Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 12
! Fregn til Alþýðublaðsims, ; REYÐARFIRÐI í gær. VE-RIÐ er að leggja siðustu á að fullgera hraðfrysti- %4sið lér, sem Kaupfélag Hér- -*Ssl>tta hefur unadnfarið haft í (smáðtiiMn; Frystihús Þetta hefur |smgi terií í byggingu, en fcjut- 'niíuuiissujjiiiijiimiiniiimiiiniiininjurinaijsiiijaiuíii | Irurðusaga um j lenzk furðu- 1 14 sögðu sig í- SÆNSKA frímerkja- § ■ FH-nytt, er ' skýrt | £rá því, að íslenzkur maður | kómið að dóttur sintó, | þar seih'hún vár'að irlfa fl í þann veginn al taka til starfa. frystihús hefur áður verið full gert. Hraðfrystihúsið er frekar lít- ið og munu um 40 manns geta unnið við borðin í einu. Vantar nu ekkert nema hráefnið til vinnslu til að húsið geti tekið til starfa. Von er á togaranum „Austfirðingi14 til löndunar Jtéjr á fimmtudag eða föstudag og verður hraðfrystihúsið líkiega réynt þá. Atvinnuástand er ali, sæmi- legt.hérna og er a. m. k. enginn skráður atvinnulaus meðal verk færra karlmanna. iHjalti Gunnarsson útgerðar- maður er nýfarinn utan til að sækja austur-þýzkan bát. Er hann væntanlegur heim aftur um mdðjan maí-mánuð. - Undanfarið ihefur verið hér NA-hraglandi og er komið smá vægis snjófol. Annárs^má segja, áð tíð hafi verið góð. G.S. FUNDUR var haldinn I Bræðralagi í fyrrakvöld. Var þar lagður fram listi með nöfn- um 12 félagsmanna, er sögðu sig úr félaginu. Auk þess barst skrifleg úrsögn frá presti ein- um hér í bæ og þar að auki eiu úrsögn með fyrirvara. Meðal þeirra, er sögðu sig úr félaginu, voru 3 fyrrverandi formenn og núv'erandi ritari félagsins. A- stæðan fyrir úrsögn þessara manna er sú, að þeir telja, að nafn félagsins hafi verið mis- notað í síðustu biskupskosning um/, — 'Ofangreind fregu er höfð eftir tveim þeirra manna, er sögðu sig úr Bræðralagi á néfndum fundi. •jitiiiiiHuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii 40 árg. — Miðvikudagur 15. apríl 1959 — 83. tbl. i stimiiur frímerkjaarkir fyrár | =' líoffiúm, Hafði dóttirin rifiS | Mmtesrki úr Hekluörk ®g | i taggSB. Mannimun fannst fj l sfcaðinn ekki mikill, þar sem' 1 I' s-TOtía örk kostaði ekki nerna § | 2% Jkr-ónu. g : Em. annað varð uppi á ten- § .ÍBgpan,-; þegar Islendingur-1 jT- imuíii uppgötvaði, að yfir-1 ? stim|>|uiiin á frímerkjunum | \ yars;öfug>' og átti hann tvær | ? arkir þannig stimplaðar, I Segir. frímerkjablaðið, að 1 j'I-sléia<áingurinn eigi nú dótí- | % ^cjiimi að þakka, að kann § |; jiafj-. getað keypt sér fast- § ? éigá 'fyfir peninga þá, er | ■ lh&fm,téhk fyrir frímerián. I F’ ' = OL'immflnmoiiiiiiiiiiiiimiiiimimmiiiiiiiiiimmsimHT Fregn til Alþýðublaðsins, ÞORLÁKSHÖFN í gær. UM MIÐNÆTTI í nótt kom m/b „Akraborg“ frá Akureyri hingað til að losa fisk, er fara átti til Reykjavíkur. Er bátur- inn lagði að bryggju, rakst hann á m/b „KIæng“ og braut stórt stykki úr stefni hans. Einnig rakst „Akraborg11 á m/b „Pál Jónsson“, en engar skemmdir urðu á honum. Af tiiviljun var maður héðan Úr þorpinu staddur á bryggjunni, er þetta skeði, og sá aðfarirnar, en skipstjórinn á „Akraborgu" læddist í burtu, er hann hafði landað, án þess að tilkynna á- reksturinn eða kanna skemmd- irnar á „Klæng“. — Voru þær athugaðar í dag og reyndust miklar sem fyrr segir. Þótti heppni, að honum var ekki sökkt við ásiglinguna. — M.B, fcfiur eldra fólki á skemmlun Verður kvöld. Unó n.k. mánudags- KVENFÉLAG Alþýðufiofcfcs-. ínsí 'Reykjavík efnir til ske«Mnt' 'linar fyrir eldra fólk 20. agsrí! «ik. ikl. 8 e. h. í Iðnó. Verður |»ar Ársháfíð Alþýðu LíÆSTA laugardag kl. 8 e.h. •vcerður haldin árshátíð Alþýðu- í-lokk^féliaganna í Hafnarfirði é- Alþýðuhúsinu. Tekið verður á móti miða- pöritun í síma 50260 eftir kl, 8 é kvöldin: . Dagskráin verður auglýst öíðar. margt tij skemmtunar. Sýndur verður leikþáttur, enn fremur verður kveðskapur, söngur og gamanvísur. Dag- skráin verður nánar auglýst síð ar í Alþýðublaðinu. VINSÆLAR SKEMMTANIR ENiokkur undanfarin ár ’hefur kvenfélagið ihaldið sllkar skemmtanir og hafa þsér orðið mjög vinsælar. Þessi skemmtun verður með sama sniði og hinar fjTri. Verða bdlar til taks fyrir þá, er þurfa þeirra með. Er á- ríðandi, að þeir láti vita sem fyrst, er þurfa á bílum að halda. Allar upplýsingar gefa Oddfríð ur Jóihannsdóttir, sími 11609, Guðrún Sigurðardóttir, sími 17826 og Soffía Ingvarsdóttir, sími 12930. 1 HAUKUR MOUTHENS, | dægurlagasöngvari, söng fyr | ir skömmu inn á nokkrar | nýjar plötur fyrir Fálkann | í Kaupmannahöfn. M.a. söng | Haukur lagið „Við fljúgum“ | eftir Guðna Richter, en Loft I leiðir verðlaunuðu það lag í | síðustu danslagakeppni SKT. | í morgun hélt Haukur utan | áleiðis til London og nokk- i urra fleiri staða til þess að I útvega skemmtikrafta fyrir | Röðul. Myndin er tekin á flugvellinum og sýnir Hauk | stíga um borð í flugvél Loft- | leiða. Siiiiiiiniíiiiiiiii.. Korrænu fé NORRÆN AFÉL AGEE) efnir fil kvöldvöku í Þjóðleikhúss- kjallaranum n.k. fimmtudag kl. 8,30 e.h. í tilefni þess, að liðiu eru fjörutíu ár um þess- ar mundir frá stofnun norræpu félaganna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Kvöldvakan Tiefst með því, að Gunnar Thoroddsen, form. félagsins, flytur nokkur ávarps orð. Stutt ávörp flytja Bjame Börde ambassador Norðmanna, og' danski sendiráðsritarinn Jens Ege. Því næst talar pró- fessor Svend B. F. Jensson frá Stokkhólmi. Síðan syngur frú Britta Gíslason nokkur norræn lög með undirleik Páls ísólfssonar, Phil. mag. Kay Sanita ijrá Helsingfors lés upp. Loks verð ur fluttur skemmtiþáttur og stiginn dans. nmenn réðust eftir dansleik á Þórskaffi. í FYRRAKVÖLD er dansleik var lokið í Þórskaffi og dans- gestir almennt farnir að leggja af stað heim á leið, gerðist all- kynlegur atburður fyrir utan samkomuhúsið. Maður nokkur, sem verið hafði á dansleiknum, hugði til Flofaæfingar á Kínahafi. SINGAPORE, 14. apríl. — (REUTER.) — í dag hófust tvéggja vikna flotaæfingar SE- ATO-bandalagsins. 30 herskip, fóru í dag frá Singapore og vei’ða að æfingum í suðurhluta Kínahafsins millí Singapore og Manila. í flotadeild þessari ei*u m.a. þrjú flugvélamóðurskip og brezk og bandarísk orustuskip. Siúlkan strauk af spítalanum sólarhring eftir fœðinguna ÞAÐ GERDIST í Reykja- vik fyrir skömmu, að img stúlka ól barn á spítala hér í bæ. Sólarhring síðár birtist stúlkan heima hjá sér og kvaðst hafa strokið og skilið barnið eftir. VARÐ EKKI MEINT AF. Aðstandendur stúlkunnar fóru á spítalann og var tjáð þar, að við þessu væri ekkert að gera. Tóku þeir síðan barn ið með sér lieim. Mnn stúlk- unni ekki hafa orðið meint af. —- Stúlkan mun trúlofuð. heimferðar sem aðrir dansgest- ir og gengur út úr samkomuhús inu. Var hann ekki fyrr bominn út en tveir kvenmenn, sem einnig voru á dansleiknum, svifu á manninn og taka til að berja hann. „ÉG BERST EKKI VH) KONUR “ Valkyrjur Þessar gátu með barsmíðunum hrakið manninaa upp að vegg og taka riú að klóra hann í framan og tóku þær í hálsbindi hans og herða að. Maðurinn reyndi að bera 'hönd fyrir höfuð sér til þess að verj- .ast þyngstu áfölíunum, en ekki vildi hann slást við kvenmenn- ina. Heyrðu áhorfendur hann tauta fyrir munni sér, að hann berðist ekki við konur. LAGDI Á FLÓTTA UM SÍDIR Þrátt fyrir riddaraskap sinn gat maðurinn ekki til lengdar þolað barsmíðarnar og klórið og tókst honum að flýja frá val- kyrjunum um síðir. Eftir þvi sem áhorfendum virtist, hafði manninum orðið sundurorða við kvenmennina inni á dansleiknum. Virðist það hafa verið meira en lítið, því ekki er algengt að sjá kvenfólk í slag’smálum eftir dansleiki. Það hefur hingað til þótt sér- grein karlmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.