Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 1
fl» • r r Rfkisstjórnin gerir tillögurum iekjur á mófi gjöldum vegna niðurgreiðslnanna og bóla lii framieiðslunnar. ÞAÐ kemur í ljós við aðra umræðu fjárlaga, sem hefst á alþingi á morgun, hvemig ríkisstjórnin hyggzt koma fyrir fjármálum ríkisins og tryggja tekjur fyrir niðurgreiðslum og aðstoð til fram leiðslunnar án þess að leggja nýja, al- menna skatta eða tolla á þjóðina. Fjármálaráðherra og fram- ar verða alltaf einhverjar breyt sögumenn fjárveitinganefndar ingar á fjárlögum í meðförum (sem mun vera klofin í þrjá alþingis, og verður því ekki séð minnihlutar) munu að sjálfsögðu gera grein fyrir þessum málum á morgun. En Alþýðhlaðið hef- ur frétt, að í stórum dráttum sé viðhorfið á þessa leið: 1) Fjárlögin yoru samin af fyrrverandi fjármálaráð- ttierra og frá þeim gengið í september 1958. Sl. haust fengu opinberir starfsmenn thæfckun erns og aðrir, bætur Tryggingastofnunarinnar vom hækkaðar, og sitthvað kom til skjalanna í hækkun- arátt, sem óhjáikvæmilegt var að greiða. Þannig höfðu fjárlögin í raun þegar hækk- að um 30,3 milljónir, þegar núverandi stjórn tók við. 2) Útflutningssjóður þarfnast samtals 154 milljóna króna í nýjum tekjum vegna hækk aðra bóta til útvegsins (vegna kauphækkana og annars sl. ár), — og vegna niðurgreiðslnanna, sem ríkis stjórnin beitti til að stöðva dýrtíðina. . Þessir tveir liðir nenra 184,3 milljónum króna. Þetta er sú upphæð, sem fjármálaráðherra hefur orðið að afla á einn hátt eða annan, án þess að grípa til þess að leggja það á almenning í nýjum ájögum. Þessi vandi er leystur á eftirfarandi hátt í stórum dráttum: 1) Ýms útgjöld á fjárlögum verða iækkuð og nemur þetta samtals 49,2 milljónum um þessi atriði endanlega fyrr en við þriðju umræðu. í- heild er dæmið leyst. Rík- isstjórnin hefur gert tillögur til alþingis um öflun þess f jár, sem þarf til að halda framleiðslunni gangandi í ár og halda dýrtíð- inni niðri með niðurgreiðslum, án þess að grípa til nýrra, al* mennra skatta eða tolla. iiimiiiiiiiiimiiiiiviii ■ ■ ■ ■ j „EiH refcur siq á ; annars horn." ■ HAGSÝNI bæjaryfirvald- ■ anna sýndi sig glöggt í verki J seinni partinn í vikunrti, sem • leið. Á fhnmtudaginnl var ■ málun umferðarstrika á:göt- : urnar nteðal verkefna ^>æj- ; arstarfsmanna og er pkki ; nema gott eitt um það að ;segja. : En daginn eftir fór mai- ; bikunarflokkur um sumar ■ hinna nýmáluðu gatna og :var malbikað yfir hið glæsi- ;lega strik! ; Það er varla sæmandi, að • malbika ómálaðar göturnar, :enda væri „frj jist framtak ; einstaklingsins“' stórlega ■ skert, ef bsejarstjótnin færi : að sltipta sér af vinnubrögð- ; um þegna. sinna. króna. Teiknarinn heitir Orest Ver- ejsky, er rússneskur og kom hingað í fyrra. Nú hafa hirzt eftir hann í rússneskum rit- um teikningar héðan frá fs- landi, og skemmtilegar að TEZPUR, Indlandi, 18. apríl (REUTER). Dalai Lania kom til Tezpur á Indlandi í dag og átti sinn fyrsta fund með blaða- mjönnum, Hann vísaði algerlega á bug þeirri fullyrðingu kín- verskra kommúnista að hann hefði verið neyddur til þess af uppreisnarmönnum að fara til ^lllllllklllllIlltJllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllr | Hans G. Ándersen j | ræðir við uian- ( I ríkisráðherra. 1 HANS G. ANDERSEN, am- bassador Islands hjá Atlants- liafsbandalaginu, kom í gær flugleiðis frá París. Hann er hingað kominn til viðræðna við Guðmund f, Guðmunds- son utanríkisráðherra. okkar dómi. Hér eru fjögur sýnishorn. Kiljan þarf ekki að kynna, en að sjálfsögðu teiknaði Verejsky hann. Lög' regluþjóninn kunnum við ekki að nefna, en íslenzkum Indlands. Hinn 23 ára konung- Úr sakaði Kínverja um að hafa brotið samninginn frá 1951, sem kvað á um, að Tíbet skyldi hafa fulla sjálfstjórn í innan- landsmálum. Dalai Lama kom í jeppabif- reið til Tezpur, en þaðan fer hann með sérstakri lest til Mussoorie ásamt hinu 120 manna fylgdarliði sínu-, en þar hefur. indverska stjórnin fengið honum aðsetur. YFIRLÝSING DALAI LAMA Yfirlýsing Dalai Lama var lesin fyrir blaðamennina af einumi úr fylgdarliðinu. Þakkar hann þar indversku stjórninni fyrir að hafa veitt sér hæli og harmaði atburði þá, sem nú geras t í Tíbet. Hann kvaðst ekki enn vilja segja neitt unr framitíðaráætlanir sínar, 'hann ætlaði fyrst að hvílast og hugsa lögregluþjónum lýsir Ver- ojsky svo, að þeir séu mestu risar og fasmiklir. Táning- unum hefur liann náð ágæt- lega. Og Reykvíkingar munu fljótt þekkja Pósthússtræti. nánar um yfirstandandi at- burði. HYGGST EKKI SNÚA AFTUR Af opinberri hálfu er því haldið fram í Nýju Delhi, a‘ð í yfirlýsingu siiuef hafi Dalai Lama skýrt tekið fram að hann 2) Með þvi að reikna varlega tekjur af innflutnings'áætlun ársins og reikna aðra tekju- liði einnig varlega, er talið að áætla megi tekjur ríkis- ins 68,6 milljónum hærri en gert er ráð fyrir í fjárlaga- frumvarpinu. Þetta stafar m. a. af því að í fyrrihaust var ekki reiknað með lánum, sem nú er búizt við, og fleira hefur breytzt, auk þess sem þá var allt mjög lágt áætlað tekjumegin. 3) Greiðsluafgangur síðasta árs sem verja má nú, nemur uim 25 milljónum króna. 4) Sbgsvirkjúnin skuldar rík- inu um 30 mdlljónir króna. Gerðár hafa verið í sam- vinnu við alþingi og seðla- bankann ráðstafanir til að tryggja virkjuninni fé, svo að hún geti greitt Þessar skuldir. ir kommúnistar flæmdu &verbrutu nauðungar- santnfnginn frá 1951. Þessir liðir nema isamtals hyggist ekki snúa aftur til Tí- | 172,8 milljónum króna, svo að Framíhald á 2. síðu. I hilið er nálega brúað. Hins veg- r HÆSTIRiÉTTUR kvað í gær I ur til að greiða 191 625 króna upp dóm í máli ákæruvaldsins ; sekt til ríkissjóðs, og komi varð gegn Herði Ólafssyni héraðs-1 hald í átta mánuði í stáð sekt- dómslögmanni. Er liann dæmd Framhald á 2. *í3u. inum komnir til Stokkhólms, Í gær ræddu þeir um starfsemj jafnaðarmannaflokkanna og stefnuskrá, en í dag fara frani fjölbreytt hátíðhöld í tilefni dagsins, eins og fyrr segir. Myndin er af Tage Erlander, forsætisráðherra Svíþjoðar, for« manni sænska Alþýðuflokksins. 70 ára afmæls sænska Al* þýðuflokksins FLOKKUR sænskra jafnað- armanna minnist 70 ára afmæl* is síns í dag. í Því tilefni eru ýmsir helztu leiðtogar jafnað- armanna víðs vegar að úr heim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.