Alþýðublaðið - 16.04.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 16.04.1959, Side 2
fimmtudagur VEÐRIÐ: NA kaldi eða stinningskaldi; skýjað. NffiTURVARZLA þessa viku er í Ingólfs apóteki, sími I 13 80. MÁLFUNiDAFÉLAG jafnað armanna hefur opnað skrifstofu í Mjóstræti 3. Opið daglega kl. 15—18, Sími 23647. 'ÓTVA'RPIÐ: 12.50—14 .,',Á tfríváktinni“, sjómannaþátfc ur. 18.30 Barnatími: Yngstu itilustendurnir. 18.50 Fram- hurðarkennsla í frönsku. 1® Þingfréttir. 20.30 Minnzt aldaraímælis Jóns Þorkels- sonar þjóðskj.varðar. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vildís." 22.10 Á förnum vegi. 22.20 Sinfónískir tón- leikar. ☆ KORŒtÆNA félagið efnir til kvöldvöku í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld kl. 8.30 í tilefni af 40 ára afmæli norræun félaganna. Flútfc veroa stutt ávörp, söngur, upplestur, nýr gamanþáttur og tíans. Frumvarp urn nýskipun launa Þau eiga að verða í fjórum og 61 Yfirlýsing. Framhald af 9. síðu, ar á alþingi, sá, að viðhafa sams konar málflutning í þing skjali og þann sem aðeins lirýtur af vörum þingmanna þegar þeim hitnar í hamsi í ræðustól, en munurinn er, að í þingsölum verður vörnum og mótrökum við komiS, En í Ijósi þeirrar vitneskju, að efni þingskjala er útvarp- -ð að meira eða minna leyti, c-ru vinnubrögðin á áður- :oefndu þingskjali mjög ó- renjuleg, fyrst og fremst vegna þess hve aðferðin, sbr. ofangreint, hlaut að verka íráhrindandi á hlustendur, málefninu og flutningsmönn- vim til tjóns, því að fólk met- ur rnálefni réttilega nokkuð oftir málflutningnum. Þess vegna treysti ég mér ekki til að fella niður úr greínargerð- inni árásirnar á Alþýðublað- ið og utanríkisráðherra. Slík niðurfelling, sem ég fram- kvsemi þó oft tímans vegna, hefði í þessu tilfelli verið í- hlutun í þær undirtektir sem rnálflutningnum var áskapað að uppskera, en hlutleysi er auðvitað fvrsta og síðasta boð orð fréttaflutnings. ; Samt sem áður varð mér jpað á að fella niður eina setn- íngu, og er henni hér komið til skila: „Árásaraðilinn hefur alltaf röksemdir á takteinum og þæga þjóna til að bera þær xram“. Þjóðviljinn getur sér þess til, að niðurfellingin á þess- ari aðdróttun í garð utanrík- isráðherra, hafi verið hugs- tíð sem vernd fvrir utanrík- isráðherra. Ástæðan er ekki •svo spaugileg, Þjóðvilji góð- uir. Ástæðan var þessi: •Mér fannst aðdróttunin, sem setningin felur í sér, svo tröllslega fáránleg í þing- skjali, að mér flökraði við að LAGT var fram á al- þingi í gær stjórnarfrum- vrarp um fyrirkomulag og úthlutun listamanna- launa, en samkvæmt því á að taka upp nýskipun þeirra mála. Er frumvarp ið í meginatriðum byggt á tillögum nefndar, sem Gylfi Þ. Gíslason mennta málaráðherra skipaði haustið 1956 til að fjalle um þetta mál, en hún náði samkomulagi um tillögur sínar. Stjórn Bandalags íslenzkra lista manna hefur lýst sig í höfuðatriðum samþykka frumvarpinu. Samkvæmt frumvarpinu skulu tíu listamenn hafa föst heiðurslaun, 35 000 krónur á ári, og skulu þeir skipa lista- ráð og vera ríkisváldinu til ráðuneytis um listmál. Að öðru leyti skal úthluta lista- mannalaunum árlega í þrem Hilmar Hálfdánar SOfl inn fornt. FUJ á Akranesi AÐALFUNDUR FUJ á Akra- nesi var haldinn s. 1. fimmtu- dag. í stjórn voru kjörnir: Hilmar Hálfdánarson, endur- kjörinn formaður félagsins, Baldur Árnason, varaform., Helgi Daníelsson, ritari, Ingv- ar Sigmundsson, gjaldkeri og Leifur Ásgrímsson meðstjórn- andi. Og til vara: Guðjón Finn bogason, Karl Ásgrímsson og Björgvin Hjaltason. UllMltlllllllllliIilHlliiiiiiiiliilJiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiij/j (Skemmtun | | Kvenfélagsins. 1 1 KVENFÉLAG Alþýðu-1 | flokksins í Reykjavík efnir | | tií skemmtunar fyrir eldra § | fólk í Iðnó n.k. mánudags- | | kvöld. Til skemmtunar verð § | ur leikþáttur, kveðskapur, | | söngur og gamanvísur. All-1 | ar nánari upplýsingar gefa | | Oddfríður Jóhannsdóttir, 1 I sími 11609, Guðrún Sigurð- | | ardóttir, sími 17826 og Soffía I | Ingvarsdóttir, sími 12930. 1 Jiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir bera hana á borð fyrir útvarps hlustendur. En ég hlýt að biðja þá sem eru þingsályktunartillögu Jónasar andvígir, þ. á. m. ef til vill utanríkisráðherra, af- sökunar á því að ég skyldi ekki láta málflutninginn í greinargerðinni njóta sín til fulls. Jóhannes Helgi. flokkum: 20 000, 12 000 og 6 000 krónum, en ekki færri en 25 listamenn njóta 20 000 króna launa. Skal sú úthlut- un framkvæmd af fimm manna nefnd, sem skipuð sé hverju sinni til þriggja ára. Skal menntamálaráðherra skipa formann nefndarinnar og hina fjóra samkvæmt til- nefningu lieimspekideildar Háskóla íslands, menntamála- úfhlufun ráðs, listráðs og fulltrúaráðs Bandalags íslenzkra lista- manna. Listamannalaun skulu breytast í hlutfalli við þær breytingar, sem verða á kaup gjaldsvísitölu frá því er lög þessi eru samþykkt. Samkvæmt frumvarpinu skulu allir íslenzkir listamenn koma til álita við úthlútun listamannalauna og val í list- ráð án tillits til aldurs, efna- hags eða borgaralegra starfa. Búseta skiptir ekki máli við úthlutun listamannalauna, en til setu í listaráði skulu ekki aðrir eiga rétt en þeir, sem bú- settir eru hérlendis. Síðar verð ur skýrt frá, hversu haga skal kjöri listráðs samkvæmt frum- varpinu. í nefndinni, sem mennta- málaráðherra skipaði haustið 1956 til að undirbúa skipun þessara mála í framtíðinni, áttu sæti: Guðmundur G. Haga lín, rithöfundur, Gunnlaugur Ó. Scheving, listmálari, Helgi Sæmundsson ritstjóri, Jón Leifs, tónskáld, Páll ísólfsson, tónskáld, Snorri Hjartarson, skáld, Steingrímur J. Þor- steinsson, prófessor, Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari og Ævar R. Kvaran, leikari. Árshátíð Alþýðu- flokksfélaganna i 'NÆSTA laugardag kl. 8 e. h, verður haldin árshátíð Álþýðu- flokksfélaganna í Hafnarfirði í Alþýðuhúsinu. Ernil Jónsson forsætisráð- herra flytur ávarp. Kaffi* drykkja. Dans. Tekið verður á móti miða- pöntun í síma 50260 eftir kl- S á kvöldin. Næslsíðasfa \ M mlámlM. \ NÆSTSÍÐASTA spila-í kvöld Alþýðuf lokksf élag-! anna á þessum vetri verður; haldið í Iðnó n.k, föstudags-í kvöld. Verður þetta annað: kvöldið í þriggja kvölda* keppninni, er hófst síðast. j Flutt verður ávarp og dans-5 að, þegar Iokið er við að; spila. Alþýðuflokksfólk er j hvatt til þess að fjölmenna.í IIIIBIIB DBIIIIIIIIIK Happdrætti DÁS heíur slarfað 5 ár FRUMSÝNINGU á Túskild- ingsóperunni, eftir Brecht, sem vera átti í gær, var frestað um óákv. tíma vegna veikindafor- falla. Myndin sýnir Jón Sigur- björnsson og Sigríði Hagalín á æfingu. Fjárhagsáæflun Framhald af 13. siðu. ■fjárhagsáætlunarinnar var tekið tillit til óska ríkisstjórn arinnar um að dregið væri úr ú tgjöldum. Búizt cr við, að utsvörin muni lækka í ár mið að við útsvörin í fyrra á sömu tekjur. Er það vegna fjölg- unar gjaldenda og betri rekstr arafkomu fyrirtækja í bæn- um. Tillögur íhaldsins í bæjar- stjórn við fjárhagsáætlunina voru bæði fáar og ábyrgðar- lausar. Gekk málflutningur þeirra á fundinum meira út á það, að ráðast persónulega á bæjarstjóra og bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins, en að ræða málefnalega f járhagsáæílun- ina; Á þessum bæjarstjórnar- fundi voru einnig m.a. sam- þykktar tillögur meirihlutans um, að láta bora eftir heitu vatni í bæjarlandinu og í ná- grenni þess. Einnig var sam- þykkt tillaga um byggingu al- mennra salerna. HAPPDRÆTTI Dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna er nú að hefja 6. happdrættisárið og er hafin sala á lausum miðum, en endurnýjun ársmiða og flokks- rniða hefst 18. þ. m. Tala miða og verð er óbreytt, en vinning- ar verða 20 útdregnir 3. hvers mánaðar í stað 10 áður. Full- gerð íbúð og tvær bifreiðir verða meðal vinninga mánað- arlega sem fyrr, en aðrir vinn- ingar húsbúnaður fyrir 10—20 þús. kr. hver. Heildarverðmæti vinninga verður 8,5 millj. kr. eða 54,5% af vcltu, sem er nokkru hærra en árið 1958. Frá því að Happdi’ætti DAS hóf starfsemi sína hefur Það átt vinsældum að fagna, eins og sjá má af því, að miðar hafa selzt upp í byrjun hvers happ- drættisárs, og er nú næststærst slíkra fyrirtækja í landinu. Hefur fíkisvaldið ætíð veitt happdrættinu stuðning með veitingu innflutningsleyfa o. s. frv. FÁIR STÓRVINNINGAR Fyrst var dregið í Happ- drætti DAS 3. júlí 1954. Fyrsta árið voru 10 flokkar, 16 vinn- ingar og útgefnir miðar 30 þús. Annað árið voru útgefnir 50 þús. hlutir og vinningar 27. Mánaðarverð var 10 kr fyrstu þrjú árin, en 20 kr. síðan og tala vinninga 120 tvö sl. ár. Að lögum má happdrœttið að eins hafa fáa, tiltekna hluti í vinninga og býður því eingöngu upp á fáa en verðmæta vinn- inga, svo sem fullgerðar íbúðir og bifreiðir. íbúðir eru afhent- ar þinglesnar og bifreiðir skráð ar og tryggðar. UM’ 100 UMBOÐSMENN um 100 uffiboð um land allt. Tim 100 umboð u ffiland allt. Langstærst er aðalumboðið í Vesturveri í Reykjavík, sem selur 57% allra miðanna. Er því ekki furða þótt margir vinningar falli í það umboð, enda þótt umboðin úti um land hafi fengið tiltölulega fleirl vinningia miðað við sölu. Þess má geta, að Sjóbúðin, Rvík, hefur fengið 5 vinhinga, Hreyf- •ill 7, Sigríður Helgadóttir 6, Hafnarfjörður 6, Keflavíkur- fiugvöllur 9, Keflavík 13, Vest- mannaeyjar 5, Akureyri 10, Siglufjörður 4, ísafjörður 7, Flateyfi 4, Stýkkishólmur 4, Akranes 10, en önnur umiboð færri. Nokkur hafa engan vinrii ing hlotið enn. Langflestir vinninganna hafa komið vel niður og í mörguna tilfellumi gjörbreytt efnahag og lífsviðhorfum viðkom'andi fólks ' 1 24 MILLJ. I VINNINGA Á fimm árumi hefur happ- drættið greitt tæpar 24 millj. í vinninga og skilað rúmum 14 millj. í hagnað. Á þeim tíma hafa framkvæmdir við Dvalar- heimilið gengið mun örar og hefur mú verið byggt þar fyrir rúmar 19 millj. kr. Þar dvelj- ast nú 76 vistmenn, auk 36 í hinni nýstofnuðu hjúkrunar- deild. Bygging samkomu og kvikmyndalhúss er orðin fok- held, en fáist áframhaldandi fjárifestingarleyfi og innfhi'tn- ingsleyfi fyrir kvikmyndavél- um> og tillheyrandi, er vonast til, að kvi kmyndabúsið geti tek ið til starfa á nœsta ári. Tilgangur Sjómanndagsráðs með rekstri Laugarássbíós er að létta til muna rekstur Dval- arheimilisins og helzt svo, að unnt reynist að lækfca vistgjöld þar. Næsta verkefni er byggipg tveggja visitmiannaálma, en bið- listi lig'gur nú ætíð fyrir um vist á Hrafnistu. 'Stjórn Happdrættis DAS skipa: Henry Hálfdanarson, Þorvarður Biörnsson, Gunnar Friðriksson. Garðar Jónsson og Tómas Guðjónsson. Við aðal- umboð og skrifstofu starfa sam tals 10 menn. Framkvæmda- stjórar eru þeir Baldvin Jóns- son og Auðunn Hermannsson. |3 16. apríl 1959 — AlþýðuMaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.