fyrst tæp- lega um ársskeið fulltrúi hjá sýslumanni Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeta Hafnarfjarðarkaupstaðar, en síðan um hríð við lögfræði- leg störf hjá Olíuverzlun ís- lands h. f. í Revkjavík. Veturinn 1937—1938 dvaldi Friðjón við framhaldsnám í lögum í Khöfn. en um vorið réðst hann bæjarstjóri Hafn- arfjarðar og gegndi bví starfi við ágætan orðstír, unz hann var skipaður sýslumað- ur Eyiafjarðarsýslu og bæj- arfógeti Akureyrar frá 1. marz 1945. Ári síðar var hann kosinn í bæjarstiórn Akur- eyrar fyrir Alþýðuflokkinn við mjög mikla fylgisaukn- ingu, en 1956 var hann kos- inn þingmaður Akureyringa, svo sem kunnugt er, og hef- ur setið á þingi síðan. Þegar ríkisstjórn Alþýðuflokksins var mynduð í vetur, varð Friðjón Skarphéðinsson dóms málaráðherra hennar. Kvæntur er Friðjón Skarp- héðinsson Maríu Þórarins- inssyni hafa verið falin, hve víðs fjarri það er, sem sumir telja algildan sannleik, „að með frekjunni fáist metorð og völd“. Hógværari mann og síður ýtinn fyrir eigin hönd en hann getur varla, svo að vinum hans og fylgis- frá formanni Alþýðuflokksins dóttur Egilson, hinni ágæt- ustu konu. Hefur hún búið mannj sínum fallegt og vist- legt heimili. Þau hjón eiga einn son, Þórarin, er verður 21 árs á morgun. Einhverjum kann að finn- ast, að upptalning sú, er hér er að framan gerð um ætt- erni, nám og störf Friðjóns Skarphéðinssonar, gefi næsta litlar upplýsingar um mann- inn, og má bað til sanns veg- ar færá. Þó má úr henni lesa nokkra sögu, ef að er gáð, og þá gleggsta, að enn eru það a. m. k. í mörgum til- fellum sem betur fer, hæfi- leikar og mánnkostir, er skila mönnum fram til mikilla starfa og virðingar, en ekki alltaf valdamikill frændgarð- ur og framasókn, eins og margir vilja staðhæfa. Við búum sem þióð við svo bless- unarlega litla stéttarskipt- ingu, að bóndinn við orfið, sjómaðurinn við árina, verka maðurinn við hakann geta eins vænzt bess að sjá sonu sína og dætur í æðstu trún- aðarstöðum þjóðfélagsins og hinir, sem ekki vinna jafn- hörðum höndum fyrir brauði sínu. Og við metum sem þjóð hæfileika og mannkosti svo mikils, að þeir ráða sem bet- ur fer enn drjúgum meir um val manna í mikilsverð störf oe stöður en völd, fjármunir og ættarfylgd, þó að þeirra áhrifa gæ-i og víða. Enn sýna bau trúnaðar- störf, sem Friðjóni Skarphéð- FRIÐJÓN SkarphéSinssnn tók við bæjarstjóraembætt- inú í Hafnarfirð'i á erfiðum tíma í ársbyrjun 1938 og gegndi þyí í tæp sjö ár með sæmd og prýði, Þá kynntist ég honum fyrst og lærði að meta starfshæfni hans, dugn að, skyldurækni og velvilja, sem ásamt ágætum gáfum, nákvæmni og samvizkusemi gerði hann að þeim fyrir- myndar embættismanni, sem hann alía tíð hefur verið. Síðan hefur hann dvalið á u • u * , þetta tækifæri til að þakka bæjarfogeti, þangað tii hann *_____ „„ nú í vetUr gerðist dóms- og FRIÐJÓN SKARPHEÐINSSON. hjá því, hvorki í Hafnarfirði né á Akureyri, að eignast traust og virðingu sajnborg- ara sinna og raunar langt út fyrir þær raðir. Ég vil nota félagsmálaráðherra í núver- andi stjórn, en þingmaður Akureyrarkaupstaðar hefur hann verið frá síðustu kosn- ingum. Friðjón er maður mjög hlédrægur og lítið gef- ið um að vekja á sér athygli, en hann hefur ekki komizt honutn öll hans störf fyrir Alþýðuflokkinn og samvinn- ana við mig persónulega og láta í ljós þá ósk á þessu fimmtíu ára afmæli hans, að við megum enn um langan aldúr njóta samstarfsins við hann. EMIL JÓNSSON. mönnum mun fremur þykja of en van hlédrægni hans og ófýsi að gegna forystustarfi, þar sem þeir vita og þekkja, hve vel er fyrir málum séð, Kmningar í Moskvu MóSKVA (UPI). Það er kosn ingadagur í Moskvu. Rauðir fánar blakta á hverri stöng og borgararnir flykkjast á kjör- staðina. Útlendingum gengur illa að skilja hvernig kosningar þar sem aðeins einn flokkur hefur menn í kjöri geta verið annað en leiðindaformsatriði. En í Sovétríkjunum er kjördagur mikill hátíðadagur. Ég fór til skóla nokkurs í einu af úthverfum Moskvu þai"sem kosið var og fvlgdist með. Þetta var allt mjög há- tíðlegt. Léít tónlist og jass hljómaði frá ótal hátölurum, veitingar vóru á boðstólum fyrir alla, sem komu á kjör- staðinn, gosdrykkir og smurt brauð. Börnin voru tekin í gæzlu meðan foreldrarnir fóru inn að kjósa. svoein Fyrst þurftu kjósendur að sýna persónuskilríki og síðan voru þeim fengnir þrír kjör- seðlar í hendur, einn var með frambjóðeridum til æðsta ráðs ins, önnur með þeim, sem kjósa átti í héraðsstjórn og loks einum með nöfnum þeirra, sem valdir höfðu ver- ið í bæjarstjórnina. Þá var ekki annað eftir en ganga að kjörkassanum og setja seðl- ana í hann, ekkert mas við að velja milli frambjóðenda eða gera X. En af hverju er ver- ið að hafa kosningar þegar búið er að velja alla fulltrú- ana fyrirfram? Rússneski fylgdarmaðurinn minn benti mér á fjóra kjörklefa, sem búnir voru borði, stól og lampa. „Kosningar eru haldri- ar,“ ságði hann, „til þess að allir sem vilja geti farið inn í kjörklefana og strikað lit þá, sem eru á listanum, sem hin- um er fenginn og skrifað önn- ur nöfn í staðinn.“ Ég fylgd- ist með kosningunni langa stund, en engan sá ég fara inn í kjörklefana. Fylgdarmaðurinn bætti við að 2504 kjósendum í umdæm- inu hefðu 1955 kosið fyrir klukkan þrjú. Allir vilja verða fyrstir til þess að greiða at- kvæði, þar eð það er talið bera vott uro þjóðraékni, Þeg- ar kosningu lýkur hafa jafn- an 99 af hundraði' greitt at- kvæði. Margir kjósendur komu til mín og spurðu í hverju kosn- ingar í Bandaríkjunum væru frábrugðnar því, sem þeir áttu að venjast. Ég reyndi að út- skýra fyrir þeim kosninga- kerfi okkar. Rússarnir fylgd- ust mjög vel með því, sem ég sagði, en sögðu aðeins: „Þetta er alltof flókið. Okkar kerfi er svo einfalt11. sem hann hefur forystu fyrir. Sumir hæfileikamenn eru þannig gerðír, að gáfur þeirra og hneigðir lúta svo á eina lund, að líísleið þeirra má heita sjálflögð frá bernsku. Aðrir hafa svo fjölþættar gáfur og hæfileika, að rás lífsins og ytri aðstæður ýms- ar ráða oft miklu um, hver leiðin af mörgum eðlilegum er gengin. Slíkur maður er Friðjón Skarphéðinsson: hlé- drægni hans og nónast ó- mannblendni, samfara ást á bókum og bókvísi, rökhyggja hans og bolin athugun á mál- ♦ um vitnar um fræðimanns- hæfileika; ljúfmennska hans . gagnvart hverjum. sem til hans leitar. og alúð hans og röskleiki að leysa mál manna ' á farsælan hátt, samfara ríkrj réttlætiskennd og ná- kvæmni í embættisfærslu hefur aflað honum almennra vinsælda og virðingar sem yfirvald; sem stiórnmálamað- ur nýtur hnnn ekki sízt virð- ingar ov álits fvrir sanngirni sína í málfærslu, samfara ó- hvikulli stefnufestu, og þar mun marvur hafa rekið sig á. sem ekki er mannþekkjari, að bar er bjarg fyrir, þótt brúnir s,éu ekki hvassar. Friðjón Skarphéðinsson skipaði sér ungur að árum undir merki Alþýðuflokks íslands. Samúð hans með oln* bogabörnum lífsins, rík rétt- lætiskennd og jafnréttisvilji gerði honum það sjálfvalið: Hitt hefur hann aldrei kosið sjálfur að vera í fylkingár- brjósti, heldur stvðja fast viði Þar má segja, að hann hafi verið borinn ofurliði. Öðrtim hefur fundizt forysta haná sjálfsögð. Alþýðuflokknum á Akur- eyri var það mikið happ, sem hann fær seint fullþakkað, er Friðjón Skarphéðinsson réð.-:fe til starfs í bæinn. Með komu hans og störfum hans fyrjri flokkinn efldist Alþýðuilokk- urirm verulega að athöfnum og áhrifum. Þar gætti far- sællar forystu Friðjóns og á- lits sem annars s^aðar. Þegar því Friðjón Skarp- héðinsson stendur á hádegi farsællar ævi, sendir Alþýði* flokkurinn á Akureyri hor * nm innilegar árnaðaró.skif við störf í þágu alþjóðár, væntir þess að mega ena lengi njóta starfa hans cg brautargengis hér á heima- stáð og biður honum og fjöl- skylöu hans bezta famaðai? urri ógengin ár. — Br. S. , Mótorlampar fyrir benzín og steinolra, H E Ð I N N VÉLAVERZLUN Alþýðublaðið — 15. apríl 1050 ||f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.