Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.04.1959, Blaðsíða 5
HÁLFDÁN SVESNSS0N Þessi mynd er tekin við strönd Falklandseyja, syðst í Atiantshafi. En. sunnan þeirra er hið svonefnda Scotiahaf, sem umier getið í greininni. Þar éfu á hafs- bötni strjálingur af stórefl- isbjörgum, sem er dreift einkennilega jafnt yfir hafs | botninn. I Þ, AÐ hefur verið sagt, að vrð vitum minna um yfirborð jarðar heldur en um bann hluta tunglsins, er að jöfðu snýr. Ástæðan fyrir því er að- allega sú, að þrír f'jórðu hlut- ar af yíirborði jarðar eru þakt- ir sjó. Alþjóða jarðeðlisfræðiárið 1957—58 gerðu 20 lönd út sam- tals 80 rannsóknarskip til að framkvæma sameiginlegar at- huganir á höfum heimsins. Árangurinn af þessum alþjóða áthugunum varð sá, að haf- fræðingar heimsins hafa fengið í hsndur víðtækari og full- homnari upplýsingar en nokk- urn tíma hafa verið skráðar á Svipuðu tímabili. Um jarðeðlisfræðiár þetta hefur verið sagt, að það sé „stærsta átak á sviði alþjóð- legrar samvinnu u.m vísindiy sem heimurinn hefur sýnt“. Kringum 30.000 vísindamenn Og tæknisérfræðingár frá 66 löndum og svipaöur fjöldi af áhugamönnum rannsökuðu á þessu tímabili hið eðlisfræði- lega umhverfi mannsins frá eitthváð 4.000 aðalbækistöðv- (im og nokkrum þúsundum (iiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiiiimiimmimiiiiiiiiiiiniiiimr £ i E = | Kjaaiprku j I knúið olíu- I j skip SKÝRT hefur verið frá | rannsóknum, semi fyrirtækið | General Electric í Bandaríkj | unum hafði gert fyrir Kjarn- | orkuráð Bandaríkjanna og \ kaupsýsluflotann, þar sem | gerður var samanburður á ol | íuflutningaskipum knúnum = kjarnorku og venjulegu ekls- | neyti. í áætlura General Elec = tric er gert ráð fyrir tvcimur 1 39 þús. smálesta olíuflutn- | ingaskipum með 23 þús. | hestafía vél hvort. Heildar- 1 kotsraaður við smíði kjarn- | orkuknúins skips af þessari | gerð er talinn verða um 150. | 000.000. dollarar, þ. e. a. s. \ 4.000.000 dollurum mteira en | smíðí skips, sem knúið er 1 venjulegri orku. I Þess ber þó að gæta, að | venjulegt ehlsneyti er um § 50% dýrara en eldsneyti fyr 1 ir slíkt kjarnorkuskip. Auk = þess tekur kjarnaeldsneytið 1 minna rúm í skipinu, og af § því leiðir að kjarnorkuskipið | getur rúmað 2.500 torinum 1 meira í Icst en venjulegt skip = af sömu stærð. 1 imummnmimmmmiiiiiRiimmiiKHi aukastöðva, sem reistar höfðu verið um gervallan heim. H, AFFRÆÐIR ANNSÓKN- IRNAR voru upphaflega aðal- lega miðaðar við það að afla upplýsinga um djúpa haf- strauma, hnattlægar breyting- ar á sj ávaryfirborðinu og mæla öldur, sem standa yfir. í Iang- an tíma í einu. Þannig fór þó í framkvæmd, að fjöldi ann- arra nýrra og athyglisverðra staðreynda kom í ljós. Þar kom t. d. fram, að á um það bil 3.000 metra dýpi fyrir neðan Golfs.trauminn er sterk- ur straumur, sem stefnir í öf- uga átt við hann. Golfstraum- urinn fer í norðurátt meðfram austurströnd Bandaríkjanna og snýr síðan til austurs yf-ir Atlantshaf. . Nýi straumurinn fannst og var rakinn • með duflum,. sem hægt var að stillá þannig, að þau héldust á ákveðnu dýpi. Duflunum var varpað í sjóinn og með aðstoð hljóðmerkja, sem þau gáfu frá sér, Var síð- an fylgzt með ferðum þeirra, er þau bárust með straumnum. I KYRRAHAFI er straum- ur við yfirborð sjávar, sem liggur vestur frá Panama í átt- ina til Asíu. Fyrir neðan hann fundu vísindamennirnir öflug- an djúpsjávarstraum, sem strevmir í öfuga átt. Nýiar mselingar, sem gerð- ar voru á hreyfingu sjávarins í austurátt frá Kyrrahafi við miðbaug, gefa til kynna, að hún er að minnsta kosti þrisv- ar sinnum öflugri en áður hafði verið ætlað. Vísindamenn, sem að rannsóknunum stóðu, benda á, að af þessari uppgötvun leiði að gera verði algjörlega nýjar athuganir á jafnVægi sjávarins í Kyrrahafi óg hring rás strauma þar. UNNUR óvænt uppgötvun, sem gerð var á jarðeðlisfræði- érinu, var sú, að hraun frá ævagömlum eldfjöllum renriur undir sjóinn á hafsbothi á nokkrum stöðum og gefur enn frá sér hita, sem síðan hitar upp sjóinn í kring. Þekking manna á byggingu og lögun háfsbotnsins jókst mjög við víðtækar rannsóknir á jarðeðlisfræðiárinu. M. a. var gerð sú merka uppgötvun, að neðansjávarhryggur liggur frá Aleutiueyjum í suðurátt framhjá , Hawaii og skiptir Kyrrahafi í tvennt á svipaðan hátt og neðansjávarhryggur- inn, sem liggur norður eftir endilöngu Atlantshafi. Á hafsbo.tni undan strönd Perú fundu rannsóknarskipin geysistóran neðansjávarfjalla- hrygg, sem gefið var nafnið Nascahryggur. Hann liggur í suðvesturátt ,og er talinn allt að 1.600 km. langur og kring- um 320 km. breiður. V, IÐ hinn enda hnattarins, á botni Norður-íshafs, fannst annar neðansjávarfjallahrygg- ur, sem ekki var vitað um áð- ur. Hann er rúmlega 1.500 m. hár, og telja vísindamenn ekki' ósennilegt, að hann sé þránd- ur í götu sjávarstrauma, sem Fframhald á 10. síðu). Kirkjuþáttur Unga fóíkið og predikunin DANSKUR MENNTA- SKÓLAKENNARI SKÝRIR frá því, að hann hafi átt Viðræður við 50 nemendur sína um afstöðu þeirra til kirkju og kristindóms og trú- arbrögð almennt. Komu þar fram ýms sjónarmið, eins og vænta mátti. —- Kennari þessi telur, að vart verði við vax- andi trúarþörf og trúarþrá meðal æskulýðs Danmerkur, en þser vakningahreyfingar, sem á síðastliðinni öld séu samt búnar að lifa sitt feg- ursta. — Unga fólkið sækir ' héldúr ekki mikið safnaðar- guðsþjónustur í kirkjum landsins. PRÉDIKUNIN. ÞAÐ vakti athygli í samtöl- unum við unga fólkið', að flestir töldu prédikunina vera þýðingarmesta liðinn í messu gjörðinni, — en þeir hinir sömu kvörtuðu þó yfir því, að flestar prédikanir væru leiðinlegar, og prestarnir ættu að tala meira um það, sem „kemur okkur við“. UNGT FÓLK. ÉG er satt að segja aldrei viss um, hvað miðað er við, þegar rætt er um kirkjusókn ungs fólks. — Ef ég hugsa mér, að „ungt fólk“ sé ca. 25% af fólki yfirleitt, tel ég, að það sæki kirkju hvorki betur né verr en hið eldra, miðað við mína eigin reynslu og athugun. •— Og yfirleitt er miklu skemmti legra að ræða við ungt fólk en miðaldra um trúmál, af því að miðaldra kynslóðin ís- lenzka hefur verið bólusett gegn kirkjulegum áhrifum, og er hætt að hugsa. — Unga fólkið og gamla fólkið er ó- Framhald á 10. síðu. MIÐVIKUDAGINN 15. apr- íl var haldinn framhpJds aCal- fundur í Verkalýðsfélagi Aki’a ness. í lok fundarins körrii frairi svo hljóðandi tillaga: ,, Aðal f un dur Verkalýðsfé- lags Akraness, haldinn .35. apríi 1956 mótmælir eindreg- ið Þeirri ákvörðun nieirihluta útvarpsráðs að synja Alþýöa- sambandi íslands uiri hlut- deild í dagskrá útvarpsiriá 1. miaí, hinumi löghelgaða hátí.ð- ís og frídegi verkalýðsins túri, allan heim. Telur fundurinn að alþýð'U- samtökunum sé m-eð þessu, gerð sú óvirðing og sá óréti- ur, aS þeim beri að sam.einast um kröftug mótmæli gegn slíku' og berjast fýrir því að slíkt endurtaki sig ekki.“ Þjóðviljinri' birtir tillögU þessa undir Þriggja dálka íyr- irsögn, og svohljóðandi gleið- letraðri undirfyrirsög'n: „Beíie dikt Grönda] fær verðuga 'hirt ingu fyrir að styðja ekld beiðni Alþýðusamfoandsins.“' Vegna þessara ummæla og annarra stíyrða um formanft útvarpsráðs, ásamt þó nokkru lofi um mig, tel ég rétt að up'jjr. lýsa Þjóðviljann um, að nefnri tillaga var mun lengri en að framan greinir þegar hún var lögð fram'. Niðurlag henn.ar var á þessa leið: „Einnig vítir fundurinn af- stöðu formanns útvarpsráðs að óska eftir að rnál þetta yrði afgreitt að honum fjar- verandi og gefa fulltrúuiri andstæðinga verkalýðsstétt- anna þar með tækifæri til þess að ráða málinu til lykta“. Það var upplýst á fimdin'USB, að Benedikt Gröndal hefði feen ið frami þá miðlunarti’lögu áS ASÍ fengi tii umráða eina. klukkustund í kvölddagslorá útvarpsins 1. maí og forsetft' þess boðið að flytja ávarp, auife forseta BSRB og félagsmála- ráðherra. Að fengnum þessuis, upplýsingum og samkvæimt ósk fundarmanna taldi tillö'gu maður sjálfsagt að láta vít» Framhald á 2. síSra, HAFT er eftir vísinda- mönnuni við Kaliforníuhá- skóla í Bandaríkjunum, að á botni úthafanna séu óþrjót- andi birgðij- af mianganese, og þar sé það í sterkari blöndum en nokkumtíma hafi fundizt í landi. Málm þennan er að finna í bnötí- ótturn steinhnullímgum á stærð við mannshnefa. Eru þesir steinar á víð og dreif um hafsbotninn á svæði, sem er alls 104.000.000 ferkm. að' stærð, og þekja sumstaðar allt að helming botnsins. — Hnullungarnir innihalda venjulega um 25% af manga nese, 15 % af járni og einnig töluvert ntagn af kopajfg, nikkel og kóbolt. Vísindamenn þessir fcvá’íSjn það engum vanda bundið a@ ná þessum steirium upp. —« Þannig hefur Ieiðangur frá Schipps Institution of Oco- anography nýlega skafið upp miktð magn af hnuUungTOm á sjávarbotninum við Tuarsto tu-eyjárnar í sunnanverffia- Kyrrahafi. Til eru b-otns'kö£=. ur, sem. geta náð upp ungum af 300 metra dýpi, Hins vegar hefur enn ek.tí verið fundin aðferð til þessi að skilja sundur hina ýmsiö miálma í hnullungunum. Alþýðublaðið — 19. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.