Alþýðublaðið - 19.04.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 19.04.1959, Page 7
í nýútkonmu liefti af SáTT birtisí nýstárteg íslenzk frásögm: SOLBORG Örlaganótt í Nórður-Þingeyjarsýslu, en þar kemur mjög við sögu eitt Mfuðskáld fslende inga á þessari öld. F4UNA NÆSTKOMANDI mið- vikudag verður mikið um dýrðir í Menntaskólanum í Reykjavík. Sjött'ubekkignar og verðandi stúdentar kveðja skólann með til- heyrandi gleðilátum. At- höfn þessi nefnist „Dímissi- on“ og er sérhverjum stúd- ent í fersku minni, svo lengi sem hann lifir. verið tekinn upp á Akur- eyri og nefnist bók þeirra „Carmina“. Okkur barst í hendur eitt eintak af „Faunu 1959“ og ræddum sömuleiðis lítils- háttar við Sigurjón Jóhanns son, sem hefur teiknað svo til allar myndirnar. Bókin er 121 blaðsíða, svo að þetta hefur verið meira en lítið Drekkið sunnudagskaffið í hinnní glæsilega veitinga- sal okkar. Opið alla sunnudaga frá kl. 3 tíl, 11:39 e. Ii. DAXSAÐ frá kl. 9. RONDO-kvaittóíinn leikur. HSuíavelta Knattspyrnufégagsins Þróttur hefst í Skátaheimilinu við Snorr-abraut. ÞÚSUNDIR GÓÐRA M-UNA. EKKERT HAPPDRÆTTI. Ef þér hljótið stóran vinning, getið þér haft hann með y«Sar heim. j Knattspymuiélagið Þróttuv. IðiiaSarmenii. Fundur verður haldinn annað kvöld, kl. 8,30 í nenv endasal Iðnskólans í Reykjávik. Fundarefni: Erindi um vinnu og verkstjórn. Framsögumaður RoH Waptne yfirverkfræðingur. Lanílssambancl iðnaðarmanma Meisíarasamband byggiiigarmanna í Reykjavík. Kvenfélag Alþýðul'iokksins í Reykjavík gengst fyrir SKEMHTUN ifur Hansson, yfirkennari. iiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiii •mnar pu- eiginlega már svar- jað ekki, eru þing- En þetta Rega setja kki móðga tjórnmála- hlutverkin dís? ið satt að voru orðin tti að telja, r mörgum a er minn- vænt um, [tir mér í i“. Ég hef íast mín í )g kerling- iliðinu“ er 5 mínum hlutverk- §g minnast í „Húmar , sem Þjóð- leikhúsið sýnir um þessar mundir. Ég held, að þetta sé með beztu leikritum, sem hér hafa verið sýnd. Sennilega muna flestir eft- ir mér í „Gullna hliðinu“, og mig langar til að segja ykkur stutta sögu í sam- bandi við það. Þegar við vorum í Finnlandsreisunni og vorum að leggja af stað heimleiðis, biðum við eft- ir bílferð til flugvallarins. Þá kemur til mín gömul kona og færir mér skínandi fallegan vönd af anímón- um og segir: „Tack för kárringen“. Þetta var klukkan hálf sjö um morg- un. Ég gleymi þessu aldrei. Þetta er einhver mesti heið ur, sem mér hefur verið sýndur. Það var orðið áliðið dags og Arndís á að leika um kvöldið. Við kveðjum hana og þökkum fyrir innilegar móttökur og ánægjulegt spjall. Kristinn Ármannsson, rektor. Á undanförnum árum, — eða öllu heldur síðan 1951, hafa sjöttubekkingar gefið út bók með skopteikningum af kennurum og stúdents- efnum, og nefnist hún Fauna (dýraríkið). Hverri mynd fylgir vísa og eru þær oft á tíðum ekki allar upp á hólið og kurteisina. En til- gangurinn er, að sýna nem- endur og kannski ekki sízt kennara í spéspegli. Þetta er meinlaust grín, sem eng- inn tekur bókstaflega. Þessi siður mun fyrst hafa verk fyrir Sigurjón. Hann kvaðst hafa byrjað á bók- inni í byrjun nóvember, en í janúar voru próf og þá tafð ist verkið. Þetta. er ekki í fyrsta sinn, sem hann spreyt ir sig á verkefni af þessu tagi. Hann teiknaði a-lla Faununa í fyrra, þar sem enginn teiknari fyrirfannst þá í sjöttabekk. Stúdents- efnin sem eru 101 að tölu að þessu sinni, kallaði Sig- urjón fyrir sig og teiknaði, en myndir af kennurum kvaðst hann hafa teiknað „í leiðinlegum tímum“. ur þarna á r þetta eig- •9“ __ Ó ér áhuga á ? Þetta er nðkk-uð, sem ég er nýbyrjað ur að vinna við. Með þessu tæki get ég framleitt bræði- geisla. Þ. e. a. s. unnt er að bræða jafnvel harðasta stál með geislum þess!“ Og pró- fessorinn lætur móðan mása um ýmis konar flókin tæknj Ieg atriði, sem hvorki Bob eða Frans skilja hið minnsta í. En skyndilega fær Frans nýja hugmynd. Þessi undar- lega flugvél og þetta bræði- tæki. Ef til vill er hægt að nota þetta til einhvers . . .“ fyrir eldra fólk í Iðnó annað kvöld •(mánudag:) klukkan 8. SKEMMTIATRIÐI: Leikþáttur: Emilía Jónasdóttir cg Valdimar Lárusson. Kveðskapur: Magnús Pétusrsson. Söngur: Sigurður Ólafsson. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Kaffiveitingar. •— Datw?. Upplýsingar í síma 17-826 og 11-609. lef n'd i n í Ingólfscaié í kvöld kl 9 Dansstjéri: Þórir Sigurbj&nsson. áigöngumlHar iseltíirsfrá 'kl-. 8 sania dag. Sími 12-3-26 Sími 12-8-26 Alþýðublaðið — 19. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.