Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 2
Isunnudagur N'STURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, sími 24045. ★ HELGIÐAGiSVARZLA í dag ■er í Laugavegs apóteki, eími 24045. ★ ÚrVARPIÐ í dag: — 11.00 (F ermingargufflsþjónusta í ilíeskirkju (Prestur: Séra . Jón Thorarensen). — 13.00 ■Frá umræðufundi Stúdenta ■ífélags Reykjavíkur 10. f. m. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Eft 4r kaffið, — tónleikar af plötum. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdæt- 'ur). 18.30 Niðurlag stúd- lentafélagsfundarins. 19.15 ■Miðaftantónleikar (plötur)., (20.20 Erindi: íslendingur í . Tyrklandi; síðara erindi — (Dr. Hermann Einarsson, . ■’iískifræðingur). 20.50 Gaml tt’ kunningjar: Þorsteinn . Hannesson óperusöngvari . ispjallar við hlustendur og . leikur hljómplötur. 21.35 . 'Dpplestur: ,Reikningsdæmi‘ . ■—Röddin og konan‘, kvæði eftir Öskubusku (Guðbjörg . '.Þorbjarnardóttir og Jón . iSigurbjörnsson lesa). 22.05 Danslög (plötur). 01.00 ■Ðagskrárlok. ÚTVARPIÐ á morgun: —■ 43.15 Búnaðarþáttu.r. 18.30 ITónlistartími barnanna. — '18.50 Bridgeþáttur. 20.30 'ÍEinsöngur: Þuríður Páls- ■ öóttir syngur. 20.50 Um dag .' ínn og veginn (Gísli Krist- • jánsson rittsjóri). 21.10 Tón ■ ‘ieíkar (plötur). 21.30 Út- . varpssagan: „Ármann og . Vildís“ 14. — 22.10 Úr tieimi myndlistarinnar. 22. 30 Kammertónleikar: Tvö verk eftir Handel (plötur). .' 23.05 Dagskrárlok. BLINDRAFÉLAGIÐ hefur fengið bandaríska söngkvintett inn Five Keys til að koma hingað til lands og halda hér nokki'a hljómleika í fjáröflun- arskyni fyrir byggingu blindra heimilis. Hljómleikarnir hef jast í Austurbæjarbíói föstudaginn I. maí og verða síðan kl. 7 og II, 15 á hverju kvöldi. Forsala aðgöngumiða hefst nokkrum dögum áður, Söngkvintett þessi er skipaS- ur fimm negrum (sjá mynd í blaðinu í gær), sem sungið hafa saman í nokkur ár, og er einn vinsælasti söngkvintett í Bandaríkjunum. Hafa Þeir sungið inn á margar plötur, er náð hafa metsölu. Þeir syngja bæði sígild dægurlög og lög í rokkstíl. Five Keys hafa sér- lega skemmtilega sviðsfram- komu. Syngja þeir ekki aðeins lögih, heldur leika þeir þau um leið með ýmsum tilburðum frá fyrsta tóni til síðasta. LÁN f ÓLÁNI Five Keys eru mjög eftir- sóttir f Bandaríkjunum og hafa þegar gert samninga um að komia fram víðs vegar allt Framhald af 1. síðu. bet á næstunni og ætli sér ekki að láta undan þeirri kröfu Pek- ing að setjast strax að í Lhasa. Hann muni ekki sætta sig viS neitt minna fyrir land sitt en algert sjálfstæði. ☆ PR/ENTARAR. Síðasta barna .sýningin í vetur verður í dag í félagsheimilinu kl. 2. | Uppástungur í I sljórn Alþýðu- j flokksfélags i Reykjavíkur. | FÉLAGAR í Alþýðuflokks pfélagi Reykjavíkur. Athugið p aS uppástungulisti liggur ‘p frammi í skrifstofu flokks- ;; áns til næstkomandi mið- p vikudags. ! Máffundur FUJ \ mei nf ju sniði. | NÆSTI málfundur Félags g ungra jafnaðarmanna í Rvík E verður nk. mánudagskvöld |kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi, gísmgangur frá Ingólfsstræti. | Á þeim fundi verðnr ný Z tilhögim upp tekin og eru Sþeir, sem sótt hafa málfund |ina í vetur, sérstaklega gfevatíir til að koma á fund- | inn. jj Auk málfundarstarfsins |verða félagsmál rædd, ef ftími vinnst til. KINVERJAR SVIKU SAMKOMULAGIÐ í yfirlýsingunni rifjar Dalai Lama upp sögu Tibet. „1951 var undirskrifaður samningur milli Tíbet og Kína eftir kröfu Kín- verja, um yfirráð Kínverja í Tíbet. Á þeim tírna var ekkert annað hægt fyrir Þá að gera en að ganga að þessum krofum. Samkvæmt samningum átti Tí- bet að fara með 'allt vald í inn- anlandsmálum, en Kínverjar að fara með utanríkismál. En Kínverjar 'hófu brátt að skipta sér af innanlandsmálumi og einkum að hlutast til um trú- arleg málefni landsins.“ Þá er.minnzt á uppreisnina, sem Kamlbar hófu ái’ið 1955 gegn íhlutun Kínverja, en þá eyðilögðu Kínverjar miörg klaustur og margir lamar létu lífið. Au'k þess voru rnargir Tí- betbúar neyddir til þess að vinna að vegagerð í Kína og trú frelsi tákmarkað. Hinn 17. marz síðastliðinn var skotið á sumarhöll Dalai Lama og var þá ekki umi annað að gera en flýja land, þar eð öryggi Ihans var ógnáð. í lok yf- irlýsingarinnar segír Dalái Lama, að hann vilji taka greini lega fram, að hann hafi yfir- gefið Tíbet sjálfur og án þving- unar af hendi landa sinna. KÍNVERJAR TORTRYGGNIR Blöð í Indlandi skýra svo frá að Kínverjar hafi skráð alla í- búa í Lhasa og skipað öllum að bera nafnskiírteini. Fingraför voru tekin af öllum, öldnum og ungum. 19. apríl 1959 — Alþýðublaðið fil ágóða fyrir BlindraféiagsÓ. til næstu áramóta. Það var fyr- ir tilviljun eina, að þeir gátu komið hingað til lands, því að samkomuhús það, sem þer höfðu verð ráðnir til að skemmta í fyrstu vi’kuna í maí, brann til kaldra kola. Gátu þeir því brugðið sér í íslandsferð- ina. Blindrafélagið hefur undan- farið verið á hnotskógum eftir erlendum skemmtikröftum', en erfitt hefur verið að finna at- riði, sem er fyrst flokks og fell- ur fólki á öllum aldri í geð. Hlj ómsveitarstj órarnir Krist- ján Kristjánsson og Svavar Gests sjá um hljómleikana fyr- ir Blindrafélagið. Hljómsveit til að leika undir með söng- kvintettinum er ekki ákveðin enn. BLINDRAHEIMILI í SMÍÐUM Blindrafélagið var stofnað 19. ágúst 1939 af sjö blindum og þrem sjáandi mönnum. Til- gangur þess er að vinna að (hvers konar menningar- og hagsmunamálum blindra manna. Sjáandi menn hafa mái frelsi og tillögurétt í félaginu, en ekki atkvæðisrétt. Á vinnu- stofu félagsins starfa nú fimrn blindar konur og fjórir blindir karlar. Aðalframleiðslan er burstar, handunnir og vélunnir, og hefur starfræksla vinnustof- unnar gengið mjög vel. Fuilkomiö blindrahéim'ili við Hamrahlíð er nú í smíðum. Það verður tvær álmur og byggt í tveim áföngum. Minni álman er steypt upp og komin undir þak. HIjóm1eikarnir í Austur- bæjarbíói eru til ágóða fyrir þetta heimili, eins og fyrr seg- ir. Er ekki váii, að fólk mun sækja þar góða skemmtun um leið og gott málefni er stutt. Formaður Blindrafélagsins er Benedikt R. Benónýsson. Hæsiiréftur Framhald af 1. síðu. arinnar, ef liún greiðist eki inu an fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Ákvæði héraðsdóms um máls kostnað voru látin vei’a órösk- uð. Ákærða var gert að greiða allan áfrýjunarkostnað sakar- innar, þar með talin múlflutn- ingslaun sækjanda og verjanda fyrir ihæstarétti, Rannveigar Þorsteinsdóttur 6g Ragnars Jónssonar hæstaréttarlög manna, 5000 kr. til hvors. ÓLÖGLEGIR VEXTIR í dómi hæstaréttar segir, að „samkvæmt vaxtareikningum löggilts endurskoðanda hefur ákærði áskilið sér í vexti af víxillánum ikr. 47 905,60 um- fram lögleyfða 8% ársvexti, Og eins og saksókn er háttað, ber að leggja vaxtareikninga þessa til grundvallar, enda er þá eigi á ákærða hallað." ■Þetta er annar hæstaréttar- dómurinn í svonefndum okur- málum. Hinn fyrsti var gegn Brandi Brynjólfssyni lögfræð- ingi, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Innan skamms er væntanlegur dómur í miáli gegn Eiríki Kristjánssyni kaupmanni. Sement Framihald af 12. síðu. enti, venjulegt Portlandssem- ent og hraðsement. Hraðsement ið nær sama styrkleika á 3—4 dögum og venjulegt sement á jafnmörgum vikum. Eftirspurn eftir hraðsementinu hefur ver- ið lítil enn sem komið er. Er oft getur slíkt sement flýtt mjög' byggingarframkvæmdum og verið mjög hentugt. NÝ TEGUND í SUMAR. í sumar hefst framleiðsla á þriðju tegundinni. Er svokallað Puzzolan sement, sem einkum er notað í meiri há+tar steypur við hafnargerðir o. fl. Harðnar | það á lengri tíma en venjulegt sement og er því lengur að ná fullri hörku. Það hitnar því minna í steypunni og þar af leiðandi síður hætt við rifum vegna þenslu af völdum hita. Ennfremur þolir það betjir á- hrif sjávarseltu. Er til athugun- ar að mala nokkurt magn af þessu sementi í sumar til þess að nota við hafnargerðir. Að lokum sagði Jón Vestdal, að íslenzka sementið hefði lík- að mjög vel og þegar á allt væri litið mætti segja, að rekst- ur Sementsverksmiðjunnar hefði gengið ágætlega og raun- ar betur en menn þorðu að vona. Framhald af 5. síðu. urnar á formann útvarpsráðs falla niður. Þessu hefur hinn frómi fréttamaður Þjóðviljans vís- ast gleymt að segja blaði sínu frá er hann flutti því fréttina undir stóru fyrirsögnunum. Hitt er rétt að víturnar á meirihluta útvarpsráðs sem felldi miðlunartillögu for- mannsins voru samþykktar í eihui hljóði. Verkalýðsfélagar á Akra- nesi eru vissulega allir á sinu máli um þá kröfu að ASÍ fái eðlilega hlutdeild í dagskrá út varpsins 1. maí. En við erum, óhætt að segja fáir, sem ósk- um þess að forseta hins fjöl- menna stéttasamibands BSRB, sem áivalt hefur sýnt góða sam vinnu við ASÍ, verði bægt frá útvarpinu 1. maí. Við mynd- um og telja það móðgun við allþýðusamtökin ef félagsmála ráðherra hefði ekkert að segja við Ihinar vinnandi stéttir landsins þennan dag. Aftur á móti virðist Þjóð- viljinn fyrst og frem'St fagna vítum Verkalýðsfélags Akra- ness á meirihluta útvarpsráðs fyrir ímyndað tilefni til að skammia Benedikt Gröndal og áhuga blaðsins fyrir að b.ægja forseta BSRB og félagsmala- ráðherra frá útvarpinu 1. maí. Segja má að litlu verður Vöggur feginn. Hálfdán Sveinsson, I FRÉTT um stofnun flutn- ingafélagsins Suðurleið hf., er birtist í blaðinu í gær, féll nið- ur hluti málsgreinar. Rétt er málsgreinin svona: Nái flutn- ingafélagið samningum viS varnarliðið um flutningana í stað Eimiskips, sem nú er með lausa samninga, myndi gengið til móts við óskir vörulbifreiða- stjóranna í Rvík og á Suður- nesjum þannig, að Suðurnesja- bílstjórar fengju hlutdeild i ákstrinum, þ. e. flutningana frá vellinum til Rvíkur, en Þróttar bílstjórair fengju vinnujöfnun sín í milli á akstrinum frá Rvík til vallarins, sem er meginhluti flutninganna. [SMPAHTGCRB RlKlSINN M.s Skialdbreið vestur um land til Akureyrar hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafiarðar, áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð svo og Ólafsfjarðar á mánudag. Farseðlar' seldir á miðvikul dag. & Félagslíf W Þjóðdansafélag Reykjavíkur. félagsins verður mánudaginn 20. apríl að Lindargötu 50 — (Tómstundaheimilinu). Venju leg aðalfundarstörf. Stj órnin, Byggingarfélag verkamanna ’ Reykjavík ■ Tveggja herber.gja íbúð til ,sölu í I. byggingarflokld. Félagsmenn skili umsóknum sínum á skrifstofu fé- lagsins í Stórholti 16 fyrir 25. þ. m. STJÓRXSN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.